Morgunblaðið - 31.12.1983, Side 2
34
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 31. DESEMBER 1983
Minnisblað
lesenda
MORGUNBLAÐIÐ hefur að venju leitað upp-
lýsinga, sem handhægt getur verið fyrir lesend-
ur þess að grípa til yfir áramótin. Upplýsingar
þessar fara hér á eftir. Sjá einnig upplýsingar í
Dagbók á bls. 6.
Slysadeild Borgarspítalans
Slysadeildin er opin allan sólarhringinn. Síminn er
81200 — en aðeins fyrir slys og neyðartilfelli.
Heimsóknartími á sjúkrahúsun-
um í Reykjavík:
Borgarspítali
Grensásdeild
Landakotsspítali
Landspítali
Kvennad. Landsp.
Fjórðungs. Akureyri
e*Bú &*Oú
D>£?
Gamlársdagur
kl. 13-22
kl. 13-22
kl. 14-16 og 18-20
kl. 18-21
Nýársdagur
14-20
14-20
14- 16 og 18-20
kl. 15-16/19-20
15— 16/19.30— 20.30
14-16 og 19-20
kl. 15-16 og 19.30-20.30
kl. 18-21
Slökkviliðið
í Reykjavík, sími 11100, í Hafnarfirði, sími 51100, á
Akureyri, sími 22222.
Lögreglan
í Reykjavík, sími 11166, í Kópavogi 41200 í Hafnarfirði
51166 á Akureyri 23222.
Sjúkrabifreið
í Reykjavík, sími 11100, í Hafnarfirði 51100, á Akureyri
22222.
Upplýsingar um símanúmer sömu aðila og að framan grein-
ir annars staðar á landinu, sem og símanúmer læknavaktar
og sjúkrahúsa, er að finna innanvert á fremri kápu síma-
skrir.
Læknavakt
f Reykjavík verður nætur- og helgidagavakt lækna opin
allan sólarhringinn og er sími hennar 21230. í þessum
síma verður einnig reynt að veita ráðleggingar.
Á Akureyri verða veittar upplýsingar um læknavakt
hjá lögreglu. f símsvara 18888 í Reykjavík verða síðan
veittar upplýsingar um göngudeild Landspítalans.
Tannlæknavakt
í Reykjavík verður neyðarvakt Tannlæknafélags ís-
lands í Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg á gaml-
ársdag frá kl. 11—12, svo og á nýársdag. Á Akureyri
verður tannlæknavakt á gamlársdag frá kl. 11—12 í
síma 22242 og á nýársdag frá kl. 15—16 í síma 25811.
í Reykjavík tilkynnist hitaveitu- og vatnsveitubilanir í
síma 27311, sem er neyðarsími gatnamálastjóra. Þar
geta menn tilkynnt um bilanir og ef óskað er aðstoðar
vegna snjómoksturs, hálku eða flóða á götum og í
heimahúsum.
Á Akureyri tilkynnist hitaveitu- og vatnsveitubilanir í
síma 96-22105. Rafmagnsbilanir tilkynnist á Akureyri í
síma 96-23042 eða í síma 96-23273 og í Reykjavík til-
kynnist rafmagnsbilanir í síma 18230.
Símabilanir tilkynnist í síma 05.
Söluturnar
Leyfilegt er að hafa söluturna opna á gamlársdag til kl.
13.00. Þeir verða lokaðir á nýársdag.
Bensínstöðvar
verða opnar á gamlársdag frá kl. 7.30 til kl. 15.00. Lokað
er á nýársdag og bensínafgreiðslan við Umferðarmið-
stöðina er opin kl. 15 til 17 á gamlársdag, en lokað á
nýársdag.
Strætisvagnar Reykjavíkur
Gamlársdagur. Ekið eftir tímaáætlun laugardaga þ.e. á
30 mín. fresti fram til um kl. 16.30. Þá lýkur akstri
strætisvagna.
Síðustu ferðir
Leið 1 frá Lækjartorgi kl. 17.
Leið 2 frá Granda kl. 16.55, frá Skeiðarvogi kl. 17.14.
Leið 3 frá Suðurströnd kl. 17.03, frá Háal.br. kl. 16.40.
Leið 4 frá Holtavegi kl. 16.39, frá Ægisíðu kl. 17.02.
Leið 5 frá Skeljanesi kl. 16.45, frá Sunnutorgi kl. 16.38.
Leið 6 frá Lækjartorgi kl. 16.45, frá óslandi kl. 17.05.
Leið 7 frá Lækjartorgi kl. 16.55, frá óslandi kl. 17.09.
Leið 8 frá Hlemmi kl. 16.54.
Leið 9 frá Hlemmi kl. 16.59.
Leið 10 frá Hlemmi kl. 16.35, frá Selási kl. 16.56.
Leið 11 frá Hlemmi kl. 16.30, frá Skógarseli kl. 16.49.
Leið 12 frá Hlemmi kl. 16.35, frá Suðurhólum kl. 16.56.
Leið 13 frá Lækjartorgi kl. 16.35, frá Vesturb. kl. 16.56.
Leið 14 frá Lækjartorgi kl. 16.37, frá Skógarseli kl. 16.58.
Melar/Hlíðar frá Hlemmi kl. 17.07, Geitháls frá Selási
kl. 13.24.
Nýársdagur. Ekið á öllum leiðum samkvæmt tímaáætlun
helgidaga í leiðabók SVR að því undanskildu að allir
vagnar hefja akstur um kl. 14.00.
Leið 1 frá Lækjartorgi kl. 14.00.
Leið 2 frá Granda kl. 13.55, frá Skeiðarvogi kl. 13.44.
Leið 3 frá Suðurströnd kl. 14.03, frá Háal.br. kl. 14.10.
Leið 4 frá Holtavegi kl. 14.09, frá Ægisíðu kl. 14.02.
Leið 5 frá Skeljanesi kl. 13.45, frá Sunnutorgi kl. 14.08.
Leið 6 frá Lækjartorgi kl. 13.45, frá Óslandi kl. 14.06.
Leið 7 frá Lækjartorgi kl. 13.55, frá Óslandi kl. 14.09.
Leið 8 frá Hlemmi kl. 13.54.
Leið 9 frá Hlemmi kl. 13.59.
Leið 10 frá Hlemmi kl. 14.05, frá Selási kl. 14.00.
Leið 11 frá Hlemmi kl. 14.00, frá Skógarseli kl. 13.49.
Leið 12 frá Hlemmi kl. 14.05, frá Suðurhólum kl. 13.56.
Leið 13 frá Lækjartorgi kl. 14.05, frá Vesturb. kl. 13.56.
Leið 14 frá Lækjartorgi kl. 14.07, frá Alaska kl. 13.58.
Melar/Hlíðar frá Hlemmi kl. 14.07.
Ekið eins og á sunnudegi.
Upplýsingar í símum 12700 og 82533.
Geitháls frá Selási kl. 13.24.
Strætisvagnar Kópavogs
Á gamlársdag byrjar akstur eins og á laugardegi, akstri
hætt kl. 17.00.
Á nýársdag byrjar akstur kl. 13.41, ekið eins og á sunnu-
degi.
Landleiðir — Reykjavík — Hafn-
arfjörður
Á gamlársdag aka vagnarnir samkvæmt helgidagaáætl-
un á 30 mín. fresti og verður síðasta ferð frá Reykjavík
kl. 17.00, en frá Hafnarfirði kl. 17.30. Á nýársdag er
fyrsta ferð frá Reykjavík kl. 14.00 og á sama tima frá
Hafnarfirði.
Garðabæjarvagninn fer á gamlársdag í síðustu ferð frá
Reykjavík kl. 16.55 og frá Vífilsstöðum kl. 17.18. Á
nýársdag er fyrsta ferð frá Reykjavík kl. 13.55 og frá
Vífilsstöðum kl. 14.18.
FLUGELDAR
STANDBLYS
HANDBLYS
7'
Beinl? blysinu
▼el frá llkamanum
og g*ti9 þeas,
a3 kúlur e3a
nelstar lendl
ekkl á öðruin
nffratbdduiÐ.
SÓLIR
Teatií ekkl á
eldn«nt efnl.
VÍklð vel frá.
KÆLIÐ
BRUNASÁR!
NOTIÐ ULLAR-
EÐA SKINNHANSKA!
ÆRSLIST ALDREI
MEÐ SKOTELDAI
SérleyfisferÖir
Hér á eftir fer yfirlit nokkurra ferða sérleyfisbifreiða á
gamlárskvöld og nýársdag og dagana f kring þar sem
það á við. Séu gamlársdagur og nýársdagur ekki nefndir
eru engar ferðir þá daga. Bögglaafgreiðsla sérleyfishafa
í Umferðarmiðstöðinni er opin kl. 7.30—14.00 á gaml-
ársdag en Iokuð nýársdag og opin eins og á gamlársdag,
2. janúar. Síminn á BSÍ er 22300.
Frá Frá
AKUREYRI Rvík Akureyri
2. jan. kl. 08.00 kl. 09.00
BISKUPSTTUNGUR Rvík Geysi
31. des. kl. 09.00 engin ferð
1. jan. engin ferð kl. 16.45
2. jan. engin ferð engin ferð
BORGARNES Rvík Borgarnesi
31. des. kl. 13.00 kl. 15.30
1. jan. kl. 20.00 kl. 17.00
GRINDAVÍK Rvfk Grindavfk
31. des. engin ferð kl. 13.00
1. jan. engin ferð engin ferð
2. ian. HOLMAVÍK kl. 11.00,18.30 kl. 13.00
Rvík Hólmavík
3. jan. HRUNA- OG kl. 08.00 engin ferð
GNÚPVERJAHR. Rvík Búrfelli
31. des. kl. 13.00 engin ferð
2. jan. engin ferð kl. 09.00
HVOLSVÖLLUR Rvík Hvolsvelli.
31. des. kl. 13.30 kl. 09.00
1. jan. engin ferð engin ferð
HVERAGERÐI Rvík Hveragerði
31. des. kl. 15.30 kl. 12.45
1. jan. kl. 22.00, 23.30 20.00, 22.00
HVERAGERÐI (Sérl. Selfoss hf.) Rvfk Hveragerði
31. des. kl. 09.00, 13.00, 15.00 10.00 og 13.30
l.jan. 20.00 19.00
HOFN í HORNAFIRÐI Rvík Höfn
31. des. 8.30 engin ferð
2. jan. engin ferð 09.00
KEFLAVÍK Rvík Keflavík
31. des. S.f. kl. 15.30 S.f. kl. 15.30
1. jan. KIRKJUBÆJAR- F.f. kl. 13.30 F.f. kl. 12.00
KLAUSTUR Rvík Klaustri
31. des. 8.30 engin ferð
2. jan. engin ferð kl. 13.30
KRÓKSFJ.NES Rvfk Króksfj.n.
2. jan. kl. 08.00 kl. 14.00
3. jan. kl. 08.00 kl. 14.00
LAUGARVATN Rvík Laugarvatni.
31. des. kl. 13.00 kl. 10.00
1. jan. engin ferð engin ferð
MOSFELLSSVEIT Rvík Keykjalundi.
31. des. S.f. kl. 15.30 S.f. kl. 16.00
1. jan. ÓLAFSVÍK — engin ferð engin ferð
HELLISSANDUR Rvík Hellissandi
30. des. kl. 09.00,19.00 kl. 17.00
31. des. engin ferð engin ferð
1. jan. engin ferð engin ferð
REYKHOLT Rvík Reykholti
31. des. kl. 13.00 engin ferð
1. jan. kl. 20.00 kl. 15.45
SELFOSS Rvík Selfossi
31. des. kl. 09.00, 13.00, 15.00kl. 09.30 og 13.00
1. jan. STTYKKLSHÓLMUR — GRUNDAR- 20.00 18.30
FJÖRÐUR Rvík Stykkishólmi
31. des. engin ferð engin ferð
1. jan. engin ferð engin ferð
2. jan. kl. 09.00,19.00 kl. 18.00
ÞORLÁKSHÖFN Rvfk iNniákshöfn
31. des. kl. 09.30,15.30 kl. 11.00, 09.30
1. jan. kl. 22.00 kl. 19.30
Böggla- og pakkaafgreiðsla sérleyfishafa í Umferðarmið-
stöðinni er opin um áramót sem hér segir:
31. des. laugardag (gamlársd.) kl. 07.30—14.00.
1. jan. sunnudag (nýársd.), lokað.
2. jan. mánudag kl. 07.30—21.30
Að öðru leyti er afgreiðsian opin virka daga kl. 07.30—21.30
og iaugardaga kl. 07.30—14.00.
Allar nánari upplýsingar um ferðir sérleyfisbifreiða um ára-
mót gefur BSl, Umferðarmiðstöðinni, sími 22300.
Ferðir Herjólfs
frá Vestm. frá Þorláksh.
Gamlársdag 07.30 11.00
Nýársdag engin ferð engin ferð
Nánari upplýsingar eru veittar í símsvara 98-1792.
Ferðir Akraborgar
f. Rvík f. Akranesi
Gamlársdag kl. 10.30 og 13.00 08.30 og 11.30
Nánari upplýsingar eru veittar i símsvara 91-16420.
Innanlandsflug
Upplýsingar um innanlandsflug Flugleiða eru gefnar í
síma 26011 á Reykjavíkurflugvelli, svo og í símum flug-
valla á landsbyggðinni.
Upplýsingar um innanlandsflug Arnarflugs eru gefnar í
síma 29577.
Upplýsingar um áætlunarflug FLugfélags Norðurlands eru
gefnar í síma 96-22000.
Allt innanlandsflug liggur niðri á nýársdag.
Skíðastaðir
Upplýsingar verða gefnar um skíðasvæðið í Bláfjöllum í
símsvara 80111.