Morgunblaðið - 31.12.1983, Side 5
FRÉTT AGETRAUN
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 31. DESEMBER 1983
c) breskur togarasjómaður um
ósigurinn í landhelgismálinu
c) biskupinn yfir íslandi við setn-
ingu kirkjuþings
d) forseti Islands í opinberri
heimsókn í Frakklandi
20.
„Gullskipsmenn“ hófu að bjarga
Het Wapen van Amsterdam á Skeið-
arársandi. Þegar til kom reyndist
sandurinn hafa að geyma:
a) ráð við efnahagsvanda Islend-
inga
b) skipið án gullsins
c) þýskan togara frá því um alda-
mótin
d) gullið en ekki skipið
21.
„Leikarar verða að lifa við slúðrið“
sagði:
a) ónefndur alþingismaður
b) sálfræðingur eftir rannsókn á
sálarkreppu leikara
c) leikarinn Ken Kercheval sem
leikur Barnes í Dallas og heim-
sótti ísland á árinu
d) rithöfundur eftir frumsýningu
leikverks eftir sig
22.
Ný ríkisstjórn tók við í maí. Megin-
viðfangsefni hennar er:
a) að hafa hendur í hári þeirra sem
eru ábyrgir fyrir efnahagsvanda
þjóðarinnar
b) að vinna bug á verðbólgunni
c) að sitja sem lengst
d) að veiða síðasta golþorskinn.
23.
Ný starfsemi hóf göngu sína í elsta
húsi borgarinnar, Aðalstræti 10. Um
er að ræða:
a) byggðasafn með minjum frá
tíma Innréttinganna
b) kaffihús
c) búningsherbergi fyrir þá sem
iðka skautaíþróttina
d) leiktækjasal
24.
Á kirkjuþingi sem haldið var í
október kom upp allsérstæð deila.
Deiluefnið var:
a) leturstærð á Biblíunni
b) klæðnaður klerka við guðs-
þjónustur
c) uppröðun sálma í Sálmabók-
inni
d) beyging Jesúnafnsins
25.
Ný tegund af veiki, sem vel var
þekkt áður fyrr hér á landi, fannst á
árinu. Um var að ræða:
a) sullaveiki
b) taugaveiki
c) verðbólgu
d) höfuðsóttarveiki
26.
Sveit fslendinga stóð sig vel í
Bandaríkjunum í sumar. Hún stóð
sig vel í:
a) fegurðarsamkeppni
b) skák
c) boðhlaupi
d) sundi
27.
Deilur brutust út innan verka-
mannafélagsins Dagsbrúnar á árinu.
Þær stöfuðu af:
a) ákvörðun launa Guðmundar
jaka
b) stöðugum ferðalögum þess
sama á allsherjarþing Samein-
uðu þjóðanna í New York
c) nánu samstarfi hans við ríkis-
stjórnina
d) ráðningu nýs framkvæmda-
stjóra
49.
Myndin er úr
a) moto-cross c) síðastaleik
b) prófkjöri d) ofurhugum
50.
Framkvæmdirnar á myndinni eru frá
a) virkjunarframkvæmdum við c) björgun gullskipsins
Kvislaveitu d) fyrstu skóflustungunni að nýju
b) byggingu fiskiræktarlóns fyrir alþingishúsi
norðan
28.
Ungur maður sat inni f hegningar-
húsinu á Skólalvörðustíg í stuttan
tíma í sumar vegna þess að hann
hafði ekki innt af hendi greiðslu
sektar. Hann var sektaður vegna
þess að:
a) hann treysti ekki ríkisstjórn-
inni til þess að leysa efnahags-
vandann
b) hann fór út að viðra hundinn
c> hann varð ástfanginn af dóttur
lögreglumanns
d.) hann neitaði að greiða stéttar-
félagsgjöld
29.
„Ég kem aldrei aftur,“ sagði:
a) bandarískur efnahagssérfræð-
ingur sem hafði verið að kynna
sér efnahagsmál á íslandi
b) forstöðumaður íslandsrallsins
að þvi loknu
c) ólafur Ragnar þegar hann féll
útaf þingi
d) kona nágrannans
30.
Nýr íslenskur þúsundkrónaseðill er í
undirbúningi. Hann verður:
a) fjólublár
b) grænn og gulur
c) verðbólginn
d) rauður
31.
„íslendingar hugsa of mikið um pen-
inga“ er haft eftir:
a) greinargerð viðskiptadeildar
Háskóla íslands um efna-
hagsmál
b) bandarískum efnahagssérfræð-
ingi
c) Jean-Claude Bertrand for-
stöðumanni íslandsrallsins
d) Dönum
32.
Sprengja sprakk við hús í Reykjavík-
urborg á árinu. Húsið var:
a) Alþingishúsið
b) bandaríska sendiráðið
c) seðlabankabyggingin
d) sovéska sendiráðið
33.
Á árinu var frumsýnd kvikmyndin
Nýtt líf. Hún fjallar um:
a) framtíð íslendinga
b) mann frelsaðan undan oki
áfengisbölsins
c) verbúðalíf í Vestmannaeyjum
d) hið ljúfa líf
34.
Sementsverð lækkaði um 13% um
mitt sumar. Það var vegna:
a) ráðstafana ríkisstjórnarinnar
til aðstoðar húsbyggjendum
b) brennslu kola í stað olíu
c) minnkaðs flutningskostnaðar
d) niðurfellinga söluskatts af
steypubílum
35.
íslendingur gat sér frægðarorð á
Edinborgarhátíðinni í Skotlandi
fyrir einleik. Það var:
a) Albert Guðmundsson
b) Árni Johnsen
c) Bessi Bjarnason
d) Viðar Eggertsson
36.
Safnað var undirskriftum á árinu því
til stuðnings að bráðabirgðalögin
yrðu afnumin. Undirskriftirnar sem
söfnuðust voru:
a) 62 þúsund
b) 12 þúsund
c) 34 þúsund
d) illa skrifaðar
37.
Á árinu var óskað ógildingar hjóna-
bands á þeirri forsendu:
37
a) að giftingin hefði farið fram í ^
gríni 1
b) að sá sem saman gaf hefði ver-
ið skeggjaður
c) að hjónabandið væri ástlaust
d) að viðkomandi hefði ætlað að
giftast öðrum - '
38. :
íslendingur tók þátt í sterku skák- <
móti í Sviss og sigraði. Hann heitir: 1
a) Friðrik ólafsson
b) Margeir Pétursson
c) hvíti riddarinn
d) Jón L. Árnason
39.
Háttsettir menn sóttu íslendinga
heim á árinu. Einn þeirra var:
a) Margaret Thatcher
b) Ronald Reagan
c) Francois Mitterrand
d) Petez de Cuellar
40.
Samtök voru arfleidd á árinu. Þau
urðu að uppfylla það skilyrði að:
a) starfa í anda Gamla testa-
mentisins
b) leitast við að lifa í sátt við
náungann
c) starfa í anda Marx og Leníns
d) afneita vísindalegum lögmál-
um söguþróunarinnar
41.
„Ekki hægt að afvopna ísland nema
afvopnað sé á fleiri stöðum," sagði:
a) fulltrúi Kvennaframboðsins
fyrir kosningar
b) dómsmálaráðherra um þá
hugmynd að skilja fallbyssu
óðins eftir í landi
c) fulltrúi Alþýðubandalagsins
fyrir kosningar
d) í greinargerð frá Skotfélaginu
um veitingu byssuleyfa
42.
Opnunartími verslana í höfuðborg-
inni var í sviðsijósinu á árinu og var
honum að lokum breytt. Breyt-
ingarnar voru í þá átt að:
a) stytta hann
b) hafa opið á kvöldin, en lengja
ekki tímann í heild
c) lengja hann
d) banna algerlega að hafa versl-
anir opnar
43.
Kvennaframboð á landsvísu litu
dagsins Ijós á árinu. Ástæðan var:
a) þrá eftir sviðsljósinu
b) rýr hlutur kvenna í stjórnmál-
um
c) efnahagsmálastefna hagsýnu
húsmóðurinnar
d) vonbrigði í ástamálum
44.
Bandalag jafnaðarmanna fundaði
síðari hluta ársins. Hvernig skil-
greina bæri hreyfinguna olli deilum
að fundinum loknum. Skilgreiningin
var þannig orðuð í fréttum að um
væri að ræða:
a) flata hreyfingu
b) lárétt grasrótarsamtök
c) lóðrétt rótarsamtök
d) hringlaga regnhlífasamtök
45.
íslandssögukennsla olli deilum þeg-
ar líða tók á árið. Var það vegna
þess að:
a) taka átti upp kennslu i Dan-
merkursögu í stað Islandssögu
b) vísindaleg söguþróun hafði tek-
ið undir sig hliðarspor
c) kennarar töldu rétt að heimilin
sæu um kennsluna
d) sleppa átti kennslu i ákveðnum
tímabilum.
Lausn á bls. 63