Morgunblaðið - 31.12.1983, Qupperneq 9
FRETTAGETBAUN
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 31. DESEMBER 1983 41
d) var með líbýskt áfengi í tösku
sinni
25.
Varnarmálaráðherra ísraels þráaðist
lengi við og neitaði stöðugt að segja
af sér þrátt fyrir að allir samstarfs-
ráðherrar hans vildu að hann gerði
það vegna ábyrgðar hans á fjölda-
morðunum í Beirút. Ráðherrann gaf
sig þó um síðir, en hann heitir:
a) Moshe Ðyan
b) Moshe Arens
c) Ariel Sharon
d) Menachem Begin
26.
Ný stjórn tók við völdum á Ítalíu og
þótti það tíðindum sæta að leiðtogi
hennar er fyrsti forsætisráðherra úr
röðum sósíalista í sögu ítalska lýð-
veldisins. Hann heitir:
a) Licio Gelli
b) Bettino Craxi
c) Luciano Pavarotti
d) Giovanni Spadolini
27.
Konstantín Karamanlis Grikklands-
forseti hefur beðið þekkt tónskáld
um ráðleggingar hvernig leika skuli
gríska þjóðsönginn. Tónskáldið er:
a) Atli Heimir Sveinsson
b) Hrafn Gunnlaugsson
c) Guðmundur Ingólfsson
d) Mikis Þeódórakis
28.
Sovéski útlaginn Solzhenitsyn vakti
athygli fyrir ummæli sín í sumar sem
voru á þá leið að:
a) hann vildi hvergi búa nema í
Gúlaginu
b) hann vildi snúa heim til Sovét-
ríkjanna
c) smjör drypi af hverju strái í
Síberíu
d) Andropov væri ágætur
29.
Danir og Svíar deildu um eyju í
Kattegat sem báðir gerðu tilkall til,
enda von um olíu við eyna. Eyjan
heitir:
a) Kolbeinsö
b) Borgundarhólmur
c) Amager
d) Hesselö
30.
Stjórn Guatemala var steypt síðsum-
ars, en leiðtogi hennar var:
37.
Breskir bræður unnu sér til frægðar
að hlaupa óvenjulegt maraþonhlaup
í sumar er þeir hlupu:
a) yfir Kjöl
b) á sig
c) í sömu sporum í tvær vikur
d) yfir Himalayafjöll
38.
Sérkennileg eignaskipti áttu sér stað
í skilnaðarmáli í Kentucky í Banda-
ríkjunum snemma árs. Eiginmaður-
inn ákvað að skipta eignunum sjálf-
ur og byrjaði á því að:
a) telja sjálfum sér veiðistöngina
b) telja konunni heimilishundinn
c) saga hús þeirra hjóna í tvennt
með keðjusög
d) skipta húsi þeirra í tvennt með
skotheldum millivegg.
33.
Kosinn var nýr forseti í Nígeríu í
sumar. Hann heitir:
36.
Mogens Glistrup stofnandi og leið-
togi Framfaraflokksins danska var í
32.
Síðsumars urðu hvað eftir annað
mikil og blóðug átök í Chile er múg-
urinn vildi mótmæla gerðum vald-
herranna, en þar ræður ríkjum:
a) Salvador Allende
b) Eva Peron
c) Augusto Pinochet
d) Raoul Alfonsino
Breski jafnaðarmannaflokkurinn
kaus sér nýjan formann í sumar í
framhaldi af slakri útkomu flokks-
ins í þingkosningunum, þar sem
Thatcher járnfrú fór með glæstan
sigur af hólmi. Nýi leiðtoginn er:
a) David Owen
b) Roy Jenkins
c) Roy Hattersley
d) Neil Kinnock
Yuri Andropov leiðtogi Sovétríkjanna hefur verið mikið í fréttum á árinu, og þá fyrst og fremst fyrir að sjást ekki á
almannafæri í marga mánuði. Bendir flest til þess að heilsa Andropovs sé slæm og spá menn jafnvel leiðtogaskiptum
á nýju ári. Hér eru tveir aðstoðarmenn leiðtogans að styðja hann þar sem hann er á leið að kveðja Mauno Koivisto
Finnlandsforseta, sem fór í heimsókn til Moskvu í sumar.
a) Efrain Rios Montt
b) Oscar Humberto Mejia Victores
c) Anastasio Somoza
d) Che Guevara
31.
Út kom í sumar ný bók eftir Deng
Ziaoping flokksleiðtoga í Kína,
„Gula kverið“, sem er merkileg fyrir
þaö m.a. að þar er:
a) Fjórmenningaklíkan tekin í
sátt
b) Maó fyrrum formaður gagn-
rýndur harðlega
c) Pekingöndin lýst heilög
d) Kínverjum bannað að borða
með prjónum
a) Hissine Habre
b) Shehu Shagari
c) Obafemi Awolowo
d) Ingi Þorsteinsson
34.
Það vakti athygli að meðan á heim-
sókn páfa til Póllands stóð í sumar
setti herstjórnin bann við:
a) að Walesa hitti páfa
b) að páfi talaði um stjórnmál
c) að Walesa kyssti tær páfa
d) áfengissölu í þeim héruðum
þar sem páfi fór um
35.
sviðsljósinu í sumar eftir að hæsti-
réttur Danmerkur dæmdi hann í
þriggja ára fangelsi og þriggja m.kr.
sekt fyrir:
a) að segja hlutina umbúðalaust
b) að vera ekki með málaleng-
ingar í þingræðum
c) einstaklega gróf skattsvik
d) að vilja afhenda íslendingum
afganginn af handritunum.
Bandarískt bakarí stóð í ströngu við
japönsk tollyfirvöld sem neituðu að
heimila útleysingu á ávaxtaköku-
sendingu til Yokohama:
a) kirsuberin reyndust ekki með
hinum rétta lit
b) ekki var nóg af eggjum í kök-
unum
c) gieymst hafði að setja lyftiduft
í kökudeigið
d) kökurnar reyndust allar við-
brenndar
40.
Gleðikonur í Sviss fóru í mótmæla-
göngu í Ziirich í ársbyrjun þar sem
þær kröfðust:
a) rýmri vinnutíma
b) skattfrelsis
c) kauphækkunar
d) hvíldarlaga
Það er ekki nýtt að eldur komi upp í risaolíuskipum og að þau brotni jafnvel í tvennt. Oftast hefur hlotizt gífurlegt
tjón í lífríkinu þegar slys af þessu tagi hafa átt sér stað. Síösumars varð t.d. mikil hætta við strendur Suður-Afríku
þegar olíuskipið Castillo de Bellvar stóð þar í Ijósum logum og brotnaði í tvennt.
Pönkarinn Peter Mortiboy missti starf sitt hjá Rolls Royce-verksmiðjunum
vegna hárgreiöslunnar óvenjulegu, sem hér gefur að líta. Forstöðumenn
verksmiðjanna töldu samstarfsmönnum Mortiboy stafa hætta af hárgreiðsl-
unni. Broddana herti pilturinn sérstaklega með sterku lími.