Morgunblaðið - 31.12.1983, Side 25

Morgunblaðið - 31.12.1983, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 31. DESEMBER 1983 Opiö frá kl. 9—2 Hljómsveitin STASUR HINNA VANDUkTU óskar öllum lands- mönnum gleöilegs nýs árs leikur fyrir dansi Aldurstakmark 20 ir. BORDAPANTANIR I SÍMA 86220 OG 86560. Hljómsveit Gunnars Þórðarsonar Aramó % Gústi { Eyjamaður skemmtir a gestum Við kveðjum gamla árið í kvöld. Húsið opnað kl. 23 og við dönsum til kl. 04. Borðapantanir í síma 35355. Miðar verða seldir við innganginn. Nýársfagnaður Veitingahúsið Glæsibæ STAÐUR ÞEIRRA, SEM ÁKVEÐNIR ERU I ÞVÍ AÐ SKEMMTA SÉR Nú höldum viö fríkaöan nýársfagnað í Safarí frá kl 12—4, meö stanslausu stuði og rifjum upp tónlist- arheim liðins árs. Kveðjum gamla árið 1983 og mætum öll í okkar mergjaðasta stássi meö góða skapið í nesti. Óskum öllum landsmönnum gleðilegs nýárs. Aldurstakmark 20 ór%. __ Allir gamlir og nýir gestir velkomnir. Opið nýársdag kl. 10—2. sdjkr m ftfi) Sunnudaginn 1. janúar 1984 frá kl. 22 til 02. Hljómsveitin Upplyfting sér um dansinn og Ómar Ragnarsson kemur fram með stórkostlegt skemmtiatriði. Bjóðum nýja árið velkomið í Klúbbnum. Borðapantanir í síma 35355. Miðar verða seldir við innganginn. Þar sem þetta er fyrsti dansleikur ársins, vill starfsfólk Klúbbsins senda öllum viðskiptavinum sínum bestu nýársóskirog þakkar ánægjulega samvinnu á árinu sem (er) (var) að líða.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.