Morgunblaðið - 31.12.1983, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 31. DESEMBER 1983
59
UR<
7oonn ©**-®
Sími 78900
Engar sýningar
gamlársdag.
Jólamyndin 1983
nýjasta James Bond-myndin:
Segðu aldrei aftur
aldrei
(Never say never again)
5EAN CONNERY
is
JAME5BOND00?
Hinn raunverulegi James
Bond er mættur aftur til leiks i
hinni splunkunýju mynd Never
say never again. Spenna og
grin í hámarki. Spectra með
erkióvininn Blofeld veröur aö
| stööva. og hver getur þaö
nema James Bond.
Stærsta James Bond
opnun í Bandaríkjunum
frá upphafi.
Aöalhlutverk: Sean Connery,
Klaua Maria Brandauer,
Barbara Carrera, Max Von
Sydow, Kim Baainger, |
Edward Fox sem „M“. Byggö
á sögu: Kevin McClory, lan
Fleming. Framleiöandi: Jack
Schwartzman. Leikstjóri:
Irvin Kerahner. Myndin er
Sýnd kl. 3, 5.30 og 9 og 11.25. |
Haakkaö verö.
SALUR2
Skógarlíf
og Jólasyrpa
Mikka Mús
WALTDISNEYS
LsaS'-
Lf '"•"rmnomr
m mm sustun cmot 1» rm am smkb
ICf
ítWSftwy
nctuMsrm<n
flílCRCT'S
gCHRISTÍRAS
CAROIiu
%
Einhver sú aifrægasta grín-
mynd sem gerö hefur veriö.
Ath.: Jófasyrpan meö Mikka
Múe, Andröe Önd og Frænda ]
Jóakim er 25 min. Iðng.
Sýnd kl. 3 5 og 7.
Sá sigrar sem þorir
Frábær og jafnframt hörku-
spennandi stórmynd. Aöal-
hlutverk: Lewis Colline, Judy
Davis.
Sýnd kl. 9 og 11.25.
Bönnuö innan 14 ára.
A FRANCOZEFF1RELU FILM
LaTraviata
Sýnd kl. 7.
Hækkað verö.
Seven
Sjö glæpahringir ákveöa aö
sameinast í eina heild og hafa
aöalstöövar sinar á Hawaii.
Sýnd kl. 5, 9.05 og 11.
Dvergarnir
:orro og
hýra sveröiö
Sýnd kl. 3, 5 og 11.
Herra mamma
(Mr. Mom)
Sýnd kl. 7 og 9.
Ath.: Fullt varö I aal 1.
Afaláltaraýningar
50 kr. mánudaga — til
föstudage kl. 5 og 7.
50 kr. laugardag og
sunnudaga kl. 3.
ÓSAL
Opid í hádeginu frá 12—14.30.
, Aramótagleði
Óöals hefst í nótt
kl. 1.00.
Óseldar pantanir veröa seldar í hádeg-
inu í dag. Fögnum nýju ári í Óðali.
Óðal óskar landsmönnum öllum og
viðskiptavinum sínum gleðilegs nýs
árs og þakkar viðskiptin á árinu sem
er að líða.
ATH.
Opiö nýársdag í hádeginu frá kl.14.30 og á
nýárskvöld frá kl. 18—02.
Opid mánudagskvöld frá kl. 18.00—1.00.
Jólaböll
og hverskonar
jólafagnaöir
VEISLUSALUR
Viö bjóöum ykkur upp á stor-
glæsileg salakynni fyrir hvers-
konar veislur og fundarhöld.
SJÁUM UM ALLAR VEITINGAR
PANTIÐ TÍMANLEGA^;
Bladburóarfólk
óskast!
^fít
Austurbær
Miöbær I
Ármúli 1 — 11
Uthverfi
Ártúnsholt
Vesturbær Kópavogur
Tjarnargata frá 39
Faxaskjól
Hlíöarvegur 30—57
ptior0i)SfiMa§))i§>
i. HÓTEL B0RG §
S Áramótadanslejkur
I í kvöld kl. 12-04
Egó heldur uppi stuöinu
Fögnum nýju ári
1983-1984
Nýársfagnaöur
1. janúar
hefst meö boröhaldi kl. 18.
Carl Billich leikur fyrir matargesti.
Ólöf Kolbrún og Garðar Cortes syngja létt lög.
Hljómsveit Jóns Sig. leikur fyrir dansi til
kl. 02.00.
GLEÐILEGT ÁR
HÓTEL BORG. SÍMI 11440.
Gleðileyt ár
llllnbiíVWkWWVi 11m11!’IIí 11#Ul>UU
-jj^STAUKAHT
UM ARA-
MÓT
Á LÆKJARBREKKU
GAMLÁRSDAGUR OPIÐ TIL KL. 14.00.
NÝÁRSDAGUR OPIÐ TIL KL. 18.00.
KVÖLDVERÐUR NÝÁRSDAG
Forréttur:
Skeldýrakonfekt í ostasósu gratin.
ViUibráöarkjötseyöi Diana.
— O —
Bacon-vafinn skötuselur, djúpsteiktur í ostadeigi m/hrísgrjón-
um og Café de Paris-smjöri
eöa
Innbölcuö nautalund Wellington m/smjörsteiktum sveppum,
rjómasoönu spergilkáli, bökuöum jaröeplum og koniak-piparsósu.
- O -
Rjómaís m/perum, Kahlua-líkjör og súkkulabispónum.
Þökkum viðskiptin á árinu
— Bestu óskir um farsælt ár.
BORÐAPANTANIR SÍMI 14430.