Morgunblaðið - 31.12.1983, Síða 29

Morgunblaðið - 31.12.1983, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 31. DESEMBER 1983 61 VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 10100 KL. 11—12 FRÁ MÁNUDEGI FÖSTUDAGS J If Fiskirækt í uppsveitum Árnessýslu: Lokað vegna vörutalningar, mánudaginn 2. janúar. Bílanaust hf., Síöumúla 7—9. Kjörið tækifæri fyrir bændur til þátt- töku í atvinnuuppbyggingu á þessu svæði Árni B. Guðjónsson, einn af stofnendum fiskiræktarbýlisins Laugalax hf. Laugardalshreppi, skrifar: „Fjölmargir aðilar í þjóðfélag- inu hafa lýst því yfir, að fiskirækt geti orðið stór atvinnugrein á ís- iandi í framtíðinni. Einnig hafa fjölmargir áhugamenn unnið mik- ið starf til undirbúnings uppbygg- ingar á þessu sviði. Á undanförnum árum hefur þróun í fiskirækt verið talsverð hér á landi. Uppbyggingin hefur farið fram í samvinnu við erlenda aðila t.d. í Lóni í Kelduhverfi og að nokkru í Vogum á Reykjanesi. Langálitlegast þykir að rækta lax vegna mjög hagstæðs verðs (hann er tuttugu sinnum verðmætari en þorskur). I Lóni í Kelduhverfi er eldi kom- ið vel á veg og allt gengið eftir áætlun. Tilraunir með hafbeit gefa góða raun á Suðvesturlandi og virðast geta skilað arði, ef allar aðstæður eru fyrir hendi, eins og t.d. í Lárósi á Snæfeilsnesi. Mögu- leikar til landkvíaeldis eru með allri suðurströndinni, þar með tal- ið Reykjanessvæðið. Þá verður að dæla sjó í kvíar í hlutfalli við fisk- magn í þeim. Þetta er hagkvæmt, þar sem hægt er að nýta orku frá náttúrunnar hendi, t.d. jarðhita eða vindorku, til dælingar á sjó. En það sem er ekki síður mikil- vægt er að frumklak og eldi smá- seiða fari fram við bestu skilyrði. í uppsveitum Árnessýslu eru að- stæður til eldis með eindæmum góðar. Þar koma upp silfurtærar lindir efra og neðar eru mikil jarðhitasvæði sem gera kleift að hita upp eldisvatnið. Aðstæður geta ekki verið betri til fram- leiðslu á laxaseiðum í stórum stíl; eru sennilega með því besta sem gerist í heiminum. Nú þegar er hafin uppbygging í Laugardalshreppi með byggingu eldisbýlisins Laugalax hf., með þátttöku fjölda manna í uppsveit- um Árnessýslu. Þeir sem mest Bitæði Ásgeir Guðmundsson, Kópavogi, skrifar: „Velvakandi. Hinn 27. des. sl. var frétt í út- varpi höfð eftir heilbrigðisráðu- neytinu í Austurríki. Þar kom fram, að fundist hafði hundaæði í 52 dýrum í Salzburg-héraði frá því í aprílmánuði, þar af 46 villtum dýrum, 5 nautgripum og einum ketti. Fyrir eigi alllöngu barst sú frétt frá Danmörku, að þar hefði bóndi nokkur látist úr þessum hræðilega sjúkdómi, en nautgripur hafði bit- ið hann og sýkt. Vita tel ég mig með vissu, að úlfar, refir, hundar, kanínur, kett- ir, nautgripir og hinn vitiborni maður geta tekið þessa veiki. Trú- lega geta flest dýr með heitu blóði tekið veikina. Ef við bættust hest- ar, sauðkindur, selir, minkar, mýs og rottur færi nú að kárna gaman- ið. Við skulum vona að það verði ekki, en varúðar er þörf. Þetta ætti að nægja til skilnings á, að um margar tegundir er að ræða. Tel ég fráleitt að kenna þennan sjúkdóm við hundinn. Skora ég á alla málvöndunar- menn, sérlega fréttamenn útvarps og sjónvarps, blaðamenn, kennara og reyndar alla þá, er hafa tengt þennan hræðilega sjúkdóm við eina dýrategund, að nota alís- lenska orðið bitæði um sjúkdóm- inn. Fyrirfram þökk.“ „í uppsveitum Árnessýslu eru aðstæður til eldis með eindæmum góðar. Þar koma upp silfurtærar lindir efra, en neðar eru mikil jarðhitasvæði, sem gera kleift að hita upp eldisvatnið. Aðstæður geta ekki verið betri til framleiðslu á laxaseiðum í stórum stfl; eru sennilega með því besta sem gerist í heimin- um.“ hafa skoðað svæðið í kringum Laugardalshrepp og í Biskups- tungum telja, að þar geti risið í það minnsta 10 stórar eldisstöðv- ar. Hér er því kjörið tækifæri fyrir þátttöku bænda í atvinnu- uppbyggingu á þessu svæði. Er það von mín að félagsleg samstaða náist í sambandi við uppbyggingu þessa atvinnuvegar í uppsveitum Árnessýslu, svo sem annars staðar á landinu." Verðúréfasaía %aupþihgs þaJfar Viðsí^ipt m £ ' íið 'nu ári Sölugengi verðbréfa 2. janúar 1984 SPARISKÍRTEINIRÍKISSJÓÐS: sölugengi midsð vii 5,5% venti umfram veritr. pr. 100 kr. 1. FLOKKUR 2. FLOKKUR Útg. Sölugengi pr. 100 kr. 5,5% vextirgildatil Sölugengi pr. 100kr. 5,5% vextirgildatil 1970 1971 14.412 15.09.1985 16.651 05.02.1984 1972 13.142 25.01.1986 10.700 15.09.1986 1973 8.121 15.09.1987 7.798 25.01 1988 1974 5.090 15.09 1988 - - 1975 3.932 10.01 1984 2.920 25.01.1984 1976 2.659 10.03 1984 2.206 25.01.1984 1977 1.929 25.03.1984 1.621 10.09. 1984 1978 1.308 25.03.1984 1.035 10.09.1984 1979 893 25.02.1984 671 15.09 1984 1980 590 15.04.1985 455 25.10.1985 1981 390 25.01.1986 288 15.10 1986 1982 273 01.03.1985 202 01.10.1985 1983 156 01.03.1986 VEÐSKULDABRÉF VERÐTRYGGÐ ÓVERÐTRYGGÐ Með 2 qjalddöqum á ári Með 1 qialddaqa á ári Láns- Ávöxtun Söluqem j Sölugengi ! tlmi Sölu- umfram 18% 20% 18% 20% ár: gengi Vextir verðtr ársvextir ársvextir HLV'1 ársvextir ársvextir HLV" 1 95,18 2 9 83 84 88 77 78 82 2 92,18 2 9 73 75 80 67 68 74 3 90,15 21/2 9 64 66 73 58 60 67 j 4 87,68 21/2 9 57 59 66 51 53 60 ! 5 85,36 3 9 51 53 61 45 47 54 6 82,73 3 91/4 7 80,60 3 91/4 Athugið að sölugengi veðskuldabrefa er hað 8 77,72 3 91/2 gjalddögum þeirra og er sérstaklega reiknað út 9 75,80 3 91/2 fyrir hverl bréf sem tekið er i umboðssðlu. 10 72,44 3 10 1) Hæstu leyfilegu vextir. Kaupþing hf. reiknar gengi verðbréfa daglega Brnii! HHrl KAUPÞING HF Husi Verziunarinnar, 3. hæÓ simi 86988 Sm86988 83? SIG6A V/öGA fi ‘(ILVCRAU

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.