Morgunblaðið - 05.01.1984, Page 4

Morgunblaðið - 05.01.1984, Page 4
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. JANÚAR 1984 4 Útvarp kl. 22.35 Er árið liðið? Endurfluttur hluti af ára- mótadagskrá útvarpsins Svanurinn kynnist bœði hinu góða og hinu illa í hciminum og veröur fyrir vonbrigðum því hann finnur ekki fullkomnunina sem hann leitaði. Útvarp kl. 21.25 Svanurinn Peninga- markaðurinn ------------------------V GENGISSKRÁNING NR. 2 — 4. JANÚAR 1984 Kr. Kr. Toll- Kin. Kl. 09.15 Kaup Sala gengi 1 Dollar 28,960 29,040 28,810 1 St.pund 41,188 41,302 41,328 1 Kan. dollar 23,206 23,270 23,155 1 Dönsk kr. 2,8848 2,8928 2,8926 1 Norsk kr. 3,7027 3,7130 3,7133 1 Sren.sk kr. 3,5685 3,5783 3,5749 1 Fi. mark 4,9160 4,9296 4,9197 1 Fr. franki 3,4157 3,4251 3,4236 1 Belg. franki 0,5118 0,5132 0,5138 1 Sv. franki 13,0351 13,0711 13,1673 1 lloll. gyllini 9,2999 9,3256 9,3191 1 V-þ. mark 10,4483 10,4771 10,4754 1 ít. líra 0,01721 0,01726 0,01725 1 Austurr. sch. 1,4810 1,4850 1,4862 1 Port. escudo 0,2164 0,2170 0,2172 1 Sp. peseti 0,1816 0,1821 0,1829 1 Jap. yen 0,12403 0,12437 0,12330 1 írskt pund 32,348 32,438 32,454 SDR. (Sérst. dráttarr.) 04/1 29,9916 30,0752 v______________________________________/ Vextir: (ársvextir) Frá og með 21. desember 1983 INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur...............21,5% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1).23,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 11... 25,0% 4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar. 0,0% 5. Verðlryggðir 6 mán. reikningar. 1,5% 6. Ávísana- og hlaupareikningar... 10,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum....... 7,0% b. innstæður i sterlingspundum. 7,0% c. innstæður í v-þýzkum mörkum... 4,0% d. innstæöur í dönskum krónum.... 7,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: HÁMARKSVEXTIR (Veröbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir.... (18,5%) 24,0% 2. Hlaupareikningar .... (18,5%) 23,5% 3. Afuröalán, endurseljanleg (20,0%) 23,5% 4. Skuldabréf .......... (20,5%) 27,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstimi minnst 6 mán. 2,0% b. Lánstimi minnst 2% ár 3,5% c. Lánstími minnst 5 ár 4,0% 6. Vanskilavextir á mán...........3,25% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæð er nú 260 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundiö meö lánskjaravisitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstimi er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er litilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Líteyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lifeyrissjóönum 120.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 10.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæóar 5.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóðsaöild er lánsupphæöin oröin 300.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 2.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er i raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggður meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 27o ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aó vali lántakanda. Lánskjaravisitala fyrir desember 1983 er 836 stig og fyrir janúar 1984 846 stig, er þá miðaö viö vísitöluna 100 1. júní 1979. Hækkunin mllli mánaöa er 1,2%. Byggingavísitala fyrir október-des- ember er 149 stig og er þá miöaö viö 100 í desember 1982. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-207.. ^terkurog L/ hagkvæmur auglýsingamióill! „SÍMINN hérna hefur bókstaf- lega ekki stoppað. Mjög margir hafa hringt og beðið um að ára- mótadagskrá útvarpsins verði endurflutt, þar sem þeir misstu af honni,“ sagði Ragnheiður Gyða hjá dagskrárdeild útvarps- ins. „Til að reyna að verða við óskum hlustenda, hefur því verið ákveðið að endurflytja þann hluta dagskrárinnar sem útvarpað var eftir miðnætti á gamlárskvöld. Meðal efnis eru símtöl við ráðherra, umræðuþáttur um auðhringorminn og viðtal við kvikmyndagerðarmann, sem vinnur að gerð myndar eftir Njálu." Þátturinn „Er árið liðið?" hefst klukkan 22.35. „SAGAN lýsir lífi svansins frá því hann kemur úr egginu og þar til hann deyr,“ sagði Arnhildur Jóns- dóttir, sem í kvöld les smásögu Gests Pálssonar, „Svanurinn“ í út- varpi. „Sagan lýsir samskiptum svansins við aðra og leit hans að kærleika. Hann kynnist öðrum svani og einnig hinu góða og illa í heiminum. Þessi saga finnst mér táknræn fyrir leit einstaklingsins að kærleika. Hún er frekar sorgleg en ákaflega hugljúf. Svanurinn fer ungur út í heim og hann leit- ar ástarinnar. Hann verður fyrir vonbrigðum — hann finnur ekki þá fulikomnun sem hann leitar að. í raun finnst mér, að í þessari sögu sé höfundur að fjalla um manneskjuna," sagði Arnhildur Jónsdóttir að lokum, en hún byrjar lesturinn klukkan 21.25 í kvöld. útvarp Reykiavfk FIM41TUDIVGUR 5. janúar MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð- urfregnir. Morgunorö: — Torfi Olafsson talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Nú er glatt hjá álfum öllum“ limsjónarmaður: Gunnvör Braga. 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 „Ég man þá tíð“ Lög frá liðnum árum. Umsjón: Hermann Kagnar Stefánsson. 11.15 Suður um höfin Umsjón: Þórarinn Björnsson. 11.45 Tónleikar 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. SÍDDEGID 14.00 „Brynjólfur Sveinsson bisk- up“ eftir Torfhildi Þorsteins- dóttur Hólm Gunnar Stefánsson les (8). 14.30 Á frívaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynn- ir óskalög sjómanna. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar Yvo Pogorelich leikur Píanó- sónötu nr. 2 í b-moll eftir Fréd- éric Chopin/ Maria de la Pau, Yan Pascal og Paul Tortelier leika Píanótríó í F-dúr op. 18 eftir Camille Saint-Saens. 17.10 Síðdegisvaka 18.00 Af stað með Tryggva Jak- obssyni. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDID 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. Daglegt mál. Grlingur Sigurð- arson flytur. 19.50 Við stokkinn Stjórnendur: Guðlaug María Bjarnadóttir og Margrét Ólafsdóttir. 20.00 Halló krakkar! 20.30 Frá tónleikum Sinfóníu- hljómsveitar íslands í Háskóla- bíói; fyrri hluti Stjórnandi: Páll P. Pálsson. Einleikari: Gísli Magnússon. FÖSTUDAGUR 6. janúar 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Á döfinni Umsjónarmaður Karl Sig- tryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 20.45 Munkarnir þrír Kínversk teiknimynd. 21.05 Kastljós Þáttur um innlend og erlend málefni. Umsjónarmenn Ingvi Hrafn Jónsson og Ögmundur Jónas- son. 22.10 Loftsiglingin (Ingenjör Andrées luftfhrd) Ný, sænsk bíómynd gerð eftir samnefndri heimildaskáldsögu eftir Per Olof Sundman. Leikstjóri og kvikmyndun: Jan Troell. Aðalhlutverk: Max von Sydow, Göran Stengertz og Sverre Ank- er Ousdal. 11. júlí árið 1897 sveif loftskipið Örninn frá Spitzbergen með þrjá menn. Áfangastaðurinn var norðurheimskautið. Árið 1930 fannst síðasti dvalarstaður leið- angursmanna og Ifkamsleifar þeirra ásamt dagbók fararstjór- ans Andrées verkfræðings. Myndin er um aðdraganda og atburði þessarar feigðarfarar og mennina sem hana fóru. Þýðandi Þorsteinn Helgason. 00.30 Dagskrárlok a. „Concerto breve“ eftir Her- bert H. Ágústsson. b. Ungversk fantasía eftir Franz Liszt. — Kynnir: Jón Múli Árnason. 21.25 „Svanurinn", smásaga eftir Gest Pálsson Arnhildur Jónsdóttir les. 22.00 Tónleikar 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Er árið liðið? Endurtekinn hluti af áramóta- dagskrá útvarpsins. 23.15 Skýrsla frá Póllandi Þorleifur Friðriksson segir frá og leikur tónlist af plötum. Les- ari með Þorleifi: Grétar Hall- dórsson. KLUKKAN 10 Morgunútvarp fjórmenninganna fjölhæfu. KLUKKAN 14 „Eftir tvö“. Pétur Steinn og Jón Axel sjá um fjörið til klukkan 16. KLUKKAN 16 Sænsk tónlist. Adólf Emilsson vel- ur lögin. KLUKKAN 17 Lög frá sjöunda áratugnum. Bogi Ágústsson og Guðmundur Ingi Kristjánsson eru umsjónarmenn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.