Morgunblaðið - 05.01.1984, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. JANÚAR 1984
9
8443B
ÓSKAST
Höfum góöan kaupanda aö 4ra
herbergja íbúö á 1. hæö eöa
jaröhæö meö bílskúr í Voga,-
Heima- eöa Háaleitishverfi.
ÓSKAST
Höfum fjársterkan kaupanda aö
eign með 2 íbúöum, t.d. 4ra—5
herbergja og lítilli 2ja herbergja.
Helst í Hlíöahverfi eöa þá í Vestur-
borpinni.
OSKAST
Félagasamtök vantar 200—600
fm skrifstofuhúsnæöi á Reykjavík-
ursvæöinu, sem mætti gjarnan
þarfnast lagfæringar.
ÓSKAST
Höfum kaupanda aö 4ra—5 her-
bergja íbúö í Bökkunum, helst ný-
lega íbúö. Utborgun allt aö 1500
þúsund á árlnu.
ÓSKAST
Höfum nokkra fjársterka kaup-
endur aö 2ja—3ja herbergja
ibúöum í austurborginni, t.d.
Breiöholti. Góöar greiöslur í boöi.
ÓSKAST
Höfum kaupanda aö 3ja—4ra
herbergja sérhæð í vesturborg-
inni, gjarnan meö bílskúr. Góö
samningsgreiösla.
ÓSKAST
Sórhæð eða einbýlishús í Smá-
íbúöahverfi, helst á einni hæö og
gjarnan meö bílskúr
ÓSKAST
Höfum kaupendur aö 3ja—4ra
herbergja blokkaríbúöum í Kópa-
vo^i. Góöar greiöslur i boöi.
0SKAST
Höfum kaupanda aö einbýlishúsi
úr timbri í Gamla bænum. Má
gjarnan þarfnast milkilla lagfær-
in^a.
0SKAST
Höfum kaupandur aö 3ja—4ra
herbergja íbúöum í norðurbæ
Hafnarfjaröar.
ÓSKAST
Höfum kaupendur aö 3ja—4ra
herbergja íbúöum í vesturbænum,
verða aö vera á hæö.
Þetta er aðeins
sýnishorn úr kaup-
endaskrá okkar.
Fjöidi annarra ein-
staklinga á skrá
fasteignasölunnar.
Komum og verðmet-
um samdægurs.
Atll Va|{nKNon lrtgfr.
Suöurlandsbraut 18
84433 82110
26600
a/lir þurfa þak yfírhöfudid
Arahólar
2ja herb. ca. 53 fm íbúö á 6.
hæð. Fallegt útsýni. Laus strax.
Verð 1300 þús.
Háaleitisbraut
2ja herb. íbúö á 4. hæö í blokk.
Laus strax. Verö: 1300 þús.
Krummahólar
2ja herb. ca. 50 fm íbúö á 2.
hæð. Laus 1. maí. Verð 1200
þús.
Hólar
3ja herb. ca. 90 fm íbúð á 3.
hæö í háhýsi. Bílgeymsla fylgir.
Verö 1450 þús.
Vesturbær
3ja herb. ibúö á 1. hæö i 6
íbúöa nýlegu steinhúsi. Suöur-
svalir. Laus strax. Verð 1550
þús.
Álftahólar
4—5 herb. ca. 118 fm íbúö á 5.
hæð. 3 svefnherb. á sérgangi.
Suðursvalir. Verö 1750 þús.
Karfavogur
135 fm hæö í þríbýlisstein-
húsi. Hæðin er 2 saml. stof-
ur, 3 svefnherb., eldhús,
baðherb. o.fl. ibúöin öll
endurnýjuð. Mjög stór bílsk.
Verö 2,8 millj.
Álfaskeið
5—6 herb. 126 fm íbúö á 2.
hæö í enda í blokk. 3—4
svefnherb. Þvottaherb. í íbúö-
inni. Suöursvalir. Bílskúr með
hita og rafmagni. Verö 1950
þús.
Fossvogur
Raöhús, pallahús ca. 200 fm
auk bílskúrs. Mjög vel staösett
hús. Verð 4 millj.
Seljahverfi
Raöhús á tveim hæöufó ca. 190
fm og bílskúr. Húsiö er fullfrá-
gengiö aö utan, rúmlega tilb.
undir tréverk aö innan, vel
íbúöhæft. Góö staösetning.
Verö 2,5 millj.
Hólar
Einbýlishús á tveim hæöum
samtals 320 fm með bílskúr.
Mjög vel staösett skemmtilegt
hús, ekki alveg fullbúiö. Verö
4,5 millj.
Fasteignaþjónustan
Áuttuntrmli 17,«. 26600.
Kári F. Guöbrandsson
Þorsteinn Steingrímsson
lögg. fasteignasali.
81066 l
Leitiö ekki langt yfir skammt
SKOÐUM OG VERÐMETUM
EIGNIR SAMOÆGURð
ASPARFELL
65 fm góð íbúö á 6. hæö. Bein sala.
Losnar fljotlega Utb. ca. 930 þús.
VESTURBRAUT HF.
2ja herb. 65 fm íbúö á jaröhæö. Sér-
inng. Sérhiti. Utb. ca. 650 þús.
ENGIHJALLI
Ca. 100 fm rúmgóö 3ja herb. íbuð á 5.
hæö með tveímur svölum. Skipti mögu-
leg á 4ra herb. í Breiöholti. Utb. 1150
þús.
HRAUNBÆR
70 Im mjög góö 3ja herb ibuð á jarð-
hæð Bein sala. Utb. 1.030 þOs
SÓLHEIMAR
95 fm stórglæsileg 3ja herb. ibúö á 5.
hæö meö glæsilegum innréttingum.
Bein sala. Utb. 1.275 þús.
BOÐAGRANDI
85 fm falleg 3ja herb. íbúö meö góðum
innréttingum Utb. 1250 þús.
ASPARFELL
110 fm góö ibúö á 3 hæö i lyftublokk
Utb. 1200 þús.
SUDURHÓLAR
115 fm 4ra—5 herb. góö ibúö meö
storum stofum. Ðein sala. Utb. 1250
þús
ÁRTÚNSHOLT
165 fm fokheld íbúö meö bilskúr. Til
afh fljotlega Teikn. á skrifstofunni.
GOÐHEIMAR
150 fm glæsileg sérhæó meö rúmgóö-
um stofum, gestasnyrting. Laus »trax.
FLJÓTASEL
270 fm glæsilegt raóhús meö tveimur
ibúöum og 30 fm bilskúr. Möguleiki á
aó ibúöirnar seljist i sitt hvoru lagi. Bein
saia. Utb. 3 millj. Möguleiki á lægri útb.
og verótryggöum eftirstöövum
BEIKIHLÍÐ
170 fm raöhus á 2 hæöum meö bilskúr.
Vandaðar innréttingar. Bein sala eöa
skipti möguleg á 4 herb. íbúö meö
bílskúr. Utb. ca. 2,5 millj.
RÉTT ARHOLTSVEGUR
130 fm raöhús á 2 hæöum. Bein sala.
Utb. 1575 þús.
BJAGARTANGI MOSF.
150 fm fallegt einbyhshus á 1 hæð með
arni og góðum innréttingum Húsinu
fylgir góð útisundlaug Bein sala. Útb.
2.400 þús
FÍFUMÝRI GARDABÆ
260 fm einbylishus meö 5 svefnherb. og
30 fm bilskúr. Skipti möguleg Afh.
strax. Utb. 2,6 millj.
VANTAR
Fyrir Ijarsterkan kaupanda 4ra—5
herb. ibúö meö storum bilskúr. Mögu-
leikar á að 3ja herb. goð ibuð í
Hraunbæ gangi upp i hluta kaupverös
Húsafell
FASTEKjNASALA Langholtsvegf 11ö
( BæfaHetóahustnu I simi 8 ÍO 66
V
Aóalsteinn Pétursson
BergurGuónason hdi
S
j^uglýsinga-
síminn er 2 24 80
SIMAR 21150-21370
S0LUSTJ LARUS Þ VALDIMARS
L0GM J0H Þ0RÐARS0N HDL
Til sýnis og sölu auk annarra eigna:
Raðhús í smíðum í Suöurhlíðum
í Fossvogi. Húsiö er um 80x2 fm meö 5 herb. íbúö á 2. hæöum. Selat
fokhelt meö innb. bilskúr. Teikn. á skrlfst.
3ja herb. íbúð í Kópavogi
i tvíbýlishúsi viö Skjólbraut. Aðalhæð um 94 fm. Nokkuö endurnýjuö.
Skuldlaus eign.
Skammt frá Landspítalanum
2ja herb. íbúö á 2. hæö um 60 fm í reísulegu steinhúsl. Mikiö endumýjuö.
Einbýlishús í Kópavogi
Nýlegt steinhús um 130 fm. Stofa, 4 herb. m.m. auk kjallara um 30 fm. Á
lóöinni er lítiö sérhús meö 2ja—3ja herb. ibúö. Útsýnisstaöur. Sann-
gjarnt verð.
Á Högunum óskast
2ja—3ja herb. íbúö má vera í kjallara eöa risi. Góð útborgun. Losun
samkomulag.
Rúmgóð húseign í borginni
óskast til kauþs. Þarf ekki aó vera fullgert. Skipti möguleg á 150 fm
vönduöu einbýlishúsi í Árbæjarhverfi.
Húseign í vesturborginni
meó tveim ibúöum óskast til kaups. Skipti möguleg á 150 fm sérhæó í
vesturborginni.
Útborgun kr. 3—5 millj. fyrir rétta eign
Gott einbýlishús óskast til kaups í borginni. Helst í Fossvogi eða ná-
grenni. Skipti möguleg á sérhæð í austurborginni.
Rétt eign verður borguð út
Þurfum aó útvega 3ja til 4ra herb. íbúö helst í Háaleitishverfi eöa
nágrenni. Losun næsta sumar eða eftir óskum seljenda.
Ný söluskrá heimsend.
Ný söluskrá alla daga.
ALMENNA
FASTEIGNASALAN
LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370
®EE]
í smíðum — Tvíbýli
Vorum aö fá í sölu tvær 5 herb. íbúölr í
tvíbýli á góöum staó i Kópavogi. íbúö-
irnar eru fokheldar nú þegar. Gott út-
sýni. Tvöf. bilskúr. Telkn. á skrifstof-
unni.
Við Suðurvang Hf.
5 herb. falleg rúmgóö íbúö á 2. hæö.
Suöursvalir. Verö 1800—1850 þú».
Einbýlishús á Flötunum
180 fm vandaö einbýlishús á einni hæö.
60 fm bílskúr. Verö 4,4 millj.
Húseign á Álftanesi
150 fm einbýlishús m. 66 fm bilskúr.
2.000 fm eignarlóö. Bein sala eöa skípti
á ibúó i Reykjavík. Verö 2,4 millj.
Á Grandanum
— Fokhelt
270 fm skemmtilegt einbýlishús á góö-
um staö, skipti á sérhæö i vesturborg-
Inni kemur til greina. Teikn. og upplýs-
ingar á skrifstofunni. Bein sala eöa
skipti.
í skiptum — Sólheimar
Gott raóhús vió Sólheima. Fæst í skipt-
um fyrir 4ra herb. ibúó í lyftuhúsi viö
Sólheima eöa Ljósheima.
Viö Þverbrekku
6 herb. góö 117 fm íbúö á 3. hæð.
útsýni. íbúóin fæst eingöngu i skiptum
fyrir góöa 3ja herb. íbúö.
Við Espigerði
4ra herb. 110 fm vönduö íbúö á 2. hæö
(efstu). Suöursvalir Verö 2,4 millj.
Glæsileg íbúö
v. Krummahóla
6 herb. vönduö 160 fm ibúö á 6. og 7.
hæö. Svalir í noröur og suöur. Bílskyli.
Stórkostlegt útsýni. Laust fljótlega.
í Noröurmýri
5 herb. efri hæö og ris viö Skarphéö-
insgötu. Verö 1,8—1,9 millj.
Viö Spóahóla
3ja herb. góö 90 fm endaíbuð á 3. hæö.
Suöursvalir. Verö 1500 þús.
Viö Hringbraut Hf. m.
bílskúr
4ra herb. miöhæö í þribýlishúsi. 40 fm
bilskúr. Verö 1,7 millj.
Við Asparfell
2ja herb. góö íbúö á 7. hæö. Glæsilegt
útsýni. Góö sameign. Verö 1250 þús.
Staðgreiðsla
Höfum kaupanda aö 100 fm verslun-
arplássi sem næst miöborginni. Há út-
borgun eöa staögreiösla i boöi.
Iðnaðarhúsnæðí
í Kópavogi
2x400 fm húsnæöi á tveimur hæöum
auk 220 fm skrifstofuhluta. Hentugt fyrir
iónaö og margs konar atvinnurekstur.
Teikn. og frekari upplýsingar á skrif-
stofunni.
Viö Laugarnesveg
Um 140 fm sýningarsalur (ásamt 60 fm
versiunarplássi) rými i kjallara. Góöir
sýningargluggar. Allar nánari upplýs-
ingar á skrifstofunní.
600 þús. við samning
Höfum ákveöinn kaupanda aó 3ja herb.
ibúó á 1. hæö eöa lyftublokk t.v. viö
Kleppsveg, Austurbrún, Heimum eöa
nágr. Óvenju sterkar graiöslur.
FJÖLDI ANNARRA
EIGNA Á SÖLUSKRÁ
25licnRmioiunin
ÞINGHOLTSSTRÆTI 3
SlMI 27711
Sölustjóri Sverrir Kristinsson
Þorteftur Guðmundsson sólumaður
Unnsteinn Beck hrl., sími 12320
Þðrðlfur Halldðrsson lögfr.
Kvöldsími sölumanns 30483.
Wterkurog
k-/ hagkvæmur
auglýsingamióill!
EIGNASALAIM
REYKJAVIK
EINST AKLINGSÍBÚÐ
V/REYNIMEL
Góö einstaklingsíbúö i kj. i góöu fjölbýl-
ishúsi v. Reynimel Ibúöin skiptist í
stofu, litiö sv.herb., eldhús og baö. Laus
e. skl.
ÆSUFELL 4RA HERB.
SKIPTI Á MINNI
4ra herb. ca. 100 fm góö íbúö í fjölbýl-
ish. Mikil sameign. Glæsilegt útsýni.
Fæst í skiptum fyrir góöa minni íbúö,
(einstakl. íbúö eöa 2ja herb.). Til afh. í
þessum mánuöi.
GARÐABÆR
— EINBÝLI
M/TVÖF. BÍLSKÚR
Mjög gott tæpl. 150 fm einbylish. á
einni hæö i Lundunum i Gb. Falleg
ræktuö lóö. Góöur bílskúr.
EIGNASALAIM
REYKJAVIK
Ingólfsstræti 8
Sími 19540 og 19191
Magnus Emarsson. Eggert Eliassor
TJARNARBRAUT HF.
Gott steypt eldra einþýli á tveim
hæöum. Samtals 140 fm auk
ca. 35 fm bílskúrs. Mikiö endur-
nýjað. Möguleg skipti á 4ra—5
herb. íbúö í vesturbæ Rvk. Verö
2,3—2,4 millj.
SOGAVEGUR
Höfum gott 6 herb. ca. 160 tm
einbýli auk bilskúrs. Á hæö:
tvær stofur, eldhús, gesta wc.
og þvottahus. í risi: 4 herb. og
bað. Æskileg skipti á minni íbúð
í svipuðu hverfi.
LEIFSGATA
Snyrtileg 5 herb. eldri sérhæð á
2. hæð ásamt herb. í risi. Laus
strax. Verð 1650 þús.
FURUGERÐI
Mjög vönduö og falleg 4ra herb.
ibúð á 2. hæð. Stórt þvottahús
innaf eldhúsi. Eign í sérflokki,
eingöngu i skiptum fyrir 2ja
herb. í sama skólahverfi.
KRUMMAHÓLAR
Góö 2ja herb. íbúö á 4. hæö.
Frágengiö bílskýli. Verö 1250
þús.
SÍÐUMÚLI —
VERSLUNARHÚSNÆÐI
Mjög gott 200 fm verslunar-
húsnæói á besta staó viö Síóu-
múla.
VEITINGASTAÐUR
í AUSTURBORGINNI
Til sölu grillstaóur í verslunar-
kjarna í austurbæ Reykjavíkur.
Hefur starfaö í 16 ár á sama
staó í eigu sama aðila. Mat-
vælaframleiösla og veisluþjón-
usta. Uppl. aöeins á skrifst.
LAUFÁS
SÍÐUMÚLA 17
Magnús Axelsson
íbúð — Skrifstofa
Höfum kaupanda aö ca. 100 fm skrifstofuplássi eða
íbúö sem hægt er að nota sem skrifstofu fyrir félaga-
samtök á svæöinu Granda upp í Höföa. Skilyrði er að
einhver bílastæði séu í nágrenninu. Traustur kaup-
andi.
Þingholt
Fasteignasala — Bankastræti.
Sími 29455 — 4 línur.