Morgunblaðið - 05.01.1984, Page 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. JANÍIAR 1984
28444
2ja herb.
Laufvangur, 2ja herb. ca. 65 fm
tbúö á 2. hæö í blokk Þv.hús i
tbúöinni. Góöar innr. Suöur-
svalir. Verö 1400 þús.
Bergþórugata, 2ja herb. ca. 50
fm risibúö í þribýlis steinhúsi.
Furuklæddir veggir. Laus strax.
Verð 800 þús.
Ljóshetmar, 3ja herb. ca. 86 fm
íbúö á 8. hæö i háhýsi. Snyrtileg
ibúð. Verð 1450 þús.
Krummahólar, 3ja herb. ca. 85
fm íbúö á 3. haaö í háhýsi.
Vandaöar innr Stórar suöur-
svalir. Laus samkomul. Verö
1400 þús.
4ra herb.
Víöimelur, 4ra herb. ca. 100 fm
íbúð á 2. hæð i þríbýlís garhúsi.
Bílskúr. Laus strax. Verö 2,4
millj.
Kelduhvammur, 4ra herb. ca.
137 fm íbúö á 1. hæö í þríbýl-
ishúsi. Sérinng. og -hiti. Sér
þv.hús. Bílskúr. Verö tilboö.
HÚSEICNIR
VELTUSUNOM O Clf |D
SIMI 28«44 OC eVUUÍK
Daniel Árnason, lögg. fasteignasali,
Örnólfur Örnólfsson, sölustjóri.
• ★ ★ ★
29077
SKIPHOLT
130 fm falleg sérhæö í þríbýli
ásamt bílskúr. Skipti möguleg á
3ja herb. íbúð með bílskýli.
4ra herbergja íbúöir
ÁLFHEIMAR
115 fm falleg endaíbúð á 1.
hæð eingöngu í skiþtum fyrir
3ja herb. íbúð á 1. hæö eða í
lyftublokk.
3ja herbergja íbúöir
MELABRAUT
110 fm íbúö á jaröhæð í þríbýli.
2—3 svefnherb. Skipti möguleg
á 2ja herb. íbúð.
LAUGARNESVEGUR
95 fm íbúö á 2. hæö í fjórbýli. 3
svefnherb. Bein sala. Verð
1.550 þús.
NESVEGUR
85 fm íbúð á 2. hæö. Laus 1.
febrúar. Bein sala. Verö 1.150
þús.
RANARGATA
80 fm falleg íbúö í þribýli. Öll
endurnýjuö. Stórar suöursvalir.
Verð 1,5 rr.illj.
MÁVAHLÍÐ
70 fm snotur kjallaraibúö i þrí-
býli. Nýtt gler, sérinng. og -hiti.
Verö 1,3 millj.
2ja herbergja íbúöir
KRUMMAHÓLAR
70 fm falleg íbúð á 2. hæö.
Stórt svefnherb. og annaö lítiö
herb. Stofa með suöursvölum.
Verð 1,3 millj.
HRINGBRAUT
65 fm íbúð á 2. hæö. Svefn-
herb. með skápum. Rúmgóö
stofa. Falleg sameign. Verö
1,1 —1,2 millj.
LAUFBREKKA
75 fm rúmgóö íbúð á jaröhæð í
fjórbýli. Stórt svefnherb., rúm-
gott eldhús. Ný teppi á stofu.
Verö 1,3 millj.
VERÐMETUM EIGNIR
SAMDÆGURS ÖLLUM
AÐ KOSTNAÐAR-
SÉREIGN
Baldursgötu 12 Sími 29077
Viðar Friðriksson sölustjón
Einar S. Sigurrjónsson viðskiptaf
Stykkishólmur:
Róleg áramót eftir hagstætt ár
Stykkishólmi, 2. janúar.
ÁRAMÓTIN voru róleg og mert
herðbundnum hætti, að því er ég best
veit. Mikið um (lugelda og blys. Ára-
mótabrenna átti að vera og var búið
art safna til hennar ónýtum bátum
o.H. en vegna éljagangs var frestað
art kveikja í henni.
Hið liðna ár var okkur Hólmur-
um hagstætt. Atvinna með besta
móti og margar byggingar hafa ris-
ið á því ári. Úthlutun lóða með
mesta móti, ný svæði byggð. 25 hús
eru í byggingu hér um þessi ára-
mót. Heilsugæslustöðin við sjúkra-
húsið og grunnskólabyggingin hafa
þokast vel áfram. Sama er að segja
um kirkjubygginguna.
Tvær trésmiðjur hér hafa haft
næg verkefni, skipasmíðastöðin
hafði nóg að gera þó erfitt sé að spá
Sverrir Kristjánsson
Hús Verslunarinnar 6. hœö.
Sölum. Guóm. Dh6I Agúitu. 78214.
Lögm. Hafsteinn Baldvinsson hrl.
LAUGARASVEGUR — EINBYLI
Til sölu glæsilegt einbýllshús viö Laugarásveg ca. 400 fm ásamt
bílskúr. Á jarðhæö er 2ja herb. íbúð. Verð 7 millj.
SÉRHÆÐ — NORÐURBÆR HF.
Höfum fengiö í elnkasölu 135 fm sérhæö ásamt bílskúr. Sem
skiptist í: forstofu, sjónvarpshol, saml. stofur, stórt eldhús meö
borðkrók, þvottaherb. og búr innaf eldhúsi. Á sérgangi eru 3
rúmgóö herb. og baö, mjög fallegar innréttingar. Ákv. sala.
2JA HERB.
KRÍUHÓLAR
Til sölu 55 fm íbúð á 2. hæö.
Góð sameign s.s. frystihólf og
geymslur í kjallara. Verö ca.
1100 þús.
4RA HERB.
BREIÐVANGUR
Til sölu 110 fm endaibúð á 1.
hæó. Laus 1. júní nk. Ákv. sala.
ÁLFTAHOLAR
Til sölu ca. 110 fm íbúö á 6.
hæö. Suðursvalir. Bílskúr. Ákv.
sala.
5 HERB.
SKIPASUND
Ca. 110 fm á 1. hæð í þríbýli.
Verð 1700 þús.
Vantar 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir
á söluskrá okkar — Skoðum
og verðmetum samdægurs.
Einbýli — Raöhús
Laugarásvegur, einbýli ca. 250 fm, bílskúr. Verð 5,8 millj.
Mosfellssveit, einbýlishús viö Ásland, 140 m2, 5 svefnherb., bílskúr.
Til afh. strax rúml. fokhelt. Verö 2.060 þús.
4ra herb. og stærra
Hafnarfjöróur, Breiövangur, ca. 110 fm endaibúö á 1. hæö. Verö
1800 þús.
Kaplaskjólsvegur, 140 fm á 2 hæöum í fjölbýli. Verö 1900 þús.
Stóragerði, ca. 105 fm 3ja—4ra herþ. á 2. hæð. Verð 1700 þús.
Dvergabakki, 105 fm 4ra herb. á 2. hæö. Aukaherb. í kjallara. Verö
1700 þús.
Kleppsvegur, 100 fm á 4. hæð. Verö 1650 þús.
2ja—3ja herb.
Englhjalll, ca. 90 fm á 6. hæð í mjög góöu ástandí. Verð 1550 þús.
Hafnarfjörður, Lækjargata, ca. 75 fm risíbúö Verö 1300 þús.
Engjasel, 95 fm á 3. hæð, bílskýli. Verð 1650 þús.
Mosfellssveit, Ásland, 125 fm parhús meö bílskúr. Afh. tilb. undir
tréverk í mars nk. Verð 1700 þús.
Meöalholt, 75 fm ásamt aukaherb. í kjallara. Verö 1350 þús.
Garðabær — Brekkubyggö, 90 fm 3ja herb. í nýju fjórbýlishúsi.
Sérinng. Glæsileg eign. Verð 1850 þús.
Kópavogsbraut, 55 fm 2ja herb. jaröhæö. Verö 1050 þús.
Annað
Lóöir
Garðabær, Hraunhólar, 1200 fm eignarlóð. Verö 400 þús.
Arnarnes, Súlunes, 1600 fm, öll gjöld greidd. Verö 800 þús.
Átftanes, sjávargata, 1400 fm. Verö 1500 þús.
Mosfellssveit, Helgafellsland, 1000 fm eignarlóö. Verð 280—300
þús.
Kjalarnes, Esjugrund, 750—800 fm sjávarlóö. Uppsteypt plata.
Teikn. fylgja. Verð 450 þús.
Árbæjarhverfi
2ja og 3ja herb. íbúðir viö Reykás. Afh. rúmlega fokheldar eöa tilb.
undir tréverk.
Garöabær
3ja og 4ra herb. lúxusíbúóir afhendast tilb. undir tréverk í maí 1985.
Asparhús
Mjög vönduð einingahús úr timbri. Allar stærðir og gerðir.
Vantar
Vogar, Sund, 4ra—5 herb.
um verkefni á þessu ári, en vonandi
að úr rætist.
Athygli vekur umsókn SÍS um
verslunarlóð hér í bænum. Kaupfé-
lag Stykkishólms sem starfað hefir
hér í 60 ár, sótti fyrr um sömu lóð,
en afsalaði henni og mun ekki hafa
treyst sér í byggingu, en nú er það
Sambandið sem byggir, enda mun
það hafa átt þær byggingar sem
kaupfélagið hefir notað undanfarin
ár.
Á vegum Stykkishólmshrepps
hafa framkvæmdir aldrei verið
meiri og er sú mesta gatnagerð,
sem framkvæmd var í sumar og
haust og eru nú 85% af gatnakerfi
staðarins með bundnu slitlagi.
Dvalarheimilið hefir gengið vel við
vaxandi aðsókn og er nú undirbún-
ingur hafinn að stækkun þess.
Hafnarframkvæmdir hafa verið
nokkrar.
Einbýlishús Arnarnesi
225 fm fallegt vandaö einbylishús á
sunnanveröu Arnarnesi. 3 svefnherb.,
stórar stofur. Innb. bílskúr. Mjög falleg-
ur garöur. Húsiö er til afh. aö hausti
1984. Teikningar og nánari uppl. á
skrifst. (ekki í síma)
Við Ásland — Mosf.
146 fm einingahús (Siglufjaröarhús)
ásmat 34 fm bílskúr. Til afh. strax meö
gleri, útihuröum og frágengnu þaki.
Verö 2 millj. Útb. mé greiðast é 18
ménuðum.
Raðhús í Garðabæ
160 fm vandaö tvílyft raöhús viö Holts-
búö. Innbyggöur bilskúr. 4 svefnherb.
Suöursvalir. Verö 3 millj.
Raðhús í
Hvömmunum Hf.
140—180 fm raöhús sem afh. fullfrá-
gengin aö utan en fokheld aö innan.
Frágengin lóö. Teikn. og uppl. á skrifst.
3 íbúöir í sama húsi
á Melunum
Vorum aö fá til sölu 2 þriggja og 1
tveggja herb. íbuö i sama húsi á Melun-
um. ibúöirnar seljast saman eöa hver
fyrir sig. Nánari uppl. á skrifst.
Sérhæð í Hafnarfirði
4ra herb. 97 fm góö neöri sórhæö. Verö
tilboð.
Við Breiðvang Hf.
5 herb. 120 fm vönduó íbúö á 1. hæö.
35 fm hobbý-herb. í kjallara. 25 fm
bílskúr Verö 2.250 þút.
í Þingholtunum
5—6 herb. 136 fm falleg efri hæö og ris.
Á hæöinni eru þrjár stofur og eldhús. í
risi 2 svefnherb., sjónvarpsstofa og
baöherb íbúöin er mikiö endurnýjuó.
Verö 2,2 millj.
Við Hjarðarhaga
4ra herb. 105 fm góö íbúö á 5. hæö.
Verð 1650 þús.
í Háaleitishverfi
3ja—4ra herb 95 fm góö ibúö á 4.
hæö. Bílskúr. Laus fljótlega. Verö 1800
þús.
Við Rofabæ
3ja herb. 85 fm góö íbúö á 2. hæö. Laus
fljótlega. Verö 1500 þús.
Við Langholtsveg
2ja—3ja herb. 70 fm kjallaraíbúö.
Þarfnast lagfæringar Verö 1 millj.
Við Meðalholt
3ja herb. 75 fm ibuð á 1. hæð ásamt
íbúöarherb. í kjallara. Verö 1350 þú».
í vesturborginni
2ja herb. 60 fm nýleg vönduö íbúö á 2.
hæö fæst í skiptum fyrir 4ra herb. íbúö
á góöum staö í Reykjavík.
Vantar
4ra—5 herb. íbúð óskasf i Árbæjar-
hverfi. íbúðin þarf ekki að afh. fyrr en i
maí nk.
Vantar
5 herb. góöa íbúö meö bilskúr í Breiö-
holti t.d. í Hólahverfi.
Skoðum og verðmetum
samdægurs.
FASTEIGNA
MARKAÐURINN
Ódinsgötu 4,
símar 11540 — 21700.
Jón Guðmundsson, sölustj..
Leó E. Löve lögfr.,
Ragnar Tómasson hdl.
Félagslíf hefir verið með líkum
hætti og áður. Mörg félög og klúbb-
ar eru starfandi og björgunar-
sveitin Berserkir sem vinnur gott
starf. Gamla góðtemplarahúsið,
sem á seinni árum hefir verið bíó-
hús, en árum saman var eina sam-
komuhúsið hér, hefir nú verið
endurbætt að innan með góðum
árangri. Þetta hús var upphaflega
byggt um aldamótin síðustu og
þótti mjög vegleg bygging þá. Var
nú orðið mjög úr sér gengið og kom
til tais að rífa það og fjarlægja, en
þegar til kom þótti réttara að gera
því til góða, svo nú verður þarna
félagsmiðstöð æskunnar og er von-
andi að það verði áfram bæjar-
búum til gagns og ánægju. Grunn-
skóli starfar hér í 9 deildum, iðn-
skóli, tónlistarskóli og dagskóli
kathólskra. Samgöngur hafa verið
með ágætum og skal þá fyrst nefna
hópferðir Helga Péturssonar sem
um árabil hafa haldið hér uppi góð-
um ferðum og nú seinustu ár haft
ferðir milli Reykjavíkur og
Snæfellsness daglega og varla fall-
ið dagur úr, sem sagt sumaráætlun
allt árið. Eru Snæfellingar þakk-
látir fyrir þessa þjónustu og vonast
til að hún haldi vel áfram. Flug-
völlur er hér sem hefir komið að
góðu gagni og reglubundnar flug-
ferðir Arnarflugs.
Seinustu ár hefir íbúatalan farið
hækkandi, farsæl hækkun, og var
fyrir rúmu ári um 1.250, en ekki er
búið að fá tölurnar frá 1. des. sl.
Hótelreksturinn gekk betur á liðnu
ári en oft áður. Hefir aukist ferða-
mannastraumurinn hingað enda
margt upp á að bjóða. Félagsheim-
ilið hefir haft betri nýtingu. Sést af
framanrituðu að Hólmarar mega
vel við una.
Þó skal því ekki gleymt að nokk-
ur uggur er um komandi ár, sér-
staklega veldur áhyggjum tíma-
bundið atvinnuleysi ef svo fer að
breyting verður á skelveiðum, sem
hafa gert okkur gott og hafa verið
þróaðar hér um langt skeið, og svo
hitt ef þorskafli dregst saman.
AUSTURSTRÆTI
FASTEIGNASALA
AUSTURSTRÆTI 9
Símar
26555 — 15920
Hólar — Einbýli
340 fm einbýlishús á 2 hæöum.
Bílskúrssökklar. Húsið er ekki
fullkláraö en vel íbúöarhæft.
Verö 4,5 millj.
Smáíbúðahverfi — Einb.
230 fm einbýlishús ásamt bíl-
skúr. Möguleiki á séríb. í kjail-
ara.
Frostaskjól — Einbýli
250 fm fokhelt einbýlishús á
tveimur hæðum. Verð 2,5 millj.
Tunguvegur — Raöhús
130 fm endaraöhús á 2 hæðum.
Bílskúrsréttur. Verö 2,1 millj.
Smáratún — Raöhús
220 tm nýtt raöhús á tveimur
hæöum. Húsiö er íbúöarhæft.
Skipti möguleg á 3ja—4ra
herb. íbúð á Reykjavíkursvæö-
inu.
Leifsgata — 5 herb.
Ca. 130 fm efri hæö og ris
ásamt bílskúr.
Njarðargata — 5 herb.
135 fm stórglæsileg íbúö á 2
hæðum. Nýjar innréttingar.
Danfoss. Bein sala.
Bollagata — 3ja herb.
90 fm ibúö í kjallara. ibúöin er
endurnýjuö að hluta. Verö 1350
þús.
Krummahólar - 3ja herb.
86 fm íbúö á 4. hæð i fjölbýlis-
húsi. Verö 1400—1450 þús.
Álfaskeið — 2ja herb.
70 fm íb. á 1. hæð ásamt bíl-
skúr. Verö 1350—1400 þús.
Hraunbær — 2ja herb.
70 fm íbúö á 2. hæö í fjölbýlis-
húsi. Verð 1250 þús.
Gunnar Guömundsson hdl.