Morgunblaðið - 05.01.1984, Síða 13

Morgunblaðið - 05.01.1984, Síða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. JANÚAR 1984 13 Nýtt pípuorgel í Prest- bakkakirkju á Síðu Kirkjuhæjarklaustri, desember ’83. AÐVENTUKVÖLD var haldið í Prestbakkakirkju undir stjórn sókn- arprestsins sr. Sigurjóns Einarsson- Fræðsluráð: FRÆÐSLURÁÐ borgarinnar hefur samþykkt að við gerð næstu fjár- hagsáætlunar borgarinnar verði gert ráð fyrir kaupum á tækjum til sýn- ingar af myndböndum fyrir þrjá til fjóra grunnskóla og verði það fyrsta þrep í heildaráætlun um að búa skól- ana almennt slíkum tækjum, sam- kvæmt upplýsingum sem Mbl. fékk hjá Markúsi Erni Antonssyni, for- manni fræðsluráðs. ar. Meðal annars sungu kirkjukór- inn og barnakór Kirkjubæjarskóla og væntanleg fermingarbörn fluttu Ijóð. rænni tjáningu og öðrum slíkum greinum. Nám í fjölmiðlun sem valgrein í efstu bekkjum grunnskóla og hvernig kynningu á undirstöðu- atriðum fjölmiðlunar megi hátta í yngri bekkjum. Skipulega kennslu í hinum ýmsu greinum fjölmiðlunar sem námsbraut í fjölbrautaskólum. Þá afhenti kirkjukórinn söfnuð- inum pípuorgel sem gefið er til minningar um Elínu Einarsdóttur frá Breiðabólstað á Síðu, en hún lést fyrir rúmlega 2 árum. Hún var mikil atorkumanneskja í safn- aðarmálum og í fjölda ára í kirkjukórnum. Orgel þetta er smíðað í Þýska- landi af Reinhart Tzschökel, það er 8 radda með 2 hljómborð og fótspil og er veglegt og fagurt hljóðfæri. í tilefni þessa kom Haukur Guðlaugsson söngmála- stjóri og lék á orgelið. Að lokinni athöfn í kirkjunni seldi kirkjukórinn kaffi í Félags- heimilinu Kirkjuhvoli og kom þangað fjöldi manns. Aðventukvöld hafa verið haldin hér nokkur undanfarin ár og er það jafnan hátíðleg og ánægjuleg stund sem minnir óneitanlega vel á komu jólanna. — HSH Tæki til myndbanda- sýninga verði keypt Sagði Markús Örn að við það yrði miðað að tækin verði í fyrstu notuð til sýningar á kennsluefni sem fáanlegt er á myndböndum. Ennfremur samþykkti ráðið að fela sérstakri undirbúningsnefnd að gera tillögur til fræðsluráðs um eftirfarandi atriði: Öflun kennsluefnis á mynd- böndum sem fræðsluskrifstofa gæti haft milligöngu um að lána skólunum. Notkun myndbanda og fylgi- búnaðar við þjálfun nemenda í framsögn, ræðumennsku, leik- Urræða- góður útgerðar- maður ()sló, 3. janúar. Frá Jan Erik Lauré TréttarUara Mbl. EINN auöugasti útgerð- armaður hafði af því áhyggjur hvernig gestir í áramótafagnaöi á heimili hans í Osló kæmust heim án þess aö vera teknir ölvaðir við akstur. Datt honum um síðir það snjallræði í hug aö leigja nokkra björgunarbíla og láta þá draga bíla gest- anna í veizlulok meö framendan hangandi í litlum krana. Flestir gestanna komu á eigin bílum og í miðjum málsverði stóð vertinn upp og tilkynnti að bíl- stjórarnir gætu drukkið áhyggjulaust að vild, því hann skyldi sjá til þess að koma öllum heim heilu og höldnu. Upp úr miðnætti óku síðan fimm kranabílar í hlað villunnar stóru í Osló og eina sem gestirnir þurftu að gera var að setj- ast út í bíla sína og sitja þar rólegir og áhyggju- fullir meðan kranabílarn- ir drógu þá heim svo þeir slyppu við að þurfa að blása í blöðru lögreglu, sem ella kynni að hafa haft athugasemdir við óvenjulegt ökulag þeirra. Árai nótahei dð’84 GÓÐ HEILSA - GULLIBETRI Æfingar í fullkomnum tækjasal, alla daga • TEYGJUÆFINGAR • KARATE • AEROBIC • JB LEIKFIMI- OG MÚSIKSTUÐLEIKFIMI Þaö bezta úr ýmsum æfingakerfum t.d. Jackie Genova, Aerobic o.fl. • JAZZLEIKFIMI • KVENNALEIKFIMI • NUDDPOTTAR • HVÍLDARAÐST AÐA • SNYRTIAÐSTAÐA Bjóðum jafnframt nudd- og Ijós Tímapantanir í síma 46900 Opnunartími sem hér segir: Mánudag Þridjudag Miðvikudag Fímmtudag Föstudag Laugardag kl. 09.00—21.30 16.00—21.30 09.00—21.30 16.00—21.30 09.00—19.30 10.00—16.00 Afsláttur fyrir hópa og fyrir- tæki. Komiö og fáið stundatöflu yfir fullkomnustu æfingastöð landsins. Taktu trimmið með trompi, í beztu aðstöðu sem völ er á ÆriNGASIDMN ENGIHJALLA 8 * ^46900

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.