Morgunblaðið - 05.01.1984, Síða 21

Morgunblaðið - 05.01.1984, Síða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. JANÚAR 1984 Okkur er það einstök ánægja að geta nú boðið viðskipta- I vinum okkar upp á almenna gjaldeyrisþjónustu s.s.: § • stofnun innlendra gjaldeyrisreikninga • afgreiðslu ferðamanna- og námsmannagjaldeyris • útgáfu Eurocard kreditkorta auk allrar almennrar bankaþjónustu. \/€RZLUNflRBflNKINN Bankastræti og Húsi verslunarinnar. Áskriftarsíminn er 83033 21 FRAM TÖLVUSKÓLI Tölvunámskeið Um leiö og tölvuskólinn Framsýn óskar nemend- um sínum og velunnurum gleöilegs nýs árs og þökk fyrir samstarfiö á liðnu ári viljum við minna á aö innritun stendur yfir á eftirtalin námskeiö er haldin verða á næstunni. Einnig viljum við minna tölvuáhugafólk á tölvuleigu skólans. Þar er hægt að fá leigðar tölvur í eina viku í senn. Allir þeir er vilja ná betri tökum á framtíö- inni ættu a hafa í huga mikilvægi tölvunámskéiða og tölvuleigu. Almennt grunnnámskeið Á þessu námskeiði eru kennd grundvallaratriöi tölvufræðinnar, svo sem uppbygging tölva, helstu gerðir, notkunarmöguleikar og fleira. Námskeiðið er ætlað öllum þeim er hafa áhuga á að kynnast tölvum og notkunarmöguleikum þeirra, sem og starfsmönnum fyrirtækja er nota eða munu koma til með að nota tölvur. Almennt grunnnámskeið fyrir unglinga Á þessu námskeiði er kennt aö miklu leiti það sama og á hinu almenna námskeiðinu nema að framsetning efnisins er miöuð við aö þátttakendur séu á aldrinum 12—16 ára. Basic 1 forritunarnámskeið Námsefni þessa námskeiðs er miðað við að þátt- takendur hafa áður haft viðkynningu af tölvum t.d. með almennu grunnnámskeiði. Kennd eru grund- vallaratriði forritunar, uppbygging forrita og skipulagning. Viö kennsluna er notað forritunar- málið Algenga Basic. Aö loknu þessu námskeiöi eiga þátttakendur að vera færir um að rita forrit tii lausnar á ýmsum algengum verkefnum er henta til lausnar með tölvu. Basic 2 forritunarnámskeið Þetta námskeið er beint framhald af Basic 1 forrit- unarnámskeiði. Tekin er fyrir skráarvinnsla, kerfis- fræði, skipulanging tölvuverkefna o.fl. Stýrikerfið CP/M Þetta námskeiö kennir notkun stýriskerfisins CP/M (notenda stig) og er einstakt tækifæri, fyrir alla þá er vinna við eða eiga tölvur er nota þaö stýrikerfi, til að læra að nýta sér möguleika CP/M. Cobol 1 forritunarnámskeið Cobol er eitt mesta notaöa forritunarmál í heimi til lausnar á viðskiptalegum verkefnum. Hér gefst þeim er hafa áhuga á að læra notkun þess tæki- færi til aö auka þekkingu sína. Innritun og upplýsingar um ofangreind námskeið er í síma 91-39566 alla virka daga milli klukkan 13.00 og 18.00. Tölvunám er fjárfesting í framtíö þinni. Framsýn tölvuskóli — Tölvuleiga — Síðumúli 27 — Sími: 39566

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.