Morgunblaðið - 05.01.1984, Qupperneq 28

Morgunblaðið - 05.01.1984, Qupperneq 28
28 MORGUNBLAÐJÐ, FIMMTUDAGUR 5. JANÚAR1984 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Heimilishjálp Áreiöanleg kona óskast sem fyrst til aö hugsa um heimili fyrir eldri konu. Rúmgott herb. fylgir. Þær sem áhuga hafa leggi inn umsókn á afgreiðslu Morgunblaösins merkt: „Heimil- ishjálp — 0735“. Starfskraftur óskast í uppvask Upplýsingar hjá yfirmatsveini, Hótel Borg, sími 11440. Iðnaðardeild Sambandsins Akureyri Framleiðslustjóri Óskum eftir að ráða framleiöslustjóra til að sjá um rekstur skinna-saumastofu. Æskilegt er að viðkomandi hafi þekkingu á saumaskap og framleiöslustjórn. Umsóknir sendist starfsmannastjóra, Gler- árgötu 28, 600 Akureyri, fyrir 20. janúar nk. Upplýsingar í síma 96-21900. Skipstjóra vantar á 60 tonna bát sem er á skelfiskveiðum. Uppl. gefur: SKIPASALA-SKIPALEIGA, JÓNAS HARALDSSON, LÖGFR. S'ML 29500 Laus staða Viö embætti bæjarfógetans í Bolungarvík, er laus til umsóknar, staða aðalbókara. Laun eru samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkis- ins. Umsóknir meö upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, óskast, ásamt meö- mælum, sendar undirrituðum, fyrir 20. janú- ar, 1984. Bolungarvík 27. desember 1983, Bæjarfógetinn i Bolungarvík, Halldór Kristinsson. Matsvein vantar á 220 rúmlesta bát frá Rifi er á línuveiðum, fer svo á net. Upplýsingar í síma 93-6670. Starfsmaður óskast Fræöslustjóri Reykjanesumdæmis óskar eftir að ráða starfsmann til að vinna að kennslu- fræöilegum verkefnum og annast leiðbein- inga- og eftirlitsstörf á því sviði. Umsóknir er tilgreini menntun, aldur og fyrri störf, sendist fyrir 1. febrúar nk. til undirrit- aðs sem veitir nánari uþplýsingar. Fræðslustjóri Reykjanesumdæmis. Útgerðarmenn Viljum ráða netabáta og togbáta í viðskipti á komandi vertíð. Löndunarhafnir við Faxaflóa á Suöurnesjum eða í Þorlákshöfn. Leiga eða þátttaka í útgerð kemur til greina. Uþplýsingar í símum 85444 og 35021 á skrifstofutíma og í síma 85448 á kvöldin. Kirkjusandur hf., Reykjavík. Benco Bolholti 4 — Reykjavík Laus störf Rafeindavirki óskast til að veita forstöðu þjónustudeild okkar. Starfiö er fólgiö í að setja upp og þjónusta hin ýmsu rafeindatæki er við selj- um. Hér er um mjög sjálfstætt og krefjandi starf aö ræöa. Viðkomandi þarf að hafa góða framkomu og vera stundvís. Umsóknir meö uþþlýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist ofanrituðum fyrir 10. þessa mánaðar. Sölumaður óskast til að selja hinar þekktu NEC-tölvur og tölvubúnað. Viðkomandi þarf aö hafa nokkra þekkingu á tölvum og tölvukerfum. Hér er starf er krefst sjálfstæöis og góðrar framkomu í hvívetna. Umsóknir með uþþlýsingum um menntun, aldur og fyrri störf óskast sent ofanrituöum fyrir 10. þessa mánaðar. Afgreiðslumaður í verslun Þarf að hafa áhuga á talstöðvum og öllu er því viðvíkur, vera stundvís og hafa góða framkomu. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf óskast sent ofanrituðum fyrir 10. þessa mán- aðar. Upþlýsingar um ofanrituð störf eru veitt á skrifstofunni milli 5 og 6 næstu daga. Reykjavík, 4. janúar 1984. Framkvæmdastjóri óskast Starf framkvæmdastjóra svæðisstjórnar Reykjanessvæðis er laust til umsóknar. Umsóknir sendist fræðslustjóra Reykjanes- umdæmis sem veitir nánari upplýsingar. Svæöisstjórn. Frjálst framtak hf. óskar eftir að ráða sölufólk til að vinna á kvöldin og um helgar í tímabundið verkefni. Um er að ræða háar prósentur sem sölulaun. Upplýsingar veita Jón Rafnar eða Örn Bjarnason. Frjálst framtak hf., Ármúla 18, sími 82300. Háseti — 2. stýrimaður Reyndan mann vantar sem háseta á góðan skuttogara frá Noröurlandi. Þarf að hafa stýrimannsréttindi. Oftast yrði um að ræöa afleysingar sem 2. stýrimaður. íbúð til reiðu. Áhugasamir sendi upplýsingar um nöfn, ald- ur, fjölskyldustærð, símanúmer og starfs- reynslu til augl. Mbl. fyrir 31. janúar nk. merkt: „Háseti — 2. stýrimaður — 1811“. n Iðntæknistofnun íslands óskar eftir að ráða starfsmann í röntgen- myndun og prófanir (NDT) viö Málmtækni- deild frá og meö 1. mars nk. Meðal núver- andi verkefna má nefna: • röntgenmyndatöku á suðum • sprunguleit í málmum • ýmis konar efnisprófanir Eftirfarandi kröfur eru gerðar til væntanlegs starfsmanns: Aldur á bilinu 25—35 ár, stundvís og áreiðanlegur, eigi auövelt meö að umgangast fólk, hafi starfsreynslu úr málmiðnaði, sé iðnfræðingur eða hafi sam- bærilega menntun. Við bjóöum þér fjölbreytilegt starf í nýjum húsakynnum með áhugasömum samstarfs- mönnum. Umsóknum á þar til gerðum eyðublööum skal skilað til Iðntæknistofnunar íslands, Keldnaholti, 110 Reykjavík, fyrir 15. þessa mánaöar, merkt Málmtæknideild. Umsókn- areyðublöð fást hjá Iðntæknistofnun, Keldnaholti, sími 85400. Hlutverk Iðntæknistofnunar íslands er að vinna aö tækniþróun og aukinni framleiðni í íslenskum iðnaði með því að veita iönaðinum sem heild, einstökum greinum hans og iðn- fyrirtækjum sérhæfða þjónustu á sviði tækni og stjórnunar og stuðla að hagkvæmri nýt- ingu íslenskra auðlinda til iðnaðar. A raðauglýsingar - - raðauglýsingar — raóauglýsingar \ Njardvíkingar — Jólatrésfagnaður Kvenfélags- og ungmennafélags Njarövíkur verður í Staþa föstudaginn 6. janúar kl. 15.00. Nefndin. Akurnesingar Fundur um bæjarmálefni verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu sunnudaginn 8. janúar kl. 10.30. Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins mæta á fundinn. Sjálfstæðisfélögin á Akranesi. 2^ Aðalfundur Knattsþyrnudeildar Vals sem auglýstur var í Mbl. í gær 4.12. veröur ekki í kvöld 5. janúar. Honum verður frestað fram að 12.1. stjórnin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.