Morgunblaðið - 05.01.1984, Síða 31

Morgunblaðið - 05.01.1984, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. JANÚAR 1984 31 Ryðvarnarskál- inn býður 6 ára ryðvarnarábyrgð RYÐVÖRN bifreiða hjá Ryð- varnarskálanum hófst vorið 1977 og er fyrirtækið búið mjög full- komnum Uekjum til ryðvarnar á flestum stærðum og gerðum bif- reiða. í september 1977 var síðan farið út í þá nýjung að bjóða bifreiða- eigendum 5 ára ryðvarnarábyrgð, með þeim skilyrðum m.a. að koma með bílinn á 18 mánaða fresti í þvott og endurryðvörn út ábyrgð- artímabilið. Sú reynsla, sem fengizt hefur að þessum tíma liðnum, er góð að sögn forsvarsmanna fyrirtækis- ins. Frá upphafi hafa verið ryð- varðar í Ryðvarnarskálanum tæp- lega 26.000 bifreiðir þar af um 19.000 nýjar bifreiðir. f ryðvarnar- ábyrgð eru nú um 3.300 bifreiðir, og það heyrir til undantekninga, ef bifreiðir hafa orðið fyrir ryð- tjóni, ef þær hafa verið endurryð- varðar reglulega. Að fenginni reynslu, hefur Ryð- varnarskálinn því ákveðið að lengja ryðvarnarábyrgðina upp í 6 ár fyrir allar tegundir nýrra bif- reiða, frá áramótum. Metframleiðsla hjá SAAB SAAB-verksmiðjurnar náðu þeim áfanga í fyrsta sinn í nóv- ember sl. að hafa framleitt yfir 300.000 bíla á einu ári, en heildarframleiðsla verksmiðjanna var í námunda við 330.000 bílar, sem er metframleiðsla. Jónas Bjarnason fram- kvæmdastjóri hjá FÍB STJORN Félags íslenskra bifreiða- eigenda hefur ráðið Jónas Bjarna- son í stöðu framkvæmdastjóra FÍB. Jónas lauk stúdentsprófi frá Verzlunarskóla íslands árið 1975. Hann hóf nám við heimspekideild Hí, en hvarf frá því námi og setti á stofn og rak eigið fyrirtæki, Hljóðtækni. Árið 1980 réðst hann sem framkvæmdasUóri til Félags farstöðvaeigenda á lslandi og var í því starfi þar til nú, að hann hóf störf hjá Félagi íslenzkra bifreiða- eigenda hinn 1. nóvember 1983. Jónas er 30 ára. Fráfarandi framkvæmdastjóri FÍB, Hafsteinn Vilhelmsson, hef- ur verið ráðinn framkvæmdastjóri DHL Hraðflutninga í Reykjavík. Jónas Bjarnason, framkvæmdastjóri FÍB. einu sinni var... svona byrja mörg ævintýri, en okkar ævintyri byrjará Fyrir aöeins 415,000 kr. bjóðum við þér PEUGEOT 505 GR 83. • innifalið í verði er ma: • Vökvastýri • Læst mismunadrif (sjalfvirkt) • 5 gíra kassi • 6 ára ryðvarnarábyrgð Ef gamli bíllinn þinn er í góðu asigkomulagi tökum við hann upp í nýjan PEUGEOT HAFRAFELL VAGNHOFÐA 7o85 211 iPisiiDcstioir NYJUNG A ISLANDI C KENNSLA í LÍKAMSRÆKT Á NÁMSKEIÐI Námskeiö — Kennsla í h'kamsrækt meö tækjum í 2 s0,um. tækm- sai 0g upphitunarsal. Kennsla og raögjof i rnataræði o.fl. Megináherzla lögö a br,ost, I lendar og mitti. i Leiöbeinendur: Ómar Sigurösson og Hrafnhildur Valbjörnsdóttir. Kennt ^r*^ mánudögum, miðvikudogum og fostudog- frákl. 2—10. Námskeidiö hefo • I Notum eingöna,, ftSt 9' ,an- *msræktart9æk? We'der-lik- " WmUðw' "WÍC Wms" 09 Weider-handlóð. Sígild og notagildiö endalaust. • ntl^aí' , ' u,s< ">®"-v, 2'10 ofl«\1 — [ \r\of Ökkla- og armaþynging- ar. Vinsælt og fjölhæft æfingatœki. L 7 Dans, kraftganga, leik- fimi. V axtarræktarstödin Dugguvogi 7. Simi 35000.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.