Morgunblaðið - 05.01.1984, Síða 41

Morgunblaðið - 05.01.1984, Síða 41
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. JANtJAR 1984 41 Hér sést Magnús diskótekari Sig- urðsson sem starf- ar í Hollywood. Hann ætlar í kvöld aö kynna nýjasta Hollywood Top 10-listann. Þá kemur Casa- blanca-dansflokku- rinn frá Keflavík, til aö sýna ykkur stór- skemmtilegan dans. Fjörið á fimmtu- dögum er í H0LUW00D Aögangseyrir kr. 95.- TÍSKUSÝNING Islenska ullarlínan 84 Módelsamtökin sýna ísicnska ull ’84 að Hótel Loftleiðum alla föstudaga kl. 12.30-13.00 um lcið og Blómasalurinn býður upp á gómsæta rétti frá hinu vinsæla Víkingaskipi með köld- um og hcitum réttum. Verið velkomin í hátíðarskapi á hátíðardaginn. íslenskur Heimilisiðnaður, Rammagerðin, Hafnarstræti 3, Hafnarstræti 19 HÓTEL LOFTLEIÐIR FLUCLEIDA fmf HÓTEL ÓDAL Opið frá kl. 18—01. ★ Silver Dollar-klúbburinn opnar kl. 18.00. Tilvalið aö hitta kunningjana eftir vinnu. ★ Grillið opnar kl. 22.000. Ljúf- fengir smáréttir. ★ Kaffibarinn opnar kl. 22.00. Rjúkandi heitir kaffidrykkir i janúarfrostinu. ★ Dansinn dunar frá kl. 22.00. Nýjustu lögin frá öllum heims- hornum í diskótekinu. Þar hafið þið það elskurnar mínar, engin ástæða að fara neitt annað, í Óðali er þetta allt saman. í Kaupmannahöfn FÆST í BLAÐASÖLUNNI A JÁRNBRAUTAR- STÖOINNI OG Á KASTRUP- FLUGVELLI STAfiUR HINNA VANDUTU Opiö föstudags- og laugardags kvöld Dans-ó-tek á neöri hæð Hljómsveitin Dansbandið Anna Vilhjálms og Þorleifur ... hvað annaö ... Átti ein- hver von á öðrum? Kristján Kristjánsson kur á orgel hússins fyrir mat- argesti. MATSEÐILL: Forréttur Rækjutoppur meö kaviar og ristuöu brauöi. Aðalréttur Gljáð léttreykt lambalæri meö blönduðu grænmeti, spregilsósu, hrásalati og paprikukartöflum. Eftirréttur Blandaöur rjómais meö aprikósusósu. Louise Freuert mun heimsækja okkur 20/1 og viljum viö því benda ykkur á að borðapantanir eru í síma 23333. Snyrtilegur klæðnaöur. < L^^O M S V E I T I N ^Pardus Já, í kvöld mun hin frábæra hljómsveit Pardus skemmta á efstu hæðinni, diskótekin verða í gangi á hinum hæðunum.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.