Morgunblaðið - 05.01.1984, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 05.01.1984, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. JANÚAR 1984 ISbENSKAl ^ n n-r\—a-k r—-It JQakarinn i Seiúíta Einsöngvarar: Kristinn Sigmunds- son, Sigriður Ella Magnusdóttir, Júlí- us Vífill Ingvarsson, Kristinn Ha- llsson, Jón Sigurbjörnsson. Elísabet F. Eiríksdóttir, Guömundur Jónsson. Hljómsveitarstjóri: Marc Tardue. Leikstjóri: Francesca Zambello. Leikmynd og Ijós: Michael Deegan og búningar: Sarah Conly. Aðstoóarleikstjóri: Kristín S. Krist- jánsdóttir. Frumsýning föstudag 6. janúar kl. 20.00. Uppselt. 2. sýning sunnudag 8. janúar kl. 20.00. 3. sýning miövikudag 11. janúar kl. 20.00. Miöasalan opin frá kl. 15—19 nema sýningardaga til kl. 20, simi 11475. RriARIiOLL veitiní'iAhCs A horni Hve-fisgölu og Ingólfisircetis 'Borðapanlanir s. 18833 Sjáiö þessa bráöskemmtilegu íslensku mynd. Sýnd kl. 9. 'Simi 50184 Sophie’s Choice Ný bandarisk stórmynd gerö af snill- ingnum Alan J. Pakula. Aöalhlut- verk: Meryl Streep, Kevin Kline og Peter MacNicol. Sýnd kl. 9. Missið ekki af þessari frábœru mynd. InnlúiiNS’iðMkipti leid til Iúiims iúwkiptn ^BllNAÐARBiVNKI ' ÍSLANDS TÓNABÍÓ Sími31182 Jólamyndin 1983: Octopijssv Allra tíma toppur James Bond 007! Leikstjóri: John Glenn. Aöalhlut- verk: Roger Moore, Maud Adams. Myndin er tekin upp f dolby. Sýnd í 4ra rása Starescope stereo. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. 18936 A-salur Bláa þruman (Blue Thunder) Æsispennandi ný bandarísk stór- mynd í litum. Þessi mynd var ein sú vinsælasta sem frumsýnd var sl. sumar í Bandaríkjunum og Evrópu. Leikstjóri: John Badham. Aöalhlut- verk: Roy Scheider, Warren Oats, Malcolm McDowell, Candy Clark. íslenskur texti. Sýnd kl. 3, 5, 7.05, 9.05 og 11.10. Hsskkað verð. mi DOLBY SYSTEM | B-salur Pixote Afar spennandi ný brasilisk-frönsk verölaunakvikmynd í litum, um ung- linga á glapstigum. Myndin hefur alls staöar fengiö frábæra dóma og veriö sýnd viö metaösókn Aöalhlut- verk: Fernando Ramos da Silvs, Marilia Pera. fslenzkur texti. Sýnd kl. 7.05, 9.10 og 11.15. Bönnuð börnum innan 16 ára. Annie Heimsfræg ný stórmynd um munaöarlausu stúlkuna Annie. Sýnd kl. 4.50 og bamasýning kl. 2.30. Miöaverð 40 kr. Skilaboð til Söndru BLAÐAUMMÆLI: Tvímælalaust merkasta jólamyndin í ár. FRI — Tfminn. Skemmtileg kvikmynd, full af nota- legri kímni og segir okkar jafnframt þó nokkuö um okkur sjált og þjóö- félagiö sem viö búum í. IH — Þjóöviljinn. Skemmtileg og oft bráöfalleg mynd. GB — DV. Heldur áhorfanda spenntum og flyt- ur honum á lúmskan en hljóölátan hátt erindi sem margsinnis hefur ver- iö brýnt fyrir okkar gráu skollaeyr- um, ekki ósjaldan af höfundi sög- unnar sem filman er sótt f, Jökli Jakobssyni. PBB — Helgarpósturinn. Bessi vinnur leiksigur í sínu fyrsta stóra kvikmyndahlutverki. HK — DV. Getur Bessi Bjarnason ekki leyft sér ýmislegt sem viö hin þorum ekki einu sinni aö stinga uppá i einrúmi? ÓMJ — Morgunblaðið. Sýnd kl. 5. Tónleikar kl. 8.30. 111 ÞJÓDLEIKHÚSID TYRKJA-GUDDA 5. sýn. í kvöld kl. 20. Uppselt. Appelsínugul aögangskort gilda. 6. sýning föstudag kl. 20.00. 7. sýning sunnudag kl. 20.00. SKVALDUR Laugardag kl. 20.00. SKVALDUR Miönætursýning Laugardag kl. 23.30. LÍNA LANGSOKKUR Sunnudag kl. 15.00. Fáar sýningar eftir. Miöasala kl. 13.15—20. Sími 1-1200. Stúdenta- leikhútið Þú svalar lestrarþörf dagsins Svívirtir áhorfendur eftir Teter Handke. Leikstjóri: Kristín Jóhannes- dóttir. 3. sýning fimmtud. 5. janúar kl. 20.00 AIISTURBÆJARRÍfl Jólamyndin 1983 Nýjasta „Superman-myndin“: Myndin sem allir hala beöiö eftir. Ennþá meira sþennandi og skemmti- legri en Superman I og II. Myndin er í litum. panavision og | I1 || DOLBY SYSTEM 1 Aðalhlutverk: Christopher Reeve og tekjuhæsti grinleikarl Bandaríkjanna í dag: Richerd Pryor. íslenskur tsxti. Sýnd kL 5, 7.15 og 9.30. BtóBIER Er til framhaldslíf? Að baki dauðans dyrum Ævar R. Kvaran, kemur og flytur erindi áöur en sýningar hefjast. Sýnd kl. 9. íslenskur texti. LEIKFÉLAG REYKfAVlKlJR SÍM116620 HARTí BAK í kvöld kl. 20.30. Laugardag kl. 20.30. Þriöjudag kl. 20.30. GUÐ GAF MÉR EYRA Föstudag kl. 20.30. Sunnudag kl. 20.30. Miövikudag kl. 20.30. Sími 11544. Stjörnustríd III RtTURNn ijLDI Fyrst kom „Stj” • .. aösóknarmet. 1 . „Stjörnustrfö IT , ot j p.. rlestir gagnrýnendur, af ,n værl bæöi betri og skemmtilegii, un nú eru allir sammála um. aö sú siöasta og nýj- asta. „Stjörnustrfö lll“, slær hinum báöum viö, hvaö snertir tækni og spennu .Ofboöslegur hasar frá upp- hafi til enda " Myndin er tekin og sýnd í 4ra rása n ll DOLBY SYSTEM | Aöalhlutverk: Mark Hammel, Carrie Fither og Harrison Ford, ásamt fjöidinn allur af gömlum kunningum úr fyrri myndum, og einnig nokkrum furöulegum nýjum. Sýnd kl. 5, 7.45, og 10.30. Hækkað vorð. fslonskur tsxti. LAUGARAS Símsvari 32075 B I O Psycho II • ....... >• ><■>••« Ný æsispennandi bandarísk mynd sem er framhald hinnar geysivinsælu myndar meistara Hitchcock. Nú 22 árum síöar er Norman Bates laus af geöveikrahælinu. Heldur hann áfram par sem frá var horfiö? Myndln er tekin upp og sýnd i dolby stereo. Aöalhlutverk: Anthony Porkins, Vsra Miles og Meg Tilly. Leikstjóri: Richsrd Franklin. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Bönnuð innan 16 ára. Miöaverö 80 kr. Höfðar til „fólksíölium starfsgreinum! Æsispennandi og stórbrotin kvik- mynd, byggó á sam- nefndri ævisögu Martins Gray. sem kom út á islensku og seldist upp hvaö eftir annað Aðal- hlutverk. Michael York og Brigitte Fossey. BönnuO börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 3, 6 og 9. Hækkaö vsrö.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.