Morgunblaðið - 26.01.1984, Síða 22

Morgunblaðið - 26.01.1984, Síða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. JANÚAR 1984 Holland: Svínakjöt — vegna gin- Briissel, 25. janúar. AP. EIN af nefndum Efnahagsbandalags Evrópu, sem fjallar um kjötútflutn- ing og er skipuð dýralæknum, hefur samþykkt bann við svínakjöti frá suraum héruðum Hollands vegna gin- og klaufaveiki, sem þar hefur komið upp. Skýrði talsmaður EBE frá þessu í dag. Gin- og klaufaveikin hefur kom- ið upp í þremur héruðum í Hol- landi og hefur allur flutningur bannfært >g klaufaveiki svína á fæti eða kjöts af þeim ver- ið bannaður til héraðanna eða frá. Verður þessa stranglega gætt og eiga sérstök útflutningsvottorð að girða fyrir allt misferli. Formlega tekur bannið ekki gildi fyrr en í næstu viku en hollensk stjórnvöld hafa nú þegar gripið í taumana til að koma í veg fyrir útbreiðslu veikinnar. Köln: Skaut kennarann og særði annan AP Erfið fundarseta Utanríkisráðherra Liechtenstein, Hans Brunhart, mundar hér myndavélina sína á öryggismálaráðstefn- unni í Stokkhólmi en það fylgdi ekki með hvert skotmarkið væri. Claudia Fritsche, hinn fulltrúi smá- ríkisins, fylgdist hins vegar með ræðum manna í heyrnartækinu. Japanir auka út- gjöld til hermála Tókýó, 25. janúar. AP. JAPANIR hafa ákveðið að auka útgjöld sín til varnarmála verulega, og í fyrsta sinn frá lokum síðari heimsstyrjaldar verða þau nú nærri einu pró- senti af þjóðarframleiðslunni. Það er Nakasone forsætisráð- herra sem mest hefur beitt sér fyrir þessari aukningu. Aukningin nemur 6,55%, og verða þá útgjöld Japana til varnarmála samtals að upp- hæð 2.935 milljarðar yena. Mósambik: Stjórnarherinn tekur fleiri en 20 bækistöðvar skæruliða Köln, 25. janúar. AP. Háskólastúdent í framhaldsnámi skaut í dag til bana prófessor við Kölnarháskóla og særði forstöðu- mann Martin Buber-stofnunarinnar við sama skóla. Stúdentinn, sem er kona, var vopnaður 10 skammbyss- um þegar hann kom í skólann. Að sögn starfsmanna skólans hafði umrædd kona fallið tvisvar í prófum í gyðinglegum fræðum en lögreglan er einnig að kanna hvort einhverjar trúarástæður geti legið að baki verknaðinum. Prófessor- inn, Hermamt Greive að nafni, lést af skotsárum á höfði en árásin átti sér stað í hebreskutíma seint í gær að viðstöddum 30 nemendum. Hun, 25. janúar. AP. HOLLENDINGAR hafa fellt úr gildi bann við innflutningi rækju frá Suðaustur-Asíu, en við ítar- legar rannsóknir kom ekkert í Ijós, sem benti til, að matareitr- unina, sem olli dauða 14 manna, mætti rekja til þeirra. Bannið var sett 15. janúar sl. og átti að gilda í mánuð en þá var talið að shigella-bakt- erían, sem eitruninni olli, hefði verið í rækjum frá Bangladesh. Rækjurnar hafa síðan verið athugaðar á rann- sóknastofum en engin merki fundist um þessa bakteríu. Heilbrigðisráðherrann hol- lenski, Geert Dankmeijer, sagði þó í dag, að enn grunaði menn að rækjurnar væru sökudólgurinn en hins vegar „Nú skal ég drepa ykkur alla,“ hrópaði konan, sem er 32 ára göm- ul, dró upp skammbyssu úr tösku, sem hún hafði meðferðis, og skaut á prófessorinn. Þegar Johann Mai- er, forstöðumaður Martin Buber- stofnunarinnar, reyndi að skerast í leikinn, skaut hún einnig á hann. Aðrir nemendur réðust þá á kon- una og gátu yfirbugað hana. Þegar lögreglan kom á vettvang og skoð- aði töskuna voru þar 10 skamm- byssur og fleiri vopn fundust í bílnum hennar. Martin Buber-stofnunin heitir eftir þýskum gyðingi og heimspek- ingi og gyðingleg fræði eru þar í hávegum höfð. væri „ákaflega erfitt" að finna þessa tilteknu bakteríu. Maputo, Mósambik, 25. jan. AP. FRÉTTASTOFA Mósambik greindi frá því í dag að sl. átta mánuði hefði stjórnarherinn hertekið fleiri en 20 bækistöðvar skæruliða í Inham- bane-héraði, og hefði fjöldi skæru- liða fallið. Fréttastofan hafði eftir yfir- manni aðgerðanna gegn skærulið- unum að 55 þeirra hefðu látið lífið, og 134 verið teknir höndum. Talsmenn stjórnarinnar og flestir vestrænir fréttaskýrendur segja að skæruliðarnir njóti stuðnings Suður-Afríkumanna, sem útvegi þeim vopn og vistir og þjálfi þá til hernaðar. Suður- Afríkumenn saka á hinn bóginn sósíalistastjórnina í Mósambik um að styðja andstæðinga sína, skæruliða Afríska þjóðarráðsins, og veita þeim landvist. Áður en fréttin um ósigur skæruliða í Inhambane-héraði barst var vitað að skæruliðar voru ALLIK stjórnmálamenn á Græn- landi eru einhuga um að leggjast gegn því að Tom Hoeyem úr flokki Miðdemókrata taki á ný við starfi að verki í öllum tíu héruðum Mósambik. Fréttastofa stjórnar- innar sagði að þeir væru nú hvar- vetna á undanhaldi, og baráttu- hugur þeirra væri að bresta. Grænlandsmálaráðherra í dönsku ríkisstjórninni. Hann náði ekki kjöri á þing í kosningunum í síðustu viku. Fyrir kosningarnar lýsti for- maður grænlenska landsráðsins, Jonathan Motzfeldt, því yfir að ráðherrann væri ekki starfi sínu vaxinn. Poul Schlúter forsætisráð- herra hefur þó ekki viljað fallast á að láta Hoeyem hverfa úr ríkis- stjórninni. Grænlensku flokkarnir, Siumut og Atassut, hyggjast beita sér gegn Hoeyem af aukinni festu. Forystumenn þeirra segja að ráðherrann taki mikilvægar ákvarðanir um málefni Græn- lands án samráðs við fulltrúa Grænlendinga. Talið er að Græn- lendingar muni setja það sem skil- yrði fyrir stuðningi við dönsku ríkisstjórnina að Hoeyem verði ekki ráðherra Grænlandsmála á ný. Þumall sem hundur gleypti græddur á eigandann aftur Butte, Montana, 25. janúar. AP. MAÐUR nokkur sem missti alla fingur af hægri hendi er hann lenti með hana í vélsög hefur verið út- skrifaður af sjúkrahúsi með fjóra fingur ágrædda á ný, þ.á m. þum- alfingur sem hundurinn hans hafði gleypt eftir slysið. Slysið varð 13. jan. sl. þegar maðurinn var að vinna við hús sitt sem er í smíðum í Butte í Montana. Eftir að höndin lenti í vélsöginni duttu fingurnir á gólfið, og hundur mannsins, sem þar lá, beið ekki boðanna og gleypti þumalinn. Tuttugu mínútur liðu áður en þumallinn skilaði sér aftur og hafði þá hundinum verið gefið hægðalyf. Eigandinn gekk undir margar klukkustunda langar skurðaðgerðir, og lauk þeim þannig að unnt var að sauma fjóra fingur á höndina á ný, en einn fingurinn var svo sundur- skorinn að ekki var möguleiki á því að bjarga honum. Læknirinn sem græddi fing- urna á manninn hefur neitað að gefa nafn hans upp, en segir að allir í bænum viti hver hann sé. „Sjálfur fer maðurinn hjá sér vegna þessa kynlega máls,“ sagði læknirinn. Rækjubannið fellt úr gildi í Hollandi Grænlenskir stjórnmálamenn einhuga: Leggjast gegn danska Grænlandsráðherranum Kaupmannahöfn, 19. jan. frá Ib Björnbak fréttaritara Mbl. Húsbyggendur Húseigendur Nýjung á íslandi Betokem SUM Gólfílögn Nú þartt þú ekki lengur að biða 15—« daga eftir aö gólfílögnin þorni og þú getir haldiö éfram. Maö þvf aö nota Betofcem ejálfútjafnandi ilögn í gólfin getur þú unnið 5 daga, Betokem gólfílögnin harðnar svo fljótt að þú getur keyrt á gólfinu eftir 24 tíma. SUM gólfílögn hefur verió í þróun í Þýskalandi, Svíþjóó og Noregi sl. 15 ár og hefur sýnt aó hún stenst fyllilega allar þær gæöa-, þol- og styrkleikakröfur sem settar voru i upphafi og síöar hafa komiö fram. Þaö hefur enda sýnt sig á söluþróuninni sl. 7 ár aö þarna er á feröinni algjör bylting i gólfilögn, salan hefur nánast þotiö upp og ekki hefur veriö hægt aö anna eftirspurn fyrr en nú. Ðetokem A/S i Noregi er leióandi fyrirtæki í kemiskum efnum fyrir steinsteypu. Þelr hafa leyst óteljandi vandamál ffyrlr norskar steypustöövar, rafmagsvelturn- ar, vegageröina, járnbrautirnar, og síöast en ekki sist verkefni i sambandi viö oliuborpallana, þar sem þeir þróuöu upp efni og aöferöir til aö gera steypu sveigj- anlega. Þeir hjá Betokem eru líka sérfræöingar í aö leysa allskonar vandamál meö gólf og efni sem mikió mæöir Okkur er sönn ánægja að geta nú boðið uppá þeirra efni og aðferðir hér á landi. S. Sigurðsson hf., Hafnarfirði, sími 50538. Herða leit að Wallenberg DUsseldorf, 24. janúar. AP. SAMTÖK í Vestur-Þýzkalandi hétu því í dag að hefja ítarlegar tilraunir til að grafast fyrir um örlög Raoul Wallenberg, sænska diplómatsins sem hvarf fyrir 39 árum eftir að hafa bjargað þúsundum gyðinga frá því að hafna í útrýmingarbúðum nazista. Kveðast samtökin m.a. ætla að reyna komast í samband við ferða- langa til Sovétríkjanna í þeim til- gangi að afla upplýsinga um Wall- enberg, sem sagður er hafa dáið í sovézku fangelsi 1947. Wallenberg var tekinn til fanga og hvarf 17. janúar 1945 er Sov- étmenn tóku Búdapest. Sovézk yf- irvöld sögðu hann hafa látizt tveimur árum seinna í fangelsi, en einnig hefur verið fullyrt upp á síðkastið að Wallenberg sé enn í tölu lifenda.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.