Morgunblaðið - 26.01.1984, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 26.01.1984, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. JANÚAR 1984 33 Svavar Sigurðs- son - Kveðjuorð Eitt er víst að þegar við fæð- umst eigum við það sameiginlegt að við eigum eftir að kveðja þenn- an heim. Aldrei erum við það göm- ul að við sættum okkur við það. Minningarnar getur enginn tekið frá okkur. Börnin okkar fæðast hraust og heilbrigð. Við þökkum Guði einum fyrir það. En hvað gerist svo? Það veit enginn og jafnvel ekki foreldrarnir sjálfir. Við lifum sjálf hamingjustundir með börnum okkar. Allt í einu myndast skarð, sem erfitt er að fylla. Af eðlilegum ástæðum elsk- um við börnin okkar hvort heldur þau eru stór eða smá. Kvaddur hefur verið til æðri heima frændi minn, Svavar Sig- urðsson. Foreldrar hans, Erla Fredriksen og Sigurður Þorvalds- son, eiga um sárt að binda. Svavar kom til okkar á Akra- nesi sem lítill drengur með for- eldrum sínum, ungur og hraustur, kátur og hress. Ég man er dreng- irnir mínir, Gísli og Hjörtur, sögðu: Förum til Reykjavíur að heimsækja Svavar frænda, því hann kann svo margt og getur svo mikið. Hann varð fyrirmynd ann- arra barna. Ég þykist vita að amma og afi á Flókó og Polli afi hafi tekið á móti ungum frænda sínum á hinni ókunnu strönd. Ég bið góðan guð að styrkja Erlu, Sigga, Sverri og Sigrúnu á þessum erfiðu tímamótum. Sæll er þú er saklaus réðir sofna snemma dauðans blund, eins og lítil blóm í beði blikað fellur vors um stund. Blessað héðan barn þú gekkst, betri vist á himnum fékkst fyrr en náðu vonska og villa viti þínu og hjarta spilla. (Sálmur Ó.I.) Jossa frænka. Metsölublad á hverjum degi! DEKK SEM GILDA ALLT ARIÐ FYRIR STÆRRI BIFREIÐAR Td. vörubfla og langferðabfla Hinar sex köntuðu Radial-blokktr eru ílangar og liggja þvert, til aukinnar spyrnu. Blokkimar em ískornar og veita þar af leið- andi melra grip og stöðugleika. Hin opna brún grefur sig í gegnum lausan snjó Hið þétta mynstur á mlðju dekksins gefur og aur, niður á fast og veitlr melra öryggi á aukinn snertiflöt. votum vegum. GOODWYEAR GEFUR ^RÉTTA GRIPtÐ it Super Kempomat litli RISINN Draumur bílskúrseigandans 150 A MIG. MAG suðuvél. Sýður járn, ál og ryðfrítt stál. Stiglaus þráða- og spennu/straumstilling. Einfasa 220 V. Vírrúllan i lokuðu hólfi. Bæði fyrir stórar og litlar rúllur. Létt og nett (aðeins 47 kg á þyngd, 57 cm á hæð og 24 cm á breidd). Hleðslutæki fyrir 12 og 24 V rafgeyma. 200 Ampera kaldstart fyrir bíla. ,,Body“ þrykking. Úttak fyrir fjarstýringu. Kennsla fylgir i veröi vélar. Kostar aðeins kr. 21.810.- m/öllu! EfettoOsmB (M ARMULA 22 - 124 REYKJAVIK - SÍMI 91-34060

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.