Morgunblaðið - 26.01.1984, Side 23

Morgunblaðið - 26.01.1984, Side 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. JANÚAR 1984 23 Bandarískur slökkviliðsmaður ber meövitundarlausa stúlku út úr brennandi húsi í Stamford í Connecticut og var hún flutt þegar í stað í sjúkrahús. Móðir telpunnar fórst í eldsvoðanum. Bandaríkjastjórn: Bandaríkjamenn vígbúast gegn sjálfsmordssveitum W&shington, 25. janúar. AP. Vill auka til Rússa London, 25. janúar. AP. Bandaríkjastjórn greindi frá því í dag að hún hefði boðist til að auka sölu á korni og hveiti til Sovét- ríkjanna um 10 milljónir tonna. Þegar hefur verið gerður samningur um sölu á 12 milljónum tonna. Daniel G. Amstutz, landbúnað- arráðherra Bandaríkjanna, sem átt hefur tveggja daga viðræður við sovéska embættismenn, sagði á biaðamannafundi í dag að Sovét- menn hefðu ekki sagst ætla að kornsölu verulega kaupa þær 22 milljónir tonna sem á boðstólum eru, og í ljósi þess hvert framboðið væri á heimsmarkaði um þessar mundir þætti sennilegt að þeir keyptu 8 milljónir tonna til viðbótar. Sambúðarvandinn við Bandarík- in hefur valdið því að Sovétmenn hafa einnig beint kornviðskiptum sínum til Vestur-Evrópu, Argent- ínu, Kanada, Ástralíu og fleiri landa. Kornskortur háir þeim því ekki um þessar mundir. NOKKUR skip í flota Banda- ríkjamanna í nágrenni Líb- Bonn, 25. janúar. AP. ÁKVEÐIÐ hefur verið að skipa sér- staka rannsóknarnefnd til að kanna starfsháttu leyniþjónustu vestur- þýska hersins, og þær sannanir, sem hún kveðst hafa fyrir kynvillu Giinter Kiesslings, hershöfðingja. Varnar- málaráðuneytið tilkynnti þetta í dag. Jurgen Reichardt, talsmaður varnarmálaráðuneytisins, sagði á blaðamannafundi í dag, að auk þess sem Tiefndinni væri ætlað að rannsaka mál Kiesslings sérstak- lega ætti hún að huga að starfs- APPLE-tölvufyrirtækið bandaríska setti í gær á markaðinn nýja heimilis- tövlu, sem það vonast til að marki nokkur þáttaskil í þeirri gífurlegu samkeppni, sem ríkir á tölvumarkað- inum, og haldi aftur af vexti IBM- fyrirtækisins á heimilistölvumarkað- inum. Heitir þessi nýja Apple-tölva Maclntosh. „Við vonumst til, að Maclntosh verði ein af þeim þremur stóru á markaðinum ásamt IBM-heimilis- tölvunni og Apple II, sem hefur verið burðarásinn í okkar fram- leiðslu síðustu sjö árin,“ sagði Steven P. Jobs, stjórnarformaður Apple-fyrirtækisins. John Sculley, forseti þess, sagði, að nýja tölvan væri merkilegust fyrir þær sakir, að hún sýndi „í eitt skipti fyrir öll hvernig heimilistölva á að vera". Maclntosh-tölvan kostar rúm- lega 70.000 ísl. kr. út úr búð í anon og mynni Persaflóa hafa verið vopnuð Stinger- eldflaugum, en þeim er unnt háttum leyniþjónustunnar og bæta þar um betur ef þörf er á. Wörner, varnarmálaráðherra, vék Kiessling úr embætti vegna fullyrðingar leyniþjónustunnar um kynvillu hans en Kiessling neitar þeim ásökunum harðlega. Wörner hefur verið gagnrýndur mjög fyrir brottreksturinn og hef- ur þess verið krafist, að hann segi af sér. Hefur hann átt í vök að verj- ast í þessu máli, en með nefndar- skipuninni er hann talinn vilja snúa vörn í sókn. Bandaríkjunum og er búin svart- hvítum skermi. Hún hefur áfast lyklaborð og innbyggt diskadrif, sem er minni tölvunnar. Hver disk- ur getur geymt meira en 400.000 upplýsingaeiningar en það sam- svarar 200 prentuðum síðum. Síð- ast en ekki síst er ákaflega auðvelt að vinna við hana. Apple, sem var einn af frumherj- unum á heimilistölvumarkaðinum fyrir sjö árum, hefur mátt horfa upp á markaðshlutdeildina minnka ár frá ári og færast yfir á hendur IBM, sem nú hefur 25—30% mark- aðarins í Bandaríkjunum. Hagnað- ur Apple hefur minnkað mjög að undanförnu og eru nefndar til ýms- ar ástæður. Apple II-tölvan var lækkuð í verði og miklu fé hefur verið varið í rannsóknir og mark- aðsmál. Vegur þar þyngst nýja tölvan, Maclntosh, sem svo miklar vonir eru bundnar við. að skjóta á flugvélar af öxl hermanna. Hugmyndin er sú að auka öryggi flotans gagn- vart hugsanlegum sjálfs- morðsárásum flugvéla Irana eða Sýrlendinga. Bandaríska leyniþjónustan hefur að undanförnu aflað upplýsinga sem benda til þess að íranir séu að þjálfa her- menn til sjálfsmorðsárása á bandaríska flotann, en Japan- ir stunduðu slíkan hernað í síðari heimsstyrjöldinni sem kunnugt er. Texas: 2000 hross falla úr hor Marlin, Texas, 25. janúar. AP. TEXASBÚAR tveir, óðalsbóndi og hrossakaupmaður, voru í gær dregnir fyrir dómara og sakaðir um illa meðferð á skepnum. Höfðu þeir látið 2000 hross falla úr hor að sögn yfirvaldanna. Hrossaprangarinn Plunkett og bóndinn Mike Davis gerðu með sér félag og keyptu hross víðs vegar úr Bandaríkjunum. Síðan ætluðu þeir að ala þau og fita til slátrunar og höfðu þann háttinn á að selja þau út um hvippin og hvappinn, þar sem vetrarbeit var að fá. Að vísu áttu þeir jafnframt að gefa hrossunum á gaddinn, en það gerðu þeir ekki og þeir voru heldur ekki menn til að kaupa þau aftur eins og um hafði ver- ið samið. Þess vegna féllu hrossin unnvörpum í vetrar- kuldunum að undanförnu enda ekki vön þvi hagleysi sem þeim hefur fylgt. Að sögn var fyrirtæki þeirra Plinketts og Davis alla tíð á hinum mestu brauðfótum, en það bætti svo ekki úr skák, að þriðji maðurinn, sem þeir höfðu trúað fyrir fjárreiðun- um, dró til sín það litla, sem til var í sjóði. Hefur hann nú ver- ið kærður fyrir þjófnað. V-Þýskaland: Rannsóknarnefnd í Kiesslingmálinu Maclntosh — ný tölva frá Apple Cupertino, Kaliforníu, 25. janúar. AP. bORSCAFE a BENIDORM PERÐAKVNNiNG Sunnudaginn 29. jan. ’84 DAGSKRÁ Gestir boönir velkomnir meö „Viva Toreros", spænskum kokteil. Herrarnir fá fínan vindil og döm- urnar „Le Parfume" ilmvatn frá Charles Blair. MATSEÐILL: Heilsteikt grísifiilet meö ristuöum ananas og hrásal- ati, rósinkáli, smjörsteiktum karltöflum og kraftsósu. Desert: Súkkulaðifrauö með perum og piparmyntu- sósu. Kristján Kristjánsson leikur létt lög á orgeliö. SKEMMTIATRIÐI Jazz- og modernballet-tríó Louise Frevert, Arthur Lindhard og Michael Brochdorff stíga seiömagnaöa dansa. Ballettskóli Eddu Scheving sýnir villtan Can-Can dans. Nýtt Ijósashow vígt í Þórscafé um helgina. FERÐAMIÐSTOÐIN Guölaugur Tryggvi Karlsson leiöir ykkur í allan sann- leikann um dýrö Spánar, sýnir kvikmynd frá Beni- Afcjj dorm — Viva sol — og stjórnar samkvæmisleikjum. Góö verölaun. Feröabingó. Vinningar: Sólarlandaferöir til Beni- dorm. Dansbandiö leikur fyrir dansi. Anna Vilhjálms syngur og Þorleifur Gíslson blæs í soxófóninn. Milljónasti gestur Þórscafó, sem væntanlegur er á næstu vikum, hlýtur ferðavinning fyrir tvo á lúxushót- eliö Don Pancho á Benidorm í þrjár vikur, meö fullu fæöi og kvöldi á einum fínasta matstaö Spánar, Tiffany's. BORÐAPANTANIR Verö aöeins kr. 450. Húsiö opnað fyrir aöra en mat- argesti kl. 21.00, miöa- og boröapantanir í síma 22333 frá 4—7. AÐALSTRÆTI9 SÍM128133 11255

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.