Morgunblaðið - 29.01.1984, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 29.01.1984, Blaðsíða 1
80 SÍÐUR STOFNAÐ 1913 SUNNUDAGUR 29. JANÚAR 1984 VERÐ í LAUSASÖLU 20 KR. Helmut Kohl í Israel: Engin áform um að hætta við vopnasölu til Saudi-Arabíu Cinossar, 28. jan. AP. HELMUT KOHL, kanslari Vestur-Þýskalands, sem er í heimsókn í ísrael, sagði í gær að stjórn sín hefði ekki í hyggju að breyta áformum um vopnasölu til Saudí-Arabíu, en ísraelar hafa mjög hvatt til þess að fallið verði frá þeim. „Stefna þýsku stjórnarinnar er mörkuð í Bonn, en ekki í fsrael," var haft eftir Kohl. „Ég held að menn skilji þetta hér í landi,“ sagði hann. Shamir, forsætisráðherra ísra- els, og leiðtogar stjórnarand- stöðunnar hafa sameinast um að reyna að telja vestur-þýsku stjórninni hughvarf. Embættis- menn í ísrael hafa sagt að í ljósi þýskrar fortíðar sé hin fyrirhug- aða vopnasala ósiðleg. Ymis fé- lagasamtök hafa efnt til mót- mælaaðgerða þar sem Kohl hefur verið á ferð. Vopnasalan er liður í viðleitni vestur-þýsku stjórnarinnar til að bæta sambúð við hægfara stjórnir í Arabaríkjum, en Þjóðverjar telja sig eiga mikilla hagsmuna að gæta í Austurlöndum nær. Helmut Kohl, kanslari Vestur-Þýskalands, leggur hér blómsveig á leiði óþekkta hermannsins við þinghúsið í Jerúsalem. Kohl hefur verið í heimsókn í Israel undanfarna daga, en snýr heim í dag. Í**<M*, MorRunblaðiö/Rax. Sovéskir kafbátar við strönd Bandaríkjanna Washington, 28. janúar. AP. Nýjar öfgar shíta í Punjab Delhí, 28. janúar. AP. TALSMENN Pentagon, varnarmálaráðuneytis Bandaríkjanna, segjast ekki hafa áhyggjur af ferðum tveggja sovéskra kjarnorku- kafbáta nálægt austurströnd Bandaríkjanna. Þeir telja siglingu bátanna einn lið í „sálrænum hernaði“ Sovét- manna vegna meðaldrægu eldflauganna í Evrópu. Bandaríkjamenn hafa komið fyrir keðju hlustun- ardufla í Atlantshafi og Kyrrahafi og eiga því auð- velt með að fylgjast með kafbátaferðum. Sovéskir kafbátar eru hávaðasamari en aðrir og gerir það eftir- lit með þeim auðveldara. Sovésku kafbátarnir, sem eru af gerðinni Delta II og eru búnir langdræg- I um kjarnorkuflaugum, eru vanalega staðsettir nyrst í norðurhöfum, og á leiðinni I Mikil spenna ríkti er göngu- menn mættu varnarvegg hersveit- anna, en ekki fóru fregnir af nein- um ofbeldisátökum. Leiðtogum göngumanna, sem voru um fimm þúsund talsins, tókst síðan að fá leyfi lögreglunnar til að halda áfram göngu sinni til flugvallar Manila, þar sem Aquino var myrt- ur sl. sumar. að vesturströnd Bandaríkj- anna fóru þeir framhjá ís- landi um svonefnt GIUK- hlið. Gangan hófst í Concepcion, heimbæ Aquino, og lögðu 500 menn af stað, en síðan fjölgaði göngumönnum jafnt og þétt eftir því sem nær dró Manila. Göngumenn voru í hópi þeirra sem sniðgengu þjóðaratkvæði á föstudag um stjórnarskrárbreyt- ingar, sem hafa munu í för með sér að embætti varaforseta verður HRYÐJUVERKAMENN úr röðum öfgasinnaðra shíta drápu þrjá menn og a.m.k. 26 særðust er þeir vörpuðu handsprengjum inn i kvikmyndahús og kveiktu í þremur járnbrautar- stöðvum í Punjab. Talið er að öfgamennirnir hafi verið að mótmæla ákvörðun hóf- samari shíta að fresta umfangs- mikilli baráttuherferð fyrir auknu trúfrelsi shíta og sjálfsforræði. Vörpuðu hryðjuverkamennirnir handsprengju inn í kvikmyndahús í Jalandhar í gærkvöldi og árla í morgun kveiktu þeir í þremur járnbrautarstöðvum suður af borginni og ollu miklu tjóni. tekið upp að nýju og breytingar gerðar á kjördæmaskipaninni. Breytingarnar taka gildi fyrir þingkosningarnar í maí. Embættismenn sögðu kjörsókn hafa verið 70-80% en kannanir AP-fréttastofunnar í nokkrum kjördæmum benda til að undir 50% kjósenda hafi neytt réttar síns. Kosningarnar fóru friðsam- lega fram nema á eynni Mindanao þar sem kjörkössum var stolið í stórum stíl og 10 manns týndu lífi í ofbeldisátökum. Þrjú hundruð manns a.m.k. voru handteknir í morgun í suður- hluta Indlands er þúsundir bænda reistu vegartálma á járnbrautum og akvegum þriðja daginn í röð. Hafa þá rúmlega sex þúsund manns verið teknir fastir síðustu þrjá daga í aðgerðum bændanna, sem krefjast eignarrétts á landi því sem þeir búa á. 13 höggnir í Uganda Kampala, 28. janúar. AP. ÞRETTÁN manns, þar af sjö börn, voru vegnir með hroðalegum hætti í gærkvöldi af mönnum, sem réðust með báli og brandi á þorpið Mudu- uma suðvestur af Kampala. Á þessum slóðum hafa bardag- ar verið tíðir milli stjórnarher- manna og skæruliða, sem berjast gegn stjórn Milton Obote. Skutu hryðjuverkamennirnir fyrst í loft upp af byssum sínum, en lögðu síðan til atlögu við þorpsbúa með hnífum og öxum. Fóru þeir hús úr húsi, rændu og rupluðu, en kveiktu í því sem þeir gátu ekki tekið með sér. Flestum þorpsbúum tókst að flýja, en 13 a.m.k. voru vegnir, þar af sjö börn í einu fyrsta hús- inu, sem ráðist var á. Spenna í Manila Manila. 28. janúar. AP. HUNDRUÐ hcrmanna og lögreglusveitir, sem sérþjálfaðar eru í því að brjóta á bak aftur hverslags mótmælaviðburði, sýndu á sér klærnar í útjaðri Manila þegar stuðningsmenn Benigno Aquino, fyrrum leiðtoga stjórnarandstöðunnar, þrömmuðu til borgarinnar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.