Morgunblaðið - 29.01.1984, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 29.01.1984, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. JANÚAR 1984 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna St. Jósefsspítali Landakoti • Hjúkrunarfræðingar, lausar stööur viö eftirtaldar deildir: — Skurödeild, sérnám ekki skilyröi. — Augnskoöun, dagvinna. — Göngudeild, dagvinna. — Barnadeild. — Handlækningadeildir l-B og ll-B. — Lyflækningadeildir l-A og ll-A. • Sjúkraliöar, lausar stööur viö eftirtaldar deildir: — Skurödeild, dagvinna. — Barnadeild. — Lyflækningadeildir l-A og ll-A. Sumarafleysingar, lausar stööur hjúkrunar- fræöinga og sjúkraliöa. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist hjúkrunarforstjóra sem veitir nánari upplýsingar í síma 19600 kl. 11 —12 og 13—14 alla virka daga. Reykjavík, 25. janúar ’84. Skrifstofa hjúkrunarforstjóra. Sölumennska Get tekið aö mér aö selja vöru (eöa þjónustu) fyrir fyrirtæki og einstaklinga. Tilboö óskast sent augl.deild Mbl. merkt: „Vanur sölumaöur — 6611“. VISA ÍSLAND Austurstræti 7, pósthólf 1428, 121 Reykjavík Óskum eftir að ráða: Sölufulltrúa Þarf aö hafa verslunarmenntun og starfs- reynslu af sölu- og kynningarstörfum, auk almennra skrifstofu- og/eöa bankastarfa. Laun skv. 10. flokki kjarasamnings starfs- manna bankanna. Fulltrúa Þarf aö hafa reynslu af almennum banka- og bókhaldsstörfum, auk tölvuvinnslu. vinnslu. Laun skv. 9. flokki kjarasamnings starfs- manna bankanna. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist forstööumanni Visa ís- lands fyrir 10. febrúar nk. á starfsumsókna- blööum bankanna. íslenskukennsla Erlent sendiráö óskar eftir manni til aö kenna íslensku um 20 tíma á viku. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 29100. Ritari Heildverzlun í Heimahverfi leitar aö ritara til almennra skrifstofustarfa. Ensku- og sænskukunnátta auk góörar kunnáttu í íslenzku æskileg. Um heilsdagsstarf er aö ræöa. Umsóknir meö upplýsingum um menntun og fyrri störf skulu sendast til skrifstofu blaösins fyrir 3. febrúar nk. merkt: „Ritari — 1119“. ® Við leitum aö raftæknifræöingi fyrir tækni- sviö fyrirtækisins. Starfiö felst í uppsetningum, viöhaldi, breyt- ingum og eftirliti IBM-véla. Hér er boöiö upp á mjög fjölbreytt starf í síbreytilegu umhverfi meö mikla framtíöar- möguleika og góö laun. Viðkomandi verður aö hafa til að bera snyrti- mennsku, lipurö, festu og samskiptahæfi- leika í ríkum mæli og vera undir þaö búinn aö sækja nám erlendis á enskri tungu. Æskilegur aldur 20—25 ára. Umsóknareyöublöö liggja frammi hjá síma- þjónustu, og þeim skal skilaö fyrir 10. febrúar ásamt afriti prófskírteina svo og meðmælum ef til eru. Skaftahlíd 24. Verslunarstjóri Verslunarstjóri óskast í kjörbúö á stór- Reyk ja vík u rsvæöi n u. Leitað er aö manni meö reynslu í verslunar- stjórn eöa hliöstæðum störfum. Umsóknareyðublöö hjá starfsmannastjóra er veitir frekari upplýsingar. SAHIBAND ÍSL. SAMVINNUFÉIAGA STARFSMANNAHALD Málmtækni Óska eftir að ráöa handlagna menn til smíöa úr áli og stáli. Mjög fjölbreytt vinna. Yngri en 25 ára koma ekki til greina. Uppl. í: Málmtækni sf. Vagnhöföa 29, sími 83045 og 83705. Kerfisfræðingur Óskum eftir að ráöa kerfisfræðing í kerfis- fræöideild okkar. Starfið felst í viöhaldi og nýbyggingu forrita á IBM System 34 og 38 véla. Umsóknir sendist Gísla Erlendssyni. rekstrartækni sL SiSumúla 37 - Simt 89311 Tölvukennsla Óskum eftir aö ráöa kennara í tímabundiö verkefni. Starfið krefst góörar, almennrar þekkingar á tölvum, kennaramenntunar eöa starfsreynslu. Umsóknir óskast sendar í pósthólf 156, 101 Reykjavík. Tölvumennt. Skrifstofumaður Útgáfufyrirtæki hér í bæ óskar eftir aö ráöa skrifstofumann. Umsækjendur þurfa að hafa góöa þekkingu á bókhaldi og almennum skrifstofustörfum. Auk vélritunarkunnáttu er kunnátta í ensku og norðurlandamáli æskileg. Skriflegar umsóknir berist afgreiðslu Mbl. fyrir 5. febrúar 1984 merkt: „Skrifstofumaöur — 1118“. Framkvæmdastjóri fyrir bygginga- fyrirtæki Verkin sýna merkin Fyrir byggingafyrirtæki á Reykjavíkursvæö- inu leitum viö aö starfsmanni til aö annast daglega framkvæmdastjórn. Starfiö felst í umsjón meö fjármálum, skrif- stofurekstri og samskiptum viö byggjendur og opinbera aöila. Boöiö er upp á sjálfstætt starf sem krefst frumkvæðis og útsjónarsemi viö aö ná sett- um markmiðum. Æskilegt er aö umsækjend- ur hafi reynslu af stjórnun eöa rekstri fyrir- tækja. Upplýsingar gefur Kristján Kristjánsson í síma 44033 kl. 15—18 til fimmtudags 2. febrúar. Ráögjafaþjónusta Stiómun- Skipuiag Stupulagnmg — Vmnufannsóknir Flulnmgattrtin.- B«gftahaW Uppiysmgakarli — To*vuraftg|Oí Markaða- og soturáftgpt Stiómanda- og «artsp*aitun REKSTRARSTOFAN — Samstart «|él(«t»Ara rafcstrarráögiala t mismunandi sviðum — Hamraborg 1 202 Kópavogi Sími 91 - 44033 Kaupfélagsstjóri Starf kaupfélagsstjóra viö Kaupfélag Saurbæinga er laust til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 20. febrúar nk. Skriflegar umsóknir meö upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist formanni fé- lagsins Sturlaugi Eyjólfssyni, Efri Brunná eöa starfsmannastjóra Sambandsins, Baldvin Einarssyni er veita nánari upplýsingar ásamt kaupfélagsstjóra félagsins Úlfari Reynissyni. Kaupfélag Saurbæinga Skriöulandi Kjötafgreiðsla Sláturfélag Suðurlands óskar eftir að ráða röskan starfsmann til starfa við kjötaf- greiðslu í eina af stærri matvöruverslunum sínum. Nauösynlegt er aö væntanlegur umsækjandi hafi einhverja starfsreynslu. Allar nánari upplýsingar veitir starfsmanna- stjóri á skrifstofu félagsins aö Frakkastíg 1. Sláturfélag Suöurlands, starfsmannahald. Dagheimilið Völvu- borg og Skóladag- heimilið Völvukot vantar starfsfólk í: afleysingar í veikindaforföllum, og starfs- mann í fullt starf. Upplýsingar í síma 73040 og 77270. Atvinna óskast Ég er 28 ára kvenmaður meö próf frá handa- vinnudeild KHÍ. Mig bráðvantar vel launaða vinnu sem fyrst. Ýmislegt kemur til greina. Hef bíl til umráða. Tilboö óskast sent augl. deild Mbl. merkt: „K — 613“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.