Morgunblaðið - 29.01.1984, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 29.01.1984, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. JANÚAR 1984 raöauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar tilkynningar Land til leigu Til leigu eru slægju- og beitarréttindi á jörö á Suöurlandi gegn útvegun lánsfjár. Áhugasamir leggi nöfn og símanúmer inn á augl.deild Mbl. fyrir 5.2. 1984 merkt: „Jörö — 0922“. Úthafsrækja Þeir útgerðarmenn eða skipstjórar sem hefðu áhuga á viðskiptum við okkur á kom- andi veiðitímabili (sumarvertíð ’84), vinsam- lega hafið samband sem fyrst. Meleyri hf., Hvammstanga, sími 95-1390. Auglýsing til skattgreiðenda Samkvæmt lögum um tekjuskatt og eignar- skatt eru gjalddagar tekjuskatts og eignar- skatts tíu á ári hverju, þ.e. fyrsti dagur hvers mánaðar nema janúar og júlí. Dráttarvexti skal greiöa af gjaldfallinni skuld sé skattur ekki greiddur innan mánaðar frá gjalddaga. Gilda sömu reglur um greiðslu annarra þing- gjalda. Af tæknilegum ástæðum hefur til þessa ekki veriö unnt að miða dráttarvaxtaútreikning við stöðu gjaldenda um hver mánaðamót. Hefur því í framkvæmd verið miðaö við stöð- una 10. dag hvers mánaðar, sbr. auglýsingu ráðuneytisins dags. 27. apríl 1982. Dráttar- vextir hafa því í reynd veriö reiknaðir 10 dög- um seinna en lög kveða á um. í auglýsingu ráðuneytisins hinn 27. desember sl. var tilkynnt að stefnt yrði aö því að stytta þennan frest eins og kostur væri. Veröur reynt að stytta frestinn í áföngum. í framhaldi af því hefur verið ákveðið að dráttarvaxtaút- reikningur vegna vangoldinna þinggjalda álagðra 1983 og eldri þinggjaldaskulda fari fram hinn 9. febrúar nk. Eru gjaldendur sem enn eiga ógreidd gjöld fyrri ára hvattir til að gera skil fyrir þann tíma. Fjármálaráðuneytið, 25. janúar 1984. húsnæöi óskast Verslunarhúsnæði óskast Höfum verið beðnir aö útvega gott verslun- arhúsnæði í Múlahverfi eða annars staðar í Reykjavík fyrir traustan leigjanda. Upplýsingar gefur: Húsafell FASTEtGNASALA Langholtsvegi 115 Aöalsteinn PélUTSSOn ( Bæfarletóahusmu ) simr 8 1066 Bergur Guönason hdl Óska eftir húsnæði fyrir hágreiðslustofu Upplýsingar í síma 86826. 22 ára sænskur blaðamaður sem kemur til íslands í apríl-maí nk. óskar eftir húsnæði og aðstoð í 10—15 daga, sem hann dvelst hér. Talar sænsku og ensku. Kemal Yamanlar Carneholm, Brænnkyrkagatan 120, 117 28 Stockholm, Sverige. Veitingar Húsnæöi óskast undir veitingarekstur, má vera starfandi. Tilboð sendist auglýsinga- deild Mbl. merkt: „Veitingar — 337777“. Skrifstofuhúsnæði óskast Óskum eftir að taka á leigu 130—150 m2 skrifstofuhúsnæði, helst í miðborg Reykja- víkur. Um er að ræöa þjónustufyrirtæki í eigu traustra aðila. Tilboð berist blaðinu fyrir 15. febrúar nk. merkt: „V — 1117“. íbúð óskast til leigu Höfum verið beönir að útvega 2ja—3ja herb. íbúð til leigu i 6—8 mán. Öruggar greiðslur. Upplýsingar gefur: fS Húsafell FASTEIGNASALA Langholtsvegi 115 Aöalstemn Pétursson (Bæ/arietóahusmu) simi 8 Ío 66 Bergur Guönason hdl I tilboö — útboö_____________________ Útboð Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í eftirfarandi: RARIK-84001 11 kV rofabúnaður fyrir aðveitustöð Hellu og Skagaströnd. Opnunardagur: Mánudagur 19. mars 1984, kl. 14.00. RARIK-84002 Stálsmíði, 66—132 kV há- spennulínur. Opnunardagur: Miðvikudag- ur 22. febrúar 1984 kl. 14.00. RARIK-84003 Stálsmíði, 11 — 19 kV há- spennulínur. Opnunardagur: Miðvikudag- ur 22. febrúar 1984 kl. 14.00. Tilboöum skal skila á skrifstofu Rafmagns- veitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykavík fyrir opnunartíma, og verða þau opnuð á sama stað að viðstöddum þeim bjóðendum er þess óska. Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Raf- magnsveitna ríkisins Laugavegi 118, 105 Reykjavík, frá og með þriðjudeginum 31. janúar 1984 og kosta kr. 100,- hvert eintak. Útboð Tilboð óskast í húsgögn í barnaheimilinu viö Grænatún í Kópavogi. Útboösgögn verða afhent á tæknideild Kópavogs, Fannborg 2, 3. hæð. Tilboöum skal skila á sama stað þriðjudaginn 14. feb- rúar 1984 og verða þá opnuð að viðstödd- um þeim bjóðendum sem þar mæta. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er, hluta úr tilboði, eöa hafna öllum. Bæjarverkfræðingur. VST hf. útboð Fyrir hönd Innkaupastofnunar ríkisins er hér meö óskað eftir tilboðum í múrverk í hluta áfanga 2A Fjórðungssjúkrahússins á Akur- eyri. Útboðsgögn verða afhent hjá Innkaupastofn- un ríkisins, Borgartúni 7, Reykjavík og hjá Verkfræðistofu Sigurðar Thoroddsen (VST hf.), Glerárgötu 36, Akureyri, frá og með mánudeginum 30. janúar nk. gegn skila- tryggingu kr. 2.000. Tilboð sem borist hafa verða opnuð hjá Inn- kaupastofnun ríkisins, Borgartúni 7, Reykja- vík, þriðjudaginn 7. febrúar nk. kl. 11.00. VERKFRÆDISTOFA SIGURDAR THORODDSEN hl. ÁRMÚU 4 REYKJAVlK SÍMI 84499 Félagsstofnun stúdenta óskar eftir tilboðum í smíöi innréttingar fyrir Stúdentakjallarann. Útboðsgögn afhendist á skrifstofu Félagsstofnunar stúdenta þriðju- daginn 31.01.84 kl. 13.00—15.00. Útboð Sjómannadagsráð í Reykjavík og Hafnarfirði óskar eftir tilboðum í aö fullgera 28 íbúöir í raðhúsum, 1. áfanga vandaðra þjónustu- íbúöa fyrir aldraða í Garðabæ. Um er að ræða útveggi úr timbri. Þök og innanhúss- frágangur, botnplötur og gaflar eru þegar uppsteypt. Útboðsgögn verða afhent á Teiknistofunni hf., Ármúla 6, Reykjavík, gegn 1000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opn- uö á skrifstofu Sjómannadagsráðs í Hrafn- istu í Laugarási þann 7. febr. kl. 11.00. Sjómannadagsráð í Reykjavík og Hafnarfirði. Launþegafélag Sjálfstæðisfólks Suðurnesjum heldur almennan fund, í samkomuhusinu Garöi, sunnudaginn 29. janúar, kl. 14.00. Dagskrá: Kvótamál og fram- tíðarhorfur í stjórn fiskveiöa meö tilliti til veiðikvóta. Framsögumenn: Þorsteinn Gíslason, fiskimálastjóri og Guöjón Kristjáns- son, formaöur Far- manna- og fiski- mannasam bandsins. Allir velkomnir. Stjórnin. Félög sjálfstæöismanna í Breiöholti Trúnaðarmannafundur Við minnum á boðaöan fund meö trúnaöarmönnum Sjálfstœöis- flokksins í Breiöholti, Þorsteini Pálssyni, formanni Sjálf- stæðisflokksins, og Friörik Sophussyni, varaformanni Sjálf- stæöisflokksins, þriöjudaginn 31. janúar, kl. 20.30, í Geröubergi. Mætiö stundvíslega. Stjórnirnar. Til trúnaðarmanna Sjálfstæðisflokksins í Breiðholtshverfum Minnt er á áöur boöaöan fund meö trúnaöarmönnum Sjálfstæöis- flokksins sem búsettir eru í Bakka- og Stekkjahverfi, Skóga- og Seljahverfi, Hóla- og Fellahverfi, meö Þorsteini Pálssyni formanni Sjálfstæðisflokksins og Friörik Sophussyni varaformanni. Fundurinn veröur haldinn í Menningarmiöstööinni viö Geröuberg kl. 20.30 þriöjudaginn 31. janúar nk. Stjórnir fétaga sjálfstæöismanna i Hóla- og Fellahverfl, Skóga- og Seljahverfi, Bakka- og Stekkjahverfi. Mosfellssveit Sjálfstæöisfélag Mosfellinga boöar til al- menns félagsfundar í Hlégaröi þriöjudag- inn 31. janúar nk. kl. 21.00. Fundarefni: 1. Magnús Sigsteinsson oddviti ræöir rekstrar- og framkvæmdaáætlun Mos- fellshrepps fyrir áriö 1984. 2. Spurningar og svör um hreppsmálefni. 3. Önnur mál. Allt sjálfstæöisfólk velkomiö. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.