Morgunblaðið - 29.01.1984, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. JANÚAR 1984
33
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Heimilishjálp
Áreiðanleg og reglusöm kona
óskast til ræstingastarfa á heim-
ili i Fossvogi. Uppl. í síma 81812
e. kl. 18.
Tækniteiknari
óskar eftir starfi strax. Uppl. í
síma 11829 eftir kl. 18.00.
Vetrarverö
Eins manns herbergi kr. 250 pr.
nótt, 2ja manna herb. kr. 350 pr.
nótt. Auk þess sérstaklega hag-
stætt verö fyrir íþróttahópa. ök-
um gestum til og frá skipi eöa
flugvelli, þeim aö kostnaöar-
lausu.
Gistihúsiö Heimir, Heiöarvegi 2,
sirni 98-15-15, Vestmannaeyjum.
VERDBRf FAMARKAOUR
HUSI VERSLUNARINNAR SIMI 607770
Símatimar kl. 10—12 og 3—5.
KAUP OC SALA VEOSKULDABRÉFA
Snjómokstur
Uppl. í símum 73716 — 14113.
Nýbyggingar
Steypur, múrverk, flísalögn.
Múrarameisfarinn sími 19672.
Arinhleösla
Sími 84736.
Innritun hafin
í fjögur námskeiö sem hefjast i
næstu viku.
1. Mánudagur. bútasaumur
(alm.)
2. Þriöjudagur, bútasaumur,
framh. (vélsáumatækni).
3. Miövikudagur. bútasaumur,
teppanámskeiö.
4. Fimmtudagur, hnýtlngar.
virkaQ
Klapparstiq 25 —27. aV. f-'*.
simi 24 747
HclMILISIONAÐARSKOLINN
Laufásvegur 2 — aimi 17800
Næstu námskeiö:
Baldýring 30. janúar.
Textilsaga — útsaumur
30. janúar.
Bótasaumur 31. janúar.
Hyrnuprjón 13. febrúar.
Jurtalitun dagnámskeiö
13. febrúar.
Knipl 18. febrúar.
Vefnaöur fyrir börn, 21. febrúar.
Innritun og upplýsingar aö Lauf-
ásvegi 2, simi 17800.
Batik — Tauþrykk
Þaö hefjast námskeiö í batik og
tauþrykki 30.1. og næstu daga i
Menningarmiöstööinni viö
Geröuberg og i Kópavogi.
Uppl. i síma 41938.
Guöbjörg Jónsdóttir.
GIMLI 59841307-1 atk.
I.O.O.F. 3 = 1651308 = M.A.
□ Mímir 59841307 = 1.
I.O.O.F. 10 = 1651308VÍ =
Kópavogsdeild RKÍ
stendur fyrir námskeiöi i al-
mennri skyndihjálp. Það hefst
31. janúar kl. 20. Námskeiöiö
veröur í Menntaskólanum í
Kópavogi. Skráning þátttakenda
er í sima 41382.
Elím, Grettisgötu 62,
Reykjavík
I dag, sunnudag, verður sunnu-
dagaskóli kl. 11.00 og almenn
samkoma kl. 17. Veriö velkomin.
Vegurinn
Fjölskyldusamvera veröur í dag
kl. 14.00 og almenn samkoma
veröur i kvöld kl. 20.30.
Gestur okkar Jerry Daly talar á
báöum samkomunum. Allir
hjartanlega velkomnir.
Vegurinn Kristiö samfélag.
Kvenfélag
Háteigssóknar
býöur öllu eldra fólki í sókninni á
samkomu, sunnudag, þann 29.,
kl. 15.00, í Domus Medica.
Krossinn
Almenn samkoma í dag, kl. 16.30,
aö Alfhólsvegi 32, Kópavogi.
Björn Ingi Stefánsson predikar.
Allir velkomnir.
Félag kaþólskra
leikmanna
heldur fund i Safnaöarheimilinu
Hávallagötu 16, þriöjudaginn
31. janúar kl. 20.30. Sýnd veröur
mynd frá heimsókn Jóhannesar
Páls páfa til Póllands sl. sumar.
Stjórn FKL. I
Hvítasunnukirkjan
Fíladelfía
Sunnudagaskóli kl. 10.30. Safn-
aöarsamkoma kl. 14.00. Ræöu-
maöur: Sam Daniel Glad. Al-
menn samkoma kl. 16.30.
Ræöumaöur: Einar J. Gislason.
Hjálpræðis-
herinn
Kirkjustræti 2
Sunnudag kl. 14.00 sunnudaga-
skóli kl. 20.30 sameiginleg sam-
koma. Brigader Óskar Jónsson
stjórnar, dr. teol Sigurbjörn Ein-
arsson talar. Mánudag kl. 16.00
heimilasambandsfundur. Vel-
komln.
Trú og líf
Viö erum meö samkomu í Kap-
ellu Háskólans í dag kl. 14.00.
Þú ert velkominn.
Trú og líf.
Hörgshlíð 12
Samkoma i kvöld, sunnudag kl. 8.
Fríkirkjusöfnuðurinn
í Reykjavík
Skemmtikvöld okkar veröur í
Oddfellowhúsinu viö Vonarstrætl,
sunnudaginn 5. febrúar og byrj-
ar kl. 19.00 meö þorramat á
hlaöboröi og skemmtiatriöum á
eftir.
Safnaöarfólk fjölmenniö og takiö
meö ykkur gesti Aögöngumiöar
eru seldir i versluninni Brynju.
Laugavegi 29, frá þriöjudegi til
föstudagskvölds.
Stjórn kvenfélagsins
KFUM og KFUK
Amtmannsstíg 2B
Samkoma i kvöld kl. 20.30.
Bænasfund fyrir samkomu kl.
20.00. Einn skal annan styrkja.
Séra Jónas Gíslason talar Stutt-
ur þáttur frá deildarstarfinu.
Tekiö viö gjöfum til launasjóös
KFUM og KFUK. Kaffiterían
opin eftir samkomuna.
Allir velkomnir.
ÚTIVISTARFERÐIR
Skíöaganga sunnudag-
inn 29. jan. kl. 13.
Leifi — Eldborgir — Jósepsdal-
ur: Hentugt skiöasvæöi. einnig
fyrir byrjendur. Mætið í fyrstu
skiöagöngu ársins. Verö 200 kr.
frítt f. börn. Brottför frá bensín-
sölu BSl. Símsvari: 14606. Sjá-
umst.
Utivist
Sálarrannsóknafélag
íslands
Félagsfundur veröur haldinn
fimmtudaginn 2. febrúar kl 20.30
i Hótel Hofi. Doktor Erlendur
Haraldsson flytur erindi um ný-
legar tilraunir á sviði sálarrann-
sókna.
Stjórnin.
Skemmtikvöld veröur haldiö 3.
febrúar '84. Nú mætum viö öll á
fyrsta skemmtikvöld félagsins á
árinu, þvi margt veröur sér til
afþreyingar gert.
Skemmtinefndin.
FERÐAFELAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR 11798 og 19533.
Dagsferðir sunnudag-
inn 29. janúar:
1. Kl. 13. Skiöagönguferö á
Mosfellsheiöi Fararstjóri:
Hjálmar Guömundsson.
2. Kl. 13. Kjalarnesfjörur: Farar-
stjóri: Siguröur Kristinsson.
Verö kr. 200.
Brottför frá Umferöarmiöstöö-
inni, austanmegin. Farmiöar viö
bíl. Fritt fyrir börn í fylgd fullorö-
inna Komiö hlýlega klædd og í
þægilegum skóm.
Feröafélag Islands.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
þjónusta
Trésmiðja Friðriks Kristjánssonar
Neströð á Seltjarnarnesi - Sími 71665
Kantlíming —
spónlagning
Tökum aö okkur alhliöa kantlímingar meö
skömmum fyrirvara. Vönduð vinna — vanir
menn. Upplýsingar í síma 71665 frá kl. 9—17
og í síma 21663 eftir kl. 19.
Málari
Matt, hálfmatt, hálfglans. Herbergi, böð,
eldhús. Fjölbreytt litaval.
Velkomin að leita uppl. Sími 16718.
Leigusalar
• Látiö okkur sjá um aö útvega yður leigu-
taka aö eign yöar.
• Látiö vana menn verðleggja og ganga frá
samningum.
• Gjald 2% af leigufjárhæö umsamins tíma-
bils.
Leigutakar
• Höfum á skrá margar geröir atvinnuhús-
næöis, allt frá glæsilegu verzlunarhúsn. í
„miðbæ“ Reykjavíkur, upp í óupphitaöar
stórar vörugeymslur.
Leiguþjónustan
Austurstræti 17, 3. hæð. Sími 26278
Getum tekið
aö okkur að bankaborga og leysa vörur út úr
tolli. Aðeins traustir viðskiptaaðilar koma til
greina. Þeir sem hafa áhuga, leggi inn nafn
og símanúmer á augl.deild Mbl. merkt: „Al-
gjör trúnaður — 1116“.
Framtalsaðstoð —
rekstraruppgjör —
bókhaldsþjónusta
Stuðull sf
býöur einstaklingum og rekstraraöilum fram-
talsaðstoð og bókhaldsþjónustu. Símar
77646—72565.
Trésmiðir —
trésmiðir
Kaupaukanámskeið
Námskeiö í notkun véla, rafmagnshandverk-
færa og yfirborðsmeðferö viöar hetst i
Iðnskólanum mánudaginn 6. febr., og stend-
ur í 3 vikur. Þátttaka tilkynnist eigi síöar en 2.
febr. nk. til skrifstofu Trésmiöafélags
Reykjavíkur, Suöurlandsbraut 30, s: 86055.
Trésmiöafélag Reykjavíkur,
Meistarafélag húsasmiöa.
kennsla
Enskukennsla
Kennsla fyrir alla byrjendur og lengra komna,
einnig aðstoö viö nemendur í framhaldsskól-
um. Upplýsingar í síma 12367 kl. 14.00 dag-
lega (nálægt Hlemmi).
Leikræn tjáning ffyrir
börn og unglinga
Námskeiö fyrir börn og unglinga í leikrænni
tjáningu og leiklist hefst fimmtudaginn 9.
febrúar að Fríkirkjuvegi 11.
Upplýsingar og innritun í síma 29445, Sigríð-
ur Eyþórsdóttir.
Höfum til sölu:
• Heildverslun og smásölu — selst saman
eöa sitt í hvoru lagi.
• Kaffi- og matsölustað.
• Kjötvinnslu.
• Keramikfyrirtæki.
• Matvöruverslanir.
• Bókabúö.
• Gjafavöruverslun — meö þekkt erlend
einkaumboð.
• Tískuverslun.
• Veislueldhús.
• Rakarastofu.
• Blóma- og gjafavöruverslanir.
• Trésmiöju.
• Fatagerð — saumastofu.
• Fatahreinsun.
Fyrirtækjaþjónustan
Austurstræti 17, 3. hæð. Sími 26278.
Þorsteinn Steingrímsson, löggiltur fasteignasali.