Morgunblaðið - 29.01.1984, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 29.01.1984, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. JANÚAR 1984 31 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hveragerði — Nágrenni Óskum eftir að ráöa starfsfólk í eftirtalin störf í verksmiöju okkar í Hverageröi. Verksmiðjan tekur til starfa í marsmánuöi að lokinni vélauppsetningu, sem hefst nálægt 10. mars. Framleiðsluvara fyrirtækisins er áveiturör (Leak Pipe) úr blöndu af gúmmíi og plasti. Verksmiöjustjóri hann skipuleggur og ber ábyrgð á framleiðslunni. Hann hefur umsjón meö vélum og annast eftirlit og viöhald þeirra. Hann er yfirmaður framleiðslustjóra og hefur tengsl við flutningafyrirtæki, sem annast aðföng og flutning á fullunninni vöru. Starfið miðast við almenna dagvinnu en inni- felur skyldustörf þess utan þegar þörf krefur. Leitaö er að vélvirkja, vélstjóra, rafvirkja eða manni með sambærilega menntun og/eða reynslu. Starfið er nýtt og á valdi umsækj- anda að skipuleggja alla starfsþætti. Verk- smiöjustjóri er undirmaður framkvæmda- stjóra. Framleiðslustjórar (3) þeir bera ábyrgö á framleiðslu hverrar vaktar. Hann er undir- maður verksmiðjustjóra. Starfið miðast við vaktavinnu eftir samkomulagi. Leitað er að samviskusömum mönnum sem hafa reynslu og/eða menntun á sviði iðn- framleiðslu. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu fyrirtækisins og skrifstofu Hverageröis- hrepps. Umsóknarfrestur er til 10. febrúar. Eldri umsóknir óskast staðfestar að minnsta kosti með símtali. Nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri í síma 91-17272. ENTEK HF., Tjarnargötu 10, Po-Box 771, 121 Reykjavík. Sími 17272. Lyfjatæknir Viljum ráða lyfjatækni til starfa nú þegar og annan síðar á árinu. Reglubundin verkaskipting. Ingólfs Apótek. Saumastörf Óskum eftir að ráða saumakonur til starfa strax, heilan eöa hálfan daginn, bónusvinna. Allar uppl. gefnar á staönum. DÚKllR HE Kjötafgreiðslumaður vantur, óskast í stórmarkaö, reglusemi áskil- in. Tilboð með uppl. um fyrri störf sendist augl.deild Mbl. merkt: „Kjötafgreiðslumaður — 0612“ fyrir 1. febrúar. Félag íslenzkra stór- kaupmanna óskar efftír að ráöa framkvæmdastjóra Umsóknir sendist til formanns stjórnar FÍS, Húsi verzlunarinnar, 108 Reykjavík, fyrir 10. febrúar nk. Fariö verður með allar umsóknir sem trúnað- armál. | Veitingohú/ið GAPt-mn Starfskraftur óskast í smurbrauðsstofu Starfskrafur óskast í smurbrauðsstofu okkar strax. Vaktavinna. Yngri en 20 ára kemur ekki til greina. Upplýsingar á skrifstofunni (ekki í síma) næstu daga frá kl. 9 til 4. Veitingahúsið Gafl-inn, Dalshrauni 13, Hafnarfirði <piAi»iro Starfskraftur óskast allan daginn. Uppl. í versluninni, Laugavegi 54 milli kl. 6 og 7, mánudaginn 30. janúar. Skrifstofustarf sem krefst áhuga og hæfileika Viö leitum að starfskrafti sem getur hafið störf sem fyrst. Verkefnin eru: Nótuskrift, sem krefst öryggis og skilnings á verkefninu. Hröö og vandvirknisleg vélritun. Hæfileiki í að leggja á minniö greiösluskilmála 20—30 aöila. Hress og jákvæð rödd í símann. Hæfi- leikar til sölumennsku og jákvæðra sam- skipta við annað fólk, og síðast en ekki síst aö geta unniö meö fjórum eða fimm öörum vinnuþjörkum, sem hafa gaman af öllu sam- an, og eru tilbúnir aö láta fyrirtækiö ganga fyrir ööru, eru stoltir af því sem það gerir vel og vinna af alefli að því að bæta þaö sem aflaga fer. Þessar fáu umsóknir sendist Morgunblaðinu fyrir miðvikudagskvöld merkt: „Þetta er það sem ég hef veriö aö leita að, en ekki fundið — Nr. 1“. Málmiðnaðarmenn Óskum eftir að ráða góða fagmenn viö renni- smíðar og járnsmíðar ásamt nema í vélvirkj- un. Leitað er eftir mönnum sem hafa áhuga á að vinna að uppbyggingu og þróun fyrirtæk- isins. Fyrirtækiö er þegar mjög vel búið tækjum og í örum vexti. Góð laun fyrir góöa menn. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf ásamt heimilisfangi og síma leggist inn hjá auglýsingadeild Morgunblaðsins, merkt: „Áhugi — 0073.“ Útbreiðslu- og kynn- ingarfulltrúi Jafnréttisráö óskar eftir aö ráöa útgáfu- og kynningafulltrúa. Um er aö rœöa hálft starf. Æskileg reynsla i fjölmiölun og áhugi á jafnrétt- ismálum skilyröi. Umsóknir berist fyrir 10. febrúar nk. JAFNRÉTTISRÁÐ LAUCAVECI 116-105 REYKJAVÍK SÍMI 27420 Framkvæmdastjóri Stjórn Félagsstofnunar stúdenta óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra. Umsækjendur þurfa að hafa háskólapróf eða aðra þá menntun eða reynslu, sem æskileg er við stjórnun og rekstur fyrirtækja. Nánari upplýsingar um starfið gefur núver- andi framkvæmdastjóri í síma 15918 til 6. febrúar 1984. Skrifleg umsókn þar sem fram koma upplýs- ingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist til skrifstofu Félagsstofnunar stúd- enta P.O. Box 21, 121 Reykjavík, fyrir 27. febrúar 1984 merkt: „Framkvæmdastjóri". Farið verður með allar umsóknir sem trúnað- armál. Félagsstofnun stúdenta hefur þaö hlutverk aö annast rekstur, bera ábyrgð á og beita sér fyrir eflingu félagslegra fyrirtækja í þágu stúd- enta viö Háskóla íslands. Félagsstofnun stúdenta rekur eftirfarandi fyrirtæki: Stúdentagarðana, Matstofu stúd- enta, Kaffistofur Háskólans, Háskólafjölrit- un, Bóksölu stúdenta, Hótel Garð, Stúdenta- kjallarann, Ferðaskrifstofu stúdenta og tvö barnaheimili. Starfsmannafjöldinn er 55. Óskum eftir stundvísum og reglusömum starfskrafti til lager- og útkeyrslustarfa. Eiginhandarum- sókn er greini frá aldri og fyrri störfum óskast skilaö á afgr. Mbl. fyrir fimmtudaginn 2. febrúar merkt: „Þ — 614“. Vélstjórar Vélstjóra vantar á skuttogara frá Dalvík. Uppl. gefur: crc, SKIPASALA-SKIPALEIGA, JÓNAS HARALDSSON, LÖGFR. SIML 29500 Óskum eftir að ráða starfsmann hjá innflutningsfyrirtæki í Kópa- vogi. Starfiö felst einkum í umsjón með lager, skiltagerö, móttöku viðskiptavina og al- mennri afgreiðslu. Vinnutími frá kl. 9—18. Við leitum að nákvæmum starfsmanni með létta og góða framkomu. Nánari uppl. á skrifstofunni frá kl. 9—15. AFLEYSNGA-OG RAÐMNGARÞJONUSIA Lidsauki hf. Ig) Hverfisgötu 16 Á, sími 13535. Opið kl. 9—15. Hjúkrunarfræðingar Sjúkrahúsið á Akranesi óskar eftir að ráða deildarstjóra á Öldrunardeild frá 1. mars eða eftir nánara samkomulagi. Uppl. um stöðuna gefur hjúkrunarforstjóri í síma 93-2311. Atvinna 25 ára gamall maöur, menntaöur á sviði vél- tæknifræöi, óskar eftir starfi nú þegar. Margt kemur til greina. Upplýsingar í síma 46135.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.