Morgunblaðið - 14.02.1984, Síða 45

Morgunblaðið - 14.02.1984, Síða 45
24 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. FEBRÚAR 1984 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. FEBRÚAR 1984 25 • Debbie Armstrong frá Bandaríkjunum sést hér í stórsvigskeppninni á Ólympíuleikunum í gær. Hún kom, sá og sigraöi í keppninni. Morgunblaöiö/Simamynd AP. „Ég átti von á þessum sigri" — sagði sænski hermaðurinn Gunde Svan Grunde Sven, 21 árs gamall her- maöur frá Svíþjóö, sigraði í 15 km skíðagöngu á Olympíuleikunum í ----— Sarajevo 84 gærdag. Sven gekk af miklum krafti frá upphafi og sigraöi örugg- lega. Tími hans var 41.25,06 mín., eöa 9,3 sek. betri tíma en næsti maöur hlaut, Aki Karvonen frá Finnlandi, sem fékk tímann 41.34,09 mín. Harri Kirvensniemi frá Finn- landi var í þriöja sæti með 41.45,06 mín. Það vakti nokkra athygli aö enginn Rússi skyldi vera í einu af þremur fyrstu sætunum í 15 km göngunni. Nikolay Zimatov, hinn heimsfrægi göngumaöur frá Rússlandi, varö í sjö- unda sæti í göngunni. Færi var nokkuö gott á meöan á göngunni stóö en töluvert haföi snjóaö nóttina áöur en gangan fór fram. „Ég átti von á því aö ég myndi sigra í 15 km göngunni. Þaö heföu oröið mér gifuleg vonbrigöi ef svo heföi ekki oröiö. Allar mínar æfingar miöuðust viö aö vinna sigur hér og þaö tókst sem betur fer,“ sagöi Svan eftir sigurinn viö frétta- menn AP. 92 keppendur tóku þátt í 15 km göng- unni. Tveir voru dæmdir úr leik, en tveir hættu keppni. Þeir Einar Ólafsson og Gottlieb Konráösson tóku þátt i göng- unni. Einar varö í 49. sæti á 46.21,07 mín., en Gottlieb varð í 55. sæti á 46.53.07 mín. Einar varö því 4 min. 56. sek. á eftir sigurvegaranum i göngunni. Hér á eftir er röð þeirra sem uröu í sæt- unum frá 30 til 60. 30. Stefan Dotzler, V-Þýskaland 44.02,6 31. Dominque Locatelli, Frakkland 44.07,5 32. Markus Faehndrich, Sviss 44.08,0 33. Franz Schoebel, V-Þýskaland 44.11,1 34. Gianfranco Polvara, ítalia 44.35,7 37. Evald Schneider, V-Þýskaland 45.08,7 42. Konstantin Ritter, Lichst. 45.41,5 43. Hideaki Yamada, Japan 45.42,3 44. Jean-Denis Jaussaud, Frakkl. 45.44,4 45. Jose Giroroca, Spánn 45.50.3 47. Kazunari Sasaki, Japan 46.04,8 49. Einar Olafsson, ísland 46.21,7 50. Satoshi Sato, Japan 46.25,5 53. Andreas Gumpold. Austurriki 46.34,5 55. Gootlieb Konráösson, island 46.53,7 56. Yusei Nakazava, Japan 46.38,6 57. John Spotswood, Ðretland 46.53,7 58. Mark Moore, Ðretland 47.03,2 59. David Hislop, Astralía 47.25,5 60. Michael Dixon, Bretland 48.18,6 • Marja-Liisa Hamalainen Annað gull Hamalainen Frá Mike Clark, fréttam. AP i Sarajevo. MARJE-LIISA Haemaelainen frá Finnlandi vann sín önnur gullverö- laun í skíðagöngu á sunnudag or hún sigraði í fimm kílómetra göng- unni. Hún hafói sigrað í tíu km göngunni á fimmtudaginn. Tími finnsku stúlkunnar var tíu sekúnd- um betri en norsku stúlkunnar Berit Aunli sem varð önnur. Keppnin í kvennaflokkum í göng- unni í Sarajevo gildir í heims- bikarkeppninni og eftir þær tvær keppnir sem aö baki eru hefur Hae- maelainen tekiö forystuna. en hún var örtnur fyrir leikana. Hún er handhafi heimsbikarsins. „Ég átti ekki von á því aö ná í annaö gull hér í dag," sagöi Haemaellainen eftir verölaunaaf- hendinguna á sunnudaginn. „Ég óttaöist Aunli mest af öllum keppi- nautum mínum — hún er sú besta aö mínu mati." Aunli sagöist ekki hafa getaö náö finnsku stúlkunni; hún heföi átt í vandræöum meö augnlinsur sínar. „Ég var næstum eineygö alla keppnina. Ég missti aöra linsuna strax í upphafi og náöi því ekki aö einbeita mér. Eftir slikt upphaf bjóst ég alls ekki vió því aö ná i verðlaun." Aldrei aert betur — sagði bandaríska stúlkan Debbie Arm- strong eftir sigur í stórsvigi í gær. Nanna Leifsdóttir varð í 38. sæti í keppninni „ÉG HEF aldrei skíðaó betur á æfinni. Þetta voru mínar tvær bestu ferðir," sagói Debbie Armstrong, tvítug stúlka frá Seattle í Washington-ríki í Bandaríkjunum, eftir aö hún haföi sigrað í stórsvigi kvenna í gær á Ólympíuleikunum. „Ég fann þetta á mér.“ Þar með fengu Bandarík- in sitt fyrsta gull á leikunum. Önnur í gær varó Christine Coop- er, einnig frá Bandaríkjunum, þriðja varð franska stúlkan Perr- ine Pelen og Tamara McKinney, Bandaríkjunum, varö fjóröa. Þrjár bandarískar stúlkur af fjórum fyrstu; glæsilegur árangur. Nanna Leifsdóttir, varö í 38. sæti í gær — tími hennar var um 14 sekúndum lakari en tími Armstrong. Þess má geta aö Nanna varð fyrir því óhappi i seinni feröinni aö missa annan stafinn en fór þó alla leiö. Það taföi hana aö sjálfsögöu aö hafa ekki nema einn staf og heföi hún eflaust hafnaö Tvö íslandsmet GUÐRÚN Fema Ágústsdóttir, Ægi, setti nýtt íslandsmet í 200 m bringusundi á innanfélagsmóti hjá Ægi síöastlióinn föstudag. Tími Guðrúnar var 2:41:07 mín. Þá setti Hrafn Logason, Ösp, nýtt ís- landsmet í 400 m skriösundi þroskaheftra, synti á 6:13:0'" eitthvaö ofar heföi þetta ekki gerst. Nanna haföi rásnúmer 48 en keppendur voru 53. Tímar efstu keppenda í gær voru þessir: Debbie Armstrong, Bandar. 1:08,87 — 1:12,51 =2:21.38 Christine Cooper, Bandar. 1:08,87 — 1:11.76 = 2:21.38 Perrine Pelen, Frakkl. 1:09,64 — 1:11,76 = 2:21,40 Tamara McKinney, Bandar. 1:10,11 — 1:11,72 = 2:21,83 Marina Kiehl, V-Þýskal. 1:09,70 — 1:12,33 = 2:22,03 Fernandez-Ochoa. Spáni 1:09,52 — 1:12,62 = 2:22,14 Erika Hess, Sviss 1:10,54 — 1:11,97 = 2:22,51 Olga Charvatova, Tékkósl. 1:09,94 — 1:12,42 = 2:22,57 Liisa Savijarvi, Kanada 1:10,31 — 1:12.42 = 2:22,73 Anne-Flore Rey, Frakkl. 1:10,09 — 1:12.86 = 2:22,95 Nanna Leifsdóttir varö svo í 38. sæti eins og áöur sagöi; tími Nönnu í fyrri feröinni var 1:14,82 og 1:20,02 í þeirri seinni. Saman- lagöur tími því 2:34,84 mín. Debbie Armstrong varö viö sig- urinn í gær fyrsti gullverölaunahafi Bandaríkjamanna í alpagreinum á Ólympíuleikum síðan Barbara Cochran sigraói í svigi í Sapporo 1972. Armstrong varö fyrír því • Nanna Leifsdóttir Tvö töp KA LÉK tvo leiki í 1. deildinni í handknattleik um helgina og tap- aöi báóum. Á laugardaginn lék KA gegn Haukum í Hafnarfiröi og tapaði 24—15 eftir að staðan haföi veriö 10—8 í hálfleik fyrir Hauka. Haukar höfðu mikla yfir- buröi í leiknum eins og markatal- an segir til um. Á sunnudaginn tapaöi svo KA fyrir Stjörnunni og fékk þá aftur skell, tapaði þá með níu marka óhappi í fyrra aö fótbrotna og því gat því lítiö tekiö þátt í heimsbik- arkeppninni síöasta keppnistíma- bil. Hún fékk þó stig í fimm slíkum keppnum þá og í vetur hefur hún staöið sig vel. Varö þriðja í risa- stórsvigi í Frakklandi og fimmta í stórsvigskeppni heimsbikarsins skömmu fyrir leikana. Hefur því greinilega veriö á uppleiö. Vestur-þýska stúlkan Irene Epple, silfurverölaunahafi á Ólympíuleikunum í Lake Placid, olli vonbrigöum í gær og hafnaöi í 22. sæti. Meðal þeirra sem heltust úr lest- inni voru ekki ófrægari skíðakonur en Elisabeth Kirchler frá Austur- ríki, svissneska stúlkan Maria Walliser og Fabienne Serrat frá Frakklandi. hjá KA mun, 21—30. KA hefur gengið af- ar illa í 1. deildinni í vetur og sýnt litla getu. Markahæstur Hauka í leiknum gegn KA var Höröur Sigmarsson með 8 mörk. Þorleifur og Erlingur skoruöu 3 mörk fyrir KA. Gunnar Einarsson var markahæstur leik- manna Stjörnunnar í leiknum gegn KA, skoraöi 15 mörk. Sigurður Sigurösson skoraöi flest mörk KA eöa 4. Morgunblaöiö/Símamynd AP. Tpm Smart. • Svíinn Gunde Svahn sigraði í 15 kílómetra skíöagöngunni í Sarajevo í gær. Svahn er óhemju sterkur göngumaóur og sagði Gottlieb Konráðsson, annar íslensku keppendanna, í samtali viö Morgunblaðið eftir 30 kíiómetra gönguna á dögunum aö Svahn væri einna sigurstranglegastur í 15 km göngunni. Sigur hans kom því ekki á óvart. Hér er hann á fullri ferð í keppninni í gær. • Heimsmeistarinn í skíöastökki, Finninn Nykaenen, sem hér er aö leggja af stað niöur stökkpallinn, varð að sætta sig viö annaö sætið í skíðastökki af 70 metra palli á Ólympíuleikunum í Sarajevo. A-Þjóóverji sigraði í stökki af 70 metra palli JENS Weissflog frá A-Þýska- landi sigraðí í stökki af 70 metra palli á vetrarólympíu- leikunum í Sarajevo. Heims- meistarinn í greininni, Matti Nykaenen, haföi forystu eftir fyrra stökkiö, hafði stokkið 91 metra en Weissflog 90 metra. í síðari umferðinni stökk Weissflog hinsvegar 87 metra Aðeins munaði hársbreidd — í 5.000 metra skautahlaupinu TOMAS Gustafson, Svíþjóö, vann gullverðlaun í 5.000 metra skautahlaupi á sunnudag. Sigur hans var naumur, aöeins munaði hársbreidd á honum og Sovét- manninum Igor Malkov. Tími Gustafson var 7:12.28 mín. en Malkov var aðeins 0,02 sek. á eftir, fór vegalengdina á 7:12,30 min. Austur-Þjóöverjinn Rene Schoefisch var þriöji á 7:17,49 mín. „Ég haföi þaö á tilfinningunni aö mér gæti tekist þetta," sagöi Gust- afson sæll og glaöur eftir sigurinn. Hann er heimsmeistari í 10.000 m. skautahlaupi og var ekki búist viö honum svo sterkum í 5.000 metr- unum. Hann er aftur á móti talinn sigurstranglegastur í 10.000 metr- unum á laugardag. í 500 metra skautahlaupi á föstudaginn sigraöi Sergei Fokich- ev, Sovétríkjunum, á 38,19 sek- úndum, annar varð Yoshihiro Kit- azawa, Japan, á 38,30 og þriöji Gaetan Boucher, Kanada, á 38,39 sek. i 500 metra skautahlaupi kvenna sigraöi Christin Rothen- burger frá Austur-Þýskalandi. Hún setti nýtt ólympíumet; 41,02 sek., en gamla metið átti Karin Enke, sem hefur veriö mjög sigursæl á leikunum. Þaö var 41,76 sek. sett í Lake Placid 1980. Enke varö nú í ööru sæti á 41,28 sek. og Natalia Chive frá Rússlandi varö þriöja á 41,50 sek. Bjarni sigraði alla á „lppon“ AFMÆUSMÓT Júdósambands íslands fór fram í íþróttahúsi Kennaraskólans um helgina. Var þetta síöari hluti mótsins og keppt var í opnum flokkum. Bjarni Friðriksson sigraöi örugg- lega í opnum flokki karla. Glímdi hann til úrslita viö Kolbein Gísla- son. Bjarni sigraöi eftir hörku viö- ureign á Ippon. Bjarni sigraöi í öllum sínum glímum á Ippon. Úrslit, opinn flokkur karla: Bjarni Friöriksson, Kolbeinn Gísla- son, Runólfur Gunnlaugsson og Magnús Hauksson. í flokki unglinga sigraöi Gunnar Jónasson, Gerplu, bráöefnilegur júdómaöur. Sævar Kristjánsson varö í ööru sæti og Rögnvaldur Guömundsson i þriöja sæti. Kepp- endur á mótinu voru ekki nema ellefu. __pp • Bjarni Friðriksson (t.v.) og Kolbeinn Gíslason glímdu til úr- slita í opna flokknum. Bjarni sigr- aði á „lppon“ eftir haröa viður- eign. Um næstu helgi fer opna skoska meistaramótiö í júdó tram og þar veröur Bjarni á meöal keppenda. en Nykaenen 84 metra. Þar meö var sigurinn í höfn hjá A-Þjóðverjanum. Erfitt var aó stökkva vegna óhagstæós veöurs. Jari Puikkonen frá Fínnlandi varö í þriðja sæti. • Unnusti Enke óskar henni til hamingju meö sigurinn í 1.500 metra hlaupinu é dögun- um. Enke kom- in með þrenn verðlaun KARIN Enke frá Austur- Þýskalandi varð í gær fyrsti keppandinn á 14. vetraról- ympíuleikunum í Sarajevo til aö vinna þrenn verólaun er hún sigraöi í 1.000 metra skautahlaupi á 1:21,61 mín. Áöur hafói hún sigrað í 1.500 metra skautahlaupinu og orö- iö önnur í 500 metra hlaupinu. Andrea Schoene, einnig frá Austur-Þýskalandi, varö í ööru sæti, 1,22 sek. á eftir Enke. Enke setti nýtt Ólympíumet, og tímar fimm fyrstu í keppn- irthi voru raunar betri en gamla metið, sem rússneska stúlkan Natalya Petruseva setti i Lake Placid fyrir fjórum árum. Petr- useva, heimsmethafinn í grein- inni, varö aö gera sér þriöja sætiö aö góðu í gær, hún fékk tímann 1:23,21 min. V.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.