Morgunblaðið - 03.03.1984, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. MARS 1984
Peninga-
markadurinn
GENGIS-
SKRÁNING
NR. 44 — 2. MARZ
1984
Kr. Kr. Toll-
Ein. Kl. 09.15 Kaup Sala gengi
1 Dollar 28,800 28,880 28,950
1 SLpund 42,847 42,966 43,012
1 Kan. dollar 23,035 23,099 23,122
1 IKtn.sk kr. 3,0400 3,0484 3,0299
1 Norsk kr. 3,8558 3,8665 3,8554
1 Scnsk kr. 3,7190 3,7293 3,7134
1 Fi. mark 5,1392 5,1535 5,1435
1 Fr. franki 3,6136 3,6236 3,6064
1 Belg. franki 0,5450 0,5466 0,5432
1 Sy. franki 13,3445 13,3815 13,3718
1 Holl. gyllini 9,8867 9,9142 9,8548
1 V-þ. mark 11,1520 11,1830 11,1201
1 ít. líra 0,01791 0,017% 0,01788
1 Austurr. sch. 1,5829 1,5872 1,5764
1 Port. escudo 0,2209 0,2215 0,2206
1 Sp. peseti 0,1935 0,1941 0,1927
1 Jap. yen 0,12360 0,12394 0,12423
1 Irskt pund 34,315 34,411 34,175
SDR. (SérsL
dráttarr.) 30,6616 30,7464
V— V
Vextir: (ársvextir)
Frá og með 21. janúar 1984
INNLÁNSVEXTIR:
1. Sparisjóðsbækur.............. 15,0%
2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1). 17,0%
3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán.1)... 19,0%
4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar. 0,0%
5. Verðtryggðir 6 mán. reikningar. 1,5%
6. Ávisana- og hlaupareikningar... 5,0%
7. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæður í dollurum........ 7,0%
b. innstæður í sterlingspundum. 7,0%
c. innstæður í v-þýzkum mörkum... 4,0%
d. innstæður í dönskum krónum.... 7,0%
1) Vextir færðir tvisvar á ári.
ÚTLÁNSVEXTIR:
HÁMARKSVEXTIR
(Verðbótaþáttur í sviga)
1. Víxlar, forvextir...... (12,0%) 18,5%
2. Hlaupareikningar ..... (12,0%) 18,0%
3. Afuröalán, endurseljanleg (12,0%) 18,0%
4. Skuldabréf ........... (12,0%) 21,0%
Tekst Ian Rush að stöðva sigur-
göngu Everton?
Sjónvarp kl. 14.55:
Bein útsending
á leik Everton
og Liverpool
Bein útsending frá leik Everton
og Liverpool í deildarbikarkeppn-
inni verður í dag klukkan 14.55.
Leikiö verður á Goodinson Park í
Liverpool og verður eflaust marg-
menni á vellinum.
Erfitt er að spá um úrslit
leiksins því Everton hefur leikið
14 leiki í röð án þess að tapa en
Liverpool er í efsta sæti í deild-
inni og verður því hart barist.
Þess má geta að þessi sömu lið
leika til úrslita í „mjólkurbik-
arnum" á Wembley 25. mars
næstkomandi og verður sá leikur
einnig sýndur í beinni útsend-
ingu í íslenska sjónvarpinu. Það
verður því gaman að sjá hverjir
vinna leikinn í dag.
llnnið af Ingólfi Kinarssyni Nem var í
starfakynningii á Morgunblaóinu.
Útvarp kl. 22:
Fugl er ekki skot-
inn nema á flugi
Hæðin ádeila á samskipti kynjanna
„Fugl er ekki skotinn nema á
flugi“, nefnist smásaga sem Krist-
ín Bjarnadóttir hefur þýtt og les í
útvarp í kvöld kl. 22.
„Sagan er eftir Jean Rhys, hún
fæddist í Dominica árið 1894 en
lést árið 1979, þá 84 ára að aldri.
Mér virðist sem hún skrifi aðal-
lega hæðnar ádeilur á hefðbund-
inn hugsunarhátt og þá ekki síst
á milli kynja. Hún skrifar nátt-
úrulega út frá sjónarmiði kon-
unnar.
Ég hef ekki séð neina af sögum
hennar á íslensku," segir Kristín
aðspurð, „en ég veit til þess að að
minnsta kosti ein skáldsaga
hennar hefur verið kvikmynduð,
það var sagan „After leaving Mr.
Mackenzie".
Sagan sem nú verður lesin er
úr smásagnasafni Jean Rhys,
Hetjurnar
• • •
sjo
Fjórar stjörnur
frestið öllum
áætlunum
„Hetjurnar sjö“ nefnist tuttugu
og fjögurra ára gamall vestri sem
verður á dagskrá sjónvarpsins í
kvöld kl. 22.10. Með aðalhlutverk
fara: Steve McQueen, James Co-
burn, Charles Bronson, Robert
Vaughan og Yul Brynner.
Á hverju ári þegar uppskeru-
hátíðin hefst, gerir hópur ræn-
ingja umsát um friðsælt þorp
suður í Mexíkó. Þorpsbúar eru
orðnir leiðir á þessum ribbalda-
hópi og ákveða að fá sér vernd-
ara. Fyrir valinu verður hin
frábæra skytta Chris sem fær til
liðs við sig Vin og fimm aðra
byssuglaða náunga. En ekki eru
þeir allir löghlýðnir borgarar.
Þvert á móti, því flestir eru
mennirnir lögbrjótar og misind-
ismenn og kemur það berlega í
ljós þegar þeir fara fram á borg-
un fyrir greiðann, sem þorpsbú-
ar hafa einfaldlega ekki efni á að
borga. Sjömenningunum tekst
að verja þorpið, en þó kostar það
fjögur mannslíf.
Inn á milli skotbardaganna
fléttast lítilsháttar rómantík og
m.a. verður yngsti „verndarinn"
yfir sig ástfanginn af stúlku úr
þorpinu og hann ákveður að setj-
ast þar að.
Kvikmyndahandbókin gefur
myndinni fjórar stjörnur og
mælir eindregið með því að fólk
fresti öllum áætlunum, sitji
heima og horfi á myndina.
l'nnió al Bryndísi Jóhönnu Jóhann-
esdóttur sem var í starfskynningu á
Morgunbladinu.
„Sleep it off Lady“. Hún er mjög
stutt og gerist á einu kvöldi. Yf-
irstéttarkona segir frá því þegar
maður nokkur býður henni út að
borða og hún reynir að bjarga
kvöldinu með uppspuna. Mér
finnst kringumstæður konunnar
komast mjög vel til skila, og
nafn sögunnar, „Fugl er ekki
skotinn nema á flugi", má skilja
táknrænt," sagði Kristín Bjarna-
dóttir að lokum.
5. Vísitölubundin skuldabréf: 1
a. Lánstimi minnst 1% ár 2,5% A
b. Lánstími minnst 2'h ár 3,5% á
c. Lánstimi minnst 5 ár 4,0% 1
6. Vanskilavextir á mán 2,5% \J
Útvarp Reykjavík
Lífeyrissjódslán:
Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins:
Lánsupphæö er nú 260 þusund krónur
og er lánið visitölubundið með láns-
kjaravísitölu, en ársvextir eru 2%.
Lánstimi er allt aö 25 ár, en getur veriö
skemmri, óski lántakandi þess, og eins
ef eign sú, sem veö er i er lítilfjörleg, þá
getur sjóöurinn stytt lánstimann.
Lifeyrissjóóur verzlunarmanna:
Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö
lífeyrissjóönum 120.000 krónur, en fyrir
hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast
við lániö 10.000 krónur, unz sjóðsfélagi
hefur náö 5 ára aðild aö sjóönum. A
tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild
bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns-
upphæðar 5.000 krónur á hverjum árs-
fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaðild er
lánsupphæöin orðin 300.000 krónur.
Eftir 10 ára aöild bætast viö 2.500 krón-
ur fyrir hvern ársfjóröung sem liöur. Þvi
er i raun ekkert hámarkslán í sjóönum.
Höfuöstóll lánsins er tryggöur með
byggingavisitölu, en lánsupphæöin ber
2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár
aö vali lántakanda.
Lánskjaravísitala fyrir janúar 1984 er
846 stig og fyrir febrúar 850 stig. er þá
miðað viö vísitöluna 100 1. júní 1979.
Hækkunin milli mánaöa er 0,5%.
Byggingavísitala fyrir október-des-
ember, sem gildir frá 1. janúar, er 149
stig og er þá miöað viö 100 i desember
1982.
Handhafaskuldabréf í fasteigna-
viðskiptum. Algengustu ársvextir eru nú
18-20%.
Sterkurog
hagkvæmur
auglýsingamiöill!
L4UG4RD4GUR
3. mars
MORGUNNINN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Tónleikar. Þulur velur og kynn-
ir.
7.25 Leikfimi. Tónleikar.
8.00 Fréttir. Dagskrá.
8.15 Veðurfregnir.
Morgunorð. Irma Sjöfn
Oskarsdóttir talar.
8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.).
Tónleikar.
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
9.30 Oskalög sjúklinga. Helga Þ.
Stephensen kynnir.
(10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.)
Óskalög sjúklinga, frh.
11.20 Hrímgrund. Stjórnandi:
Vernharður Linnet.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
SÍODEGIO
13.40 fþróttaþáttur.
ITmsjón: Hermann Gunnarsson.
14.00 Listalíf.
Umsjón: Sigmar B. Hauksson.
15.10 Listapopp.
Gunnar Salvarsson. (Þátturinn
endurtekinn kl. 24.00).
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 íslenskt mál. Jón Hilmar
Jónsson sér um þáttinn.
16.30 Nýjustu fréttir af Njálu. Um-
sjón: Einar Karl Haraldsson.
17.00 Síðdegistónleikar.
a. „Á sléttum Mið-Asíu“, tóna-
Ijóð eftir Alexander Borodin.
National-fílharmóníusveitin
leikur; Loris Tjeknavorian stj.
b. Píanókonsert í a-moll op. 17
eftir Ignaz Paderewski. Bar-
bara Hesse-Bukowska og Sin-
fóníuhljómsveit pólska útvarps-
ins leika; Jan Krenz stj.
c. „Thamar", sinfónískt Ijóð
eftir Milij Balakirev. Hljóm-
sveitin Fílharmónía leikur;
Lovro von Matacic stj.
18.00 lingir pennar.
Stjórnandi: Dómhildur Sigurð-
ardóttir (RÚVAK).
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
KVÖLDID
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 „Sjá, tíminn, það er fugl,
LAUGARDAGUR
3. mars
14.45 Enska knattspyrnan
Umsjónarmaður Bjarni Fclix-
son.
14.55 Everton — Liverpool
Bein útsending frá leik liðanna
á Goodison park í Liverpool.
17.15 Fólk á förnum vegi
16. f garðinum. Enskunámskeið
í 26 þáttum.
17.30 íþróttir
Umsjónarmaður Ingólfur Hann-
esson.
18.30 Háspennugengið
Fjórði þáttur. Breskur fram-
haldsmyndaflokkur ( sjö þátt-
um fyrir unglinga. Þýðandi Ell-
ert Sigurbjörnsson.
18.55 íþróttir — framhald
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Við feðginin
l»riðji þáttur. Breskur gaman-
myndaflokkur í þrettán þáttum.
Aðalhlutverk: Richard O’Sulli-
V_______________________________
van og Joanne Ridley. Þýðandi
Þrándur Thoroddsen.
.05 Vetrarólympíuleikarnir í
Sarajevo
Verðlaunahafar í skautaíþrútt-
um leika listir sínar. (Evrovis-
ion — JRT — Danska sjónvarp-
>ö)
1.10 Hetjurnar sjö
(The Magnificient Seven).
Bandarískur vestri frá 1960.
Leikstjóri: John Sturges. Aðal-
hlutverk: Yul Brynner, Steve
McQueen, Robert Vaughan,
James Coburn og (Tharles
Bronson. Hvað eftir annað gerir
ribbatdaflokkur usla I friðsælu
þorpi í Mexíkó. Loks leita
þropsbúar á náðir kappa nokk-
urs sem kann að handleika
byssu. Hann dregur saman lið
ásamt lagsbróður sínum og fer
við sjöunda mann til að losa
þorpsbúa við illþýðið. Þýðandi
Bogi Arnar Finnbogason.
0.20 Dagskrárlok
_____________________________y
sem flýgur hratt“. Þórunn Sig-
urðardóttir og Sigurður Skúla-
son lesa „Rubáiyát" eftir Omar
Khayyám ásamt greinargerð
þýðandans, Magnúsar Ásgeirs-
sonar, um Ijóðaflokkinn og höf-
und hans.
20.05 Sinfóníuhljómsveit Lundúna
leikur ungverska og slavneska
dansa eftir Johannes Brahms
og Antonín Dvorák; Willi Bos-
kovsky stj.
20.20 Útvarpssaga barnanna:
„Benni og ég“ eftir Robert
Lawson. Bryndís Víglundsdóttir
les þýðingu sína (4).
20.40 Norrænir nútímahöfundar
4. þáttur: Jens Pauli Heinesen.
Hjörtur Pálsson sér um þáttinn
og ræðir við skáldið, sem les
eina af smásögum sínum. Einn-
ig verður lesið úr verkum
Heinesens í íslenskri þýðingu.
21.15 Á sveitalínunni. Þáttur
Hildu Torfadóttur, Laugum í
Reykjadal (RÚVAK).
22.00 „Fugl er ekki skotinn nema
á flugi“, smásaga eftir Jean
Rhys. Kristín Bjarnadóttir les
þýðingu sína.
Tónleikar.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Lestur Passíusálma (12).
22.40 Harmonikuþáttur.
Umsjón: Högni Jónsson.
23.10 Létt sígild tónlist.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
24.—00.50 Listapopp (Endurtek-
inn þáttur frá rás 1)
Stjórnandi: Gunnar Salvarsson.
00.50—03 Á næturvaktinni
Stjórnandi: Kristín Björg Þor-
steinsdóttir.
Rásir 1 og 2 samtengdar kl.
24.00 og heyrist þá í rás 2 um
allt land.