Morgunblaðið - 03.03.1984, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 03.03.1984, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. MARS 1984 Skreiðarframleiðendur: Krefjast þess að upptöku gengismunar verði hætt Magsmunanefnd skreiðarfram- leiðenda hefur undanfarið beitt sér fjrir því, að ekki verði tekinn geng- ismunur af skreið sem greiðist eftir I. janúar 1984. Stjórnvöld hafa hins vegar lýst yfir andstöðu við þetta, en skreiðarframleiðendur hyggjast halda áfram þrýstingi á þetta mál. 1 athugun sem gerð var að til- hlutan samtaka skreiðarframleið- enda kemur fram, að kostnaður við framleiðslu og birgðahald þeirrar skreiðar, sem enn er ógreidd frá fyrri árum, sé um 600 milljónir króna umfram væntan- legt söluverðmæti. Greiðslur úr skreiðardeild Verðjöfnunarsjóðs bæta þessa stöðu um 130 milljónir króna og standa þá enn eftir um 470 milljónir króna sem ójafnað rekstrartap vegna framleiðslunn- ar. í áætlun frá síðasta vori var gert ráð fyrir að skreiðarframleið- endur mundu greiða um 150 millj- ónir króna í gengismunasjóð. Nú þegar hafa verið greiddar um 50 milljónir króna. Væri samþykkt að falla frá upptöku gengismunar af skreið frá síðustu áramótum fengjust því um 100 milljónir króna upp í tapið. Eftir stæðu þá 370 milljónir króna sem óleystur vandi. „Af þessu sézt, að því fer fjarri að afnám gengismunar sé endan- leg lausn á vanda skreiðarfram- leiðenda. Mun meira þarf til að koma, þótt markið sé ekki sett hærra en á „núllpunktinn“,“ segir orðrétt í fréttatilkynningu frá Hagsmunanefnd skreiðarfram- leiðenda. í fréttinni segir ennfremur, að á árinu 1981 hafi afkoma skreiðar- verkunar verið talin allgóð. „í ljósi þeirrar stöðu var lagt á greinina mun hærra útflutningsgjald en á aðrar greinar fiskvinnslu. Það fé sem með þessum hætti var tekið af skreiðarverkendum og fært til annarra jafngildir miðað við gengi Bandaríkjadollars nú um 200 milljónum króna. Fjárhagsstaða fyrirtækja í skreiðarverkun væri VJterkurog k/ hagkvæmur auglýsingamióill! 2flor£amt>Infrit> að sjálfsögðu mun betri ef þetta fé hefði ekki verið tekið úr grein- inni.“ Að síðustu segir: „Með vísan til þess að ekki stóð á sérstakri skattlagningu í góðærinu 1981, hlýtur það að teljast réttlætismál að þegar sé gripið til viðhlítandi ráðstafana þegar svo illar árar sem nú er raun á.“ EIGNAÞJÓNUSTAM FASTEIGNA- OG SKIPASALA HVERFISGÖTU 98 (horni Barónstígs). SÍMAR 26650—27380. Opið í dag og á morgun frá kl. 1—3 Vantar einbýlishús og raðhús í Mosfellssveit fyrir fjársterka kaupendur. Vantar 3ja og 4ra herb. íbúöir fyrir kaup jndur sem eru búnir að selja. Sterkar greiöslur. Vantar góðar 5 og 6 herb. íbúö- ir meö bílskúrum og góðu út- sýni, t.d. í lyftublokk. Mjög fjár- sterkir kaupendur. Kvisthagi - einstaklingsíbúð, lítil en ákaflega snotur. 2 litil herb. Eldhúskrókur með nýrri innréttingu. Ný innréttaö baö. Sér inngangur. Laus fljótt. Verö 800 þús. Laugavegur, 2ja—3ja herb. ný innréttuð íbúð. Verð 1 millj. Kríuhólar, 2ja herb. 75 fm mjög góð íbúð á 4. hæð. Verð 1300 þús. Orrahólar, 3ja—4ra herb. íbúö á 2. hæö. Æskileg skipti á íbúö með 4 svefnherb. Verð 1550 þús. Álftahólar, góö 4ra herb. íbúö á 3. hæð ásamt bílskúr. Tvennar svalir. Verð 2 millj. Kvisthagi, 4ra—5 herb. sérhæö ásamt nýjum bílskúr. Kjallari undir honum öllum. Bein sala eöa skipti á minni eign. Verð 3,1 millj. Hvannhólmi — einbýli, 196 fm ásamt innb. bílsk. Möguleiki á tveim íbúöum. Selás — einbýli, 189 fm á einni hæö ásamt tvöföldum bílskúr. Uppl. og teikningar á skrifstofu. Vantar allar stæröir og geröir eigna á söluskrá okkar. Skoöum og verömet- um þegar óskaö er. Sötumenn Örn Scheving. Steingrimur Steingrimsson. Gunnar Þ. Árnason. Lögm. Hðgni Jónsson, hdl. Skákkeppni stofnana og fyrirtækja 1984 hefst í A-riöli mánudaginn 12. mars kl. 20.00 og í B-riöli miövikudaginn 14. mars kl. 20.00. Teflt veröur í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur aö Grensásvegi 44—46. Keppt verður í fjögurra manna sveitum og er öllum fyrirtækjum og stofnunum heimil þátttaka í mótinu. Nýjar keppnissveitir hefja þátttöku í B-riðli. Þátttökugjald fyrir hverja sveit er kr. 1500. Þátttöku í keppninni má tilkynna í síma Taflfélags- ins á kvöldin kl. 20.00—22.00. Lokaskráning í A-riöil veröur sunnudaginn 11. mars kl. 14.00—17.00 en í B-riðli þriðjudaginn 13. mars kl. 20.00—22.00 Taflfélag Reykjavíkur Grensásvegi 44—46, Reykjavík. Símar 83540 og 81690. Hafnarfjörður Til sölu m.a.: Móabarð Stór 2ja herb. íbúö á rteöri hæö í tvíbýli. Bílskúr. Tjarnarbraut Góð 3ja—4ra herb. íbúö á efri hæö. Austurgata 6 herb. einbýlishús, 2 hæðir og kjallari i ágætu ástandi á mjög góöum staö. Linnetsstígur 5 herb. múrhúðaö timburhús, tvær hæðir og kjallari. Húsiö er mikið standsett. Sævangur 5 herb. álklætt timburhús á góðum útsýnisstaö. Hjallabraut 3ja—4ra herb. vönduö íbúð á 1. hæö í fjölbýlishúsi í skiptum fyrir 4ra—5 herb. ibúö i Norö- urbæ með bílskúr. Breiðvangur Vönduð 150 fm efri hæö í tví- býlishúsi með 70 fm íbúð í kjall- ara. Bílskúr. Arnarhraun 4ra herb. íbúö í fjölbýlishúsi. Bílskúr. Verö kr. 1850 þús. Ákv. sala. Álfaskeið 3ja—4ra herb. íbúö á 1. hæö í fjölbýlishúsi. Bílskúrsréttur. Verð kr. 1650 þús. Herjólfsgata 110 fm efri hæö í tvíbýlishúsi. Gott útsýni. Bílskúr. Setbergsland Einbýlis- og parhús, fullfrá- gengin aö utan. Hlíðarþúfur Hesthús fyrir 4 hesta. Hefi góöan kaupanda að 4ra—5 herb. íbúó í Norðurbæ með bílskúr. Opið kl. 1—4 í dag. FASTEIGNASALA Árna Gunnlaugssonar Austurgötu 10 - S: 50764 VALGEIR KRISTINSS0N, H0L. 28611 Opið kl. 2-4 Laufás Garðabæ 5 herb. 125 fm efri sérhæö i tvíbýlishúsi ásamt bilskúr. Góö eign. Engjasel 3ja—4ra herb. vönduö og falleg 108 fm ibúö á 1. hæö ásamt bílskýli. Ákv. sala. i 5 ára blokk. Vesturberg 4ra herb. 90 fm íbúö á 3. hæö. Mjög vönduö og góö íbúö. Bein sala eöa skipti á stærri eign. Verö 1,7 millj. Vesturberg 4—5 herb. 115 fm ibúö á 1. hæö (jarö- hæö) nýjar innréttingar i eldhúsi, nýir skápar, sérgaröur, ákv. sala. Álftahólar 4ra herb. 120 fm íb. á 6. hasö, bílskúr. Suöursvalir, ákv. sala. Orrahólar 3—4ra herb. um 90 fm. ibúö á 2. hæö, ekki alveg fullfrágengin. bílskýlisplata. Verö 1500—1550. Njálsgata 3ja herb. mjög snyrtileg íbúö á 1. hæö ásamt 2 herb. og snyrtingu i kjallara. Álfhólsvegur 3ja herb. um 80 fm íbúö á 1. hæö ásamt lítilli einstaklingsíbúö i kjallara í fjórbýl- ishúsi. Verö 1,7 millj. Leifsgata 3—4ra herb. 100 fm ib. á 3. hæö, suö- ursvalir. Verö um 2 millj. Hraunbær 4ra herb. 110 fm íb. á 3. hæö ásamt herb. í kjallara. Verö 1,8 millj. Kársnesbaut 3ja herb. um 80 fm íb. í nýju 6 íbúöa húsi, ekki alveg fullfrágengiö, bílskúr. Austurbrún Falleg 2ja herb. 50—55 fm íbúö á 11. haaö. Suöursvalir Frábært útsýni. Ákv. sala. Hamraborg Mjög vönduö 2ja herb. ibúó á 1. hæö. Nýjar innr. íbúöin er meö suóursvölum. Bílskýli. Verö 1350 þús. Bjargarstígur Lítil 3ja herb. kjallaraíbúö (ósamþykkt). Ákv. sala. Verö aöeins 750 þús. Kársnesbraut 2ja herb. 60 fm íbúö í þríbýlish. Þetta er gott steinhús. Verö aöelns 950—1 millj. Ásbraut 2ja herb. 55 fm íbúö á 2. hæö. Verö 1150—1,2 millj. Arnarhraun 2ja herb. 60 fm jaröhæö. Góöar innrétt- ingar. Verö 1170 þús. Hraunbær 2ja herb. 60 fm íb. á 1. hæö, góöar innréttingar. Verö 1250—1,3 millj. Söluskrá heimsend. Hús og Eignir Banhastrœti 6. Lúðvík Gizuraraon hrl„ a. 17677. FASTEIGNAIVIIOUJIM Sverrir Kristjánsson Hús Verslunarinnar 6. hæö. Sötum. Quöm. Daöi Agúataa. 76214. Lögm. Hafatainn Baidvinaaon hri. Simatimi frá 13—16 2ja herb. íbúðir REYKÁS 80 fm íbúð á jaröhæö tilbúin undir tréverk. Fokheld í apríl. Beöiö eftir húsnæðismálaláni. Verö 1.400 þús. ÆSUFELL 55 fm íbúð á 5. hæö. Mikil sam- eign. Verö 1.200 þús. BOÐAGRANDI Falleg íbúö á 2. hæö. Verð 1.450 þús. 3ja herb. íbúöir BERGSTAOASTRÆTI Sérlega falleg 85 fm íbúö á 2. hæð. Öll nýstandsett. Fyrsta flokks íbúð. Verö 1.750—1.800 þús. SELVOGSBRUNN 95 fm íbúö í tvíbýli. Falleg íbúö. Verö 1.700 þús. 4ra herb. íbúðir VESTURBERG Ca. 110 fm íbúö á jaröhæö. Sér garður. Verð 1.800 þús. Einbýlishús FAXATÚN Gott einbýlishús (timbur) á einni hæð. Ca. 140 fm, ásamt rúmg. bilskúr. Verð 2,8 millj BREKKULAND MOSFELLSSVEIT Fallegt timburhús á tveimur hæöum ásamt bílskúrsplötu. Falleg eign. FASTEIGNAEIGENDUR Okkur vantar allar stærðir og geröir fasteigna a söluskrá. Sérstak- lega ettirtaldar eignir: Einbýlishús, gott vandaö hús á veröbilinu 5—7 millj., æskilegt meö 5—6 svefnherb. Hólahverfi, 4ra—5 herb. rbúð helst meö 4 svefnherb. og bílskúr, þó ekkl skilyröi. 29077-29736 Opið 1—4 Einbýli og raðhús GARÐABÆR 140 fm parhús ásamt 40 fm tvö- földum bílskúr, svo til fullgert. Skipti möguleg á sérhæð eöa góðri blokkaríbúð meö bílskúr. BREKKUTÚN 240 fm parhús, 2 hæöir og kjall- ari. Tilb. undir tréverk og máln. í júní. Skipti möguleg á 3ja—4ra herb. íbúö í Kópavogi. HAFNARFJÖRÐUR 220 fm fallegt parhús, 2 hæöir og kjallari. 25 fm bílskúr. Mögu- leiki á séribúö I kjallara, svo til fullgert. Verö 3,6—3,7 millj. SELÁS 340 fm einbýlishús á 2 hæöum. Efri hæö tilb. undir tréverk. Neðri hæö fokheld. Hægt aö hafa tvær séríbúöir á jarðhæð. Skipti möguleg á minni eign. HÁAGERÐI 240 fm raöhús, hæö, ris og kjallari. Séríbúö í kjallara. Verö 4 millj. NÝLENDUGATA 140 tm timburhús, hæö, ris og kjallari. Mikið endurnýjaö. Möguleiki á séríbúö í kjallara. Verð 2 millj. Sérhæðir SELTJARNARNES 133 fm glæslleg sérhæð í þrí- býllshúsi. 3—4 svefnherb., parket, fulningahuröir, glæsil. eldhús, nýtt gler. Verö 2,7 millj. 4ra herb. íbúðir ROFABÆR 110 fm falleg íbúö á 2. hæð. Öll þjónusta í næsta nágrenni, verslunarmiðstöð, barnaskóli. Verö 1,8 millj. HOLTSGATA 75 fm falleg íbúð á 3. hæö í steinhúsi, mikið endurnýjuö, nýtt gler, nýtt eldhús. Verö 1750 þús. HOLTSGATA 100 fm glæsileg ný risíbúð. 2 svefnherb., sjónvarpshol, 2 stofur, vandaðar innréttingar. Skipti möguleg á minni eign. NÓATÚN 4ra herb. ibúö í nýju fimmbýl- ishúsi. Afh. tilb. undir tréverk og máln. í október. Verö 1980 þús DVERGABAKKI 110 fm falleg íbúð á 3. hæö. 3 svefnherb. í íbúöinni einnig svefnherb. I kjallara. Þvottahús og búr í íbúöinni. Nýtt gler. Verö 1850—1900 þús. 3ja herb. íbúðir FLYÐRUGRANDI Glæslleg 3ja herb. suöuríb. fyrir miðjum hring á 3. hæð. 20 fm suðursv. Parket á allri íbúðinni. Ákv. sala. Verö 1,9 millj. HRAUNBÆR 90 fm falleg íbúð á 2. hæö. Rumgott eldhús, 2 svefnherb., suðursvalir. Verö 1,6 millj. GNOÐARVOGUR 90 fm nýleg íbúö á sléttri jarð- hæð, sérinngangur, sérhiti. Verö 1600—1700 þús. 2ja herb. íbúöir FRAKKASTÍGUR 50 fm ný íbúö ásamt fullkomnu bílskýli. Stofa með suðursvöl- um, svefnherb. Svo til fullgerö íbúö. Verð 1550 þús. HOLTSGATA 50 fm falleg íþúð á 1. hæð í steinhúsi. Öll endurnýjuö. Ákv. sala. Verð 1150 þús. SÉREIGN Baldursgötu 12 - Sími 29077 Viðar Friðriksson sölustjórí Einar Sigurjónsson, viðskiptaf.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.