Morgunblaðið - 03.03.1984, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 03.03.1984, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. MARS 1984 raömu- ípA X-9 m IIRUTURINN 21. MARZ—19.APRll, l*ú skalt hafa samband vid fólk sem þú veist að hefur áhrif og völd í sambandi við fjármál. I*ú skalt fresta feróalö^um og ekki láta adra hafa áhrif á ákvardan- ir þínar. NAUTIÐ rtvi 20. APRlL-20. MAl l>etta er góóur dagur til þess aó vinna heima vió og gera eignir verðmætari. I»ú skalt ekki gera áætlanir ef þær byggjast á stuóningi frá háttsettu fólki. i TVlBURARNIR 21. MAl—20. JÚNl Fjölskyldu- og heimilislífid er á mjög viókvæmu stigi í dag. Þeir sem eru giftir ættu ad bjóða maka sínum út og reyna að gera gott úr vandamálum sem upp kunna að koma. | íffié! KRABBINN I 21. JÚNl—22. JÚLl l*ú færð tækifæri til þess að vinna þau störf sem helst leiða til kauphækkunar eða stöðu- hækkunar. I*ú ert mjög metnað- argjarn og framagjarn. I>ú verð- ur líklega að fresta því að hitta elskuna þína.___________ I T® jl LJÓNIÐ §T<|j23. JÍILl-22. AGÚST Þetta er góður dagur til þess að standa i stórræðum. Vertu sem mest með ættingjum og vinum. Reyndu að forðast að tala um viðskipti, þá er hætU á deilum. Þú hefur áhyggjur af heilsu ástvinar þíns. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. | Þeir sem eru »4 leiU uér að nýju sUrfi hlfa líklega heppnina meA sér í dfag. Þú skalt samt athuga allar hliéar málsins vel áéur en þú tekur ákrörðun. Ini ert óheppinn i ásUmálum. Qh\ VOGIN | KiSd 23- SEPT.-22. OKT. I>ér reynist erfitt að gera ástvin- um þínum til geðs í dag. I>að þarf ekki mikið til að heifUrleg- ar deilur upphefjist. I>ú verður að hugsa betur um heilsu þína. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. I»ú átt erfitt með að fá fjölskyld- una í lið með þér í dag. I*ú mátt ekki vera of sjálfstæður. I>ú þarft að sýna meiri tillitsemi og kurteisi í umgengni við þá sem hafa völdin. ffifl BOGMAÐURINN iSNJS 22. NÓV.-21. DES. I>ér gengur best fyrri part dags- ins. Ini skalt fá vini þína í lið með þér ef þú ætlar að vinna að mikilvægu verkefni. I»ú skalt samt ekki blanda saman pen- ingum og vináttu. m STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. I»ú hefur heppnina með þér ef I þú ætlar að reyna að græða á viðskiptum í dag. I>ú hefur áhyggjur af heilsu þinna nán- ustu. Ekki blanda þeim inn í I viðskipti þín. m VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. I>ú átt erfitt með að fá stuðning frá háttsettu fólki og það setur áætlanir þínar út um þúfur í dag. I»ad eru óheppilegar kring- umstæður fyrir ástamálin. I»ú hefur áhyggjur af heilsu þinni. 3 FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Frestaðu löngum ferðalögum. I>ú lendir í vandræðum ef þú þarft að eiga viðskipti við fólk á fjarlægum stöðum. I»ú verður að breyta áæltunum þínum mjög snögglega og líklega verðurðu fyrir vonbrigðum í ástamálun- um. DYRAGLENS :::::::::::::::::::::::::::: LJOSKA —w ; - ^ FERDINAND c~ 1 TOMMI OG JENNI SMÁFÓLK I TMINK TME FIRST TMIN6 U)E 5MOULD CONSIDER ABOUT CLIN6IN6 TO A 5ECURIW BLANKET15 6UILT Ég held að vió ættum fyrst að gera okkur grein fyrir því, aó það ber vott um sektarkennd aA halda í teppið. 600PIN0U, fTMAT'5 NO TMERE'5 ALSO PROBLEM, EMBARRA55MENT\ EITHER ®| —yr'l Ég hefi enga sektarkennd. Ágætl! Svo kemur einnig til að skammast sín. I>að er ekk- ert vandamál hjá mér hcldur. Nú skaltu nefna hcimsku! BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Trompútspilið setur titring í þessi, annars Ijómandi góðu fjögur hjörtu: Norður ♦ Á542 V Á32 ♦ 10754 ♦ 32 Suður ♦ K7 V KDG1095 ♦ Á ♦ G954 Vestur Norður AuNtur Suður — — 1 spaði 2 hjörtu Paw Pass 4 hjörtu Pmh Pl88 Það eru níu slagir til full- smíðaðir og a.m.k. einn til- búinn undir tréverk, ef ekki hefði komið til þetta leiðinda útspil, sem verður verulega svekkjandi þegar austur hend- ir spaða. Nú verður sennilega ekki nægur tími til að ná lauftrompun í borðinu. En það verður að reyna. Ef austur á einhver þrjú spil af ÁKD10 í laufi er hægt að sjá svo um að hann lendi einu sinni inni á laufið og þá getur vörnin ekki aftrompað borðið í tæka tíð. Þess vegna er rétt að spila strax laufgosanum. En vestur drepur á kóng og trompar út. Það fer á sama veg með laufníuna, vestur á tí- una og trompar út hið þriðja sinni og gerir vonir sagnhafa um lauftrompun endanlega að engu. Er nokkuð annað að gera en gefast upp? Það er nú líkast til. Ef aust- ur á ÁD í laufi og fimm spaða, sem verður að teljast líklegt, er tíundi slagurinn innan seil- ingar. Norður ♦ Á542 VÁ32 ♦ 10754 ♦ 32 Vestur ♦ 86 V 8764 ♦ D982 ♦ K106 Austur ♦ DG1093 V- ♦ KG63 ♦ ÁD87 Suður ♦ K7 V KDG1095 ♦ Á ♦ G954 Tígulásinn og öll hjörtun eru tekin. í fjögurra spila endastöðu á sagnhafi K7 í spaða heima og tvö lauf, en ásinn fjórða í spaða í borðinu. Austur getur ekki haldið valdi á spaðanum nema fórna einum laufháspili, sem reyndar er allt of dýr fórn, því nú getur sagnhafi spilað laufi og lagt upp þrjá síðustu slagina. SKAK Umsjón: Margeir Pétursson Bandaríski stórmeistarinn Robert Byrne átti ekki sjö dagana sæla á síðasta Reykja- víkurskákmóti. Fyrsta áfallið kom í annarri umferð þegar hann hafði svart gegn sænska alþjóðlega meistaranum Schussler. Schússler hafði hvítt og átti leik í þessari stöðu: 27. Hxg7+! (En alls ekki 27. Rxf3? - gxf2+, 28. Kxf2 - Dg3+, 29. Ke2 - Hf8.) 27. - Kxg7, 28. Rf5+ — KI7, 29. I)d7+ — Kf6, 30. Dg7+ — Ke6, 31. Dxe5+ - KÍ7, 32. Df6 - og svartur gafst upp.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.