Morgunblaðið - 03.03.1984, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 03.03.1984, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. MARS 1984 29 Leit í snjó- flóðum æfð á Bolungarvík Kolungarvík, 22. febrúar. Sl. laugardag etndi björgunar- sveit Slysavarnadeildarinnar Hjálpar hér í Bolungarvík til æf- inga í snjóflóöaleit. Ásamt liðs- mönnum sveitarinnar hér í Bol- ungarvík tóku þátt í þessari æfingu félagar úr slysavarnadeildinni í Hnífsdal. Æfingin hafði verið undirbúin þannig að gerð hafði verið líking af snjóflóði í fjallshlíð hér rétt við bæinn. Einn björgunarmann- anna var grafinn í „skriðuna" og „gervimönnum" var komið fyrir á tveim öðrum stöðum áður en björgunarmenn komu á staðinn. Áttu björgunarmenn síðan að finna þessa þrjá menn, sem að sögn sjónarvotta höfðu lent í flóðinu. Björgunarmenn æfðu ýmis skipulagsatriði við leit í slíkum tilfellum, eins og að gera sér grein fyrir hvar menn gætu hugsanlega legið og uppsetningu kerfisbundinnar leitar að fólki sem grafist hefur i snjóflóði. Greiðlega gekk að finna menn- ina og bjarga þeim. Að sögn Jóns Guðbjartssonar formanns björgunarsveitarinnar er framundan allviðamikil nám- skeið hjá sveitinni. T.d. er gert ráð fyrir að reyna almanna- varnakerfi Bolungarvíkur sérstaklega hvað viðkemur stór- slysi. Tilgangurinn með þeirri æfingu er ekki síst sá að reyna að gera sér grein fyrir hugsan- legum veilum í því kerfi. Jón sagði að meðlimir sveitarinnar hefðu lagt fram mikla vinnu frá áramótum, bæði í hjálpar- og björgunarstörfum og einnig í vinnu við búnað og aðstöðu hálttakendur æfa leit í snjóflóði. sveitarinnar. Samanlagður vinnustundafjöldi sveitarinnar frá áramótum væri nú 570 vinnustundir. Nýverið eignaðist slysavarna- félagið að fuilu húseignina að Hafnargötu 117, sem deildin átti að hluta, og hefur það bætt veru- lega aðstöðu sveitarinnar til að annast umhirðu og geymslu bún- aðar, sem slíku starfi fylgir. — Gunnar smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar ^______________ innheímtansf (nrateimtu|>ionusta VeróbréVasala Suóurlandsbraut ÍO o 31567 k KL 10-12 OG 11.30-17 VERÐBRE FAMARKAOUR HUSI VERSLUNARINNAR SIMI 68 77 70 SÍMATIMAR KL 10-12 OG 15-17 KAUPOGSALA VEÐSKULOABRÉFA Nýbyggingar Sleypur, múrverk, breytingar, viögeröir, (lisalögn. Sími 19672. BilaleiganÁS CAR RENTAL £2 29090 DAIHATSU RtTRJAHIIIRAUT tt RETKJAVÍK □ Gimli 5984357 — 2. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Bænasamkoma í kvöld kl. 20.30. Almenn samkoma á morgun, sunnudag, kl. 20. Ath. breyttan samkomutima. Heímatrúbodið Hverfisgötu 90 Samkoma á morgun, sunnudag, kl. 20.30. Á sama staö veröur opiö hús næsktomandi þriöju- dag kl. 16.30 og veröa þar rædd mál í tilefni biblíuársins Allir vel- komnir. Basar og flóamarkaöur Sunnudaginn 4. mars kl. 2 verö- ur haldinn basar í Færeyska sjó- mannaheimilinu aö Brautarholti 29, Rvík. Margir góöir munir. Færeyskar peysur, heimabakaö- ar kökur o.fl. Veriö velkomin. Sjómannakvinnuringurin ÚTIVISTARFERÐIR Sunnudagur 4. mars Kl. 11 Skíöaganga: Hellisheiói — Ólketduhála. Góö skiöa- ganga aö fjölbreyttu hverasvæöi austan Henqlls. Kl. 13. Gömul verleiö „auóur meó ajó“: Létt ganga frá Kúa- geröi meö Vatnsleysuströndinni aö Kálfatjörn. Komlö meö á slóöir forfeöranna. Verö kr. 200, frítt f. börn. Brottför frá bensin- sölu BSÍ. Simi/simsvari: 14606. Sjáumatl Utivist. i kvöld kl. 20.30 er fjáröflunar- samkomu i Betaníu, Laufásvegi 13, til ágóöa fyrir íslenskt kristni boö í Afríku Kristniboösfróttir, númeraborö og tvísöngur. Hug- vekja: Susie Backmann. Allir vel- komnir. Kristniboösfélag kvenna i Reykjavik. Kvenfélag Keflavíkur Aöalfundur félagsins veröur haidlnn mánudaginn 5. mars kl. 20.30 í Kirkjulundi. Konur fjölmenniö. Stjórnin. Afmælismót Skíða- deildar KR veröur haldlö í Skálafelli 10. marz. Keppt veröur í stórsvlgi í unglingaflokkum 13—16 ára. Mótiö hefst kl. 11.00. Timasetn- ing veröur auglýst síöar. Þátttökutilkynningar veröa aö berast fyrir mánudagskvöld 5. marz í sima 51417. Stjórnin. Hjálpræóis- herinn Kirkjustræti 2 Kvöldvaka i kvöld kl. 20.30. Veitingar. Sunnudag kl. 14.00 fjölskyldu- samkoma. Ungbarna- og yngri- liösmannavigsla. Kl. 20.30 hjálp- ræóissamkoma. Ofurstarnir Jenny og Arne Braathen syngja og tala á þessum samkomum. Allir velkomnir. Kvenfélag Laugarnes- sóknar Kvenfélag Laugarnessóknar heldur fund í fundarsal kirkjunn- ar mánudaginn 5. mars kl. 20.00. Skemmtiefni. Stjórnin. Krossinn Samkomurnar meö Hunt hjón- unum frá Bandaríkjunum hefjast í kvöld kl. 20.30 aö Álfhólsvegi 32, Kópavogi. Allir velkomnir. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Frá Ferðafélagi íslands Laugardaginn 3. marz kl. 13.00 veröur Feröafélagiö meö fræöslu ferö um snjóflóóahættu. Leiö- beinandi: Torti Hjaltason frá Alpaklubbnum. Fariö veröur á Hengilssvæöiö og er fólk beöiö aó taka meö gönguskíöi. Allir velkomnir og er sérstaklega óskaö eftir aö fararstjórar Feröafélagsins komi meö. Verö kr. 200. Brottför frá Umferöar- miöstööinni, austanmegin. Feröafélag íslands FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11796 og 19533. Dagsferðir sunnudag- inn 4. mars 1. Kl. 10.30 — Gönguferö á Hengil (803 m). Munlö hlýjan klæönaö og góöa skó. 2. Kl. 13.00 — Skiöagönguferö á Hellisheiöi. Gönguhraöi viö allra hæfi. Fararstjórar: Siguröur Kristjansson og Hjálmar Guð- mundsson. Brottför frá Umferö- armióstööinni, austanmegin Farmiöar viö bíl. Verö kr. 200,00. Feröafélag Islands Elím, Grettisgötu 62, Reykjavík Á morgun, sunnudag, verður sunnudagaskóli kl. 11.00 og al- menn samkoma kl. 17.00. Athugiö breyttan samkomutíma. Veriö velkomin. Góður matur á gaffíi Hádegisverður frá kl. 11-14. Kaffi og kökur frá kl 14-17. Kvöldmatur frá kl. 18. Gaukur á Stöng veitingahús, Tryggvagötu 22, simi 11556. Ath! Á fimmtud. og sunnud. er opið til kl. 1 e.m.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.