Morgunblaðið - 03.03.1984, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 03.03.1984, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. MARS 1984 7 LADA árg. ’79 er til sölu. Bifreiöin er meö nýlegri vél og nýsprautuö í Ijósum lit. Til greina koma skipti á ódýrari bíl. Gó!fkrossviöur stærö 50x150 sm. Þykktir 12 og 18 mm. Fljótlagður — endingargóður. Lágt verð. V|| ITIMBURVERSLUN brtl ÁRNA JÚNSSONAR &Co.HF LAUGAVEGI 148 - SIMAR 11333 OG 11420 Innilegar þakkir sendi ég öllum vinum mínum sem heidruöu mig með heimsóknum, heillaóskum og góðum gjöfum á sjötugsafmæli minu þann 28. febr. 1984. Kagnar Þorsteinsson, Hlídarvegi 50, Kópavogi. __ \ T$[Q amailzalluiinn . »*11 sffiattiigötu 12-18 Ford Escord XR3 1982 Grásans., ekinn 21 þús., 5 gíra, útvarp, seg- ulband, snjó- og sumardekk. Topplúga. Verö 360 bús Sklntl »*h Honda Accord 1981 Blár, ekinn 19 þús. 5 gíra, útvarp. Verö 270 þús. Toyota Crown disel 1981 Svartur, ekinn 114 þús. 5 gíra, aflstýri, út- varp. seoulband. Verö 360 bús Subaru 1600 GFT 1980 Silfurgrár, ekinn 73 þús. 5 gira. Verð 230 þús. Skiþti. Peugeot 505 SRD Turbo 1982 Hvítur, ekinn 160 þús. Diesel, útvarþ og seg- ulband. Verð 410 þús. Skiptl ath. Honda Civic 1980 Rauður, ekinn 56 þús. Sjálfsk. Verð 170 þús. Chevrolet Suberban 20 1980 Brúnn, 76 þús. Diesel, 6 cyl. Bedford, ekinn 5. þús., aflstýri, útvarþ, fljótandi öxlar með mæli, sæti fyrir 12 fulloröna. Verö 900 þús. Greiöslukjör meö ýmsu móti. Sklþtl. Scout I raveller 1976 Rauöur og hvttur, ekinn 72 þús. km. Meö 8 cyl., 304 vél., sjálfsk., aflstýri, útvarp. Verö 250 þús. Ath. skipti. M. Benz 240D 1981 Hvítur, ekinn 154 þús. Utvarp, segulband, snjó- og sumardekk. Verö 530 þús. Ath. skiptí. \p/OÐVIUINN turl mvrnhtV* lysl ua k,*.. »*4i SfÚ 2 m.H' W ^ lONllKl.tgUI W 4‘» .nu.incnr Æ 52 ihl ÁaJa Hardar deilur í Sjálfstœdisflokknum Rannsóknarréttur settur yfir Qármálaráðherranum Um kl. 17igtrrlókfólk að drífa að Ánhagasal Hóirt tmOa harss Atbert trtu rkki afl Uta flokks verObólgu þá álit, kanr a« ue)na «,ornannnur rkki Sogu Þar var á frrAmm ..Hulduher" Albera Gud- etgendakUkuna rrka ug ur ráAhrrraembrm heldur lengur framkvrmd og hun U fann að unnarfttr uefnu mundstonar iem hafð, venð kvaddur saman nlþess að “*« slagmn af fuUum krafn sem kemur annanstaðar fri rcrða stóðu mála efnr Dagsbrúnarsamkomulagið og » s'ðtal, við Hrtgarpösnnn sem kom út i g*rkvö!dt hótamr formanns S)álfsttrðisflokksins i garð f/ármála segir Alben að það se mjð* Ukk«t <6 hann muni s**j* ráðherra Hcrshótðinginn siátfur var mrrttur á staðn alsár f fnr teymfundinn h)i Hulduhernum á Hótel Þtóðvil/mn tðk mvndir af nokkrumur Hulduhernum um Sógu er þessi yfirlýsing I Helgarpósnnum rkki lengur i i leið nl fundar á Hótel Sogu igrr frá i As«eir Hanncs I ..Hulduhernum eru dyggustu stuðmngsmenn Al- Alberl segir i sama viðtal, að hann haf, venð EirOuaon. pylsusah. Svnnn Rjornwo kaupmaður bens sem ofl hafa komið saman rr fy nr hafa legið ftarstaddur þegar iiyómm samþskkti og biandaði str i Crátar Bergmann kaupmaðu- Brvahatdur Johann- mikilvtrgar áksarðatur eða kosnmgar i st/ðrnmálafer/i ASl-VSt somntngana Klkisslyórnm haftgen ranguþs, dðCtir ngmkona Alberts og hershofðmgmn s/álfur hans Á fundmn rruetiu rumlega 70 manns og var nsður að falla frá yfi.lystr, stefnu smni og leið, það ttl metr, L/ósm nk Áhyggjur Þjóðviljans Þjóöviljinn er undirlagöur af áhyggjum í gær. Þótt ótrúlegt sé, stafa þær ekki af því aö þlaðið óttist um stööu Alþýðu- bandalagsins, nú er þaö Alþert Guðmundsson sem Þjóö- viljinn þer fyrir brjósti. Eins og sjá má af þeirri mynd sem hér birtist var forsíöa Þjóöviljans lögð undir málefni Al- berts í gær og var blaöið meira að segja meö Ijósmyndara við dyrnar á Hótel Sögu þegar svokallaöur „hulduher“ Alberts kom þangað til fundar, en Þjóöviljinn segir aö í honum séu „dyggustu stuöningsmenn Alberts“ og hafi niðurstaðan á fundi þeirra í gær orðið sú „aö Albert ætti ekki aö láta flokkseigendaklíkuna reka sig úr ráðherra- embætti heldur taka slaginn af fullum krafti“. Tveir leiöarar í l'jóðviljanum í gær bjrtust tveir leiöarar um málefni AlberLs (Juð- munds.sonar. Annar nafn laus sem einkenndist af fúkyróum í jjaró þeirra sem ekki samþykkja málsmeð- ferðina í samninj'uniun við IJagsbrún. I‘ar sagði I»jóð- viljinn meðal annars: „Leiðari Morgunblaðsins í gær er algjört einsdæmi í sögu Sjálfstæðisflokksins. Aldrei fyrr hefur blaðið ráðLst svo hatrammlega að ráðherra í ríkisstjórn Sjálfsta sflnkksins. Leið- arinn er ekki aðeins atlaga að Albert (Juðmundssyni heldur beinlínis krafa um afsögn hans.“ í íeiðara l'jóðviljans sem ritaður er undir stöfunum „ÓG“ um málið segir hins vegar: „l*að er með öðrum orðum viðurkennt (í leið- ara Morgunblaðsins, innsk. Staksteina) að stjórnskipunarlega og sam- kvæmt stjórnarskrá hafi Albert Guðmundsson haft fullt vald og umboð að undirrita Dagsbrúnar- samninginn." Athyglisvert er að í hvor- ugum leiðara 1‘jóðviljans er minnst á það sem Dag- blaðið-Vísir (DV) hafði að segja um þetta mál í leið- ara í gær. Af því tilefni er rétt að birta leiðara DV í heild. Leiðari DV um Albert „Hinn opni víxill, sem Albert Guðmundsson fjár- málaráðherra hefur sam- þykkt og afhent Guðmundi J. Guðmundssyni, for- manni Dagsbrúnar, mun vafalaust draga dilk á eftir sér, jafnvel þótt rfkisstjórn- in treysti sér til að hafna honum. Albert hefur hvað eftir annað gagnrýnt ráðagerðir á þeim forsendum, að ekki sé Ijóst, hvaða áhrif þa‘r muni hafa á afkomu ríkLs- sjóðs. Samt viðurkennir hann núna, að hann hafi ekki hugmynd um, hvaða tölur verði skrifaðar á víxil- inn. Þetta cru náttúrlega ekki traustvekjandi vinnu- brögð, enda koma þau mörgum í opna skjöídu. Samráðherrar hans hafa almennt lýst andstöðu við víxilinn, svo og talsmenn sveitarstjórna. Engin sam- ráð voru höfð við ncinn af þessum aðilum. Bent hefur verið á, að hjá Reykjavíkurborg einni starfi fjórum sinnum fleiri félagsmenn Dagsbrúnar en hjá ríkinu. Með víxli Al- berts er því óbeint vcrið að efna í mun dýrari víxil hjá aðila, sem ekkert fékk um málið að segja. Verra er þó, að sam- komulag Alberts og Guð- mundar er alvarlegasta áfallið, sem samkomulag heildaraðila vinnumark- aðsins hefur sætt. I>að ógnar anda og innihaldi þess samkomulags og hót- ar að brenna kjarabætur þess í nýrri verðbólgu. Heildarsamkomulagið byggðist á, að í rannsókn höfðu fundizt þeir, sem erf- iðust höfðu lífskjörin. I>að voru ekki hinir virku verk- fallasinnar í Dagsbrún, heldur einstæðar mæöur, barnmargar fjölskyldur, gamalt fólk og öryrkjar. I grein í l'jóóviljanum í fyrradag skýrði Guðrún (Juðmundsdóttir, fram- kvæmdastjóri blaðsins, með ljósu dæmi, hvernig fýrri viðmælandi blaðsins, cinsta'ð bankakona með tvö börn, fengi um 25% lífskjarabót úr heildar- samningunum. Guðrún veitti Þjóðviljan- um réttilega ráðningu fyrir ómerkilegar talnablekk- ingar og Jóhönnu Krist- jónsdóttur, formanni félags einstæðra foreldra, ekki síður verðskuldaða ráðn- ingu fyrir að kalla heildar- samningana froðu. í fyrsta sinn í manna minnum hefur sérstaklega verið gætt hagsmuna þeirra, sem minnst mega sín og jafnan hafa átt fæsta talsmennina. Þeir fá um og yfir 20% lífskjarabætur á sama tíma og aðrir fá 5% í sinn hlut. Auðvitð er Ijóst, að þeir sem fá 5%, hefðu fengið meira, cf ekki hefði verið gætt sérstakiega hagsmuna hinna bágstöddu. Margir hinna virku í félögum launantanna eru sáró- ánægðir með sinn hlut í út- komunni. I>etta hefur leitt til, að sums staðar hafa heildar- samningarnir ýmist verið felldir eða samþykktir gegn mótatkvajðum fjöl- menns minnihluta. Einnig munu félög uppmælingar- aðals sem fyrr reyna að I auka lífskjarabilið i land- inu. Til skamms tíma hefur þótt ólíklegt, að óánægja hinna virku í Dagsbrún og félögum uppmælingaraðals muni leiða til verkfalla, nema þá í svarinni and- stöðu við óskir mikils fjölda almennra félags- manna, sem vilja fá að vera i friði. Opni víxillinn í fjármála- ráðuneytinu er hins vegar til þess fallinn að opna máliö á nýjan leik og styrkja stöðu þeirra, sem gefa lítið fyrir lífskjarabæt- ur sma'lingjanna og vilja ná þeim bótum til hinna. sem fengu 5%. I*ótt ríkisstjórnin kunni að hafa manndóm til að hafna víxlinum, er samt orðið af honum tjón. Ekki er Ijóst, hversu alvarlegt það verður. En vonandi ber þjóðin ga'fu til að verja mannúðar- og velferðar- stefnu heildarsamn- inganna gegn verðbólgu. Jónas Kristjánsson." Eiga skussarnir hauka í horni hjá fjárveitingavaldinu? Vogum, 20. febniar. í VIÐTALI við blaöiö „Hagsmunir Suðurnesja” sem Félag kaupsýslu- manna á Suðurnesjum gefur út segir Árni Kagnar Árnason, framkvæmda- stjóri Bókhaldsstofu Árna R. Árna- sonar: „Fyrirtæki eru misvel rekin, jafnt í fiskvinnslu sem í öðrum greinum. í þessu sem öðru er áber- andi það sem miður fer. Þess vegna finnst manni bióðugt að sjá hið opinbera hlaupa hvað eftir annað undir bagga með ákveðnum frystihúsum, sem virðast eiga hauka í horni hjá peningavaldinu, frystihúsum sem eru dæmigerö fyrir óreiðustarfsemi og gera ekk- ert til úrbóta, þrátt fyrir fjáraust- ur til þeirra, á meðan önnur, sem sýna betri afkomu og aðhald í rekstri, eru látin eiga sig þegar erfiðleikar sýna sig og er jafnvel bannað að eignast tæki sem skuss- arnir fá leyfi fyrir." Þá segir Árni Ragnar í viðtalinu að bæjarfélögin (Keflavík og Njarðvík) séu ekki samkeppnisfær við nágrannabyggðarlög um að- stöðu fyrir fiskiskip, enda streymi fiskiskip í burtu. Segir hann það vera vegna þess ástands sem landshöfnin í Keflavík/Njarðvík sé í, sem hann segir fyrir neðan allar hellur. Á sama tíma og af sömu ástæðum hefur höfnin orðið sífellt lakari umskipunarhöfn fyrir farmskip. Skipafélögin kjósa að skipa upp vörum í öruggum höfnum, því er það gert í Reykja- vík. Árni Ragnar segir þessa þróun í mótsögn við yfirlýsta stefnu þing- manna kjördæmisins, sem komist hafa til æðstu embætta er tengj- ast fjárveitingum á þessu sviði og bendir á að á síðustu árum hafi þingmenn okkar og ráðherrar ver- ið ósparir á fjárveitingar til hafn- armannvirkja allt um kring, en sjálf landshöfnin situr á hakan- um. E.G.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.