Morgunblaðið - 03.03.1984, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 03.03.1984, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. MARS 1984 47 • Ingunn Bernódusdóttir gerði 11 mörk í síðari landsleiknum gegn bandarísku stúlkunum og lék mjög vel. Ingunn tryggði öðrum fremur sigurinn. Sigur og tap í Bandaríkjunum ÍSLENSKA kvennalandsliðið í handknattleík sem nú er á keppnisferö í Bandaríkjunum hefur spilað tvo landsleiki. Fyrri leiknum tapaði liðið 21—26 eftir að staöan í hólfleik hafði verið 11—12 fyrir bandarísku stúlkurn- ar. Leikurinn var lengst af mjög jafn og þegar 40 mínútur voru líönar af leiknum þá var staöan jöfn 15—15. Þá komu fram greini- leg þreytumerki hjá íslensku stúlkunum en þær fóru svo til beint úr flugvélinni í landsleikinn. Á lokakaflanum gáfu þær eftir og töpuðu. Flest mörk f leiknum skoruöu þær Guðríöur Guöjóns- dóttir 6 og Ingunn Bernódusdóttir 5. Margrót var meö 4 mörk. Síöari landsleikurinn fór svo fram i fyrrakvöld í Pennsylvaniu og þá sigruöu íslensku stúlkurnar meö einu marki 19—18 eftir hörkuspennandi leik og jafnan. f hálfleik var staöan jöfn, 11 — 11. Ingunn átti sérlega góöan leik meö liöinu og skoraði 11 mörk þar af aöeins 1 úr vítakasti. Þá átti Kol- brún stórleik í markinu, varöi allan leikinn mjög vel. Þær Guðríöur, Kristjana og Margrét spiluöu líka vel og skoruöu 2 mörk hver. Sig- rún og Erla voru meö 1 mark. I dag leika liöin svo í herskólan- um í West Point og á morgun sunnudag veröur síöasti landsleik- urinn. Sá leikur fer fram í Lake Placid. — ÞR. Janus meiddur Janus Guölaugsson varö fyrir því óhappi að slíta liðbönd í leik á Senda sveit til New York Stjórn FRÍ hefur ákveöiö aö senda sveit karla til þátttöku í heimsmeistaramóti í víöavangs- hlaupi, sem fram fer í New York 25. mars nk. Keppendur íslands veröa: Ágúst Þorsteinsson, Gunn- ar Páll Jóakimsson, Jón Diöriks- son, Siguröur Pétur Sigmundsson, Sigfús Jónsson, Hafstelnn Ósk- arsson og Sighvatur Dýri Guö- mundsson. Þ.R. • Sigfús og Sigurður keppa í New York. móti Freiburg fyrr í vikunni. Jan- us liggur núna á sjúkrahúsi en hann var skorinn þar upp í fyrra- dag. Janus var settur í gifs og verður í því í sex vikur. Ljóst er að Janus verður síöan aörar fjorar vikur að ná sór alveg góðum eftir að hann losnar viö gifsið. Hann leikur því ekki knattspyrnu aftur n^eð liði Kölnar fyrr en um miðjan maímánuð. Köln á nú allgóða möguleika á aö komat upp í 1. deild. Liðið er með 30 stig ásamt Achen og Duisburg. En þessi liö berjast um þriöa sætiö í 2. deild sem gefur rótt til að spila við neðsta liöið í 1. deild um sæti þar. — ÞR. Sækja um að halda heims- meistarakeppni STJÓRN Frjálsíþróttasambands íslands ákvað á síðasta stjórnar- fundi sínum að sækja um fram- kvæmd á heimsbikarkeppninni ( maraþonhlaupi áriö 1987. Keppni þessi er tiltölulega ný af nálinni, en áhugi á maraþonhlaupi er nú gífurlega mikill og fer vaxandi. Ef af þessari keppni yrði hór má bú- ast við miklum fjölda keppenda og aöstoðarmönnum þeirra. — ÞR. 10 ára KM-húsgögn 10 ára Vegna 10 ára afmælis okkar bjóöum viö 10% afslátt af öllum vörum KM-húsgögn 10 ára Langholtsvegi 111 — Reykjavík símar 37010 — 37144. 10 ára SUMIR VERSLA DÝRT- AÐRIR VERSLA HJÁ OKKUR Opið í dag u\ kl. - á báðum stöðum I Mandarínur J pr.kg. | Egg 8C] 1.00 AÐEINS f pr Jtg. 2stk. edet " 20.80 Eldhúsrúllur • -^AÐEINS Don Pedró * Danska Lúxuskaffið A | AÐEINS pakkinn | AUSTURSTRÆT117 STARMÝRI 2

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.