Morgunblaðið - 06.03.1984, Blaðsíða 14
14
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. MARS 1984
Hraðlestrar-
námskeið
VisKÍr þú, að þú getur margfald-
að lestrarhraða þinn á nám-
skeiði Hraðlestrarskólans?
Vissir þú, að vegna lítils lestr-
arhraða ná margir nemendur í
framhaldsskólum aldrei tilætl-
uðum og verðskulduðum náms-
árangri?
Vissir þú, að þeir sem vinna
hratt og skipulega ná mun betri
árangri í námi og vinnu en aðr-
ir?
Vissir þú, að þú lærir ekki ein-
ungis að auka lestrarhraða þinn
á námskeiði Hraðlestrarskól-
ans heldur lærir þú einnig
námstækni?
• Taktu nú hlutina fostum tökum
og skelltu þér á næsta hrað-
lestrarnámskeið sem hefst 13.
mars nk.
• Skráning í kvöld og næstu
kvöld kl. 20.00—22.00 í síma
16258.
Leiðbeinandi Ólafur H. Johnson,
viðskiptafræðingur.
Hraölestrarskólinn
SIEMENS
Siemens-
rakagjafinn
eykur vellíöan
á vinnustaö og
heima fyrir.
Hagstætt verö.
Smith & Norland hf. sími 28300.
Halogen
Ijóskastarar
500 W. 1000 W og
1500 W.
Hagstætt
verð
G. Þorsteiosson & Johosoo h.f.
REYKJAVlK — SlMI 85533
Merkja-
sala á
öskudag
Reykjavíkurdeild RKÍ afhendir merki á neðantöldum
útsölustöðum frá kl. 10.00. Börnin fá 5 kr. í sölulaun
fyrir hvert selt merki, og þau söluhæstu fá sérstök
verölaun.
Vesturbær:
Skrifstofa Reykjavíkur-
deildar RKÍ í Öldugötu 4,
Melaskóli.
Austurbær:
Skrifst. RKÍ í Nóatúni 21,
Hlíðaskóli, Álftamýraskóli,
Hvassaleitisskóli, Austur-
bæjarskóli.
Smáíbúða-og
Fossvogshverfi:
Fossvogsskóli.
Laugarneshverfi:
Laugarnesskóli.
Kleppsholt:
Langholtsskóli, Vogaskóli.
Árbær:
Árbæjarskóli.
Breiðholt:
Breiðholtsskóli, Arnar-
bakka 1, Fellaskóli,
Breiðholti III, Hólabrekku-
skóli, Ölduselsskóli.
Velheppnuð
þorrablót
í Reykhóla-
sveitinni
Miðhúsum, 2. mars.
Á ÞORRAÞRÆL héldu Reyk-
hólasveitungar þorrablót á
Reykhólum. Nefndin sem sá um
þessa skemmtun lagði mikla
vinnu í undirbúning með því að
lagfæra húsið.
Skemmtiefni var heimafengið
og var veislustjóri Kristján Þór
Kristjánsson. Samkomu þessa
sóttu um 150 manns.
Á næstunni halda kvennfélags-
konur í Eyrardal sitt blót í
Króksfjarðarnesi, en þær hafa
nefnt sína skemmtun Jafnréttis-
blót Þorra og Góu. Skemmtanir
þessar hafa yfirleitt verið vel sótt-
ar og hafa tekist vel, þó þær jafn-
ist ekki á við hina fornu Jörfa-
gleði.
— Sveinn.
w *jSý0&&
NÓATÚNI 17 - SÍMAR 1-72-60 & 1-72-61
Nú er svínakjöt á
góðu verði
Aöeins
128
pr. kg.
1/1 skrokkar tilbúnir
í frystikistuna.
Arbæjarmarkaðurinn
Símar 78200, 71200.
ÞVOTTAVELAR OG ÞURRKARAR
ÞVOTTAVEL
14.730,-
(leyftverð 16.734,-)
við kaup á þessum vélu
ntjarasamninflar
1/3 verðs greiðist við móttöku.
Afgangur greiðist á 6-8 mánuðum.
ÞURRKARI
12.250,-
(leyft verð 14.080,-)
ZEROWATT _ n I Knfu
eru hagkvæmar - úrvalsvélar, .. tl HI D 41Á
sterkar og umfram allt - mjög ódýrar. ^ SAMBANDSINS
* *** J . * eÍLAA d oo onn looð'
ÁRMÚLA 3 SÍMAR 38900-38903