Morgunblaðið - 06.03.1984, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 06.03.1984, Blaðsíða 24
32 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. MARS 1984 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Alftanes — blaðberar Morgunblaöiö óskar aö ráða blaðbera viö Austurtún og Blátún á Álftanesi. Upplýsingar veittar í síma 51880. JMtogtmirlfiMfe Piltur eöa stúlka óskast til afgreiðslu- og lagerstarfa í kjörbúö. Verslunin Herjólfur, Skipholti 70, sími 33645. Vélstjóra vantar á togara Bæjarútgeröar Hafnarfjarö- ar. Upplýsingar í síma 53366 á skrifstofutíma. Bæjarútgerö Hafnarfjaröar. Atvinna óskast Ég er liölega þrítugur fjölskyldumaöur og mig vantar vinnu. Margt kemur til greina, t.d. verslunar-, skrifstofu- og sölustörf (Sam- vinnuskólapróf). Akstur vöru-, rútu- eöa leigubíla (meirapróf, rútupróf), auk margs annars. Má vera vaktavinna, kvöld- eöa næt- urvinna. Góð íslenskukunnátta, enska og danska. Þeir aðilar sem áhuga kunna aö hafa, vin- samlegast leggiö nafn og símanúmer inn á augl.deild Mbl. í umslagi merktu: „A — 0309“ fyrir 10. mars nk. Fasteignasala Gulliö tækifæri Viö höfum verið beðin um aö leita aö manni til starfa viö fasteignasölu. Hér er um aö ræöa fyrirtæki í örum vexti sem býöur upp á fullkomna starfsaöstöðu. Mögulegt er, aö réttum umsækjanda veröi boðin rekstraraðild aö fyrirtækinu. Víðtæk starfsreynsla í sölustörfum er skilyrði. Nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9 til 15. Fullum trúnaöi heitið. AFLEYSMGA-OG RAÐMNGARÞJÓNUSTA /M Lidsauki hf. P HVERFISGÖTU 16A — SÍM113535 Smiður óskast Smiöur óskast á trésmíöaverkstæöi úti á landi. Þarf aö vera þaulvanur verkstæöis- vinnu og geta tekiö aö sér verkstjórn. Húsnæöi er fyrir hendi. Umsóknir ásamt upplýsingum leggist inn á augl.deild Mbl. merkt: „Smiður — 0945“. Atvinna í boði Óskum eftir vönu starfsfólki í snyrtingu og pökkun. Unnið eftir bónuskerfi. Fæöi og hús- næði á staðnum. Upplýsingar í síma 97-8200. Frystihús KASK, Höfn Hornafiröi. Góð hlutastörf Óskum eftir aö ráða sem allra fyrst tvær konur eöa karla í þjónustufyrirtæki í austur- borginni. Mikilvægt er aö viðkomandi séu snmyrtilegir, reglusamir og geti unniö sjálfstætt. Æskilegt er að umsækjendur séu eldri en 35 ára. AFLEYSNGA-OG RAÐNMGARPJONUSTA Lidsauki hf. Hverfisgötu 16 Á, sirni 13535. Opiö kl. 9—15. Húsgagna- framleiðsla Óskum eftir aö ráöa eftirtalið starfsfólk í lokkunardeild. 1. Flokkstjóra sem sér um daglegan rekstur lökkunardeildar. Nauðsynlegt er aö viö- komandi hafi þekkingu og reynslu af með- ferö lakkefna. 2. Starfsfólk til almennrar lakkvinnu og hús- gagnasprautunar. Nauösynlegt er aö viö- komandi hafi starfsreynslu. Upplýsingar gefur framleiðslustjóri ekki í síma. frésmidjan Smiöjuvegi 2, Kópavogi. Óskum eftir að ráða sendil til starfa hluta úr degi. Þarf aö hafa farartæki. Upplýsingar gefur Axel Sigur- björnsson, milli kl. 13 og 15, ekki í síma. Gluggasmiöjan, Síöumúla 20. raðauglýsingar — radauglýsingar — raðauglýsingar fundir — mannfagnaöir Hjartavernd Landssamtök hjarta- og æðaverndarfélaga heldur fræðslufund fyrir almenning um kransæðasjúkdóma laugardaginn 10. mars 1984 kl. 13.30 í Domus Medica. Fundarstjóri Snorri Páll Snorrason, prófessor. Dagskrá: 1. Ávarp: Matthías Bjarnason, heilbrigðis- ráöherra. 2. Starfsemi Hjartaverndar. Stutt yfirlit. Stefán Júlíusson, framkvæmdastjóri. 3. Utbreiösla kransæöasjúkdóma á íslandi. Rannsókn Hjartaverndar, Nikulás Sigfússon, yfirlæknir. 4. Alkóhólneysla í hófi. Hvar eru mörkin frá heilsufarslegu sjónarmiði? Dr. Bjarni Þjóöleifsson, yfirlæknir. 5. Meingerð æöakölkunar. Dr. Guömundur Þorgeirsson, læknir. 6. Blóöfita og kransæðasjúkdómar. Hvert er sambandiö þar á milli? Dr. Gunnar Sigurðsson, yfirlæknir. 7. Áhættuþættir kransæöasjúkdóms. For- varnir vestrænna þjóöa. Dr. Siguröur Samúelsson, prófessor. 8. Getum viö breytt lífsvenjum okkar til bættra heilsu? Dr. Jón Óttar Ragnarss- on, dósent. 9. Hvers vegna borgar sig aö hætta aö reykja? Dr. Þorsteinn Blöndal, yfirlæknir. 10. Hringborösumræður. Umræðustjóri dr. Þóröur Harðarson, prófessor. JC Reykjavík 7. félagsfundur JC Reykjavíkur veröur hald- inn í kvöld aö Hótel Esju, 2. hæö og hefst stundvíslega kl. 20.00. Gestur fundarins er Guömundur Einarsson, alþingismaöur Bandalags jafnaöarmanna. Kaffiveitingar. Stjórnin. Sinawik-konur Miöasala á afmælishátíöina veröur í Lækj- arhvammi Hótel Sögu, þriöjudaginn 6. mars kl. 17—19. .. , .. Afmælisnefndin. Til sölu 5 tonna vörubíll Volvo F 610 árgerö '81. Ekinn 119 þús. km. Upplýsingar í síma 92-7271 á kvöldin. tilkynningar Tilkynning til skattgreiöenda Dráttarvextir vegna vangreiddra þinggjalda veröa reiknaðir fimmtudaginn 8. mars nk. Vinsamlegast geriö skil fyrir þann tíma. Fjármálaráöuneytiö, 29. febrúar 1984. Gildi norrænnar sam- vinnu fyrir íslendinga Ráðstelna á vegum utanrikismálanefndar SUS í Valhöll, miðvikudag inn 7. mars kl. 20.30. Framsöguerindl flytja: Matthias A. Mathiesen. ráöherra norrænnar samvinnu, Indriði G. Þorsteinsson, rithöfundur. Snjólaug Ólafsdóttlr, starfsmaöur Islandsdeildar Noröurlandaráös. Ráöstefnustjórl: Ólafur Isleifsson, hagfræöingur. Öllum heimill aögangur. Utanrikismalanefnd SUS. Landsmálafélagið Vörður Varöarfélagar utan Reykjavíkur Mlnnum á innheimtu felagsgjatda fyrlr starfsárlö 1983—1984. Giró- seötar hafa þegar veriö sendir út. Vinsamlegast greiöið sem fyrst. Stjórn Varóar. Kópavogur — Kópavogur Spilakvöld Ný fjögurra kvölda keppni hefst þriðju- dagskvöldiö 7. mars nk. í sjálfstæðishúsinu Hamraborg 1, kl. 21 stundvíslega. Góö kvöld- og heildarverölaun. Kaffiveit- ingar. Mætum öll. Stjórn Sjálfstæðisfélags Kópavogs.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.