Morgunblaðið - 06.03.1984, Blaðsíða 44
24
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. MARS 1984
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. MARS 1984
25
• Pálmar Sigurðsson skoraði
mest fyrir Hauka gegn ÍBK.
Keflvíkingar
fallnir í 1. deild
Haukar sigruðu Keflvíkínga
í úrvalsdeildinni i körfubolta á
sunnudagmn með 84 stigum
gegn 82. Staöan f hálfleik var
42:41 fyrir ÍBK. Haukar eru þar
með búnir að tryggja sér sasti
í úrslitakeppni deildarinnar en
Keflvíkingar aftur á móti falln-
ir í 1. deild. Pálmar Sigurðs-
son skoraði 28 stig fyrir Hauka
en stigahæstur Keflvíkinga
varö Þorsteinn Bjarnason með
21 stig.
A-sveit Ármanns
sigraði í sveita-
keppni drengja
SVEIT ARKEPPNI drengja i
júdó fór fram 25. febrúar siö-
astliöinn. Keppt var i fimm
manna sveitum sem að vísu
voru ekki allar fullskipaðar. En
lágmark er þrír keppendur í
hverrí sveit. Keppendur voru
41 frá 10 sveitum. Keppnin var
skemmtileg hjá ungu drengj-
unum og mátti sjá marga efni-
lega júdómenn á mótinu, sem
hugsanlega veita þeim eldri
harða keppni innan fárra ára.
Fyrsta sætiö í keppni þessari
hlaut sveit Ármanns (A-sveit).
Hana skipuöu: Haukur Garö-
arsson, Garöar Sigurösson,
Magnús Kristinsson, Eiríkur
Ingi og Leó Sigurbergsson.
B-sveit Ármanns varö önnur.
UMFG og C-sveit Armanns
hlutu svo 3. til 4. sætiö.
— ÞR.
Þór og ÍBV
upp í 1. deild
ÍBV tryggði sér um helgína
sæti í 1. deild kvenna í hand-
bolta næsta vetur er liöiö sigr-
aði ÍBK, 19:12, í Eyjum. ÍBV
hefur þar með hlotið 20 stig úr
11 leikjum. Þór frá Akureyri
hefur einnig tryggt sér sæti í
1. deild næsta keppnistímabíl
en þessi tvö liö hafa haft mikla
yfirburði í 2. deild í vetur.
„Átti að vera
prufumót“
— segir Kristján Haröarson, sem setti
glæsilegt met í langstökki um helgina
„Þetta átti bara að vera prufu-
mót, en vonandi er ég ekki á
toppi núna. Þetta er sá árangur
sem ég lét mig dreyma um í
sumar, en tel meira búa í mér og
vona hiö bezta,“ sagði Kristján
Harðarson, tvítugur frjálsíþrótta-
maöur, í samtali viö Mbl., en hann
setti glæsilegt íslandsmet í lang-
stökki á Lönguströnd í Kaliforníu
um helgina.
„Já, loksins er met Vilhjálms
fallið. Ég hef lengi ætlaö að slá
þetta fræga gamla met. En ég átti
alls ekki von á þessum árangri á
fyrsta móti. Og ég er mjög
ánægöur með þennan árangur,
hef varla komið nálægt lang-
stökki frá því á jólum, og síðustu
þrjár vikur gat ég lítið stokkið
vegna smámeiösla í læri.
Metið kom í þriöju umferð, og
reyndar stóö til aö ég stykki aöeins
í fyrstu tveimur umferöunum, því
mótiö hófst klukkan tvö og ég
þurfti að ná flugvél heim, sem átti
aö fara i loftiö 18 mínútur yfir þrjú.
En í annarri tilraun geröi ég hárfínt
ógilt og þar sem stökkiö mældist
7,85 baö þjálfari minn um aö ég
fengi aö stökkva þá strax aftur,
sem var leyft og þá kom metiö.
Síöan var þetta einn sprettur út á
flugvöll og mér rétt tókst aö
stökkva um borö í flugvélina einni
mínútu fyrir brottför og varö aö
kaupa miðann um borð.
Ég þakka þetta fyrst og fremst
aöstööunni hér ytra og æfingunum
hjá þjálfurunum hér. Hef æft allt
ööru vísi en áður, æfi lyftingar nú í
fyrsta skipti, hoppa meira og hef
tekiö mikið af löngum sprettum.
Finnst ég vera fljótari en áöur þótt
hraöaæfingar komi ekki fyrr en
seinna. Þá hef ég hlaupiö atrennur
miklu meira en áöur, og framund-
an eru ekkert nema erfiöar æf-
ingar,“ sagöi Kristján.
Kristján kvaö helztu mótin ekki
fyrr en upp úr miöjum apríl og
spuröur um hvort nú hillti undir
átta metrana svaraöi hann af hæ-
versku, ég vona bara þaö bezta.
Kristján átti bezt áöur 7,44 metra,
en um síöustu jól stökk hann 7,52
metra innanhúss, sömu vegalengd
og Jón Oddsson hefur stokkiö inn-
anhúss. Kristján sigraöi á mótinu á
Lönguströnd, annar maöur stökk
7,78 og sá þriöji 7,70, en keppend-
ur voru 25. Hann er nemandi viö
San Jose State háskólann, ásamt
mörgum frjálsíþróttamönnum öör-
um. — ágás.
• Gísli Þorsteinsson, Ármanni, sigraði í 86 kg flokki. Gísli gtímdi vel og af öryggi. Hér sést hann leggja einn
andstæðing Sinn um helgina. Morgunblaöiö/Kristján Einarsson.
íslandsmótió í júdó:
óvænt úrslit
Engin
FYRRI hluti íslandsmeistara-
mótsins í júdó var haldinn í
íþróttahúsi Kennaraháskóla ís-
lands á laugardaginn. Keppt var í
þyngdarflokkum karla og voru
keppendur 25 frá fimm félögum,
Ármanni, Gerplu, Júdófélagi
Reykjavíkur, UMFG og UMFK.
Keppni í öllum flokkum var
skemmtileg og hörö og margar
viðureignir mjög tvísýnar. Úrslit í
einstökum þyngdarflokkum urðu
þessi:
60 kg flokkur:
Gunnar Jóhannesson UMFG
Rúnar Guöjónsson JR
Sigmundur Bjarnason, UMFK
65 kg flokkur:
Karl Erlingsson Á
Gunnar Jónasson Gerplu
Karel Halldórsson Á
71 kg flokkur:
Halldór Guöbjörnsson JR
Hilmar Jónsson Á
Ásgeir Ásgeirsson Gerplu
78 kg flokkur:
Ómar Sigurðsson UMFK
Magnús Hauksson UMFK
Rögnvaldur Guömundsson Gerplu
86 kg flokkur:
Gísli Þorsteinsson Á
Siguröur Hauksson UMFK
Arnar Marteinsson Á
95 kg flokkur:
Bjarni Friöriksson Á
Runólfur Gunnlaugsson Á
Jón Egilsson JR
95 kg flokkur plús:
Kolbeinn Gíslason Á
Hákon Örn Halldórsson JR
Síöari hluti íslandsmeistara-
mótsins veröur haldinn 17. mars
og þá veröur keppt í opnum flokki
karla og kvenna og flokki drengja.
í apríl og maí eru svo nokkur
mót erlendis sem íslenskir júdó-
menn munu keppa á. Þar á meöal
opna breska meitaramótiö í Lon-
don, og NM-mót í Kaupmanna-
höfn. Þá fara keppendur héöan á
opna hollenska meistaramótiö og
Evrópumeistaramótiö i Liege í
Belgíu. Þátttaka í mótum þessum
er íslenskum júdómönnum kostn-
aðarsöm og hefur stjórn JSi
ákveöiö aö efna til firmakeppni í
júdó síöar í vetur í fjáröflunarskyni.
— ÞR.
• Hafsteinn Óskarsson sigraöi ( kartaftokki í
Morgunblaöiö/Skapti.
Stjörnuhlaupi FH.
EM innanhúss í Gautaborg:
Heimsmet Frakkans
Vigneron hápunkturinn
— Siguróur T. varð 15. i stangarstökkinu
Frá Stephan Nasström,
fréttamanni AP í Svíþjóö.
„STÖKKIÐ var ekki fullkomið —
slík stökk eru ekki til,“ sagði
Frakkinn Thierry Vigneron eftir
að hann hafði sett heimsmet (
stangarstökki innanhúss á Evr-
ópumeistaramótinu í frjálsum
íþróttum innanhúss ( Gautaborg
um helgina. Vigneron stökk 5,85
metra. Heimsmet hans var há-
punktur mótsins. Eitt Evrópumet
féll á mótinu: Gregory Yemets frá
Sovétríkjunum stökk 17,33 metra
í þrístökki. Þaö er átta sentimetr-
um styttra en heimsmetiö inn-
anhúss. Bandaríkjamaöurinn
Willie Bank á það. Tveir íslend-
inginar kepptu í Gautaborg, Sig-
uröur T. Sigurðsson varö fimm-
tándi í stangarstökkinu — stökk
5,20 metra, og Gísli Sigurðsson
varð sjötti í sínum riðli í 60 metra
hlaupi á 8,51 sekúndu.
Vigneron hinn franski haföi áöur
stokkiö hæst 5,73 metra innan-
húss og bætti árangur sinn því um
• Pierre Quinon varö i ööru sæti
( stangarstökkinu. Litlu munaöi
aö hann færi yfir 5,90 m.
tólf sentimetra. Hann háöi mikla
keppni viö landa sinn Pierre Quin-
on sem varö í ööru sæti. Stökk
5,75 metra.
Vigneron fór yfir 5,80 í annarri
tilraun og síöan yfir 5,85 strax í
fyrstu tilraun. Evrópumeistarinn
utanhúss, Alexander Krupsky frá
Sovétrikjunum, varö í þriöja sæti
— stökk 5,60 metra. Sergei Bubka
frá Sovétríkjunum átti gamla
heimsmetiö innanhúss: 5,83
metra. Setti þaö í Los Angeles 10.
febrúar. Bubka keppti ekki í
Gautaborg.
Vigneron, sem á einnig heims-
metiö utanhúss, 5,83 metra, snerti
rána meö brjóstinu er hann sveif
yfir hana, hún hristist — en datt
ekki niður. Vigneron lá góöa stund
á dýnunni og fylgdist meö ránni
áöur en hann stökk upp og fagn-
aöi.
„Ég notaöi stífari stöng og greip
mun ofar á hana en áöur — nærri
því jafn hátt og Bubka,“ sagöi
Vigneron eftir sigurinn, en Sovét-
maöurinn Bubka grípur alltaf mjög
ofarlega á stöngina — um 30
sentimetrum ofar en aðrir stangar-
stökkvarar og er þaö lykillinn aö
skjótum frama hans í greininni. En
hann er einnig geysilega sterkur
og snöggur. „Það verö ég einmitt
aö auka,“ sagöi Vigneron. „Hraöa
og styrk í efri hluta líkamans.“
Frakkarnir tveir háöu mikla bar-
áttu eins og áöur segir. Eftir aö
hafa farið yfir 5,85 m sleppti Vign-
eron 5,90. Quinon sleppti bæöi
5,80 m og 5,85 m en reyndi síðan
viö 5,90. Hann felldi í öll skiptin en
litlu munaöi aö hann kæmist yfir í
fyrstu tilraun sinni. „Ef ég heföi
komiö hraöar í aöhlaupinu hef ég
trú á því aö ég heföi fariö yfir
þetta. Þaö munaöi svo litlu,“ sagði
Quinon.
Keppendur frá austurblokkinni,
meö Tékka fremsta í flokki, unnu
13 af 22 gullverölaunum á mótinu.
Tékkar unnu 6 gull, Vestur-Þjóö-
verjar 4, Sovétmenn 4 og Bretar 2.
Austur-Þýskaland, ein sterkasta
frjálsíþróttaþjóö heims, sendi lítt
reynt liö til keppninnar og vann aö-
eins eitt silfur og eitt bronz.
Stjörnuhlaup FH:
FH-stúlkurnar
báðar á undan Hrönn
ÞRIÐJA Stjörnuhlaup FH fór fram laugar-
daginn 3. mars við Lækjarskólann í Hafnar-
firði. Keppt var í 5 flokkum og mesta at-
hygli vakti sigur Rakelar Gylfadóttur FH og
Súsönnu Helgadóttur FH yfir hlaupadrottn-
ingu ÍR-inga, Hrönn Guðmundsdóttur. Þar
eru stúlkur í framför.
Hafsteinn Óskarsson ÍR sigraöi í karla-
flokki en fékk góða keppni frá félaga sínum,
Sighvati Dýra Guömundssyni.
í drengjaflokki var Garöar Sigurösson ÍR
öruggur sigurvegari. Þaö var Guðrún Ey-
steinsdóttir FH einnig í telpnaflokki. í pilta-
flokki sigraöi Finnbogi Gylfason FH á mjög
góöum tíma. Félagi hans, Björn Pétursson,
stóö sig einnig mjög vel.
Urslit í einstökum flokkum:
Karlatlokkur (7,6 km)
Min.
Hatstelnn Óskarsson ÍR 26:16
Sighvatur D. Guömundss. IR 26:26
Gunnar Birgisson (R 27:05
Garöar Sigurösson IR 27:29
Bragi Sigurösson A 28:07
Magnús Haraldsson FH 28:52
Birgir Þ. Jóakimsson iR 30:43
Guömundur Ólafsson iR 31:10
Ingvar Garöarsson HSK 31:15
Sigurfón Andrésson |R 31:30
Stefán Friögeirsson iR
Ægir Geirdal Sjónv.
Telpnaflokkur (1200 m) Mín.
Guórún Eysteinsdóttir FH 4:32
Fríöa Þóröardóttir UMFA 4:55
Þyri Gunnarsdóttir FH 4:57
Guörún Ríkharösdóttir UMFA 4:59
Þórunn Unnarsdóttir FH 5:04
Guólaug Ó. Halldórsd. FH 5:21
Margrét Ðenediktsd. FH 7:12
Jóna B. Halldórsd. FH 7:15
Áshildur Linnet FH 7:16
Kvonnaflokkur (3,6 km) Mfn.
Rakel Gytfadóttir FH 15:25
Súsanna Helgadóttir FH 15:40
Hrönn Guömundsdóttir ÍR 16:28
Anna Valdimarsdóttir FH 16:40
Elísabet Ólafsdóttir FH 17:44
Aöalheiöur Birgisdóttir FH 17:49
Drengjaflokkur (3,6 km) Mín.
Garöar Sigurósson ÍR 14:03
Steínn Johannsson ÍR 14:33
Viggó Þórir Þórisson FH 14:47
Kristján Ásgeirsson ÍR 14:48
Ásmundur Edvardsson FH 15:08
Einar Páll Tamimi FH 16:00
Pittaflokkur (1200 m) Mfn.
Finnbogi Gylfason FH 3:59
Björn Pótursson FH 4:07
Jóhann Ingvason (3.—4.) FH 5:18
Jónas Gytfason (3.-4.) FH 5:18
• Landsliöshópurinn sem æföi fyrir Færeyjaferöina, ásamt þjálfara sínum, Benedikt
Höskuldssyni.
Tap og sigur
— hjá handboltalandsliðinu í Frakklandi
BJARNI Guðmundsson tryggöi ís-
lendingum sigur á Frökkum í fyrri
vináttuleik þjóðanna í handbolta í
Frakklandi á laugardag. Hann
skoraði sigurmarkið, 23:22, er að-
eins fimmtán sekúndur voru til
leiksloka eftir glæsilega línu-
sendingu frá Alfreð Gíslasyni. ís-
lendingar töpuöu svo seinni
leiknum á sunnudag 21:24.
Fyrri leikurinn var mun betri af
hálfu íslenska liðsins. Kristján
Landsliðið fer í
æfingabúðir til
V-Þýskalands í sumar
NÚ HEFUR verið endanlega
ákveöíö að íslenska landsliöiö í
handknattleik fari ( æfinga- og
keppnisferð til V-Þýskalands í
sumar.
Landsliöiö sem er aö undirbúa
sig fyrir B-keppnina í Noregi í
febrúar á næsta ári veröur í æf-
ingabúöum frá 20. ágúst til 1. sept.
og leikur þá níu til tíu leiki gegn
þýskum 1. deildar liöum. Þaö er
Jóhann Ingi Gunnarsson fyrrum
landsliösfyrirliöi sem hefur veg og
vanda aö undirbúningi þessum í
V-Þýskalandi fyrir HSÍ: Þá hefur
Jóhann útvegaö Bogdan landsliös-
þjálfara ýmis gögn yfir erlend
landsliö og jafnframt myndbands-
spólur af landsleikjum.
— ÞR.
Sigur í síðasta leikn-
um við Færeyinga
ÍSLENSKA kvennalandsliðið í
blaki lék um helgina þrjá lands-
leiki við frændur vora Færeyinga
og var leikiö ytra. Tveir leikir töp-
uðust, en í síöasta leiknum unnu
okkar stúlkur örugglega.
í fyrsta leiknum komust þær ís-
lensku í 2—0 (15—11 og 16—14),
en töpuöu næstu þremur hrinum,
15— 11, 15—12 og úrslitahrinunni
16— 18. Annar leikur liöanna var
leikinn í Þórshöfn, eins og sá fyrsti,
og unnum viö fyrstu hrinuna
15—0, töpuöum næstu tveimur
15—8 og 15—11, en töpuöum síö-
an úrslitahrinunni 15—17. Þriöji
leikurinn var leikinn í Fuglafirði og
þá loks tókst okkur aö knýja fram
sigur. Liðiö lék af öryggi og aö
þessu sinni tókst stúlkunum aö ná
öllum þeim fjölmörgu laumum sem
gefist höföu Færeyingunum svo vel
í fyrri leikjunum tveimur. Úrslit í
hrinunum uröu 15—11,15—11 og
15—10.
Þessar þjóöir hafa leikið fimm-
tán landsleiki í blaki og höfum viö
sigraö tólf sinnum en Færeyingar
þrívegis, tvisvar núna um helgina
og einu sinni áriö 1982 hér heima
og er greinilegt aö þeir eru i mikilli
framför í íþróttinni. — SUS
Arason var markahæstur í þeim
leik meö 7 mörk, Páll Ólafsson
geröi 6, Alfreð Gíslason 4, Jakob
Sigurösson 3, Bjarni Guðmunds-
son 2 og Þorbjörn Jensson 1.
j síöari leiknum var varnarleikur-
inn ekki eins góöur og í fyrri leikn-
um — og sóknaraögeröir íslenska
liösins gengu heldur ekki eins vel
upp. Frakkar voru einnig mun
ákveönari á sunnudaginn en í fyrri
leiknum. Léku vörnina fast og
slógu íslensku leikmennina út af
laginu.
Fyrri hálfleikurinn á sunnudag
var ekki upp á marga fiska — hjá
hvorugu liöinu reyndar — en staö-
an í hálfleik var 14:10 fyrir Frakka.
íslendingar komu síðan mjög
ákveönir til leiks í seinni hálfleikn-
um og höföu náö aö jafna, 15:15,
eftir nokkrar mínútur.
Síöan var leikurinn í jafnvægi
þar til tæþar tíu mín. voru eftir —
staöan var þá 20:19 er island fékk
vítakast sem Kristján Arason tók.
Hann haföi því möguleika á aö
jafna en skaut í stöng. Frakkar
gengu á lagiö á sama tíma og leik-
ur ísienska liösins versnaöi um all-
an helming og átti liöiö sér ekki
viöreisnar von eftir þetta.
Kristján Arason varð aftur
markahæstur í þessum leik meö
8/2 mörk, Páll geröi 3, Bjarni 2,
Alfreð 2/1, Jakob 3, Steinar Birg-
isson 2 og Þorbjörn Jensson 1.
Nú er landsiiöiö í æfingabúöum
í Strasbourg þar sem þaö mun
leika tvo æfingaleiki viö frönsk fé-
lagsliö. Síöan heldur liöiö á
fimmmtudag til Sviss og þar veröa
leiknir tveir landsleikir í Basel, 8.
og 10. mars. Liöiö kemur síöan 12.
marz. Þrír leikir veröa síöan leiknir
hér heima viö heimsmeistarana
sjálfa, Rússa. Þeir veröa 15., 16.
og 17. mars. Þó gæti farið svo aö
aðeins yröu tveir leikir viö Rússana
— þaö er enn ekki ákveöiö.
Gylfi átti
frábæran leik
ÍR-INGAR sigruðu íslands- og
bikarmeistara Vals i úrvals-
deildínni í körfuknattleik á
laugardaginn með 97 stigum
gegn 90 en eiga ekki mögu-
leika á sæti í úrslitakeppninni
þrátt fyrir sigurinn þar sem
Haukar sigruðu ÍBK á sunnu-
daginn. ÍR verður þvi í fimmta
sæti deildarínnar. Fjögur efstu
liðin keppa til úrslita — sjötta
liðið dettur niður, en leikmenn
liðs númer fimm hafa lokið
þátttöku í íslandsmótinu.
Staðan i hálfleik var 57:47
fyrir ÍR. Fyrri hálfleikurinn var
mjög góöur — hittni leikmanna
mikil, barátta góö og hraðinn
mikill. Síöari hálfleikurinn var
ekki eins góöur en þó ekki
slakur. ÍR-ingar stóðu uppi sem
öruggir sigurvegarar og hefur
liöiö leikiö mjög vel aö undan-
förnu. Gylfi Þorkelsson skoraöi
28 stig i leiknum og var stiga-
hæstur ÍR-inga. Hann hefur
veriö í miklum ham aö undan-
förnu. Pétur Guðmundsson
kom næstur með 27 stig og lék
mjög vel. Torfi Magnússon var
bestur Valsara — einnig stiga-
hæstur, geröi 23 stig, Leifur
Gústavsson gerði 22. Leikinn
dæmdu Höröur Túliníus og
Ingvar Kristinsson.
Ingólfur
Reykjavíkur-
meistari
INGÓLFUR Jónsson, SR, varð
Reykjavíkurmeistari i skíða-
göngu um helgina er Reykja-
vikurmótið fór fram á Vatns-
endahæð. Ingólfur gekk 15 km
á 43,27 mín. Páll Guðbjörns-
son, Fram, varö annar á 50,15
og Halldór Halldórsson, SR,
þriðji á 50,27.
Sigurbjörg Helgadóttir, SR.
sigraöi í kvennaflokki. Konurn-
ar gengu 5 km. Sigurbjörg
gekk á 15,50 mín. Þórir Óiafs-
son sigraöi i unglingaflokki, en
þar voru einnig gengnir 5 km.
Þórir fór á 16,18 min. Mótstjóri
á Vatnsendahæö var Einar
Ólafsson.
Einnig var keppt í boögöngu.
Þaö mót fór fram viö skíðaskál-
ann í Hveradölum í leiðinlegu
veöri á sunnudag. A-sveit SR
sigraöi á 1:26,23 en i sveitinni
voru Ingólfur Jónsson, Haildór
Matthíasson og Matthías
Sveinsson, formaöur Skiöafé-
lags Reykjavikur. Þeir gengu
3x10 km. Mótstjóri á sunnudag
var Erlendur Björnsson.
Tap i þriðja
leiknum í
Bandaríkjunum
ÍSLENSKA kvennalandsliðið
tapaði þriöja landsleik sínum í
Bandaríkjunum sem leíkinn
var í West Point herskólanum
um helgina. Bandarisku stúlk-
urnar sigruðu meö fjórum
mörkum, 20—16. í hálfleík var
staðan jöfn, 10—10.
Allan fyrri hálfleikinn var leik-
ur liöanna jafn og nokkuö vel
leikinn. En um miöjan siðari
hálfleikinn tókst bandarisku
stúlkunum aö ná forystunni.
Mestu munaöi þar um aö is-
lenska liöinu tókst ekki aö
skora úr þremur vitaköstum
sínum i röö. Bandariska liðið
náöi þá fjögurra marka forskoti
og hélt því út leikinn. Bestan
leik i islenska liöinu átti Mar-
grét Theódórsdóttir, skoraöi 4
mörk og lék vei i vöminni. r