Morgunblaðið - 07.03.1984, Síða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. MARS 1984
Peninga-
markadurinn
GENGIS-
SKRANING
NR. 46 — 6. MARZ
1984
Kr. Kr. Toll-
Ein. Kl. 09.15 Kaup Sala gengi
1 Kollar 28,680 28,760 28,950
ISLpund 42,583 42,701 43,012
1 Kan. dollar 22,868 22,932 23,122
1 Donsk kr. 3,0554 3,0639 3,0299
1 Norsk kr. 33687 3,8795 3,8554
1 Sx n.sk kr. 3,7319 3,7424 3,7134
1 Fi. mark 5,1648 5,1792 5,1435
1 Fr. frankí 3,6343 3,6444 3,6064
1 Belg. franki 03481 0,5496 0,5432
1 Sv. franki 133924 13,6303 13,3718
1 Holl. gyllini 9,9342 9,9619 9,8548
1 V þ mark 113180 113493 11,1201
1ÍL líra 0,01798 0,01803 0,01788
1 Austurr. sch. 13911 1,5956 13764
1 PorL escudo 0,2215 03221 0,2206
1 Sp. peseti 0,1940 0,1946 0,1927
1 Jap. yen 0,12829 0,12865 0,12423
1 írskt pund 34,445 34,541 34,175
SDR. (SérsL
dráttarr.) 30,7496 30,8352
Vextir: (ársvextir)
Frá og með 21. janúar' 1984
INNLÁNSVEXTIR:
1. Sparisjóðsbækur................ 15,0%
2. Sparisjóösreikningar, 3 mán.1). 17,0%
3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1)... 19,0%
4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar.. 0,0%
5. Verðtryggðir 6 mán. reikningar. 14%
6. Ávísana- og hlaupareikningar.... 5,0%
7. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæður í dollurum.......... 7,0%
b. innstæöur í sterlingspundum. 7,0%
c. innstasður i v-þýzkum mörkum... 4,0%
d. innstæöur í dönskum krónum.... 7,0%
1) Vextir færðir tvisvar á ári.
ÚTLÁNSVEXTIR:
HÁMARKSVEXTIR
(Verðbótaþáttur i sviga)
1. Vixlar, forvextir..... (12,0%) 18,5%
2. Hlaupareikningar ..... (12,0%) 18,0%
3. Afurðalán, endurseljanleg (12,0%) 18,0%
4. Skuldabréf ........... (12,0%) 21,0%
5. Vísitölubundin skuldabréf:
a. Lánstími minnst 1% ár 2,5%
b. Lánstími minnst 2'h ár 3,5%
c. Lánstími minnst 5 ár 4,0%
6. Vanskilavextir á mán...........2,5%
Lífeyrissjóðslán:
Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins:
Lánsupphæö er nú 260 þúsund krónur
og er lániö vísitölubundið með láns-
kjaravísitölu, en ársvextir eru 2%.
Lánstími er allt aö 25 ár, en getur verið
skemmri, óski lántakandi þess, og eins
ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá
getur sjóöurinn stytt lánstímann.
Lífeyrissjóöur verzlunarmanna:
Lánsupphæð er nú eftir 3ja ára aöild að
lífeyríssjóðnum 120.000 krónur, en fyrir
hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast
við lánið 10.000 krónur, unz sjóðsfélagi
hefur náð 5 ára aöild aö sjóönum. Á
tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóðsaöild
bætast viö höfuðstól leyfilegrar láns-
upphæöar 5.000 krónur á hverjum árs-
fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er
lánsupphæöin oröin 300.000 krónur.
Eftir 10 ára aöild bætast vió 2.500 krón-
ur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því
er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum.
Höfuðstóll lánsins er tryggöur meö
byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber
2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár
aó vali lántakanda.
Lánskjaravisitala fyrir janúar 1984 er
846 stig og fyrir febrúar 850 stig, er þá
miöaö við vísitöluna 100 1. júní 1979.
Hækkunin milli mánaöa er 0,5%.
Byggingavíiitala fyrir október-des-
ember, sem gildir frá 1. janúar, er 149
stig og er þá mióaó viö 100 í desember
1982.
Handhafaskuldabréf f fasteigna-
viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú
18-20%.
JL
s [Jöfðar til LXfólksíöllum tarfsgreinum!
i JH0r0imí>löfotfo
Unglingamál
— til umfjöllunar í „ViÖ-þætti um fjölskyldumál“
„Að þessu sinni verður fjallað
um unglingamál,“ sagði llelga Ág-
ústsdóttir, umsjónarmaður þáttar-
ins „Við“, sem fjallar um fjöl-
skyldumál og er á dagskrá útvarps-
ins kl. 22.40 í kvöld.
„Rætt verður við Stefaníu
Sörheller sem um árabil hefur
verið starfsmaður Útideildar-
innar. Hún greinir frá starfs-
háttum Útideildar, aðstöðunni
sem starfsemin hefur og þeim
verkefnum sem brýnust eru.
Þá er rætt við Kristján Sig-
urðsson, forstöðumann ungl-
ingaheimilis ríkisins. Hann segir
frá hinum ýmsu deildum ungl-
ingaheimilisins, vinnubrögðum ,
vistunarmöguleikum og því sem
hann telur knýjandi að takast á
við í náinni framtíð, hvað mál-
efni unglinga áhrærir.
Einnig verður rætt við Vigdísi
Esradóttur kennara, en hún
veitir unglingasambýlinu í Sól-
heimum 17, Reykjavík, forstöðu.
Loks kemur til viðtals ungur
heiðursmaður, sem dvelur í
unglingasambýlinu, og segir
okkur frá því hvernig það er að
notfæra sér þá hjálp sem ungl-
ingum stendur til boða í því
kerfi, sem til þess er ætlað."
Útvarp kl. 20.40:
Kristin
fræði forn
— í Kvöldvöku
útvarpsins
„Kristin fræði forn“ nefnast er-
indi sem Stefán Karlsson hand-
ritafræðingur flytur með um það
bil hálfs mánaðar millibili í Kvöld-
vöku útvarpsins, en hún verður á
dagskrá útvarps í kvöld kl. 20.40.
„Ég les úr kirkjulegum bók-
menntum," tjáði Stefán okkur er
haft var samband við hann í
gær. „Að þessu sinni les ég ofur-
litlar glefsur úr bók sem var ein
Stefán Karlsson, handritafræðing-
ur.
algengasta skólabók á miðöld-
um. Þetta er úrval sem Prosper
Aquitanus gerði úr ritum Ágúst-
ínusar kirkjuföður."
Sjónvarp kl. 18.10:
Maddí
— nýr sænskur fram-
haldsmyndaflokkur
Nýr sænskur framhaldsmynda-
flokkur sem gerður er eftir sögum
Astrid Lindgren um systurnar
Maddí og Betu, hefur göngu sína í
sjónvarpinu í dag kl. 18.10.
Þættirnir fjalla fyrst og
fremst um systurnar Maddí og
Betu, en einnig um foreldra
þeirra og annað fólk í litlu
sveitaþorpi.
Tvær sögur um Maddí og
ævintýri hennar hafa komið út í
íslenskri þýðingu, og þykja þær
sögur ekki ósvipaðar þeim sem
skrifaðar voru um Emil í Katt-
holti, enda eftir sama höfund.
Fyrsti þátturinn hefst sem
fyrr segir kl. 18.10 í dag, en hver
þáttur er um það bil 20 mínútna
Iangur.
Útvarp ReykjavíK
A1IÐNIKUDKGUR
7. mars
MORGUNNINN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Á virkum degi. 7.25 Leikfimi.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð-
urfregnir. Morgunorð: —
Kristján Bjarnason talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Leikur í laufi" eftir Kenneth
Grahame. Björg Árnadóttir les
þýðingu sína (26).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar. 9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
Forustugr. dagbl. (útdr.).
10.45 íslenskir einsöngvarar og
kórar syngja.
11.15 Úr ævi og starfi íslenskra
kvenna. Umsjón: Björg Einars-
dóttir.
11.45 íslenskt mál. Endurt. þáttur
Jóns Hilmars Jónssonar frá
laugard.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
SÍÐDEGIÐ
13.30 Vinsæl lög frá árinu 1969.
14.00 „Klettarnir hjá Brighton"
eftir Graham Greene. Haukur
Sigurðsson les þýðingu sína
(16)
14.30 Úr tónkverinu. Þættir eftir
Karl-Robert Danler frá þýska
útvarpinu í Köln. 10. þáttur:
Kantatan. Umsjón: Jón Örn
Marinósson.
14.45 Popphólfið — Jón Gústafs-
son.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar. Fílharm-
óníusveitin í Berlín leikur Sin-
fóníu nr. 12 í G-dúr K. 110 eftir
Wolfgang Amadeus Mozart;
Karl Böhm stj. / Kammersveit-
in í Prag leikur Sinfóníu í D-dúr
eftir Luigi Cherubini.
17.10 Síðdegisvakan
18.00 Snerting. Þáttur Arnþórs og
Gísla Helgasona.
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
KVÖLDIÐ
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.50 Við stokkinn. Stjórnandi:
7. mars
18.00 Söguhornið
Sögumaður Vilborg Dagbjarts-
dóttir. Umsjónarmaður Hrafn-
bildur Hreinsdóttir.
18.10 Maddí
(Maditken). Sænskur fram-
haldsmyndaflokkur gerður eftir
sögum Astrid Lindgren um syst-
urnar Maddí og Betu, forcldra
þeirra og annað fólk í litlu
sveitaþorpi, en um Maddý
(Madditt) hafa komið út tvær
bækur á íslensku. Þýðandi Jó-
hanna Jnhannsdóttir.
18.30 Skriðdýrin
Norsk fræðslumynd. Þýðandi
og þulur Guðni Kolbeinsson.
(Nordvision — Norska sjón-
varpið).
18.45 Fóík á rörnum vegi
Endursýning — 16. Igarðinum.
Enskunátnskeið í 26 þáttum.
19.00 Illé
19.45 Fréttaágrip á táknmáii
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Andbýlingar
Stutt, þýsk sjónvarpsmynd án
orða.
Heiðdís Norðfjörð (RÚVAK).
20.00 Barnalög.
20.10 Ungir pennar. Stjórnandi:
Hildur Hermóðsdóttir.
20.20 Útvarpssaga barnanna:
„Benni og ég“ eftir Robert
Lawson. Bryndís Víglundsdóttir
les þýðingu sína (5).
20.40 Kvöldvaka
a. Kristin fræði forn. Stefán
Karlsson handritafræðingur
blaðar í gömlum guðsorðabók-
um.
b. Kórsöngur. Eddukórinn
syngur undir stjórn Friðriks
Guðna Þorleifssonar.
21.00 Dallas
Bandarískur framhaldsmynda-
flokkur. I'ýðandi Kristmann
Eiðsson.
21.50 Auschwitz og afslaða banda-
manna.
Fyrri hluti. Tvíþætt, bresk
heimildarmynd frá breska sjón-
varpinu sem Rex Bloomstcin
gerði eftir samnefndri bók eftir
Martin Gilbert. Árið 1942 hófst
útrýmingarhcrfcrð Hitlers á
hcndur gyðingum fyrir alvöru. f
árslok höfðu bandamönnum
borist upplýsingar um aftöku-
húðir í Póllandi en staðfestar
frcgnir um voðaverkin í
Ausehwitz fengu þeir ekki fyrr
en sumarið 1944. í myndinni
eru rakin viðbrögð Brela og
Bandaríkjamanna við hclfór
gyðinga sem einkcnndust af af-
skiptaleysi. Til skýringar cru
m.a. birtir kaflar úr réttarhöld-
unum yfir Adolf Eichmann
ásamt öðru myndefni sem varp-
ar Ijósi á einn Ijótasta kafla í
sögu mannkynsins. Þýðandi
Gylfi Pálsson.
22.40 Fréttir í dagskrárlok.
c. Minningar og svipmyndir úr
Reykjavík. Edda Vilborg Guð-
mundsdóttir les úr samnefndri
bók eftir Ágúst Jósepsson.
Umsjón: Helga Ágústsdóttir.
21.10 Fiðlusónata nr. 2 í e-moll op.,
24 eftir Emil Sjögren. Leo Berl-
in ieikur á fiðlu og Lars Sell-
ergren á píanó.
0.21.40 Útvarpssagan: „Könnuöur
í fimm heimsálfum“ eftir Marie
Hammer. Gísli II. Kolbeins les
þýðingu sína (18).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Lest-
ur passíusálma (15).
22.40 Við. Þáttur um fjölskyldu-
mál. Umsjón: Helga Ágústsdótt-
ir.
23.20 íslensk tónlist. Sinfóníu-
hljómsveit íslands leikur.
Stjórnendur: Karsten Andersen
og Páll P. Pálsson.
a. „Eldur“, balletttónlist eftir
Jórunni Viðar.
b. íslensk svíta eftir Hallgrím
Helgason.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
10.00.-12.00 Morgunþáttur
Stjórnendur: Páll Þorsteinsson,
Ásgeir Tómasson og Jón Ólafs-
son.
14.00-16.00 Allrahanda
Stjórnandi: Ásta Ragnheiður
Jóhannesdóttir.
16.00-17.00 Ryþmablús
Stjórnandi: Jónatan Garðars-
son.
17.00-18.00 Á íslandsmiöum
Stjórnandi: Þorgeir Ástvalds-
son.