Morgunblaðið - 07.03.1984, Page 6

Morgunblaðið - 07.03.1984, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. MARS 1984 Skítt með rammann, góði, Ásmundur kallar á grautinn!! í DAG er miðvikudagur 7. mars, Öskudagur, 67. dag- ur ársins 1984. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 08.54 og síð- degisflóö kl. 21.11. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 08.14 og sólarlag kl. 19.05. Sólin er i hádegisstaö í Rvík kl. 13.39 og tunglið er í suöri kl. 17.05. (Almanak Háskóla Islands). Fyrst þér, sem eruö vondir, hafiö vit i aö gefa börnum yðar góöar gjafir, hve miklu fremur mun þá faðir yðar i himnum gefa þeim góð- ar gjafir, sem biðja hann (Matt. 7,11.). KROSSGÁTA 1 2 3 B ■ ■ 6 J ■ ■ y 8 9 10 11 ■ 13 14 15 ■ 16 LÁRÍ.TÍ: l. stolnir munir, 5. þýtur, S. daufin£i, 7. reið, 8. happiA, II. verk- faeri, 12. útlim, 14. fiskur, 16. sér eft- ir. LÓÐRÉTT: I. óþarfur, 2. stygg, 3. straumkast, 4. jarðaði, 7. eðli, 9. heimshluti, 10. líkamshlutinn, 13. stúlka, 15. einkennisstafir. LAUSN SÍDIISTi; KROSSGÁTU: LÁRÉTT: I. ueinka, 5. lá, 6. mallar, 9. iða, 10. ri, II. nl„ 12. oft, 14. gM, 15. odd, 17. refinn. Lt'HJRÉTT: I. seminftur, 2. illa, 3. nál, 4. afrita, 7. aðli, 8. arf, 12. Oddi, 14. lof, 16. dn. ÁRNAÐ HEILLA ára afmæli. 1 dag, 7 mars, .er sjötugur Jón Guðnason á Landakoli á Vatnsleysuströnd. Hann hefur verið organisti og söngstjóri í sóknarkirkju sinni, Kálfa- tjarnarkirkju, um tveggja ára- tuga skeið. Jón hefur verið starfsmaður Morgunblaðsins í um það bil 30 ár. Tónlist og söngur hafa verið hans helstu áhugamál. Kona hans er Bára Jóhannsdóttir. Hann er að heiman. FRÉTTIR VEÐIIR.STOFAN gerði ráð fyrir því í veðurfréltunum í gærmorg- un, að í dag verði frostlaust orð- ið um allt land. í fyrrinótt hafði verið nokkuð hart frost á Bergsstöðum, 15 stig, og á Stað- arhóli 12 stig. Hér f Rvík fór frostið niður í eitt stig og var lítilsháttar snjókoma, sem reyndar var hvergi teljandi á landinu þá um nóttina. í fyrra- dag hafði verið sólskin bér f bænum í rúmlega eina klsL ÖSKUDAGUR er í dag, „mið- vikudagur í 7. viku fyrir páska, fyrsti dagur 40 (virkra) daga páskaföstu (sjöviknafasta). Askan, gamalt tákn iðrunar, var á miðöldum notuð við guðsþjónustur þennan dag, er pálmagreinar frá pálma- sunnudegi árið áður höfðu ver- ið brenndar. Hefur þessi siður haldist í rómversk-kaþólskri trú. Leikir með öskupoka eru seinni tíma fyrirbæri, upp- runnir eftir siðaskipti", segir í Stjörnufræði/Rímfræði. FRÆÐSLUKVÖLD um trú á miðvikudagskvöidum um föst- una. Hallgrfmssöfnuður gengst fyrir fræðslukvöldum um postullegu trúarjátninguna. Verða flutt fimm erind um játninguna og hefjast þau um kl. 21 f safnaðarheimili Hall- grímskirkju að lokinni föstu- guðsþjónustu er hefst kl. 20.30. Að erindinu loknu verða um- ræður og fyrirspurnir. Einnig verður borið fram kaffi. Ræðu- maður er dr. Einar Sigurbjörns- I son prófessor. í kvöld, miðviku- dag, verður fyrsta erindið og yfirskrift þess er: Að játa trú. GRÍMUDANSLEIKUR á veg- um Þjóðdansafélagsins verður í dag, öskudag, f menningar- miðstöðinni við Gerðuberg í Breiðholti og hefst kl. 16. í fyrra hafði félagið líka for- göngu um slíkan grímudans- leik fyrir börn og þótti takast vel. KVENFÉL. Hafnarfjarðarkirkju fer í leikhúsferð miðviku- dagskvöldið 14. mars næst- komandi og verður farið að sjá leikritið Hart í bak. Væntan- legir þátttakendur þurfa að tilk. þátttöku sína fyrir nk. föstudag í síma 51884 eða 51305. HALLGRÍMSKIRKJA. Starf aldraðra hefur opið hús á morgun, fimmtudaginn 8. mars, kl. 14.30 í safnaðarsal kirkjunnar. Heiðrún Heiðars- dóttir og Hólmfríður Árnadóttir leika saman á fiðlu og píanó. Guðrún Þorsteinsdóttir les upp. Safnaðarsystir. KVENFÉL. Bústaðasóknar. Fundinum sem vera átti mánudagkvöldið 12. þ.m. fyrir félagsmenn og gesti þeirra er frestað til fimmtudagsins 15. mars og verður þá í safnað- arheimilinu kl. 20.30. Verður skemmtidagskrá flutt. GEÐHJÁLP. Fyrirlestur verð- ur haldinn á vegum Geðhjálp- ar á geðdeild Landspítalans í kennslustofu á þriðju hæð fimmtudagskvöldið 8. mars kl. 20.00. Eiríkur Örn Arnarson sálfræðingur talar um hug- ræna meðferð á depurð. Að- gangur er ókeypis og öllum heimill. Fyrirspurnir og um- ræður verða eftir fyrirlestur- inn. MÁLFREYJUDEILDIN Björkin heldur fund í kvöld, 7. mars, kl. 20 að Hótel Esju. FRÁ HÖFNINNI f FYRRAKVÖLD fór Goðafoss úr Reykjavíkurhöfn á strönd- ina. 1 gær komu inn af veiðum, til löndunar togararnir Viðey og Ásþór. Þá komu tvö nóta- skip Júpiter, með um 1200 tonn, og I>órshamar SH. Úða- foss fór á ströndina í gær svo og Skaftafell. Þá kom Eyarfoss frá útlöndum í gærdag. f gærkvöldi seint var Stapafell væntanlegt af ströndinni. I dag, miðvikudag, er Arnarfell væntanlegt að utan. FÖSTUMESSUR BÚSTAÐAKIRKJA: Bæna- stund á föstu í kvöld, miðviku- dagskvöld kl. 20.30. Sr. Olafur Skúlason. HALLGRÍMSKIRKJA: Föstu- guðsþjónusta í kvöld, miðviku- dagskvöld, kl. 20.30. Fræðslu- kvöld um trú, erindi, umræður og fyrirspurnir. Kvöldbænir með lestri Passíusálma verða í kirkjunni alla virka daga föst- unnar kl. 18.15 nema miðviku- daga. Sóknarprestar. HÁTEIGSKIRKJA: Föstuguðs- þjónusta í kvöld, miðviku- dagskvöld, kl. 20.30. Sr. Arn- grímur Jónsson. Kvöld-, natur- og helgarþjónutta apótekanna i Reykja- vik dagana 2. mars til 8. mars að báðum dögum meötöld- um er i Holta Apóteki. Auk þess er Laugavegs Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag Laeknestotur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum. en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Gðngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 29000. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Borgarsprtalinn: Vakt Irá kl. 08—17 alla virka daga fyrir lólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (simi 81200) En slysa- og Sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánu- dögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabuöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Onamisaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini Neyóarþjónueta Tannlæknafélags Islartds i Heilsuvernd- arstööinni viö Barónsstig er opin á laugardögum og sunnudögum kl. 10—11. Akureyri. Uppl um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnerfjöróur og Garóabasr: Apótekin i Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurtxejar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvaut i Reykjavík eru gefnar í simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til töstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöðvarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum. svo og laugardögum og sunnudögum Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö vlrka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvenneathvarf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21205. Husaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi i heimahusum eöa oröiö fyrir nauögun 5-í!‘»iota Bárug 11. opin daglega 14—'.$ 3iml 23720. Póstgiró- númer samtake^p.á 44442-1. i, áamtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Séluhjálp í viðlögum 81515 (simsvarl) Kynningarfundir í Sióumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur simi 81615. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga. simi 19282. Fundir alla daga vikunnar. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö striða, þá er simi samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráö islands) Sálfræöileg ráögjöf fyrlr foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. Stuttbylgjusendingar útvarpsins til útlanda er alla daga kl. 18.30—20 GMT-tími á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar: Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20 Sæng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Helm- sóknartími fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandió, hjúkrunardeiid: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. - Heilsuverndarstöóin: Kl. 14 tll kl. 19. - Fæóingar- heimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópevogshæiió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög- um. — Vifilsstsóaspítalí: Heimsóknartimi daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefsspítali Hafnarfirói: Heimsóknartími alla daga vikunnar kl. 15—16 og kl. 19 tll kl. 19.30. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgaratofnana. Vegna bilana á veitukerfi vatna og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til 8 í síma 27311. í þennan síma er svarað allan sólarhringinn á helgidögurn. Rafmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn í síma 18230. SÖFN Landsbókasafn íslanrf.; Safnahúslnu viö Hverfisgötu: Aöai(eQ‘,;ársalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudagakl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingár um opnunartima peirra velttar í aöalsafni, sími 25088. bjóóminjasafnió: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Listasafn íslands: Opiö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókasafn Reykjavfkur: ADALSAFN — Útláns- deild. Þingholtsstræti 29a, simi 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept —30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3|a—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.30—11.30. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, siml 27029. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 13—19. Sept —apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö júlí. SÉRÚTLÁN — afgreiösla i Þing- holtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept —apríl er einnig opíö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11—12. BÓKIN HEIM — Sól- heimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prent- uöum bókum fyrir fatlaöa og aldraöa. Símatimi mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 16—19. Lokaö í júlí. BÚSTADASAFN — Bústaðakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — fðstudaga kl. 9—21. Sept,—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13— 16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á miövikudög- um kl. 10—11. BÓKABlLAR — Bækistöö i Bústaöasafni, s. 36270. Viökomustaöir vtös vegar um borgina. Bókabíi- ar ganga ekki f 1V, mánuö aö sumrinu og er þaö auglýst sérstaklega. Norræna húsió: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Kaffistofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýnlngarsallr: 14— 19/22. Arbæjareafn: Opiö samkv. samtali. Uppl. í sima 84412 kl. 9—10. Aegrfmeeafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00. Höggmyndeeafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og iaugardaga kl. 2—4. Lietaeafn Eiéare Jónssonar: Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11 — 18. Safnhúsiö lokaö. Húe Jóne Siguröasonar f Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvaleetaófr: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókaeafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán — föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundlr fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Siminn er 41577. Nóttúrufræóistofa Kópavogs: Opin á mlövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavik síml 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalelaugin er opin mánudag til föstudag kl 7.20— 19.30. A laugardögum er opiö frá kl. 7.20—17.30. A sunnudögum er opiö frá kl. 8—13.30. Sundlaugar Fb. Breióholti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—09.30 og kl. 16.30—20.30, laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa í afgr. Sími 75547. Sundhðllin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og 16.00—18.30. Böö og pottar sömu daga kl. 7.20—19.30. Opiö á laugardðgum kl. 7.20—17.30 og sunnudögum kl. 8.00—13.30. Pottar og böö opin á sama tíma þessa daga. Vaeturbæjarlaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 til kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30 Gufubaöið í Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipt mllli kvenna og karla. — Uppl. I síma 15004. Varmórlaug f Moefalleeveit: Opln mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatimi karla miövikudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunatímar kvenna þriöjudags- og fimmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennir sauna- tfmar — baöfðt ó sunnudögum kl. 10.30—13.30. Simi 66254. Sundhðll Keflavfkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Gufubaöiö opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—21. Laugardaga 13—18 og sunnudaga 9—12. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavoge er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þriöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjáróar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga fró kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerln opln alla virka daga frá morgni til kvölds. Simi 50088. Sundlaug Akureyrar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum W. S—16. Sunnudögum 8—11. Sími 2326G.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.