Morgunblaðið - 07.03.1984, Síða 13
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. MARS 1984
13
16688
Skodum og verömet-'
' um eignir samdægurs
Digranesvegur
I Rúmlega 90 fm íbúð á jaröhæö ,
' tilb. undir pússningu. Verö 1,4 |
r millj.
Efstasund m/bílskúr
13ja herb. ca. 90 fm ósamþ. j
kjallaraíbúö. 45 fm bílskúr með ;
gryfju. Verö 1.400—1450 þús.
i Versl. — iönaöarh.
^Mjög vel staös. ca. 100 fm í'
I Reykjavík.
Ferjuvogur m. bílskúr
Lítiö niðurgrafin, 107 fm
jarðhæð í fallegu tvibýlis-
húsi. Nýlegur, rúmlega 30
fm bílskúr. Verö 2,0—2,1
millj.
I Ártúnsholt - hæð og ris
Ca. 220 fm. 30 fm bílskúr. Stór-
j kostlegt útsýni í 3 áttir. Teikn. á
[ skrifst. Selst fokhelt. Verð i
1,9—2 millj.
í Laugarnesv. - 4ra herb.
’ 105 fm á 2. hæö. Útb. 1 millj.
| Æsufell — 2ja herb.
, Góö íbúö á 3. hæö. Útsýni yfir |
j bæinn. Verö 1250—1300 þús.
! Álfhólsvegur — 3ja herb.
' 85 fm á 1. hæð + 25 fm í kjall-
I ara Verð 1650—1700 þús.
) Hafnarfjörður - 3ja herb.
, Nýstandsett 3ja herb. íbúö á 1.
hæð í miöbæ Hafnarfjarðar. ■
) Stór og falleg lóö. Verö 12001
j þús.
EIGN4;
UmBODID,
LAUGAVt Gl 67 2 N40
16688 — 13837
Haukur Bjarnason hdl.
Jakob R. Guömundsson.
EIGN AÞ JÓNUST AN
FASTEIGNA- OG SKIPASALA
HVERFISGÖTU 98
(horni Barónstígs).
SÍMAR 26650—27380.
Vantar sérhæð með bílskúr
helst í Kópavogi.
Vantar 3ja og 4ra herb. íbúö-
ir fyrir kaupendur sem eru búnir
aö selja. Sterkar greiöslur.
Vantar góöar 5 og 6 herb.
íbúðir meö bílskúrum og góðu
útsýni, t.d. í lyftublokk. Mjög
fjársterkir kaupendur.
Kvisthagi - einstaklingsíbúð,
lítil en ákaflega snotur. 2 lítil
herb. Eldhúskrókur meö nýrri
innréttingu. Ný innréttað baö.
Sér inngangur. Laus fljótt. Verö
800 þús.
Laugavegur, 2ja—3ja herb.
ný innréttuö íbúö. Verö 1 millj.
Kríuhólar, 2ja herb. 75 fm
mjög góð íbúö á 4. hæö. Verö
1300 þús.
Orrahólar, 3ja—4ra herb.
íbúö á 2. hæö. Æskileg sklpti á
íbúð meö 4 svefnherb. Verð
1550 þús.
Álftahólar, góö 4ra herb.
íbúö á 3. hæö ásamt bílskúr.
Tvennar svalir. Verð 2 millj.
Hvannhólmi — einbýli,
196 fm ásamt innb. bílsk.
Möguleiki á tveim íbúöum.
Selás — einbýli, 189 fm á
einni hæö ásamt tvöföldum
bílskúr. Uppl. og teikningar á
skrifstofu.
Stórihjalli, 276 fm raöhús í
ákv. sölu.
Einbýlishús í Mosfells-
sveit, til sölu eöa í skiptum
fyrir raöhús í Reykjavik. Fallegt
útsýni.
Vantar allar atærdir og
gerðir eigna á aöluskrá
okkar. Skoðum og verðmet-
um þegar óskað er.
Sölumenn Örn Scheving.
Steingrímur Steingrímsson.
Gunnar Þ. Árnason.
Lögm. Högni Jónsson, hdl.
Fjölskylduskemmtun
— í Gerðubergi á vegum hestamannafélagsins Fáks
Fjölskylduhátíð verður haldin á
vegum hestamannafélagsins Fáks
í Gerðubergi annað kvöld, fimmtu-
dag, og hefst hún kl. 20.30.
Samkvæmt því sem segir í
fréttatilkynningu frá félaginu,
verður Gunnar Eyjólfsson kynn-
ir og meðal skemmtikrafta verða
Bergþóra Árnadóttir, Pálmi
Gunnarsson og Bessi Bjarnason,
Jón Sigurbjörnsson, Leynitríóið
og fleiri.
Áður en skemmtunin hefst,
gefst fólki kostur á að sjá mál-
verkasýningu með hestamynd-
um sem Pétur Berens hefur mál-
að og ennfremur verður til sýnis
safn gamalla reiðtygja.
Miðasala á skemmtunina fer
fram á skrifstofu Fáks, í Ástund,
Hestamanninum og Sport að
Laugavegi 13.
Ráðstefna í Valhöll:
Gildi
norrænnar
samvinnu
í KVÖLD kl. 20.30 gengst utan-
ríkismálanefnd Sambands
ungra sjálfstæðismanna fyrir
ráðstefnu í Valhöll undir yfir-
skriftinni „Gildi norrænnar
samvinnu fyrir íslendinga".
Málshefjendur á ráðstefnunni
verða Matthías Á. Mathiesen,
ráðherra, Indriði G. þorsteins-
son, rithöfundur og Snjólaug
Ólafsdóttir, starfsmaður Is-
landsdeildar Norðurlandaráðs.
í frétt frá utanríkismála-
nefnd SUS segir um tilefni
ráðstefnunnar: „Að afloknu
þingi Norðurlandaráðs spinn-
ast sem stundum áður umræð-
ur um samstarf Norðurlanda-
þjóðanna og gildi þessa sam-
starfs fyrir íslendinga. I við-
sjálli veröld er friðsamlegt
samstarf þessara ríkja öðrum
þjóðum fyrirmynd. En hver er
staða íslendinga í þessari
samvinnu? Hafa þeir verið
hornrekur og settir á bekk í
Norðurkollusamstarfi og öðru
áþekku? Hvenær leyfist ís-
lendingum að mæla á eigin
tungu á fundum Norðurlanda-
ráðs rétt eins og fulltrúar ann-
arra þjóða gera?“
Ráðstefnan er öllum opin.
Sumaráætlun Feröæskrifstofunnar Úrval:
Fleiri og fjölbreyttari
ferðamöguleikar en áður
í Daun Eifel í Þýzkalandi eiga Úrvals-farþegar kost á sumarhúsum.
SUMARÁÆTLUN ferðaskrifstof-
unnar llrvals er komin út og nefnist
hún Úrvals-ferðamöguleikar 1984.
Áætlunin er 32 síður auk 12 síðna
verðskrár.
Kynntir eru fleiri og fjölbreyttari
ferðamögulcikar en nokkru sinni
fyrr. Má þar nefna sólarferðir til
Ibiza og Mallorca; flug, bfi og
sumarhús í Austurríki, Bretlandi,
Danmörku, Frakklandi, Hollandi,
Luxemborg, Noregi, Svíþjóð og
l’ýskalandi; I’arísar- og Rómarferð-
ir; rútuferðir um Mið-Evrópu og
fleira og fleira.
I>ótt bæklingurinn sé ítarlegur, er
honum samt miklu fremur ætlað að
28444
HjaHabraut, 3ja herb. ca. 96 fm
(búö á 1. hæð i blokk. Þv.hús i
íbúöinni. Rúmgóö og björt íbúó.
Verð 1650 þús.
kveikja hugmyndir og vekja spurn-
ingar um ferðalög og ferðamáta, en
að vera ein allsherjar leiðabók
su marley fisstrætósins.
Úrval lætur sér ekki nægja að
bjóða viðskiptavinum sínum úrvals-
ferðir, heldur einnig úrvalslausnir á
greiðsluvandanum.
Verðlækkun í verðbólgu. Með
verulega hagstæðum samningum
og stóraukinni hagkvæmni í leigu-
flugi hefur hið ótrúlega tekist.
Þrátt fyrir verðbólgu og hækkun
Bandaríkjadollars býður Úrval nú
sínar sívinsælu ferðir til Mallorca,
Ibiza og Noregs á enn lægra verði
en sl. sumar.
Fyrsta afborgun vaxtalaus. í Úr-
valsferðum til Ibiza, Mallorca,
Noregs og í sumarhúsin í Daun
Eifel býðst viðskiptavinum okkar
að greiða helming út, en eftir-
stöðvar til 3ja mánaða með 3 mán-
aðarlegum greiðslum. Sé útborgun
að viðbættri fyrstu afborgun %
eða meir af andvirði ferðar greið-
ast engir vextir af fyrstu afborg-
un. Fyrir þá sem nýta sér Úrvals-
ferðalán, en af því er fyrsta af-
borgun eftir 2 mánuði, er hér kjör-
ið tækifæri til að spara sér vexti
með því að hafa fyrstu afborgun
hlutfallslega stærsta.
Fast verð til 1. maí. Sé greiddur
helmingur ferðakostnaðar eða
meir, er hinn greiddi hluti bund-
inn við gengisskráningu Banda-
ríkjadollars á greiðsludegi.
8% staðgreiösluafsláttur. Við
minnum sérstaklega á barnaaf-
sláttinn til Ibiza og Mallorca, sem
gildir allt til 16 ára aldurs. Einnig
fastan afslátt fyrir 2—11 ára börn
í flugi og bíl.
Sama verð fyrir alla. Þú þarft
hvorki að vera aðildarfélagi né
klúbbmeðlimur til þess að njóta
hæsta afsláttar og bestu kjara hjá
Úrvali. Við bjóðum öllum við-
★
Stigahlíö, efri sérhæö ca. 140
fm i þríbýlishúsi, vandaðar innr.
bílskur. Verö 3,5 millj. Bein
sala.
*
Kársnesbraut, 5 herb. ca. 120
fm fbúö í tvíbýlishúsi. Nýtt gler.
Bilskur. Verö tilboö.
*
Asparlundur, endaraöhús á
einni hæö ca. 136 fm. Nýjar
innr. Nýtt gler. Bílskúr. Verð 3,4
millj.
★
Kópavogur, endaraöhús á
tveimur hæöum í austurbæ ca.
alls 260 fm. Innb. bilskúr. Verð
4,2 millj.
*
Fossvogur, einbýlishús á einni
hæö ca. 270 fm. Mjög glæsileg
eign og garöur t algjörum sér-
flokki. Verö tilboö.
HÚSEIGNIR
VEUUSUNOM o QHIQ
siA4t 66444 4K
Daniel Arnason, lögg. fasteignas.
örnóltur örnólfsson, sölustjórl
Hæö í Heimahverfi
110 fm íbúö á 3. hæö í fjórbýli ásamt 40 fm svölum
og meö sólhúsi og frábæru útsýni. íbúðin skiptist í 3
svefnherb., 2 saml. stofur, eldhús og góöu baðherb.
Sér geymsla í kjallara og 2 bílastæöi fylgja íbúöinni.
Frábær eign á góöum staö. Ákv. sala. Laus eftir
samkomulagi. Verö 2,3 millj.
Fasteignasalan
FJÁRFESTING
Ármúla 1, 2. hæö.
Símar 68 77 33 Lögfrseóingur Pétur Þór Sigurösson hdl.
Engjasel
Ca. 110 fm ibúö á 2. hæö meö fullbúnu bílskýli.
Ákveöin sala. Verö 1.800—1.900 þús.
Fatteignasala — Bankaatraati
SIMI 29455 — 4 LlNUR
mmsKmrsnm moi
—------------—jj------------
skiptavinum okkar ÚRVALS-
KJÖR.
Úrvalsferðalán
í samvinnu við Iðnaðarbankann
hf. býður Úrval Úrvalsferðalán,
sem eru að því leyti frábrugðin
hefðbundnum sparilánum eða
ferðaveltum, að fyrsta afborgun er
eftir tvo mánuði í stað eins svo sem
helst tíðkast. Þessi gjaldfrestur
gefur til dæmis möguleika til
hækkunar á fyrstu afborgun ferð-
arinnar, sem er vaxtalaus, sbr. hér
að ofan.
(FrétUtilkynning.)