Morgunblaðið - 07.03.1984, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. MARS 1984
25
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
VEROBRÉFAMARKAÐUR
HUSI VERSLUNARINNAR SIMI 68 77 70
SÍMATIMAR KLIO-12 OG 15-17
KAUPOGSALA VEÐSKUIDABRÉFA
Nýbyggingar
Steypur, múrverk, breytingar,
viögeröir, flísalögn. Sími 19672.
Verðbréf og víxlar
í umboössölu.
Fyrirgreiösluskrifstofan,
fasteigna- og veröbréfasala.
Vesturgötu 17, s. 16223.
□ Helgafell 5984377 VI — 2
□ Glitnir 5984377 1
I.O.O.F. 7 = 16503078% =
REOLA MUS'mUSKIODARA:
RMHekl?
, 7 — 3 — VS — HT.
Kristniboössam-
bandið
Samkoma veröur í Kristni-
boöshúsinu Betaníu Laufásvegi
13 í kvöld kl. 20.30. Séra Lár-
us Halldórsson talar.
Fómarsamkoma. Allir veikomnir.
Hörgshlíð 12
Samkoma í kvöld, miövikudag
kl. 8.
Frá Sálarrannsóknar-
fólaginu í Hafnarfiröi
Fundur veröur i Góötemplara-
húsinu fimmtudaginn 8. mars nk.
kl. 20.30.
Dagskrárefni annast Sigurgeir
Guömundsson fv. skólastjóri.
Samleikur á blokkflautu og pi-
anó: Gisli og Arnþór Helgasynir.
Stjórnin.
ISIftSII RlPMKLBimiMH
I.Wl.l* ICELANOIC ALPINE CLUB
Aconcagua 6960 m
Myndir frá ferö á hæsta fjall
vesturálfu Aconcaqua 6960 m í
Argentínu veröa sýndar aö Hótel
Hofi viö Rauöarárstíg 7. mars.
Willam Gregory, Hermann
Valsson. Pétur Asbjörnsson og
Þorsteinn Guöjónsson lýsa ferö-
inni í máli og myndum.
Krossinn
Samkoma i kvöld kl. 20.30 meö
Hunt hjónunum aö Álfhólsvegi
32 Kópavogi. Allir velkomnir.
St. Einingin nr. 14
Fundur í kvöld kl. 20.30 i Templ-
arahöllinni v/Eiriksgötu. Ösku-
dagsfagnaöur i umsjá sjúkra-
sjóösstjórnar. Ungtemplarar
koma í heimsókn. Gestir vel-
komnir. Félagar fjölmenniö.
radauglýsingar
raðauglýsingar
tilkynningar
Garðbæingar
Tilkynning til útsvarsgreiöanda í Garöabæ:
dráttarvextir verða reiknaðir á vanskil aö
kvöldi 8. mars nk. Afgreiðslan veröur opin til
kl. 19.00 þann dag.
Innheimtustjóri.
VERZLUNARSKÖLI ISLANDS
STOFNAOUR 190S
KAUPMANNASAMTÖK
ISLANDS
Verzlunarskóli íslands
kynnir fyrirhuguð
námskeið
Verztunarskóli islands mun standa fyrlr nokkrum námskeiöum í sam-
ráöi viö Kaupmannasamtök islands, sem haldin veröa í marz nk.
Námskeið í afgreiðslustörfum
Aukning afkasta hjá afgreiöslufólki er megininntakiö á þessu nám-
skeiöi. Lögö er áhersla á aö þjálfa blindskrift á búöarkassa og gera
starfskraftinn hæfari til aö vinna undir auknu álagi. Þátttakendur
veröa þjálfaöir í aö meöhöndla kvartanir frá viöskiptavinum og aö
leysa úr vanda viöskiptavinarins.
Námskeiöiö er 24 kennslustundir. Kennt verður 3 kvöld vikunnar frá
kl. 19.10—20.30, tvær kennslustundir í senn. Kennslan fer fram í
húsakynnum skólans og hefst mánudaginn 19. mars. Þátttökugjald er
kr. 2.000,-.
Námskeið í almenningstengslum
Tilgangur námskeiösins er aö kynna kaupmönnum auglýsingatækni
sem nefnd er almenningstengsl. Auglýsingatækni þessl hefur litiö
veriö stunduö hér á landi meö markvissum hætti. Hún beinir sjónum
manna aö auglýsingaleiöum sem alltof sjaldan eru farnar og kosta oft
á tíöum litiö sem ekki neitt.
Námskeiöiö er 10 kennslustundir, tvær í senn. Kennt veröur síödegis
dagana 19.—23. mars, kl. 13.00—14.30, í fundarsal Kaupmanna-
samtakanna. Húsi Verzlunarinnar, 6. hæö. Þátttökugjald er kr.
1.700,-.
Ræðunámskeið — Starfsmannafundir
Margir kaupmenn standa frammi fyrir því sem vandamáli hjá sér aö
eiga erfitt meö aö tjá sig fyrir framan stærri hóp manna og veigra sér
jafnframt viö aö halda skipulega starfsmannafundi meö starfsfólki
sínu.
Á námskeiöinu verða þátttakendur þjálfaöir i raBðuflutningi, fariö
veröur í tæknileg atriöi viö aö semja og flytja ræöu. Standa skipulega
aö starfsmannafundum og þjálfa hæfni til þátttöku í slíkum fundum.
Námskeiöiö er sniöið fyrir þá sem hafa litla sem enga reynslu á þessu
sviöi og miöar aö þvi aö efla sjálfstraustiö.
Námskeiöiö veröur haldiö á mánudags- og fimmtudagskvöldum og
stendur yfir í 10 skipti, u.þ.b. 40 kennslustundir. Kennt veröur i
húsakynnum skólans á tímabilinu 12.3—12.4. Þátttökufjöldi takmark-
ast viö 16. Þátttökugjald er kr. 3.500,-.
Námskeiö í frjálsri álagn-
ingu í frjálsri samkeppni
Tilgangur námskeiösins er aö þjálfa þátttakendur í aö hugsa og
veröleggja sina vöru og þjónustu viö skilyröi frjálsrar samkeppni.
A námskeiöinu veröur fariö í mótun veröstefnu. Hagnýtar reiknireglur
kynntar, sem nauösynlega þarf aö hafa í huga þegar veröstefnan er
mótuö. Kynnt veröa þau lögmál sem gilda viö skilyröi trjálsrar sam-
keppni, hegöun neytenda veröur skoöuö, svo og þau helstu sam-
keppnistæki sem kaupmaöurinn hefur yfir aö ráöa.
Námskeiöiö er 10 kennslustundir, tvær i senn. Kennt veröur siödegis
dagana 12,—16. mars, kl. 13.00—14.30, i fundarsal Kaupmanna-
samtakanna, Húsi Verzlunarinnar, 6. hæö. Þátttökugjald er kr.
1.700,-.
Þátttöku skal tilkynna til skrifstofu Kaupmannasamtakanna, Húsi
Verzfunarinnar, 6. hæö, simi 28811, eöa skrlfstofu Verzlunarskóla is-
lands, Grundarstig 24, i síma 13550.
7/ Söiu
Tæki til sölu
Hafnarfjaröarbær hefur eftirtalin tæki til sölu:
Bröyt X2B, smíðaár 1972.
Ford 3000 dráttarvél, smíðaár 1969.
Ford 3000 dráttarvél, smíðaár 1974.
Tækin eru til sýnis í Áhaldahúsi bæjarins við
Flatahraun, og verða nánari uppl. veittar þar.
Tilboöum skal skilað þar eða á skrifstofu
bæjarverkfræöings eigi síðar en þriöjudaginn
13. mars kl. 14.00 og veröa þá opnuð aö
viðstöddum bjóöendum.
Bæjarverkfræöingur
Til sölu tölvukerfi
Tölvan er rúmlega hálfs árs
Vélbúnaður:
Mimi 803
CP/M stýrikerfi
Z80A örtölva
64K notenda minni
16K grafiskt skjáminni
grafik 512x256 punktar
lykilborð 95 lyklar IST 125
15 forritanlegir — function lyklar
tvö 400K 5 Va“ diskettudrif
RS-232C tengi
centronics prentaratengi
12“ gulur skjár
Hugbúnaður
WORDSTAR ritvinnslukerfi
Supercalc áætlunargerðarforrit
M BASIC forritunarmál
Microsoft Assembler
Áætlað 65 þús. grunnverð. Má greiða með
víxlum í 3—6 mán. (50% innan 3 mán.) eöa
skuldabréf (ekki æskilegt).
jmmmm m mmmmmmmm m
IMIKROI
Síðumúla6 Sími39666
kennsla
Sumarnámskeið
i Englandi
Enskunámskeiðin vinsælu í Bournemouth
International School hafa nú verið skipulögö
fyrir sumarið 1984. Allar upplýsingar hjá
Sölva Eysteinssyni, Kvisthaga 3, 107 Reykja-
vík, síma 14029.
raðauglýsingar
fundir — mannfagnaöir
Önfirðingar
Árshátíðin verður í Félagsheimilinu á Sel-
tjarnarnesi laugardaginn 10. mars.
Forsala aðgöngumiða hjá Gunnari Ásgeirs-
syni hf., sími 35200.
Sjá nánar í fréttabréfi.
Önfirðingafélagiö.
Málmsuðufélag íslands
Félagsfundur
Félagsfundur veröur 8. mars 1984 að Hótel
Esju 2. hæð kl. 20.00.
Fundarefni: Menntun í málmiönaði: „Er þörf-
um málmiðnaðarfyrirtækja fullnægt?“
1. Frummælendur: Jón Sveinsson, forstjóri
Stálvík, og Guömundur Guðlaugsson,
yfirkennari lönskólans Reykjavík.
2. Umræður.
3. Önnur mál.
Stjórn Málmsuðufélags íslands.
Loðdýraræktarfélag
Suðurlands
Félagsfundur veröur haldinn þann 11. mars
kl. 2Q.00 í félagsheimilinu í Hveragerði.
Fundarefni: Bygging fóðurstöövar og önnur
mál.
Stjórnin.
I
útboö
Utboð
Hraðfrystihús Ólafsfjarðar hf. óskar eftir til-
boðum í að byggja grunn fyrir fiskimjölsverk-
smiöju á Ólafsfiröi. Einnig er óskaö eftir til-
boöum í að byggja verksmiðjuhús úr stál-
grind klæddri með stálplötu utan sem innan
og einangruð. Heimilt er að bjóða aðrar gerö-
ir húsa til dæmis úr steinsteyptum einingum
eöa byggt upp með límtré. Húsiö er 418 fm
og 2350 rúmmetrar.
Útboðsgögn verða afhent á teiknistofu
Hauks Haraldssonar sf., Kaupvangi, Akureyri
og Hraöfrystihúsi Ólafsfjarðar, Ólafsfirði
gegn 2.000 króna skilatryggingu.
Tilboð verða opnuö á skrifstofu Hraðfrysti-
húss Ólafsfjaröar hf., mánudaginn 26. mars
nk. kl. 16.00.
Hraöfrystihús Ólafsfjaröar.
Sími 96-62268,
Ólafsfiröi.