Morgunblaðið - 07.03.1984, Blaðsíða 32
32
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. MARS 1984
Af „Tilboðsrokki“ í Höllinni sl. fimmtudag:
íslandsmeistarakeppni unglinga í frjálsum dansi 15. og 16. mars:
Hvenær synir sjón
varpið „Thriller“?
Þrátt fyrir aö því er virdist
ótakmarkaðar vinsældír Michael
Jackson hefur íslenska sjónvarp-
ió ekki enn sýnt „videóið" Thrill-
er, sem farið hefur sigurför um
heim allan og vakiö fádæma eftir-
tekt fyrir glæsileika og vönduö
vinnubrögð.
Hver svo sem skýringin á þessu
kann aö vera er ekki vitað, en hitt
er vitaö, aö aödáendur Jackson
hafa farið mikils á mis því „videó-
iö“ er meistaralega úr garöi gert.
Kostaöi enda skildinginn.
Þegar upp var staðið nam
kostnaöurinn milljón dollurum, eöa
um 29 milljónum isl. króna. Alls er
„Thriller" 13 mínútna langt verk.
Kostnaöurinn því gífurlegur. Þegar
kostnaöurinn við gerö Atómstööv-
arinnar er hafður til hliösjónar
veröur „Thriller" enn hrikalegra
fjárhagsdæmi. Atómstööin kostaöi
14 milljónir í vinnslu. Er þó mynd í
fullri lengd.
Þótt ekki hafi „Thriller“ enn ver-
iö sýnt í sjónvarpinu er ennþá tími
til stefnu og væri óskandi aö for-
ráðamenn stofnunarinnar tækju
viö sér áöur en þetta verður gam-
alt og gleymt. Járnsíðan veit fyrir
vist, aö hægt er aö nálgast eintak
af „Thriller“ meö lítilli fyrirhöfn og
lítiö eitt meiri tilkostnaði.
EINS og venja er bar ekki öllum
saman um hverjir hafi komið best
út úr „Tilboðsrokkinu“ sem hald-
ið var í Höllinni sl. fimmtudag.
Sumir töldu BARA-Flokkinn hafa
staðið sig best, aðrir voru á því
aö Þursaflokkurinn hefði stolið
senunni. Fæstir nefndu Egó.
Umsjónarmaöur síöunnar sá aö-
eins til BARA-Flokksins og líkaöi
býsna vel. Ekki var ég þó meö öllu
sáttur við nýju lögin, sem boöiö
var upp á og fannst stundum harla
lítill munur á uppbyggingu þeirra.
Ásgeir stóð sig frábærlega í
söngvarahlutverkinu, en tilraun
hans til að byggja upp einhvers
konar „haltu mér/slepptu mér“-
samband viö áheyrendur fannst
mér mistakast illilega. Samleikur
Ásgeirs Óskarssonar, Sigfúss
Óttarssonar á trommurnar hins
vegar glæsilegur á köflum.
Utsendari Járnsíöunnar vitnaöi
leik Þursaflokksins og Egósins.
Honum fannst Þursaflokkurinn
vera bestur allra sveitanna og
reyndar virtust móttökur áheyr-
enda rökstyöja þá skoðun. Pró-
gramm Þursanna var þó þung-
lamalegt þar til i lokin, en hljóö-
færaleikur hnökralaus sem fyrr.
Lýöurinn kraföist aukalags, en á
hann var ekki hlustaö og Bubbi
Morthens mætti meö Egóiö sitt.
Tíöindamaöurinn sagöi Bubba
hafa átt erfitt uppdráttar í upphafi.
Bubbi baðaður í Ijósum.
Píuger öskraöi á hann: „Þú ert öm-
urlegur!" og virtist þetta hafa ein-
hver áhrif á Bubba því hann var
taugaveiklaöur i upphafi. Tókst þó
aö yfirvinna dræmar móttökur
áheyrenda og náöi upp góöri
stemmningu undir lokin. Á þó
greinilega oröiö undir högg aö
sækja ef miöaö er viö þaö sem
áöur var.
„ Erfitt er aö gera sér fyililega
grein fyrir því hversu margir áheyr-
Nú bregöa allir und-
ir sig betri fætinum
Tónleikar á föstudag:
Grafík á
Borginni
Hljómsvmtin Grafík sfnir til samblandt tf
tóntsikum og danslaik é Borginni é fóstu-
dagskvöid. Grsfik efndi fyrir nokkru tíl tón-
leika í Safari og þóttu þeir takast tramúr-
skarandi vel.
Aö sögn Rafns Jónssonar, trommara sveitar-
innar. stendur mikiö til og ætla meölimir Graf-
rkur aö leggja sig enn meira fram en venja ber
til. Er hljómsvertin þó þekkt fyrir allt annaó en
aö kasta til höndunum.
Sigurvegararnir í ' ópdanske
‘Ppninm
Egíll Þurs í ham. Járasí*an/Fri*|(jórur.
endur voru saman komnir í Höllinni
á fimmtudag. Ekki fjarri lagi aö
áætla aö þeir hafi veriö á bilinu
11 — 1400. Ekki slæm aösókn þeg-
ar allt er tekiö meö í reikninginn.
— SSv/SÓ
Sigurvegarinn I einstaklingskeppn-
inni í fyrra, Kristín Linda Kristins-
dóttir.
Sverrir Stormsker, helmingur
Stormskcrs og Súsa.
Stormsker
og Súsi láta
slag standa
— Ný sérstæö plata á
lokastigum vinnslunnar
Stormsker og Súsi nefna þeir
sig félagarnir tveir, sem þessa
dagana eru að leggja síöustu
hönd á breiðskífu, sem þeir
hafa verið að dunda sér viö aö
taka upp í meira en heilt ár.
Réttu nafni heita kumpánarnir
Sverrir Stormsker og Þóröur
Magnússon. Hinn fyrrnefndi vakti
á sér heilmikla athygli fyrir rit sitt
Bókina, sem út kom í 7 eintökum
í fyrra, og hinn síöarnefndi hefur
gert garöinn frægan sem um-
sjónarmaöur laga unga fólksins t
útvarpinu.
Aö sögn Sverris veröa 14 lög á
plötunni, öll samin af þeim félög-
um í sameiningu. Textar eru
einnig sameiginleg smíö. Tónlist-
in er „allrahandanna rokk“ eins
og Sverrir sagöi, allt frá ballöö-
um og upp úr.
Sverrir sagöi, aö þeir félagar
myndu sjálfir greiöa allan kostn-
aö viö upptökurnar, en ætluöu
síöan aö reyna aö fá útgefanda
aö plötunni.
Platan mun bera nafniö „Hinn
nýi íslenski þjóösöngur" og hér i
lokin fer textinn viö þaö lag:
Þorskurinn, Ingólfur, Grellir og Glámur,
Gullfoss og Þingvellir, hundurinn Sámur.
Eyvindur, Halla og Laxness og landinn,
lúsin og fjallkonan, efnahagsvandinn.
Geysir og sápan, Gunnar og Mjölnir,
glíman og paparnir, Jonas og Fjölnir.
Vigga og Erró og þreyjandi þorri,
Þóröur og Sverrir og víðlesinn Snorri.
Hvalveiðar, lýsið og heimskan og álið,
handritin, visan og ylhýra málið.
Gaddfreðnir jöklar og bugður og bungur,
bjórieysið, Hekla og etdanna tungur.
Andrumsloft, norðurljós, ærin og vatnið.
Það er ekkert orö sem að rimar við vatnið.
Félagsmiðstöðvarnar í Reykja-
vík hafa ákveöiö aö efna til Is-
landsmeistarakeppni í „free-
style“-dönsum dagana 15. og 16.
mars í Tónabæ. Þetta er þriöja
áriö í röð, sem efnt er til keppni
af þessu tagi.
„Freestyle", eöa frjáls aöferö
eins og þaö hefur veriö nefnt á
íslensku, felur í sér, aö þátttakend-
um er frjálst aö dansa hvaöa
dansstíl sem er, t.d. jassdans,
diskódans eöa „break-dance"
skyldi einhver hætta sér út á þá
braut.
Danskeppni félagsmióstööv-
anna hefur mælst mjög vel fyrir og
er sú eina i vetur eins og undan-
farna vetur, sem stendur ungling-
um til boöa. Veröur þetta þvi Is-
landsmeistarakeppni unglinga '84 í
frjálsum dansi.
Allir unglingar á aldrinum
13—17 ára hafa rétt til þátttöku.
Gildir einu hvort þeir búa á höfuö-
borgarsvæöinu eöa utan þess.
Keppt veröur í einstaklings- og
hópdansi. Til að koma i veg fyrir
allan misskilning skal þaö tekiö
fram, aö a.m.k. 3 þarf til þess aö
mynda hóp.
Þeir unglingar, sem hafa hug á
aö vera meö i keppninni, geta
fengiö aö æfa sig í félagsmiöstööv-
unum og er bent á aö panta tíma
sem allra fyrst því búist er viö mik-
illi aösókn.
Fyrirkomulag keppninnar er
þannig, aö undankeppni fer fram
15. mars kl. 20 í Tónabæ. Urslita-
keppnin fer fram á sama staö sól-
arhring síöar. Innritun hófst í öllum
félagsmiöstöövunum á mánudag.
Þátttökutilkynningar þurfa aö hafa
borist í Tónabæ fyrir 12. mars.
Tímapantanir fyrir æfingar og
skrásetning í keppnina fer fram i
eftirtöldum félagsmiöstöövum:
Tónabæ/s. 35935, Fellahelli/s.
73550, Bústööum/s. 35119, Þrótt-
heimum/s. 39640 og Árseli/s.
78944. Þátttökugjald er ekkert.
Þungir Þursar, beygur í Bubba
en BARA-Flokkurinn var brattur