Morgunblaðið - 16.03.1984, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 16.03.1984, Blaðsíða 13
□□□□□□□□□□□□ MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. MARZ 1984 13 BETRI rri) Bráöum kemur betri tíö meö blóm í haga, sagöi skáldiö hér um áriö. Þaö er sannarlega haegt aö taka undir þessi orö, því tíöin fer batnandi, nýjar úrvals plötur og kassettur bætast stööugt viö og úr ýmsu Ijúfmeti aö moöa þessa dagana. Viö bjóöum þér aö kanna málið af eigin raun og minnum á aö góö tónlist er gulli betri. MADNESS Keep Afoz> □ MADNESS — KEEP MOVING 399 KR. Keep Moving nefnist nýja Madness platan og inniheldur m.a. hiö stór- góöa lag Michael Caine. Strákarnir í Madness eru fyrir löngu orönir heimilisvinir á fjölda íslenskra heimila. Er því öruggt aö margir Madness- vinir bíöa spenntir eftir aö heyra plötuna Keep Moving og hún er sannar- lega þess viröi aö tekið só á sprett útí næstu hljómplötuverslun og þaö strax. the mm b£C ARATIU*i □ ALARM — DECLARATION 399 KR. Fáar hljómsveitir hafa komiö eins á óvart í Bretlandi á síöustu vikum og Alarm. Þessi hljómsveit frá Wales, stormaöi fyrir skömmu upp breska list- ann með lagiö „Where Were You Hid- ing When The Storm Broke" og „Sixty Eight Quns" og geta íslenskir rokkunn- endur nú hlýtt á þessa mögnuöu nýliöa, meö eigin eyrum. □ MATTHEW WILDER — I DON’T SPEAK THE LANGUAGE 399 KR. Break My Stride er meö vinsælustu lögunum í dag og innan skamms verö- ur lagið „The Kids American" af þess- ari plötu einnig á allra vörum. Vertu því viö öllu búin(n) og tryggöu þér eintak í tíma. □ ÝMSIR — í TAKINU 299 KR. Láttu nú drauminn um ódýra og frábæra safnplötu rætast. Ef þú kaupir plötuna „í takinu" nú fyrir helgi slæröu margar flugur í einu höggi. í fyrsta lagi færöi 14 vinsælustu lögin í dag á þessari einu plötu. I ööru lagi borgar þú sprenghlægilegt verö fyrir þessi 14, þ.e. aðeins 299 krónur. í þriöja lagi getur þú átt dúndrandi skemmtilega helgi ef þú hefur safnplötuna „i takinu“ í takinu. □ CYNDI LAUPER — SHE’S SO UNUSUAL 399 KR. Þaö geislar aö þessari stúlku starfs- gleöi og þróttur enda nýtur hún lífsins, einsog hún segir sjálf í laginu „Girls Just Want to have Fun“. She's so Un- usual er plata sem kemur á óvart. □ JUDAS PRIEST — DEFEND- ERS OF THE FEITH 399 KR. Þaö þarf ekki aö hvetja aödáendur „prestanna" til aö skunda útí næstu verslun og kaup eintak af plötunni De- fenders of the Faith. Ef þú ert hinsveg- ar ekki búin(n) aö negla á eintak, skaltu hafa hraöinn á því aö „prestarnir" bíöa ekki lengi. Ýmsar vinsælar plötur Paul Young — No Parlez Ozzy Osbourne — Barking at the Moon Judas Priest — Defenders of Faith Irene Cara — What a Feeling Jimmy Cliff — The Power and the Glory Dan Fogelberg — Windows and Walls Shakin Stevens — The Bop Won’t Stop Nena — Frageseichen Alarm — Declaration Wynton Marsalis — Think of One Toots Thielemans — Harmonica Jazz Toots Thielemans — Collage □ Toots Thielemans — Slow Motion □ □ Ouiet Ftiot — Metal Health □ □ Ýmsir — California Dreamin □ □ Ýmsir — Country Sundown □ □ Queen — The Works □ □ Billy Joel — An Innocent Man □ □ Tracey Ullman — You Broke □ My Heart ... □ □ Yes — 90125 □ □ Huey Lewis and the News — Sports □ □ 38 Special — Tour De Force □ □ Lionel Ritchie — Can’t Slow Down □ □ Simple Minds — Sparkle in the Rain China Crisis — Working With Fire and Steel Slade — The Amazing Kamikaze Syndrom Gary Moore — Victims of the Future Tvær í takt Eurythmics — Touch John Lennon — Milk and Honey Laddi — Allt í lagi meö þaö Brúöubíllinn Dýrin í Hálsaskógi Kardemommubærinn Mezzoforte — Yfirsýn Bara flokkurinn — Gas og ýmsar fleiri. Póstkröfusíminn er 11620 og hvetjum við alla þá sem einhverra hluta vegna geta ekki litið inn til okkar, að hringja og panta í póstkröfu HLJÓMPLÖTUDEILD Igj}\KARNABÆR Austurstræti 22, Rauöarárstíg 16, Laugavegi 66, Glæsibæ, Mars, Hafnarfiröi,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.