Morgunblaðið - 16.03.1984, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 16.03.1984, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, FOSTUDAGUR 16. MARZ 1984 39 Þorgíls Óttar grípur eína af snilldarsendingum Kristjáns Arasonar á línuna um leiö og hann lætur sig falla inn í teiginn. Morgunbiaðið /Friöþjoiur Leikiö á Akureyri ANNAR landsleikur íslendinga og Rússa fer fram á Akureyri í kvöld og hefst hann kl. 19.30 en ekki kl. 20 eins og áætlaö haföi veriö og eru Akureyringar hvattir til aö fjölmenna á leikinn og hvetja landann til dáða. Forsala Forsala á þriöja og síöasta leik íslendinga og Rússa að þessu sinni verður frá kl. 13—18 í turn- inum á Lækjartorgi og síðan á laugardag, Laugardalshöllinn frá kl. 11 árdegis og fram aö leiknum sem hefst kl. 13.30. 1500 áhorfendur Góð frammistaða gegn Rússum Vélar þreytast ekki. Rússneska handknattleikslandsliðið oft kall- að handboltavélin, sýndi þaö í Laugardalshöllinni í gærkvöldi að feröaþreyta skipti það ekki máli. Véiin er vel smurð um þessar mundir sem endranær og þrátt fyrir aö hún væri flutt nánast beint úr flugvélinni, sem bar hana til landsins í höllina, hikstaöi hún ekki. Rússar sigruöu fslendinga í fyrsta landsleik þjóöanna í þess- ari heimsókn meó 25 mörkum gegn 21 í skemmtilegum og vel leiknum leik eftir aö staðan haföi veriö 15—12 í hálfleik fyrir Rússa. Lengst af stóó íslenska landsliöið í heimsmeisturunum og náöu meira að segja forystunni um tíma í fyrri hálfleik. íslenska vörn- in lék vel frá upphafi. Var hreyf- anleg og tók vel á móti rússneska birninum. Gangur leiksins var í stórum drátt- ur sá aö Rússar skoruðu fyrsta markiö eftir tvær og hálfa mínútu en Kristján Ara jafnaði fljótlega úr vítakasti. ísland náöi fyrst forystu á 6. mínútu er Atli Hilmarsson, sem blómstraði í þessum leik, skoraði sitt fyrsta mark og breytti stöðunni í 3—2. Síðan var íslenska liðið með forystu næstu 15 mínútur leiksins og komst í 9—7. Liðið lék mjög skynsamlega á þessum tíma og gaf ekkert eftir þó svo að tveimur leikmönnum væri vikið af velli um tíma. Það sýndi sig þó er líöa tók á fyrri hálfleikinn að ekkert má slaka á á móti heimsmeistur- um. Þeir eru ekki lengi að snúa leik sér i hag. Rússar komust yfir, 10—9, á 22. mínútu og þá voru þeir búnir að skora 3 mörk i röð. Rússar héldu forystunni svo út hálfleikinn og 3 mörk skildu þegar flautaö var til hálfleiks. Rússar héldu forskotinu siðan út allan leikinn þrátt fyrir góðan leik íslenska liösins. Minnsti munur i síðari hálfleiknum var tvö mörk, 14—16, í upphafi síðari hálfleiks. Rússnesku leikmennirnir léku af mikilli yfirvegun og öll leikkerfi þeirra voru þaulæfð og gengu vel uþp. Voru mörg þeirra glæsilega útfærð. Hjá islenska liðinu réði einstakl- ingsframtakið ríkjum í sókninni mest allan síðari hálfleikinn, þó nokkrum sinnum hafi brugðið fyrir skemmtilegum leikfléttum. Atli Hilmarsson var lang atkvæða- mestur af íslensku leikmönnunum og sá eini sem hafði kjark til að reyna skot utan af velli. Atli skor- aði níu mörk í leiknum, ekkert þeirra úr vítaköstum, og er það vel af sér vikið gegn heimsmeisturum. Bestu menn íslensku liöins voru FH-ingarnir Atli, Kristán og Þorgils og vakti samvinna þeirra mikla at- hygli enda stórglæsileg. Kristán átti sex línusendingar sem gáfu mörk og Atli þrjár. Mörk íslenska liösins skoruöu. Atli 9, Þorgils 5, Kristján 4 (1v), Steinar 2, Þorbjörn 1. Mörk Rússa: KA áf ram í bikarnum KEFLVÍKINGAR og KA áttust vió í bikarkeppni HSÍ í gær og var leikió í Keflavík. Úrslit leiksins urðu 27—22 fyrir noröanlióió og er þetta fyrsti sigur KA í vetur. Keflvíkingar stóðu sig furðu vel og lengst af mátti ekki á milli sjá hvort liðið væri í 1. deild. KA leiddi þó leikinn mestallan tímann en skömmu fyrir hálfleik var staöan 12—12 en staðan í hálfleik var 15—13. Um miöjan síðari hálfleikinn var staðan 18—19 en þá virtist úthald hinna ungu leikmanna iBK bresta og KA sigldi fram úr á lokamínút- unum. Besti maöur KA var Þorlák- ur Ananíasson en hjá ÍBK var Gunnar Oddsson bestur. Blak um helgina ÓRIR leikir veróa í 1. deild enna á íslandsmótinu í blaki n helgina. Víkingur og Þróttur ra norður í land og leika Vík- gar við KA á Akureyri í kvöld og óttur vió Völsung. Á morgun lýst dæmiö vió og Völsungur ikur gegn Víking og KA og óttur leika í Glerárskóla. j kvöld leika i Kópavogi HK og iS Kazshakevich 6 (1v), ný stjarna, hornamaður, Kauchikas 5, Valuzk- as 4 (1v), þessir voru markhæstir. Markmaöur Rússa. Jukof, varði 17 skot í leiknum. Einar Þorvarðarson og Jens Einarsson vöröu báðir vel í leiknum. SH/ÞR. FRAMMISTAOA íslenska lands- liósins í handknattleik gegn Rússum í gær var mjög góö. Rússar eru nú án efa með sterkasta handknattleikslið í heimi og eru taldir öruggir sigur- vegarar á Ólympíuleikunum í Los Angeles í sumar. Áhorfendur á leiknum í gær voru 1500 og góð | stemmning var á pöllunum. UMFN í úrslitin NJARÐVÍKINGAR tryggóu sér sigur á Haukum í úrslitakeppn- inni í körfuknattleik þegar liðin mættust í Hafnarfiröi, sigruöu 94—93 eftir framlengdan leik, en eftir venjulegan leiktima var staðan 85—85 og því þurfti aó framlengja, en Haukar jöfnuðu úr víti þegar 5 sekúndur voru eftir. Leikurinn var jafn fyrstu minút- urnar en Haukar virtust þó heldur j sterkari og náðu forystu, 17—12, eftir 7 mín. Um miðjan fyrri hálfleik náðu þeir tíu stiga forystu, 30—20, en þegar um fimm mín. voru eftir hófu Njarövíkingar að saxa á for- I skotiö og Haukar geröu sig seka i um klaufaleg mistök sem Njarðvík- í 1. deild karla og hefst viðureign þeirra kl. 21.50 en á Selfossi leika kl. 20.40 lið Samhygðar og Breiða- bliks í 2. deild. Á laugardag leika síðan KA og Þróttur i undanúrslit- um bikarkepþninnar og hefst leik- ur þeirra kl. 13 í Glerárskóla. Þaö liö sem sigrar i þeim leik mun leika til úrslita gegn iS þann 7. apríl. Sveinn Sigurbergsson Haukum i ins í gærkvöldi. miklum darraöadans undir lok leiks- ingar notfærðu sér. Staðan í hálf- leik var 43—42 fyrir Hauka. Njarðvikingar náöu strax forystu í siðari hálfleik og héldu henni fram undir miðjan hálfleikinn. Mestur varð munurinn átta stig, 63—55, en Haukar náöu síðan aö jafna leikinn, 69—69. Þaö sem eftir var leiksins höfðu Njarðvíkingar frum- kvæöiö en þegar um ein mínúta var eftir jöfnuöu Haukar. Haukar misstu Óla Rafnsson út af með fimm villur þegar fimm mín. voru eftir af leiknum en engu að siöur tókst þeim að jafna, 81—81, og spennan var alveg gífurleg. Síöan var jafnt, 83—83, en Gunnar skor- aði fyrir Njarðvík í næstu sókn. Á sömu sekúndunni misstu Haukar Pálmar út af með fimm villur og var það vægast sagt vafasamur dóm- ur. Þeir létu þetta ekki á sig fá og náöu knettinum og brotið var á Sveini í skoti og fékk hann þá tvö vítaskot, sem hann skoraði úr og jafnaöi þar með metin. Framlengt var í 1x5 mín. Njarö- víkingar voru mun atkvæðameiri i upphafi, komust yfir 94—87 meö körfum Kristins og isaks og var þá aðeins ein mínúta eftir af fram- lengingunni. Þrátt fyrir að hafa misst tvo af lykilmönnum sínum út af tókst Haukum að minnka muninn í eitt stig og úrslitin eins og áöur segir 94—93. Njarðvikingar léku allir nokkuð i vel en þó voru þrír menn sem i stóðu nokkuö upp úr. Þaö voru j þeir Sturla, Gunnar og isak en greinilegt var aö þeir söknuðu Vals I Ingimundarsonar. Hjá Haukum var Pálmar bestur, eins og svo oft í vetur, Sveinn og Hálfdán áttu einnig góðan leik. ; Dómarar voru þeir Siguröur Val- ur og Davíð og voru þeir fremur i slakir. Stig UMFN: Sturla 24, ísak 18, ; Ingimar 17, Gunnar 16, Árni 13, Kristinn 4 og Hreiöar 2. Stiga Hauka: Pálmar 26, Sveinn 20, Hálfdán 18, Ólafur 15, Kristinn 10, Reynir og Henning tvö stig hvor. — BJ/SUS.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.