Morgunblaðið - 16.03.1984, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 16.03.1984, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. MARZ 1984 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Sendill óskast Sendill óskast. Þarf aö hafa vélhjól. Upplýsingar í síma 81616. Fiskvinnslufólk Óskum eftir vönu starfsfólki í snyrtingu og pökkun, fæöi og húsnæði á staðnum. Stemma hf., Höfn, Hornafiröi, sími 97-8399 og 97-8598. Bifvélavirkjar — vélvirkjar Viljum ráöa, strax, mann vanan viögeröum á þungavinnuvélum. Upplýsingar í síma 50877. Loftorka sf. Garðyrkjumaður Umsóknarfrestur um stööu garöyrkjumanns hjá Hafnarfjaröarbæ sem auglýst var í febrú- ar sl. er framlengdur til og með 27. mars 1984. Bæjarverkfræöingur. Kennara vantar aö Grunnskóla Blönduóss. Aðalkennslu- greinar. 1. Kennsla yngri barna. 2. Stæröfræöi og raungreinar í 7.—9. bekk. 3. Mynd- og handmennt. 4. íþróttakennsla. Umsóknarfrestur til 3. apríl. Upplýsingar gef- ur Björn Sigurbjörnsson skólastjóri í síma 95-4229 eöa 95-4114. Skólanefnd. 1. vélstjóri vantar á skuttogara frá Suðurnesjum. Upplýsingar í síma: 92-7623 eöa 92-7788. Starf forstöðumanns og safnvaröar við Minjasafn- ið á Akureyri er laust. Háskólapróf í þjóðháttafræðum eða öörum greinum, sem tengjast minjavörslu og safn- störfum, er áskilið. Umsóknir, er greini aldur, menntun, fyrri störf og launakröfu, sendist formanni stjórn- ar Minjasafnsins, Páli Helgasyni, Hrafna- gilsstræti 38, 600 Akureyri, fyrir 10. maí næstkomandi. Stjórn Minjasafnsins á Akureyri. Heilbrigðisfulltrúi Staöa heilbrigðisfulltrúa við Heilbrigöiseftirlit Reykjavíkursvæöis er laust til umsóknar. Staðan veitist frá 1. maí nk. Laun samkvæmt kjarasamningi Starfsmannafélags Reykjavík- urborgar. Um menntun, réttindi og skyldur fer samkvæmt reglugerö nr. 150/1983. Umsækjendur skulu hafa lokið háskólaprófi í heilbrigöiseftirliti eöa hafa sambærilega menntun. Umsóknir ásamt gögnum um menntun og fyrri störf sendist fyrir 1. apríl undirrituðum, sem ásamt framkvæmdastjóra heilbrigöiseft- irlits veitir nánari upplýsingar. Borgarlæknirinní Reykjavík. Skrifstofustarf við vélritun o.fl., laust til umsóknar hjá stóru fyrirtæki i Reykjavík. Umsóknir ásamt upplýsingum sendist augl. deild Mbl. fyrir nk. mánudagskvöld merkt: „M — 1136“. Geðgóð og rösk Viljum ráöa röskan starfskraft til starfa viö léttan iðnaö hálfan daginn. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir þriðjudag merkt: „F — 553“. raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar atvinnuhúsnæöi Iðnaðarhúsnæði ca. 100 fm, meö góöri aðkeyrslu óskast til kaups eöa leigu. Húsnæöiö má vera á tveim- ur hæöum. /Eskileg staösetning í austurhluta Reykjavíkur. Tilboð óskast send fyrir mánudagskvöld, 19. mars nk., til augl.deiidar Mbl. merkt: „I — 1134“. Húsnæði til leigu eða kaups 60—100 fm skrifstofuhúsnæði óskast til kaups eöa leigu strax. Má vera tilb. undir tréverk eöa fullbúið. Tilboö leggist inn á augl.deild Mbl. merkt: „Fast — 1135“. fundir — mannfagnaöir | veiöi Utgerðarmenn humarbáta Óskum eftir humarbátum í viöskipti á kom- andi humarvertíö. Vinsamlegast leitiö nánari upplýsinga hjá Gunnlaugi Ingvarssyni. Búlandstindur hf., Djúpavogi, sími 97-8880. Útgerðarmenn — Skipstjórar Óskum eftir humarbátum í viöskipti á vori komanda. Upplýsingar í síma 97-8077. Stemmahf., Höfn, Hornafiröi. Krabbameinsfélag Reykjavíkur i • * Fræöslufundur 19. mars 1984 Krabbameinsfélag Reykjavíkur heldur fræðslufund fyrir almenning mánudaginn 19. mars 1984 í Norræna húsinu. Fundurinn hefst kl. 20.30. Fundarefni: 1. Tómas Á. Jónasson: Fræöslustarf Krabbameinssamtakanna í 35 ár. 2. Þorvarður Örnólfsson: Reykingavarnir í grunnskólum. 3. Dr. Ari K. Sæmundsen: Geta veirur valdiö krabbameini í mönnum? Fundarmönnum veröur boöiö upp á kaffiveit- ingar af tilefni 35 ára afmælis félagsins sem var 8. mars. Allir velkomnir. Stjórn og fræðslunefnd. Féiag einstæðra foreldra: Flóamarkaður verður í Skeljahelli, Skeljanesi 6, laugardag 17. marz og sunnudag 18. marz frá kl. 14—18 báöa dagana. Þar úir og grúir af girnilegum varningi: Yfirhafnir á karla og kon- ur, jakkaföt, glæsilegur notaöur tízkufatnaö- ur frá ýmsum tímum, veglegar ullarvörur, barnaföt, skrautmunir, myndir, skór, skinnskottur og ekki má gleyma sérmáluöu spænsku næturgagni. „Kaupmaöurinn á horninu“ selur nýlenduvörur í einu horninu. Allt á spottprís. Allir í Skeljanes um helg- ina. Ath. að leiö 5 hefur endastöö við húsiö. Flóamarkaösnefndin. tiíkynningar Auglýsing um almenna skoöun ökutækja í lögsagnar- umdæmi Keflavíkurflugvallar 1984. Skráö ökutæki skulu færö til almennrar skoöunar 1984 sem hér segir: 1. Eftirtalin ökutæki sem skráð eru 1984 eöa fyrr. a. Bifreiöir til annarra nota en fólks- flutninga. b. Bifreiöir er flytja mega 9 farþega eöa fleiri. c. Leigubifreiöir til mannflutninga. d. Bifreiöir, sem ætlaðar eru til leigu í atvinnuskyni án ökumanns. e. Kennslubifreiðir. f. Lögreglu-, sjúkra- og björgunarbifreiöir. g. Tengi- og festivagnar, sem eru meira en 1500 kg aö leyfðri heildarþyngd skulu fylgja bifreiðum til skoðunar. 2. Aðrar bifreiðir en greinir í lið nr. 1, sem skráöar eru nýjar og í fyrsta sinn fyrir árslok 1981. Sama gildir um bifhjól. Skoðun fer fram í húsakynnum bifreiöaeftir- litsins aö löavöllum 4, Keflavík, eftirtalda daga, kl. 08—12 og kl. 13—16. Mánudaginn 19. mars J-1 —J-100 Þriöjudaginn 20. mars J-101—J-200 Miðvikudaginn 21. mars J-201—J-300 Fimmtudaginn 22. mars J-301—J-400 Föstudaginn 23. mars J-401 og yfir Viö skoöun skulu ökumenn leggja fram gild ökuskírteini, kvittun fyrir greiöslu bifreiöa- skatts og vottorð um að vátrygging ökutækis sé í gildi. í skrásetningarskírteini skal vera áritun um þaö aö aöalljós bifreiðar hafi veriö stillt eftir 31. júlí 1983. Vanræki einhver aö færa skoöunarskyld öku- tæki til skoðunar á auglýstum tíma, verður hann látinn sæta ábyrgö aö lögum og bifreið- in tekin úr umferö hvar sem til hennar næst. Lögreglustjórinn á Kefla víkurflug velli. 12. mars 1984.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.