Morgunblaðið - 22.03.1984, Page 16

Morgunblaðið - 22.03.1984, Page 16
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. MARZ 1984 ^TÖLVUFRÆÐSLANs/f Loksins! Þaö sem allir hafa beðiö eftir IBM-PG NÁIVISKEIÐ Leiðbeinendur: Jóhann Fannbarg, varktrnóingur. íalanak taki. Björgvin Guómundaa., Péll Árnaaon, varkfrtaðingur. taaknifrnöingur. Örtölvutnkni hf. Atlantia hf. öm Karfaaon, tölvufrnöingur. falenak forritaþróun af. DAGSKRA: Fyrri dagur: • Tölvan afhjúpuð: Grundvallaratriöi um innri gerö og tengimöguleika. • PC — DOS stýrikerfið: Helstu eiginleikar. • Notendaforrit: Ritvinnsla og áætlanageró. Seinni dagur: • Gagnastöfn. (Data base management systems). íslenskt bókhaldskerfi: Plús. • Aðrar tölvur sem vinna eftir IBM-, PC-staðlinum. Tími og staöur: 7. og 8. apríl kl. 14.30—18.30 Kennt er á IBM- PC-tölvuna og aðrar tölvur semn vinna efftir sama staðli. Apple-helgarnámskeið Þetta er 8 klst. námskeiö kl. 13—17 á laugardag og sunnudag. Laugardagur: Kynning á Apple llé töivunni. Fariö í Apple-soft basic skipanirnar, DOS-skipanir og teiknimögu- leika tölvunnar. Sunnudagur: Apple-writer ritvinnsluforritiö. Visicalc áætlunarforritiö. Quick-file gagnasafnskerfiö. Leiðbeinendur: Dr. Kristján Ingvarsson, verkfræöingur og Sævar Hilbertsson, yfirkennari. Tími: 24. og 25. mars kl. 14—18. Commodore notendanámskeið Þetta er námskeiö fyrir notendur Com- modore 64 og Vic tölva. Kennt er á Commodore 64 tölvur. Efni: — Kynning á Commodore tölvum. — Grundvallarhugtök í tölvufræöi. — Forritunarmál almennt. — Forritunarmálið BASIC. — Æfingar í BASIC. — Leikjaforrit. — Tölvur í framtíöinni og vélmenni. — Tölvuskólar og tölvumenntun. Tími: 26.—29. mars kl. 18—20. Leiðbeinandi: Mér Árstslsson, stssrófrssóingur. Notkun tölva við lögfræðistörf Þetta námskeiö er ætlaö lögfræöingum sem vilja kynna sér tölvur og notkun þeirra á lögfræöiskrifstofum. Laugardagur: — Grundvallaratriði um tölvur. — Forritunarmál. — Notkun tölva viö áætlunargerðir og gagna- söfnun. Sunnudagur: — Tölvur og tölvuval. — Fyrirlestur: Hrafn Bragason borgardómari flytur erindi um lögfræðileg vandamál viö tölvunotkun. — Ritvinnsla: Kennd er notkun tölva viö út- skrift á skjölum, bréfum, reikningum o.fl. — Frjálsar fyrirspurnir um tölvumál. Tími og staöur: 31. mars og 1. apríl nk. kl. 14—18 aö Ármúia 36, Reykjavík. Leiöbeinendur: — A ám Sssvsr Hílbsrtsson, yfirksnnsri. Dr. Krístjén Ingvsrtt., vsrkfraðingur. Basic námskeið Þetta er 8 klst. námskeiö frá kl. 20.15—22.15, 4 kvöld í viku. Kennd er forritun í Basic. Námskeið þetta hentar þeim sem hafa nokkra undirstööuþekkingu á tölvum. Leiöbeinandi: Grímur Friögeirsson, tæknifræöingur. Grímur Friógeirsson, tssknifrssóingur. Tölvunámskeið fyrir fullorðna Þetta er 8 klst. byrjendanámskeiö og ætlað þeim sem ekki hafa átt þess kost aö læra um tölvur í skóla. Tekið er tillit til þess aö langt er síöan þátttakendur voru í skóla og engrar sérstakrar undir- stööuþekkingar er krafist. Kl. 18—20 mándaga—fimmtudaga. Leiöbeinendur: Jóhann Fannberg, verkfræöingur og Grímur Friögeirsson, tæknifræöingur. IHBæBs. itHI Jóhann Fannberg, verkfræóingur. KREDITKORT TÖLVUFRÆÐSLAN s/f A m 'a36 R~ lnnrjtun f símum: 687590 og 86790 Réttur dagsins Margrét Þorvaldsdóttir Hér er einn ágaetur fiskréttur með framandi bragði Austurlanda. Þessi uppskrift hefur milt bragð, þeir sem vilja sterkara bragð bæta við karrý og engifer. Indversk- ur karrý- fiskréttur 1. 1 bolli kókosmjöl, 2 bollar mjólk, 2. 1 lítill laukur (saxaður smátt) 3 matsk. smjörlíki, 3 matsk. hveiti, 1 bolli mjólk, 1 tsk. karrý, 3. % tsk. engifer (ginger), safi úr 'k sítrónu, 1—2 tsk. salt, 500—600 gr. fiskur (ýsa, lúða • ••) 1. M j ó 1 k i n og kókosmjölið sett saman í pott og látið standa í 15—20 mínútur. Síðan hitað að suðu og látið sjóða við lítinn hita í 10 mínútur. Kókosmjölið er síðan sigtað frá og því fleygt. 2. í góðum potti er smjörlíkið brætt og er laukurinn látinn krauma í feitinni við vægan hita í 4—5 min. Hann má ekki brúnast. Þá er hveitið sett út í feitina ásamt karrýinu og hrært út með kókosmjólkinni og fersku mjólk- inni, soðið þar til sósan þykknar. 3. Fiskurinn skorinn í 2 cm þykka bita eða ræmur og settur út í sós- una ásamt engifer, sítrónusafa og salti. Látið sjóða við lítinn hita í 15—20 mín. Hrært frá botni öðru hvoru. Borið fram með soðnum grjónum. Eldhúsráð: Þegar nýr fiskur er soðinn í vatni, þá er mjög bragð- bætandi að setja út í vatnið 1 lár- viðarlauf brotið í sundur og 4 heil piparkorn og sjóða með fiskinum. Hvað kostar hráefnið? Þegar keyptur er flakaður fisk- ur, þá fylgir með roð og beingarð- ur sem ekki er skorinn burtu með þunnildinu. Verðlagning er á fisk með roði. Roð af 'k kg af fiskflaki er um 70 gr. Beingarður og sá fisk- ur sem óhjákvæmilega fylgir með er um 20—30 gr. Við nýtum því aðeins um 800 gr af 1 kílói af flök- uðum fiski. Verð Fiskur (ýsa) kr. 50,00 laukur kr. 1,50 sítróna kr. 5,50 kókosmjöl kr. 6,20 mjólk kr. 9,40 grjón ('k pk) kr. 9,90 Alls kr. 82,50 Margrét Þorvaldsdóttir ...HALDA PÉR VIÐ EFNIÐ! Fréttir fnjfrstu liendi!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.