Morgunblaðið - 22.03.1984, Side 46
46
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. MARZ 1984
Liverpool burstaói
— Benfica í Portúgal og 5:1 sigur
Frá Bob Hennessy, fréttamanni Morgunblaösins í Englandi.
LIVERPOOL burstaöi portúgalska
liðið Benfica í Evrópukeppni
meistaraliða í Portúgal í gær-
kvöldi, 4:1, og komst áfram í und-
anúrslit. Liverpool vann fyrri leik-
JUVENTUS sigraði finnska liðið
Haka aöeins 1—0 í síðari leik liö-
anna í Evrópukeppni bikarhafa.
Það var Marco Tadelli sem skor-
aði eina mark Juventus á 14. mín-
útu leiksins.
Finnska liðið kom mjög á óvart
með góðum leik sínum og geysi-
legri baráttu. Leikmenn Haka
báru enga virðingu fyrir hinum
inn á heimavelli 1:0, 5:1 saman-
lagt.
Ronnie Whelan skoraði fyrsta
mark leiksins strax á níundu mín-
dýru og snjöllu stórstjörnum Juv-
entus og máttu leikmenn Juventus
þakka fyrir sigurinn í leiknum því
að þeir áttu síst meira í leiknum
en Finnarnir. Fyrri leik liðanna
lauk líka með 1—0-sigri Juventus.
Aðeins 25 þúsund áhorfendur sáu
leikinn en það þykir lítið á ftalíu.
Þeir bauluðu ákaft á sína menn
þegar þeir gengu af leikvelli í lok-
in.
útu og sýnt var að erfitt yröi fyrir
heimaliöiö aö komast áfram eftir
þaö. Liöiö þyrfti aö skora þrjú
mörk til þess. Whelan skoraöi meö
skalla eftir hornspyrnu frá Sammy
Lee. Knötturinn smaug milli fóta
markvaröar Benfica, Bento, og var
fyrsta af nokkrum slæmum mis-
tökum sem hann geröi í leiknum.
Liverpool sótti nær látlaust í
fyrri hálfleiknum — hraöi var gífur-
legur í leik Englendinganna og
heimamenn uröu aö gjöra svo vel
aö bakka og verjast. Þeir réöu lítið
viö ensku meistarana. Craig John-
ston skoraöi annaö mark Liv-
erpool á 33. min. Tveimur mín. síö-
ar fékk Benfica mjög gott færi eftir
skyndisókn — Diamantono komst
einn inn fyrir vörnina eftir aö hafa
leikiö á Alan Kennedy — en rann
áöur en hann gat skotiö og ekkert
varö úr. Staðan því 2:0 í hálfleik og
staöa Benfica vonlaus.
Þrátt fyrir dimmt útlit neituöu
leikmenn Benfica aö gefast upp og
böröust af miklum krafti í seinni
hálfleiknum. Sheu kom inn á fyrir
Liveira og Júgóslavinn Filipovic
kom inn fyrir Manniche — Sven-
Göran Eriksson hinn sænski þjálf-
ari Benfica reyndi aö hressa upp á
lið sitt. Þaö haföi góö áhrif —
Benfica réöi lögum og lofum á vell-
inum fyrsta hálftíma seinni hálf-
leiksins. Liverpool bakkaði, enda
liöiö komiö meö góöa forystu. Fili-
povic komst í gott færi en skaut
yfir markiö áöur en Benfica gerði
eina mark sitt. Þaö var marka-
kóngurinn Nene sem skoraöi á 74.
mín.
En eftir markiö sögöu leikmenn
Liverpool hingaö og ekki lengra.
Þeir fóru aö sækja á nýjan leik og
náöu aö skora tvívegis áöur en yfir
lauk. Markamaskínan lan Rush
geröi þriöja mark liösins — hans
35. mark í vetur — 78. mín. og
Ronnie Whelan skoraöi sitt annaö
mark og fjóröa mark Liverpool
tveimur mín. fyrir leikslok. Leik-
menn Benfica voru orðnir mjög
þreyttir undir lok leiksins og réöu
ekki viö Englendingana er þeir
keyröu upp hraðann á ný.
Siguróur
stökk 5,30
Þegar sagt var frá nýju íslands-
meti Sigurðar T. Sigurössonar
KR í stangarstökki, sem hann
setti í St. Agustin í V-Þýzkalandi
um helgina, féll árangur hans úr
frásögninni. Stökk Sigurður 5,30
metra, en gamla metið var 5,23
og utanhússmet hans er 5,25
metrar. Beðist er velvirðingar á
þessu.
Baulaó á leikmenn
Juventus í gær
Olympíunefnd ákveður
lágmark í frjálsíþróttum
ÓLYMPÍUNEFND íslands hefur
ákveöið lágmörk, sem frjáls-
íþróttamenn verða að ná í sumar
eigi þeir að koma til álita viö val á
ólympíuleikana í sumar. Sams
konar lágmörk hafa einnig verið
ákveðin fyrir lyftingamenn og
sundmenn. Frjálsíþróttalágmörk-
Knappskal lede
Vidar og Island
THORE-ERIK
ITHORESEN
— Mln kontrakt med Vldar er
av ett árs varlghet, og det kom-
mer aldri pi tale A forlate klub-
ben eller Norge far kontrakttl-
den er omme, selv om Jeg selv-
sagt er smigret over tllbudet jeg
har fAtt fra det islandske fot-
baliforbundet om A lede landsla-
get deres I VM-kvalifisering
mot Wales og Skottland tll has-
ten, sler Tonv Knapp som ikke
fer var vel pA plasa i Stavanger
Igjen, fer presidenten i det is-
landske fotballforbundet, Ellert
Skram, meldte seg med sitt tll-
bud som Tony takker ja tll.
Det er ferst og fremst kampen
Island—Wales I Reykjavlk 1 sep-
tember, Skottland—Island pA
Hampden Park i oktober, samt
Wales-Island I Wrexham i no-
vember Tony Knapp skal sltte
A den islandske laglederben-
ken.
— De slste Arene har f Att meg
11 A tenke pA hva som skjer I
iorsk fotball, og jeg har en be-
itemt felelse av at enkelte er ute
fter A motarbelde meg. Noen
annen forklarlng pA hvorfor de
store jobbene i norsk fotball ikke
tllfaller meg, har jeg lkke, sler
Knapp til AftenpoSten. — Jeg
har gode resultater A vlse til
báde med Vlklng og Fredrik-
Istad, men tllbudet fra Vldar var
det eneste jeg satt lgjen med ef-
ter forrige sesong. Noen hevder
at jeg skal være vanskellg A
samarbeide med, men det for-
klarer Ikke hvorfor jeg ble ned-
dynget 1 gaver efter tlden 1 sAvel
Viklng som Fredrlkstad.
Tony Knapp — Vidar og /«-|
land.
— Jeg beklager selvsagt I
at jeg gikk til Vidar, og jeg erl
innatilt pA A jobbe for dem hele
kontrakttiden. MAlet er selvsagt
A spille oss frem til fsrste divi-
sjons-kontrakt, sier Knapp, og
peker pA det rent speslelle ved
kontrakten med Vidar, nemlig
at den er av ett Ars varlghet.
— Jeg mener bestemt at arbel-
det for det islandake fotballfor-
bundet godt kan la seg kombine-
re med Vidar. Ikke minst efter
som jeg personllg kjenner de al-
ler fleste av de islandske spiller-
ne fra mln tid som landslagstre-
ner for seks Ar siden. Det er den
fsrste VM-kvaliflseringskam-
pen mot Wales som kan by pi
problemer, men jeg mener be-
stemt at problemet lkke er stsr-
re enn at det kan Isses, hevder
Tony Knapp.
in eru í flestöllum tilvikum
slrangari en lágmörk, sem Al-
þjóðafrjálsíþróttasambandið
(IAAF) hefur sett fyrir þátttöku í
leikunum, en misjafnlega þó.
Lágmörk hafa ekki veriö sett í öll-
um greinum frjálsíþrótta.
Lágmörkin eru sögð miöuð viö
árangur er nægt heföi til þess aö
veröa í miðjum hóp á síöustu leik-
um, þ.e. Moskvuleikunum, en sem
kunnugt er voru margar af fremstu
frjálsíþróttaþjóðum heims þá fjar-
verandi, þ.á m. bandarískir, vest-
ur-þýzkir, ástralskir og nýsjá-
lenskir frjálsíþróttamenn.
Lágmörkin eru annars sem hér
segir, og í svigum eru lágmörk
IAAF:
Karlar:
100 m 10,35(10,44)
200 m 20,90(20,94)
400 m 46,30(46,34)
800 m 1:46,50(1:47,00)
1500 m 3:39,00(sama)
110 grind 13,90(14,04)
400 grind 50,40(50,54)
Maraþonhlaup 2:18,00
Hástökk 2:22(sama)
Langstökk 7,90(7,80)
Stangarstökk 5,45(5,35)
Kúluvarp 20,00(19,40)
Kringlukast 63,00(61,00)
Spjótkast 83,00(82,00)
Tugþraut 7.900(7.600)
Konur:
400 m 52,00(52,74)
800 m 2:01,00(2:02,00)
1500 4:07,00(4:09,00)
Hástökk 1,88(1,86)
Spjótkast 61,00(56,00)
3000 m 9:00,00(9:05,00)
Maraþon 2:35,00.
MorgunMaðiA/Þórarinn Ragnarsaon
• Oddur Sigurðsson þarf aö
hlaupa á 46,30 sek í 400 m hlaupi
til þess að ná lágmarki ólympíu-
nefndar íslands. Oddur hljóp á
46,6 sek um síðustu helgi í LA.
Oddur hljóp á 46,6 í Los Angeles:
„Lofar vonandi góðu
„Ég er mjög ánægöur með ár-
angurinn, bjóst ekki við að
hlaupa svo hratt svo snemma, en
vona að sjálfsögðu aö eiga eftir
aö gera enn betur þegar á líður,“
sagði Oddur Sigurösson sprett-
hlaupari í samtali við Morgun-
blaöið. Oddur stóð sig mjög vel á
frjálsíþróttamóti í Los Angeles
um helgina, hljóp 400 metra á
46,6 sekúndum.
„Mér tókst vel upp, hljóp hratt af
staö og kom fyrstur út úr beygj-
unni, en á síöustu metrunum tókst
einum hlauparanna aö mjaka sér
fram úr mér, og hljóp hann á 46,4
sekúndum," sagði Oddur.
Árangur Odds jafngildir 46,74
sekúndum meö rafmagnstíma-
töku, en til þess aö hann eigi
möguleika á aö veröa valinn til
þátttöku á ólympíuleikunum í Los
Angeles í sumar þarf hann aö
hlaupa á 46,30 sekúndum, eins oq
Ólympíunefnd islands hefur
ákveöiö. Lágmark Alþjóöafrjáls-
íþróttasambandsins er ekki alveg
jafn strangt, eöa 46,34 sekúndur.
Búast má viö aö Oddur geri
haröa atlögu aö lágmarkinu þegar
líöur á keppnistímabiliö, en hann
er í hópi a.m.k. átta íslenzkra
frjálsíþróttamanna, sem taldir eru
líklegir til aó sigrast á lágmarki
fyrir viökomandi greinar.
— ágás.
Er búið að ráða Knapp?
í KVÖLD mun stjórn Knatt-
spyrnusambands íslands vera
með stjórnarfund og ef að líkum
lætur þá munu þjálfaramál ís-
lenska landsliösins í knattspyrnu
verða rædd á fundinum. Eins og
skýrt hefur verið frá, þá átti for-
maður KSÍ, Ellert B. Schram, við-
ræður við enska þjálfarann Tony
Knapp þegar hann var í Noregi á
dögunum. Og ef marka má þaö
sem Tony Knapp segir í viðtölum
við norsk blöð fékk hann ágætt
tilboö frá KSÍ og mun stjórna
landsliöinu í landsleikjum þeim
sem framundan eru í forkeppni
heimsmeistarakeppninnar j
haust.
Hér til hliöar má sjá viötal viö
Tony Knapp sem birtist í norska
blaöinu Aftenposten á dögunum.
Þar segir Tony Knapp meöal ann-
ars, aö hann brjóti aldrei samning
sinn viö norska 2. deildar liöiö Vid-
ar, en aö hann geti auðveldlega
tekiö aö sér stjórn íslenska lands-
liösins í HM-leikjunum. Hann segir,
aö tilboö þaö sem Ellert hafi gert
sér hafi kitlaö sig og hann hafi sagt
já takk viö þvi. Annars skýrir grein-
in sig sjálf.
Þaö er því margt sem bendir til
þess aö þaö veröi Tony Knapp
sem verói næsti landsliösþjálfari
íslands í knattspyrnu.
— ÞR