Morgunblaðið - 17.04.1984, Síða 24

Morgunblaðið - 17.04.1984, Síða 24
56 MORGUNBLÁÐIÐ, ÞRIDJUDAGUR 17. APRÍL 1984 iCJöRnu- ípá tea HRÚTURINN HlV 21. MARZ—lS.APRlL t>ér gengur illa að halda fridinn við heimilisfólkiÁ. Iní þarft ad vera .sérstaklega þolinmóður og kurteis. Ini lendir í deilum vid félaga þína seinni partinn. WÍp. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl l*ú skalt ekki vera ad skemmta þér í dag. alla vega ekki þar sem vinnufélagar þínir og yfir- menn eru. Iní þarft ad hugsa betur um heilsuna. Forðastu ad ofkeyra þig. TVÍBURARNIR 21. MAl—20.JÚNI t>ú byrjar líklega daginn á því að rífast vid vini þína eða kunn- ingja. Imj þarft að fresta skemmtun sem þú ætlaðir á í dag. Börn eru þér til skapraun ar. hugsaðu betur um heilsuna. m KRABBINN 21.JÚNI—22. JÚLÍ Fjölskyldumórallinn er ekki góður í dag. Fólkið þitt er upp- stökkt og gerir mikið mál úr smáatriðum. I>ú verður að vera tillitsamur annars missirðu ást- vin þinn. íl LJÓNIÐ S7f^23. JÚLl-22. XGÚST Vertu á verði ef þú letlar að ferða-st i dag. l*ú skalt ekki treysta áhrifafólki til að vinna þér í haj*. Fjolskyldumálin eru nokkuð á reiki oj> virðast allir mjög spenntir. 'töWjS) MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. I*ú skalt ekki gera neinar nýjar áætlanir í dag í sambandi við fjármálin. I>ér finnst fólk vera mjög tillitslaust. Hafðu stjórn á skapi þínu. (>ættu heilsunnar. QJl\ vogin 23.SEPT.-22.OKT. *>að er mikil spenna á heimili þínu í dag, þú þarft líklega að breyta áætlunum þínum til þess að halda friðinn. Keyndu að hafa stjórn á skapinu. Kkki gera neinar áætlanir í fjármálum. DREKINN _______23.0KT.-21.NÓV. t>etta er erfiður dagur í um- gengni við aðra. I>ú þarft að vera sérlega tillitssamur og kurteLs til þess að komast hjá rifrildi. I»ú skalt ekki biðja áhrifafólk um að gera þér greiða I d»g. l*ú skalt ekki leyfa vinum þín um að hafa áhrif á fjármála- ákvarðanir þínar. I>ú skalt reyna að komast hjá öllum fjár málaátellunum. Ilafðu stjórn á skapi þínu. STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. t>ú skalt ekki búast við stuðn- ingi né samvinnu í dag. Imj þarft að vera vandlátur á vinaval. I>að er ekki nóg að fólk heiti fínum nöfnum. Fólk er uppstökkt og ósanngjarnt. HfjjÍ VATNSBERINN 20.JAN.-18.FEB. t>ú verður fyrir vonbrigðum í dag. I>að er ekki hægt að treysta neinum og þér tekst ekki að afla málefnum þínum stuðn- ings. Imj skalt fresta því að taka ákvarðanir og ekki skrifa undir neitt. FISKARNIR >^>3 19. FEB.-20. MARZ l>ú skalt ekki Uka neina áhættu í fjármálum í dag. I»ú skalt ekki fallast á tillögur annarra nema vera búinn að athuga þær vel sjálfur. I»ú átt í erfiðleikum með að halda róseminni. X-9 'fL fé 'vC * \kó»t>u^P ýkkt/k T//L nvpa/— i cilic u T rtMVaLCNo fU> HATA^p pEGAR UAMN F/CP- KAST/CPI :::: TOMMI OG JENNi \T/l APHOFf’A ' /v/ FFAM APKATTA-j SHOTrséu Gasns <r\ mmf 5» " " " - , LJOSKA PAe> ER PÁSAMLEÖT A£5 HVILA StCÍLUROU EKKI PEGAR EITTHVAP ER ÓEFIP l' SKyM FERDINAND SMAFOLK SEE AlL THOSE OCEAN waves, hakriet? TldO THOUSANP waves COME IN PURINé A TWENTV-FOUR HOl/R PERIOP SérAu allar þessar úthafsöld- Tvii þúsund öldur koma inn á Hvernig veit ég þaö? ur, Helga? sólarhring. Ég bara veit þad! BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Þú spilar sex hjörtu og færð út hjartatvist, lætur lítið úr borðinu og austur fylgir með sjöunni: Norður ♦ ÁK987 V 965 ♦ 542 ♦ 64 Suður ♦ 10 V ÁKDG8 ♦ ÁG63 ♦ ÁK5 Hvernig viltu spila? Það eru ellefu slagir í spil- inu með því að trompa eitt lauf. Og vegna innkomuleysis í borðinu virðist sem sá tólfti þurfi að koma á tígul. En það er annar möguleiki fyrir hendi ef tían kemur önn- ur niður í trompinu. Þá verður hjartanían innkoma og því er hægt að fara að hugsa um að fría spaðann. Fyrsta skrefið er þá að drepa fyrsta slaginn hátt, spara áttuna m.ö.o. Ef hjarta- tían dettur er best að hleypa spaðatíunni. Þannig vinnst spilið ef vestur á drottningu eða gosa þriðja í spaða, eða bæði drottningu og gosa: Norður ♦ ÁK987 ¥965 ♦ 542 ♦ 64 Veslur ♦ D64 ¥ 102 ♦ D107 ♦ D10972 Austur ♦ G532 ¥743 ♦ K98 ♦ G83 Suður ♦ 10 ¥ ÁKDG8 ♦ ÁG63 ♦ ÁK5 Ef spaðatían heldur, er þriðja laufið trompað og reynt að losna við tígulinn niður í spaðann. En segjum nú að tían komi ekki niður önnur í trompinu. Þá verður að taka ÁK í laufi, trompa lauf og spila tígli á gosann. Austur verður að eiga hjónin. Ef hann stingur upp háspil er önnur innkoma á spaða til að spila aftur á tíg- ulgosann. SKAK Umsjón: Margeir Pétursson Á opna alþjóðlega mótinu í Lugano í Sviss um daginn kom þessi staða upp í skák þeirra Pliester, Hollandi, og Sviss- lendingsins Flueckiger, sem hafði svart og átti leik. Svart- ur virðist vera í vandræðum vegna máthótunarinnar á g7, en annað kom á daginn 37. — Dxh3+!, 38. gxh3 — Bf3+, 39. Kgl — Be3+ og hvít- ur gafst upp því hann er óverj- andi mát.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.