Morgunblaðið - 17.04.1984, Page 27

Morgunblaðið - 17.04.1984, Page 27
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. APRÍL 1984 59 HEIÐURS- KONSÚLLINN (Tha Honorary Consul) MICHAELCftlNF RICHARO GERE Splunkuný og margumlöluö | slórmynd meö úrvalsloikurum. Michael Caine sem konsúllinn I og Richard Gere sem læknir- inn hafa lengið lofsamlega dóma fyrir lúlkun sina í þess- um hlutverkum. enda samleik- ur þeirra frábær. Aðalhlutverk: Michael Caine, Richard Gere, I Bob Hoskins og Elphida Carrillo. Leikstjóri: John | Mackenzie. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuö börnum innan 14 ára. Hnkkað verð. Mjallhvít og dvergarnir sjö ^ Stlll Ihr falim «4 Utnn alll Ein albesta og vinsælasta I barnamynd allra tíma frá Walt | Disney. fsl. texti. __Sýnd kl. 3. Miðaverð kr. 50. SALUR 2 STÓRMYNDIN Maraþon maðurinn ___ (Marathon Man) ■ s ‘:v MðRðTHÓW VjAN mmm m Myndin hefur farið sigurför um allan heim. enda með betri myndum. Aöalhlv.: Dustin | Hoffman, Laurence Olivier, Roy Scheider og Marthe Kell- I er. Framl.: Robert Evans (Godfather). Leikstj.: John Schlesinger (Midnight | Cowboy). Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð innan 14 ára. Skógarlíf (Jungle Book) Hin frábæra Walt Disney-mynd. Sýnd kl. 3. Miðaverð 50 kr. SALUR3 Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9 og 11. Hækkað verð. Bönnuð börn- um innan 12 ára. SALUR4 “GULDFINGER" TECHNICOIOR■«. UNITEO ARTISTS James Bond er hér í topp-formi. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. ÓÞOKKARNIR New York búar fá aldeilis aö I kenna á því þegar rafmagniö I fer af. Aöalhlutv.: Jim Mitch-1 um, Robert Carradine. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 11. onnur Hvað er það sem er kolsvart, með klemmu á öðrum endanum, ljósaperu á hinum, eins og stífur gormur þar á milli, gefur frá sér ljós þegar því er stimgið í samband við rafmagn og kostar minna en 500 kall út úr búð? a | Það er ljósormurinn frá Philips. Heimilistæki hf HAFNARSTRÆTI 3 - 20455- SÆTÚNI 8- 15655 H0LUW00D Nú er NÆST síöasti vetrardagur og sumarið rétt ókomiö. Viö reynum í kvöld aö koma gestum í sumarskap. Ég hitti þig í H0LWN80D ÖDAL Opið frá 18—01 Bjórkráar- stemmning ríkir í pianóbarnum en hann er opnaöur alla daga kl. 18.00. Þeir sem mæta snemma greiða engan aögangseyri. ÖDAL B|BjB]E]E]B]B]E]E]B|E|E]E]ElE]BjE]S]B]E]Et 1 Sfytfat | gj Bingó í kvöld kl. 20.30 gj B1 AÐALVINNINGUR KR. 16 ÞÚSUND (öl 51 Tölvuútdráttur. B1 EIEIEIEISIEIEIBIEIEIEIEIEIEIEIEIEIEIEIIÍIEI Vörubifreiöa- eigendur Verktakar Eigum á lager margar stæröir af hjólböröum, svo sem: 900x20 12 pl F Kr.9.757,- 900x20 14 pl A Kr. 12.202,- 1000x20 14 pl F Kr. 11.856,- 1000x20 14 pl A Kr. 11.856,- 1100x20 14 pl A Kr. 14.203,- Eigum einnig fleiri stæröir af hjólböröum á hagstæöu verði. Athugið: Hagstæð greiðslukjör. Safari Opið í kvöld frá kl. 20—01 Hljómleikar Grafík. Miövikudagur 18/4 frá kl. 21—03 Fimmtudagur, skírdagur, 19/4 frá kl. 20—23.30. Hljómleikar Baraflokkurinn Laugardagur 21/4 Mánud., annar frá kl 20—23.30. páskum, 23/4 Hljómleikar Drýsill kl. 20—01. SAFARI ER OPIÐ ALLA DAGA VIKUNNAR FRAMVEGIS TOLLSKJÖL verðutreiknlngar MARKMIÐ: Tilgangur námskeiðsins er að auka þekkingu þeirra sem innflutning stunda og stuðla þar með að bættum af- köstum og tímasparnaði hjá viðkomandi aðilum. Kunn- áttrleysi í gerð tollskýrslna og verðútreiknings hefur haft í for með sér ómælt erfíði fyrir margan manninn, en þetta námskeið á að kynna þátttakendum hvernig þessi mál ganga fyrir sig. ^ ^ EFNI: - Helstu skjöl og eyðublöð við tollafgreiðslu og notkun þeirra. - Meginþættir laga og reglugerða er gilda við tollaf- greiðslu vara. - Grundvallaratriði tollflokkunar. - Helstu reglur við verðútreikning. - Gerð verða raunhæf verkefni. ÞÁTTTAKENDUR: Námskeiðið er einkum ætlað þeim sem stunda innflutn- ing í smáum stíl og iðnrekendum, sem ekki hafa mikinn innflutning. Einnig er námskeiðið kjörið fyrir þá, sem eru að hefja eða hyggjast heíja störf við tollskýrslugerð og verðútreikninga. LEIÐBEINANDI: arðarsson við- * Karl Garðarsson við- ggg. skiptafræðingur frá Háskóla Islands. Starf- frW á ar nú sem deildarstjóri á skrifstofu tollstjóra. W* V TÍMI - STAÐUR: 14.-16. maí kl. 13.30-17.30. Síðumúla 23. ATH: Starfsmenntunarsjoður Starfsmannafélags ríkisstofnana greiðir þátttókugjald fyrir félaga sína á þessu námskeiði ogskal sækja um það til skrifstofu SFR. Astjórnunarfélag ^víSLANDS i»23

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.