Morgunblaðið - 17.04.1984, Síða 29
MORGUNBLADIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. APRÍL 1984
61
VELVAKANDI
SVARAR í SÍMA
10100 KL. 11—12
FRÁ MÁNUDEGI
TIL FÖSTUDAGS
Látið kisurnar vera
Brynja skrifar:
„Ágæti Velvakandi.
Ég vil koma þeirri ábend-
ingu til fólks að það láti
ketti, sem eru úti að viðra
sig, í friði. Taki þá ekki upp
til að fara með þá eitthvert
og skilji þá þar eftir. Kettir
verða að ganga sjálfir til að
rata aftur til baka. Ef þeir
eru skildir eftir einhvers-
staðar í ókunnugu um-
hverfi, er það ekki ósvipað
því að við, mennirnir, vær-
um skildir eftir einhvers-
staðar í miðri eyðimörk og
okkur væri ætlað að koma
okkur hjálparlaust til
byggða.
Eins eru dæmi þess að
merkimiðar séu fjarlægðir
af hálsböndum katta. Fólk
er þá kannski að forvitnast
um hvað kisa heiti, hvar
hún eigi heima og svo
framvegis, en athugar ekki
að setja miðann aftur á
sinn stað.
Ég er með þessu alls ekki
að segja að fólk sé haldið
þvílíkum kvalalosta, að það
njóti þess að gera þessum
litlu dýrum grikk, því vil ég
ekki trúa. Ég held að þetta
sé miklu fremur gert í
hugsunarleysi og bið fólk
því að athuga það, næst
þegar það sér kisu úti að
viðra sig, að hún er lifandi
vera — eins og þú og eins
„Kettir verða að ganga sjálfir til að rata aftur til baka. Ef þeir eru skildir
eftir einhvers staðar í ókunnugu umhverfi, er það ekki ósvipað því að við,
mennirnir, værum skildir eftir einhvers staðar í miðri eyðimörk og okkur
væri ætlað að koma okkur hjálparlaust til byggða.“
og ég, en hún getur ekki nema með „mjáinu" sínu og
sagt til um hvar hún á til að þekkja það verður
heima eða hvað hún vill maður að þekkja dýrið.“
Hvaða
Sigurður Magnússon frá Þórar-
insstöðum kom við hjá Velvak-
anda og hafði meðferðis þessar
tvær myndir.
Hann biður fólk, sem hefur
hugmynd um af hverjum mynd-
irnar eru, að hafa samband við
Velvakanda.
Myndirnar eru teknar um og
fyrir aldamótin af Hallgrími Ein-
arssyni og Carl Wathne á Seyðis-
firði.
fólk er þetta?
AKHAPLAST
Brennanlegt og tregbrennanlegt.
Sama verö.
Steinull — glerull — hólkar.
Armúla 16 síml 38640
Þ. ÞORGRÍMSSON & CO
Til átaka sem þessa þarí gott jarösamband
Þaó nœst meö GOODYEAR hjólböröum.
Gott samband jarövegs og hjólbaröa
auöveldar alla jarövinnu.
pT
-
Eigum íyrirliggjandi eftirtaldar stœrdir
al traktorsdekkjum á hagstœdu verdi.
— GERIÐ VERÐSAMANBURÐ —
10,0/75x15 lOstrigal. ki.
11,5/80x15 lOstrigal. b.
HLxló lOstrigal. ki.
12.5L x 16 12 strigal. ki.
10,5/80x18 10 strigal. b.
600x16 óstrigal. ki.
650x16 6 strigal. ki.
750x16 6 strigal. ki.
900x16 lOstrigal. ki.
750x18 8 strigal. ki.
4500,- 9,5/9x24
6410.- 18,4/15x26
3.870,- 23,1/18 x 26
8.990,- 112/10x28
8.750,- 12,4/11x28
3.180,- 13,6/12x28
3.340,- 149/13x28
3.540,- 16,9/14 x 28
8.750,- 16,9/14x30
6.430,-
6 strigal. ki. 8.700.-
lOstrigal. ki. 21.600,-
lOstrigal. ki. 34.200.-
óstrigal. ki. 9.660.-
6 strigal. ki. 11.300.-
6 strigal ki. 12.700,-
6 stngal ki. 14.200.-
8 strigal ki. 19.800,-
6 strigal ki. 20.450.-
GOODWVEAR
GEFUR RETTA GRIPID