Morgunblaðið - 06.05.1984, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 06.05.1984, Qupperneq 22
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. MAl 1984 22 I Jæstkomandi föst ty. Við það tækifa iálfar úr sínum h velja ljósmyndarar L Vinsælustu stúlkun geta greitt atkvæði þeim stúlkum, sem þeir vildu h og Fegurðardrottningu Reykjavíkur 1984. Dþmnefn wapfájgar fpgWrðardrpttningarp^y^rða valdar og. drottningu Islandn þa k væmtHjí a th öfn unfaðra M um dýrðir. Nu verður mikið Jóhanna Sveinjóns- / dóttir: Ætla utan og læra snyrtingu JÓHANNA Sveinjónsdóttir er 19 ára, fædd 20. febrúar 1965. Hún starfar á Landspitalanum og er um það bil að taka þar við ritarastarfi. Áður hefur hún unnið verslunarstörf. Hún er fædd og uppalin í Reykjavík og hefur verið í Módelsamtökunum síðustu 2—3 mánuði. „Mér finnst það mjög gaman," sagði hún. „Það er eiginlega aðaláhuga- málið núna — fyrir utan skfðaíþróttina. Góð? Ja, ég hef verið mikið á skíðum síðan ég var níu ára, svo ég ætti að geta eitthvað!" Henni þykir gaman að taka þátt i fegurðarsamkeppninni — „það er gaman að kynnast þessu öllu, nýju fólki og nýjum viðhorfum, spenningnum og öllu þvi. I framtíðinni ætla ég að fara utan og læra snyrtingu." Heiðdís Jónsdóttir: Hlakka til og kvíöi fyrir „MÉR líst vel á þetta allt saman. Ég hef ekki gert neitt þessu likt áður, svo ég hlakka heilmikið til — en kvíði jafnframt fyrir," sagði Heiðdis Jónsdóttir, 20 ára Akureyringur. Hún varð tvítug í nýliðinni viku, fæddist 3. maí 1964 og ólst að mestu upp í sveit skammt frá fæð- ingarbæ sínum. Heiðdís stundar nú nám í fyrsta áfanga verslunar- deildar Gagnfræðaskóla Akureyrar. Hún gerði áður nokkurt hlé á skólagöngunni og vann á meðan á sjúkrahúsinu á Akureyri og í gler- verksmiðju. Hún hefur stundað sýningarstörf á Akureyri um tveggja ára skeið og stundar bæði líkamsrækt og sund. > ----------------------------------------------------------1,

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.