Morgunblaðið - 30.05.1984, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 30.05.1984, Blaðsíða 3
51 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. MAÍ 1984 Ólafs- firðingar í heimsókn Morgunblaðið/EBB. Hress hópur nemenda úr 9. bekk Grunnskóla ólafs- fjarðar heimsótti Morgun- blaðið í síðustu viku. Heim- sókn Ólafsfirðinga á Morg- unblaðið var þáttur 1 skóla- ferðalagi þeirra í lok síð- asta skólaárs þeirra í grunnskólanum. Fylgzt var með vinnu starfsmanna Morgunblaðsins dagstund, auk þess sem rætt var vítt og breytt um lífsins gagn og nauðsynjar. IjtggBjWji Metsö/ubiad á hverjum degi! FLUGLEIÐIR AUGLÝSA FLUG OG HÚSBÍLL SPARAÐU HCJTELKOSINAÐINN OG LEIGÐU MEÐ SVEFNHERBERGL ELDHUSIOG BAÐI Flugleiðir gera þér fært að komast í ódýrt en þægilegt sumarleyfi. Leigöu húsþíl og aktu landa á milli. Pað fer vel um alla fjölskvlduna. Húsþíllinn er rúmgóður: góð svefnaðstaða, eldhús og snvrting. Flug og húsbíll miðast við þrjá viðkomustaði Flugleiða í Evrópu Luxemborg, Frankfurt og Kaupmanna- höfn. Flug og húsblll er ódýr ferðakosturl Dæmi: 4ra manna fjölskvlda (hjón og 2 börn á aldrinum 2-11 ára) flýgur til Luxemborgar með Flugleiðum og leigir þar húsbíl (Hymercar Ford Transit) i 2 vikur. Verðdæmi þessarar 4ra manna fjölskvldu litur þannig út: kr 16.386 x 4 = kr. 65.544 - kr 9.400 (afsláttur v/barna) = 56.144,- Dæmi um verð fyrir 4ra m.fjölskyldu: FLUG OG HÚSBILL FRAKR-56.144- innifalið: Flug + húsbíll + km-gjald + söluskattur + kaskótrvgging. Ekki Innlfalið: Bensín + flugvallarskattur. í húsbílnum er gott svefnrými fyrir alla meðlimi fjöl- skyldunnar (1—5 manns), einnig fvrirtaks eldunarað- staða og snyrting. Húsbillinn lækkar ferðakostnað fjölskyldunnar: Enginn hótelkostnaðurog lægri matar- kostnaður' Farðu með alla fjölskylduna í sumarleyfisferð um Evrópu í rúmgóðum og þægilegum húsbíl! Frekari upplýsingar veita söluskrifstofur Flugleiða, umboðsmenn og ferðaskrifstofur. ?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.