Morgunblaðið - 30.05.1984, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 30.05.1984, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. MAÍ 1984 67 Vatnssalerni Kemisk vatnssalerni fyrir sumarbústaði, hjólhýsi og báta. Atlas hf Ármúla 7. - Sími 2(!7.i.). 1‘óslhóH 4!).'} - líejkjavík. Fenner Reimar og reimskífur ' Fenner Ástengi Vald Poulsen Suöurlandsbraut 10, sími 86499. Vélskóla íslands slitið í 69. sinn Vélskóla íslands var slitið laug- ardaginn 19. maí sl. í 69. sinn. Við upphaf athafnarinnar minntist And- rés Guðjónsson skólastjóri Halldórs S. Þorbergssonar kennara sem ný- lega er látinn. Um 275 nemendur hófu nám { byrjun skólaárs, þar af 170 í áfangakerfi en á næsta ári fer öll kennsla fram samkvæmt því. Starf skólans var með hefðbundnum hætti. Við slitin afhenti skólastjóri verðlaun fyrir góðan námsárang- ur. Friðrik Ragnar Eggertsson hlaut bókaverðlaun úr verðlauna- sjóði skólans fyrir bestan árangur í ensku. Skipsklukku og loftvog er Landssamband íslenskra út- vegsmanna gaf fyrir bestan árangur í vélfræði hlaut Hörður Karlsson. óskar Valgarð Arason fékk farandbikar er Samband ís- lenskra samvinnufélaga gaf, fyrir bestan árangur í rafmagnsfræði. Vélskólinn verður sjötugur á næsta ári. Skólinn stendur því á tímamótum, reyndar í tvennum skilningi, þ.e. vegna breyttra kennsluhátta og vegna nýrra laga um atvinnuréttindi vélstjóra sem Alþingi samþykkti á siðustu dög- um þings i mai 1984. (FrétUtilkynning.) UTVEGSBANKINN SPARISIODUR X'iU.STIORA VéRZLUNflRBfiNKINN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.