Morgunblaðið - 30.05.1984, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 30.05.1984, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. MAl 1984 73 ÚBAX. Bjórkráar- stemmning ríkir á píanó- barnum en hann er opnaður alla daga kl. 18. Þeir sem mæta snemma greiða engan aögangseyri. Opið til kl. 3. Opið í hádeginu á morgun og um kvöldið frá kl. 16.00—01.00. ~^# Opiö í kvöld milli kl. 10 og 03. Aldurstakmark fædd '68. Miöaverð kr. 250. ~^# Staður unga fólksins, Laugavegi 118. SIJARNA HOLUMOOD Fulltrúi ungu kynslóðarinnar °g Sólarstúlka Úrvals 1984 verða valdar í Broadway föstudaginn 1. júní nk. j tilefni þess sýnum við í videóinu í kvöld úrslit- in í keppninni 1983 ásamt fullt af nýju og skemmtilegu efni. Violence- dansflokkur- inn dansar af sinni al- kunnu snilld. H0LUW00D á hærra plani. Staður hinna vandlátu MATSEÐILL Forréttur: Rjómasúpa með blómkáli. Aðalréttur: Gljáður hamborgarhryggur Þórs með parísargrænmeti, rjómasveppasósu, hrásalati og sykurbrúnuðum kartöflum. Eftirréttur: Appelsínuís með mandarínum og rjóma. H J » Opið í kvöld Borðapantanir í síma 23333. Dans-ó-tek á neðri hæð. Kristján Kristjánsson leikur á orgel hússins fyrir mat- argesti. Dansbandið, Anna Vilhjálms og Þorleifur Gíslason. OF.. . c-i-. • ^/>7- halda fyrstu hóp- og einstaklinga- breakdanskeppnina á íslandi! • Síðustu helgi var keppt í 1. umferö og verður keppt aftur sunnudaginnn 3. júní. • Fyrir yngri hópa milli kl. 3 og 6 og fyrir eldri hópa milli kl. 9 og 01. • Úrslitakeppni og verðlaunaafhending fer fram sunnudaginn 10. júní. Fyrir yngri hópa kl. 3—6 og eldri hópa kl. 9-01. Skráning í keppnina ala daga i síma 10312. STÓRGLÆSILEG VERÐLAUN! 16 ára og eldri 1. verólaun: Feröasegulband aö eigin vali aö verömæti 15.000 kr. 15 kassar af verölaunapeningar og bikar. 2. verölaun: Breakdans-gallar aö verömæti 5.000 kr. 10 kassar af WWM og verölauna- peningar. 3. verölaun: Plötuúttekt frá Hljómplötu- deild Karnabæjar aö verðmæti 2000 kr„ 5 kassar af |BB|og verölaunapeningar. 12—15 ára 1. verölaun: Feröasegulband aö eigin vali aö verömæti 10.000 kr., 15 kassar af verðlaunapeningar og bikar. 2. verölaun: Breakdans-gallar aö verömæti 5000 kr„ 10 kassar af |HH| og verölauna- peningar. 6Hjj 3. verölaun: Plötuúttekt frá Hljómplötudeild Karnabæiar að verömæti 2000 kr„ 5 kass- ar af og verölaunapeningar. L Dómnefnd skipa: 1. Sóley Jóhannsdóttir jazzballettkennari. 2. Vilhjálmur Svan 3. Þórir Steingrímsson frá 4. Árni Snæberg fráj 5. Ólína Þorvaröardóttir frá| Skráning í keppnina aila daga í síma! 10312 Kynning á keppninni veröur i (#; Lfo'c 1 um helgina tu ALLIR BREAKARAR VELKOMNIR í

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.